Tíminn - 08.06.1956, Blaðsíða 11
T í MI N N, föstudaginn 8. júnf 1956.
11
Hjúskapar
Síðastliðinn laugardag voru gefin
kirkju ungfrú Sigurlaug Jakobsdótt-
urgeirssin húsgagnasmiður, bæði til
ir, tannsmiður og Guðbrandur Sig-
heimilis að Engimýri 6, Akureyri.
Föstudagur 8. júní
Medardus. 160. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 12,06. Árdeg-
isfiæði kl. 4,34. Síðdegisflæði
kl. 16,58.
SLYSAVARÐSTOFA reykjavíkur
í nýju Heilsuverndarstöðinni, er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir Læknafélags Reykjavíkur
er á saina stað kl. 18—8. —
Sítni SlysavarSstofunnar er 5030.
LYFJAEiÚOiR: Næturvörður er í
Laugavegs apótejci, sími 1618.
Hoits apótek er opið virka daga til
kl. 8, nema laugardaga til kl. 4,
qg auk þess á sunnudögum frá
kl I-t-4. Sími 81684.
Austurþæjar apptek er opið á virk-
um dögum til ki. 8, nema á lapg-
ardögum til kh 4. Sími 82270.
Vesturbæjar apótek er opið á virk-
um dögum til kl. 8, nema laug-
ardaga til kl. 4.
HAFNARFJARÐAR og KEFLAVIK-
UR APÖTEK eru opin alla virka
daga frá kl. 9—19, nema laugar-
daga frá kl. 9—16 og helgidaga
frá kl. 10—16.
fMISLEGT
Ármenningar.
Eldri og yngri féiagar. Farið verð-
ur í Heiðmörk í kvöid kl. 7,30 til að
gróðursetja i reit félagsins. Lagt af
stað frá íþróttahúsinu, Lindargötu
7. Mætið nú öll, og hafið með ykkur
smávegis nesti. — Stj.
! Ráðningaskrifstofa
landbúnaðarins er í Ingólfsstræti
— Simi 80867.
Ungmennastúkan Framtíðin nr. 5,
fer skemmtjferð til Þingvalla n. k.
sunnudag. Leitið upplýsinga hjá
Jóni Gunnlaugssyni í síma 4382 í
kvöld og annað kvöld.
Hvert er athvarf nútímamannsins?
nefnist erindi, sem E. B. Rudge
flytur í Aðventkirkjunni kl. 8,30 í
kvöld. — Allir velkomnir.
Ungfrú Þórdís Tryggvadóttir, Þor-
steinssonar íþróttakennara á Akur-
eyri og Guðmundur Ketilsson, Aðal-
stræti 10, ísafirði, opinberuðu ný-
lega trúlofun sína.
Hefir þú nokkurn tíma séð svona taugaóstyrka náunga?
Útvarpið i dag:
8.00
10:10
12.00
13:15
15.30
16:30
19:25
19.30
19.40
20.00
20.30
20.55
í
21-.20
21.35
21.45
22.00
22.10
22:30
23.00
Morgunútyarp.
Veðurfregnir.
Hádégisútvarp.
Lesin dagskrá næstu viku.
Miðdegisútvarp.
Veðurfregnir.
Veðurfregnir.
Tónleikar: Harmomkulög (pl.).
Augíýsingár."
Fréttir.
Upplestur: Þórbergur Þórðar-
son rith. les kafla úr bók sinni
„Sálmurinn um blómið".
Orgelleikur og einsöngur: Nem
endur úr Söngskóla þjóðkirkj-
unnar leika og syr.gja. a) Guð-
bjartur Eggertsspn leikur pre-
lúdíu í d-mpll eftir Baeh. b)
Jóna 'Kr. Bjarnadóttir leikur
kóralforleik „Ofan af himnum
hér kom ég“ eftir Paane'bel. c)
Hjálmtýr Iljálmtýsson syngur
kirkjuaríu eftir Alessandro
Stradeila; Guðm. Gilsson org-
anieikari leikur undir. d' Þór-
unn Jónsdóttir leikur prelúdíu
í g-moll eftir Bach. e) Guðm.
ÞDrsteinsson leikur prelúdíu í
c-dúr eftir Bach.
Upplestur: Frú Ragnhildur Ás-
mund Böðvarsson.
geirsdóttir les kvæði eftir Guö
Tónleikar: Fritz Kreisler leik-
ur á fiðlú (plötur).
Náttúrlegir hlutir: (Ingimar
Óskarsaon grasafræðingur).
Fréttir og veöurfregnir.
Garðyfkjuþáttúr: Jóri H Björns
son skrúðgarðaarkitekt).
Létt lög (plötur) a) Ruby Mur-
rey syngur. b) Ýmsir píanó-
leikarar leika.
Pagskrárlok.
el (plötur).
20.30 Tónleikar (plötur): „The Pro-
spect Befóre Us“, hljómsveitar
svíta eftir William Boyce.
20.55 Leikrit: „Fjárhættuspilararnir“
eftir Nikoíaj Gogol, í þýðingu
Hersteins Pálssonar. Leikstjóri
Benedikt Árnason. Leikendur:
Haraldur pjörnsson, Þorsteinn
Ö. Stepherisen, Árni Tryggva-
son, Besár Bjarnason, Guðm.
Pálsson, V-alur Gíslason, Lárus
Ingólfsson, Einar Ingi Sigurðs-
son og Þorgrímur Einarsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á sunnudaginn:
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur
lagasyrpu eftir Sigfús Halldórsson
eftir kvöldfréttir, Albert Klahn
stjórnar. Síðan liefst dagskrá Kristi-
legs stúdentafélags, og koma fram
| meðal annarra þeir séra Jóhann
| Hannesson, þjóðgarðsvörður, séra
I Jónas Gíslason í Vík og tveir guð-
fræðinemar. Einnig syngur kór úr
KFUM svo og kvennakór.
I:
Það er lélegt grey, sem geltir ekki
um kosningar.
Gullbúrið er fuglinum sama fang-
elsið og það, sem úr járni er smíðað.
Betra er á litlu að lifa og lifa fyr-
ir eitthvað, heldur en að hafa ekk-
Nr. 89
Lárétt: 1. frosið vatn, 6. frægð, 8. árs
tíð, 9. ásamt, 10. námsgrein, 11. tala,
12. maðk, 13. dauði, 15. hreyfing á-
fram.
Lóðrétt: 2. landshluti í Englandi, 3.
fangamark, 4. flaustri, 5. vatn, 7.
líta í kringum sig, 14. áhald.
Lausn á krossgátu nr. 88:
Lárétt: 1. Osaka. 6. ota. 8. rök. 9.
láð. 10. odd. 11. gat. 12. ból. 13. róa.
15. raska.
Lóðrétt: 2. Sokotra. 3. at. 4. Kald-
bak. 5. Bragi. 7. aðalÚ 14. ós.
• ert til að lifa fyrir þótt nóg sé til að
’ lifa á.
— ¥ —
Fagrar hugsanir fegra andlitið,
bæta heilsuna og lengja lífið.
Læknirinn lifir á heilsuleysinu, lög
maðurinn á þrætunum og prestur-
inn á trúgirninni.
Góður haus er hetri en bókasafn.
--¥-
Hringlið í peningunum er sá eini
söngur sem sumir menn geta hlust:
að á sér til ánægju.
SKiFIN «r FLUtyíLARNA
Útvarpið á rnorgun:
8.00 Morgunútvnrp.
10.10 Veðúrfreóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúkiinga.
15.30 Miðdegisúlvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.00 Tómstundaþáttur barna og ung
linga- (Jón Pálsson).
19.25 Veðurfregnir,
19.30 Tónieikar: Lög leikin á bíóorg-
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell fór í dag frá Þránd-
heimi til Stettin og Gautaborgar.
Arnarfell fór 4, þ. m. frá Leningrad
| áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfeli er
I í Ilamborg. Dísarfell er á Hofsós.
1 Litlafell er ó Akureyri. Helgafell er
j á Seyðisfirði. Cornelia B I er vænt-
j anlegt til Ölafswkur í dag.
Sldpaútgerð ríkjsins:
I-Iekla er í Gautaborg á leið til
Kristiansand. Esja er á Austfjörðum
á suðurleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík á morgun vestur
um land til Akureyrar. Þyrill er í
Reykjavík.
Samainaða:
M.s. Dronning Alexandrine er
væntanleg til Reylcjavíkur á mánu-
daginn og heldur áfram til Færeyja
og Kaupmannahafnar þann 12. júní.
Fiugfélag Islands H.f.:
Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 08,30 í fyrramálið.
— Innanlandsflug: í dag er ráðgert
að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða,
Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólma-
víkur, Ilornafjarðar, ísafjarðar,
I Kirkjubæjarklausturs, Vestmanna-
eyja og Þingeyrar. — Á morgun er
ráðgert að fljúga til Akureyrar,
Blönduóss, Egiisstaða, Hólmavíkur,
ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarð-
ar, Skógasands, Vestmannaeyja og
Þórshafnar.
LoffleiSir h. f.
Saga er væntanleg kl. 22.15 í kvöld
frá Luxemburg og Gautaborg. Flug-
vélin fer kl. 23,30 til New York.
Ég verð hrifnari af framhalds-
sögu Tímans í Morgunblaðinu meS
hverjum deginum sem liður. Nú er
ævintýri mannanna þriggja í snjón
um alveg að hefjast. En hvað þeir
eru nú orðnir iíkir Ólafi, Bjarna
Ben og Jóhanni Hafstein. T. d. er
nú Tauber (sögunafn fyrir Thors)
að fara í gistihúsið, dulbúinn sem
alþýðumaður. Og síðustu orð hans
við vini sína eru þessi í sögunni i
gær:
„Vitið þið, hvað ég geri, of mér
verður kastað á dyr? Þá kaupi ég
bara gistihúsið og kasta ölium hin-
um út með það sama."
Já, þeir eru ekkert blávatn,
mennirnir þrír í snjónum, og þeir
hafa vaðið fyrir neðan sig. Með
tiiliti fii kosninganna er þetta
snjailræði. Ef þeim vprður kastað
út á kesningadaginn — kaupa þeir
bara gistihúsið.
Hvsð skyldu þeir annars vilja
bjóða í Miklagarðinn við Lækjar-
torg? Það væri vel athugandi að
selja þeim hjaliinn og stóiana með.
Ríkisstjórnin gæti þá keypt ann-
að og hentugra húsnæði handa sér.
Ég er annars búinn að kaupa
mér bókina, hún fékkst í næstu
bókabúð, því að ég er svo spénnt-
ur, að ég gat ekki beðið sögulok-
anna fram yfir kosningar.
Þjóðmin jasafnið
er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á
þriðjudögum og fimmtudögum og
laugardögum kl. 1—3.
Llstasafn ríkisins
í Þjóðminjasafnshúsinu er opið é
sama tíma og Þjóðminjasafnið.
ÞjóðskiaiasafnlS:
A virkum dögum kl. 10—12 og
14—19.
Náttúrugrlpasafnið:
Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14—
15 á þriðjudögum og fimmtudögum.
Landsbókasafnið:
Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla
virka aaga nema laugardaga kL 10
—12 og 13—19.
Tæknibókasafnlð
í Iðnskólahúsinu á mánudögum,
miðvikudogum og föstudögum kl.
16.00—19.00.
D AGU R
á Akureyri fæst í Söluturninum
vlð Arnarhól.
— Meðal annarra orða, Jóakim, hérna eru fimmtíu
krónurnar, sem ég skulda þér.