Tíminn - 15.06.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 15.06.1956, Blaðsíða 9
T í M I N N, föstudaginn 15. júní 1956. 9 Fih rr A iv: L 3 ■mm skömmu fyrir dauða föður þeirra? Föður þeirra, sem var efnafræð- ingur hjá stóru verzlunarfyrirtæki, og hafði eigin rannsóknarsfofu heima hjá þeim. Fyrst voru minn ingar hennar frá kvöldinu veikar, en smám saman skýrðust þær.j Þær Eva — ungar stúlkur í flón- elsnáttkjólum — höfðu læðst nið ur í rannsóknarstofuna. Faðir þeirra hafði skýrt þeim frá því við kvöldborðið, að hægt væri að skrifa skilaboð með ósýnilegu bleki. Hann átti flösku af slíku bleki í rannsóknarstofunni. Til þess að fá blekið fram á pappír- inn nægði aðeins að halda honum yfir-.hita, þá kom skriftin greini- fram! Þær höfðu farið nákvæm- lega eftir fyrirsögn hans, og haft gaman að sjá skriftina koma fram. Var það þetta kvöld, sem Eva átti við? En hvað kom það þessari bók við, sem hún hafði aldrei fyrr augum litið? Það var áliðið. Olían á litla Aladdins lampanum var að verða búin, en Fay bætti við hana. Hún kveikti líka á öðrum lampa. Svo tók hún utan af bókinni og hélt hverri síðu yfir ljósinu. Henni fannst hún gera nákvæmlega það, seni'Evá hefði ætlást til. Eins og þettá héfði verið ákveðið fyrir- frarii. Ekkert kom í Ijós á fyrstu síðun- Um. En í miðri bók sá hún að strikað var undir orð og setningar sneð ósýnilegu bleki. Á mörgum stöðum var til dæm- is strikað undir orðið ,,Hætta“. Svoi var strikað undir setninguna „Ég get ekki haft samband við þig,.!en í guðanna bænum . , , komdu og hjál'paðu mér“. Og aðra setningu: „Ef þú reynir að ná sambandi við mig opinberlega, er ég dauðans matur.“ Og fimíntíu síðum lengra: ,,Ef þú kemur, :þá láttu alls ekki vitnast, að óg hafi beðið þig um það. Það yrði dauði okkar beggja“. Nokkrum síðum aft ar: „Komdu fljótt". Og svo sein- ustu setningar bókarinnar: „Ég elska þig, góða mín. Hvað sem keniur fyrir, þá mundu . . . áð ég elska þig“. Þetta var allt og sumt. Fay sat skjálfandi fyrir framan eldinn ,sem nú var í þann veginn að deyja út. Loks hafði Eva sent herini skilaboð, og þess eðlis, að hún þorði ekki að skrifa þau níð- ur. Eva hafði kallað hana til sín. Hún gat ekki svikið hana. 3. KAFLI. Merdith dómari hafði nýskeð keýpt sér hús í nágrenninu. Hann hafði setið í mörgum kunnum nefndum, og nýlega verið sendur af stjórninni um allt heimsveldið. Hann var ekkill, og húsið, sem hann hafði fest kaup á, var lítið og skemmtilegt. Fay hafði nýlega aðstoðað konu garðyrkjumanns hans við fæðingu. Þegar hún morguninn -eftir hringdi til hans, og bað hann um viðtal, svaraði hann mjög ástúðíega, að hún mætti koma klukkan þrjú. Heimilið var virðulegt, og sama var að segja um Meredith sjálfan. Hann var hár og grannur, gráhærð ur í vöngunum. Hann bauð henni inn í dagstofuna ,og sagði með vingjarnlegu brosi: — Jæja, segið mér nú hvað amar að, góða mín. Hún stamaði á svarinu. fer ég yfir í skrifstofu mína og hringi. Ung stofustúlka kom með te og heitt, ristað brauð á bakka, og lét hann frá sér fyrir framan arin- inn. , — Afsakið hvað ég var lengi að þessu, ungfrú Richards, sagði herra Meredith, þegar hann kom aftur. — Ég var að tala yið. vin minn, Sir Fredrick Rónson, i utan- ríkisráðuneytinu. Hann- biður yð- ur að koma á skrifstofuna sína á morgun ef þér getið. Og þar sem ég er í sjúkrahúsnefndinni, get é.g áreiðanlega fengið yður lausa frá Störfum einn dag. Síðar, þegar hann fylgdi henni til dyra, sagði hann innlega: — Ef ég get eitthvað hjálpað yður, ung frú Richards, þá megið þér til með að koma aftur. Ég vil gjarna fylgj- ast með þessu máli. Ég hefi mik inn áhuga á því. Utanríkisráðuneytið var til húsa skammt frá Carlton torginu. Bygg ingin var ekkert lík öðrum opin- berum byggingum ,og herbergið, sem henni var vísað inn í var heldur ekki eins og skrifstofa, held ur öllu líkara dagstofu. Litli mað- tirinn, sem stóð upp frá viðamiklu skrifborðinu, var líka ólíkur því, sem hún hafði gert sér í hugarlund nm verðulega embættismenn. Hann var miklu líkari umferðasala en diplómat. Hann leit hvasst á hana með litlum athugulum augunum. — Gjörið svo vel að fá yður sæti, ungfrú Richards, og látið eins ig þér séuð heima hjá yður. Rödd- in var hlýleg og þægileg og meðan hann talaði, benti hann henni á stól nálægt skrifborðinu. — Vilj- ið þér reykja? hélt hann áfram og rétti lienni sígarettuhylki úr silfri. — Meredith dómari hefir sagt mér, að þér hafði trúað honum fyrir und arlegu máli. Hafið þér nokkuð á móti því að endurtaka söguna fyrir mig? Meðan hún talaði, hlustaði hann áf athygli ,og kinkaði kolli við og við. Þegar hún hafði lokið máli sínu, kom hann ekki með athuga- semdir þegar í stað, heldur þrýsti á hnapp, og bað einkaritara sinn að koma með kort af Malaya, sem hann grandskoðaði. Skömmu seinna leit hann upp. — Þér sögðuð, að jörð Mantesa fólksins væri nálægt Peccan, var ekki svo? Hún kinkaði kolli. — Líklega í um það bil 80 kílómetra fjarlægð. Hann ræskti sig, og bætti við éftir stutta þögn: - Hvað viljið þér láta okkur gera, ungfrú? Og hvað hafði þér þugsað yður að gera sjálfar? Hún svaraði fljótt með dálitlum Óstyrk: — Ég hefi lokið núverandi starfi á laugardaginn. Við systurnar eig um dálitla peninga í fórum okk- ar, ekki mikla, en nálægt 300 pund um, sem við erfðum eftir frænku okkar. Ég hefi í hyggju að fara til Malaya, og reyna að komast í sam- band við Evu á einhvern hátt. Ég verð að finna hana, og hjálpa henni ef hún er í hættu, ef það er í mínu valdi. Þér álítið ef til vill, að ég geri of mikið úr þessu, en ég er vissum, að svo er ekki. Kannske skiljið þér hvað ég á við? Rödd hennar var hás, og hafði áhrif á hann. Enn leið góð stund áður en hann svaraði. Fyrst hafði henni fundizt lítið til hans koma, en sú skoðun miimiimiiiinimiiiimiimiiiiiiiimiiitíimuiiiniiiiiiiiiimmiiiimiiiiiimiiimmmiimiiunimmmimmumiira | Alikálíakjöt, svínakjöt, I hverju, sem setur hana í hættu. Jafnvel beina lífshættu. Hún hefir ekki skrií'að yður, vegna þess að hún hefir ekki þorað það. Þess vegna hefir hún gripið til þessa ráðs að láta yður vita, og ég vona sannarlega hennar vegna, að eng inn hafi komizt að því. Húsbændum hennar hefir kannske fundizt það mjög eðlilegt, að hún skyldi vilja senda yður þessa bók. Við skul- um að minnsta kosti vona það. Þér hafið líka áreiðanlega litið gegn um hana fyrst, og ekki fundið neitt grunsamlegt við hana. Ann- ars hefðuð þér aldrei tekið við henni. Hún hallaði sér fram, og svipur hennar lýsti örvæntingu. — Þér haldið þá að Eva sé í raunverulegri hættu, sir Fredrick? — Það er mögulegt, sagði hann hægt, — og ef til vill getur hún gefið okkur mikilsverðar upplýs- ingar um kommúnistaflokkana, og á þann hátt bjargað mörgum manns lífum. Að sjálfsögðu höfum við lit- ið eítir Mantesa fólkinu vegna þess að jörðin er á þessum stað, en ekki fundið neitt þýðingamikið út ennþá. Hann þagnaði, en hélt síð an áfram: — Nú veltur allt á því, hve fúsar þér eruð til að hjálpa okkur, og hve hugrakkar þér eruð. Hann tók eftir, að hún fölnaði. — Ég . . . ég veit ekki . . . Ég heíi oft unnið erfiða vinnu, en aldrei lent í bráðri lífshættu. Ég vonast til, að ég valdi yður ekki vonbrigðum. Hann brosti. — Það er ég viss um, að þér gerið ekki. Það voru konur eins og þér, sem hjálpuðu okkur til að vinna síðustu styrjöld. Við eigum enn í styrjöld á Malaya. Kommúnislarnir geta auðveldlega komið af stað þriðju heimsstyrjöld inni, ef við stöðvum þá ekki í tæka tíð. Hjálp yðar myndi ekki aðeins vera hjálp til systur yðar, heldur til alls heimsins, og réttlætisins. En þetta mun líka verða hættuleg för. Það er ekki ætlun mín að hræða yður, en það er möguleiki á, að þér komið alls ekki lifandi úr þeirri för. Andartak var svo hljótt í litla herberginu, að það hefði mátt heyra saumnál detta. Svo sagði Fay órólegri rödd: — Þér megið treysta mér, sir Frederick. Eg mun gera allt, sem þér segið mér. . Hann brosti vingjarnlega til hennar. — Af einhverjum ástæðum var ég viss um, að þér mynduð svara þannig. Eg er vanur að fella dóm minn á fólk þegar í stað, og um leið, og þér komuð inn í her- bergið, vissi ég, að í yður var hinn rétti efniviður. Við munum sjá svo um, að þér komizt til systur yðar, og vitanlega borgum við kostnað- inn. Aðalatriðið er, að finna nógu eðlilega ástæðu fyrir för yðar, til þess, að hún vekti engaH grun. Því að öðrum kosti myndi ekki einung- is systir yðar, heldur einnig þér sjálfar, komast í bráða lífshættu. — En hvað álítið þér þá, að ég eigi að gera, sir Frederick? spurði Fay hásróma. Hann hugsaði litla stund, og hélt áfram að pára á pappírinn. — Ég þarf að hugsa það mál nánar, ung- frú Richards. Þér sögðuð, að starfi ýðar lyki í vikulokin. Gætuð þér til dæmis komið hingað á mánu- daginn kemur, á sama tíma? Þá gæti ég gefið yður ákveðið svar. Hún stóð upp. — Já, vitanlega, sir Frederick. Ég kem þá á mánu- | Hangiðkjöt, SviS, 1 Kjúklingar, Rjúpur | og beinlausir fuglar Í%Uj Inorrabraut 56. — Sími 2853, 80253|l LJtibú, Melhaga 2. — Sími 82836 1 = =i miiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiira Fjölbreytt úrva af KJÖTVÖRUM -ýjAo æsi — Það er erfitt að útskýra það . . . það er viSvíkjandi systur minni . . . Ég er svo hrædd hennar vegna. ,; Hann kinkaði kolli. — Viljið þér ekki fá yður sæti. Við getum fengið okkur vindling, meðan við ræðum málið. Vingjarnleg rödd hans hafði róandi áhrif á hana, og hún sagði honum hvernig í öllu lá. Þegar hún hafði lokið máli sínu, varð þögn ,en síðan sagði hann: — Ég mun hringja ' eftir te- þolla. Á meðan við bíðum eftir því, var breytt. Hún gat ekki með vissu ákveðið í hverju breytingin lá. — Þér gerið yður ljóst ,að ef þér farið til Malaya, og reynið að komast í samband við systur yðar, þá leggið þcr sjálfa yður í beina lífshættu? — Já, en hvernig má það vera? Hann krassaði út í loftið á papp- írsörk. Teikningarnar urðu að katt arhausum, —. Ef allt, sem þér hafið sagt 'mér. er ré'tt, þá 'géri ég íáð fyrir, að systir yðar hafi komizt að ein- = : 3 lj = : daginn Hann stóð einnig upp, og þrýsti hönd hennar innilega. — Þér eruð ein af þeirri tegund kvenna, sem mér fellur að starfa með. Það gleð- ur mig mjög, að þér skylduð ein- mitt koma til mín. 4. KAFLI. Skömmu eftir að Fay var farin, þrýsti sir Frederick á hnapp á skrif borði sínu, og bað einkaritarann að útvega sér sairiband við Alan Farns worth kaptein. í skrám var hann Austurstræti ■iiiiiiiiiiiiiiiiniiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiK | Verzlunarstjóri I óskast eítir 2—3 mánuði, sem gæti veitt forstöðu ný- 1 lenduvöruverzlun í Reykjavík. Umsóknir sendist af- | greiðslu blaðsins merktar „Verzlunarstjóri“. Jiiiiilliiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui jiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.