Tíminn - 26.06.1956, Page 9

Tíminn - 26.06.1956, Page 9
7- T í M I N N, þrigjudagurinn, 26. júní 1956. 9 A/v® þvorrAiocur? / viAsrrtösKUf* eins vel. Hún tók eftir því, hve -'] röddin hljómaði óeölilega. ] — Það gleður mig að hitta : yður, herra Santers, sagði A1 an innilega og rétti Charles stóra hönd sína. — Það var fallega gert af yður, að fylgja konu minni hingað. Hún hefir líkelga sagt yður, hve annrikt við höfum átt í dag við að út- búa okkur í förina á morgun. Það var óhj ákvæmilegt, að við skildum um stund, ef allt átti að komast í lag. — Já, Fay skýrði það fyrir mér. Það gleður mig, ef ég hefi verið til gagns, en nú verð ég víst að fara, sagöi Charles stirðlega. — Nei, það megið þér ekki. Þér verðið að koma innfyrir og fá yður drykk, sagði Alan um leið og hann tók við tösk unum af Charles, og gekk á undan þeim gegn um forstof una inn í setustofuna. — Ég fer með töskurnar inn í svefni herbergið, góða mín, sagði hann við Fay, — og svo kem ég með drykk handa okkur. Það var karlmannlegur blær yfir stofunni. Fay og Charles stöðu hvort andspænis öðru. — Er þetta íbúð manns þíns? spurði hann. Hún hristi höfuðið. — Hann fékk hana lánaða hjá kunn- ingja sínum, meðan hann dvel ur hér í Énglandi. — Það er undarlegt, sagði hann, — strax og ég sá hann, fannst mér ég kannast við hann. Ég gæti næstum svar ið, að ég hefi séð hann áð ' ur. En maðurinn, sem ég hefi - i huga, hafði svart hár. i Alan kom aftur, og tók viský : og sódavatn út úr hornskáp. Hann rétti .Charles glas, og j ; einnig Fay. Hún ætlaði að fara að mótmæla, en hann . tók fram í fyrir henni bros- 5 andi: — Mundu hvað ég 1 kennddi þér í morgun, litla 1 stúlka. 3 Alan hóf samræðurnar aft I ur rólegri í bragði. Hann sagði • éðlilega frá fyrirhugaöri ferð t þeirra til Singapore, og þeg - ar hann komst aö því, að Charies væri nýkominn frá a Malaya, lét hann sem hann væri áfjáður í upplýsingar um II fnöguleikana á að reka þar a litla gúmmíekru. r — Við erum svo heppín, aö !S systir, Fay er þar. Hún gæt ir barns hjá fólki, sem á hennar, sagði Charles dálítið háðskur. — Ég hitti Fay nefni- lega í fyrsta sinn fyrir um viku síðan, þegar ég færði henni bók frá systur hennar. Ég fór til hennar á leið minni í dag til þess að endurnýja kunningsskapinn, en verö að viðurkenna, að ég varð harla undrandi, þegar ég varð þess vísari, að hún hafði hitt yður og meira aö segja gifzt yður á þeim stutta tíma, sem liðinn var frá því aö ég hitti nana. — Já, vegir ástarinnar eru órannsakanlegir, ekki rétt? — Ég varð mjög undrandi á að finna Fay eina síns liös á slíkum degi. Rödd hans var næstum reiðileg, og setningin hefði vel getað komið af stað rifrildi, en það kærði Alan sig — Ég sé að þér eruð ridd aralegur maður, sagði hann og greinilega ekki um. brosti enn. — Við Fay höfum nútimá hugmyndir um hjóna bandið. Við höfum orðið ásátt um, að vera félagar og jafn ingjar. — Mér hefði nú samt fund izt það tilheyra, að sækja Fay i kvöld. Það hefði ekki verið annað en sjálfsögð kurteisi. Charles stóð upp. — En jhi hefi ég eyttt nógum tíma frá yður á brúðkaupskvöldið, svo að ég ætla að kveðja. — Sennilega hefir þú gert. rétt í því að taka haa með þér hingað í kvöld, sagði Alan, þegar Charles var farinn. ; — Ég sá enga aðra leið. Ilon ■ um virtist finnast það undar legt, að ég skyldi dvelja á r hjúkrunarkvennaheimilinu á • slíkum degi, tautaði hún. — Þú átt við, að ekki sé allt með felldu í sambandi við giftingu okkar? Hún hikaði. — Já . . . og þar sem hann er vinur Mantesa hjónanna, þá fannst mér rétt að reyna að sannfæra hann um hið gagstæða. Hann kinkaði kolli. — Þegar tekið er með í reikninginn, áð hann hefir aðeins séð þig einu hann hafa — Vitanlega. Við förum til Singapore annað kvöld. — Til Singapóre? hróp iði hann. Bifreiðin beygði i sama bili svo harkalega, að hún var næstum komin á rennustein- inn. — En hvers vegna til Singapore? spurði hann ioks, og það kenndi æsingar í rödd inni. Hún minntist Ieiöbeining- anna á vélritaða skjalinu. — Alan hefir nýlega erft dálitla peningaupphæð, og hefir í hyggju aö kaupa sér gúmmí- ekru. Þar að auki er Eva þar. Mig langar að heimsækja hana og kynna hana fyrir A1 an. En leið lítil stund — svo þagði hann: — Ætlið þið að búa hjá Mantesa hjónunum? — Við vonumst til þess, ef þau bjóða okkur það. Þú sagðir mér, að þau væru gestrisin. — En hefir ykkur ekki ver ið boðið að dvelja þar enn? — Þau vita ekki um, að við erum á leiðinni. Okkur tókst fyrst í gær að ná'Tmiða með næturflugvélinni, sem heldur af stað áhnað kvölg. — Nú, þanníg, tautáði hann. Svo námú:‘'þáú staðar ■fár, 0i/Orí4LO6UP SFAf S06/P SSX / VEX-þvoílaiögur er mun sterkari en anr.ar íáaniegor þvottalögur. í 3 lítra uppþvottavatns eða 4 lítra hreingernmgavatns ’part aðeins 1 ie- skeið af VEX-þvottalegi. VEX-þvottalögur er SULFO-sápa. Húsmóðurinm vex uppþvotturinn ekki i augum, ef hún notar VEX. A/ý/ 0 VOTT-A L O 6 U&iM A sinni, þá virðist nokkuð mikinn áhuga fyrir þér. En þú hefir kannske, þeg ar allt kemur til alls, þegar sængað með honum? Roði færðist vanga hennar. — Kemur það þér ef til vill eitthvað við? — Það vildi ég segja að mér gerði. Ég er nefnilega að reyna að komast að því, hvort áhugi hans er sprottinn af einká- ástæðum, eða vegna kunnings skapar hans' við Mantesa. Var hann forvitinn, að vita hvers vegna systir þín sendi þér bókina? Heldur þú, áö hann hafi af þeim ástæðum heimsótt þig aftur? — Hann nefndi bókina alls ekki á nafn. Hann hafði áður að hann myndi ir, myndi i styrkjast enn. En Alan leit mjög eðlilega á hana, já, jafnvel ástúðlega: | — Sæl, ástin mín, sagði hann! léttilega og eðlilega. — Ég var aö koma heim, og ætláöi að fara að hringja á hjúkrúnar kvennaheimilíð, til.þess að fá vitneskju úmKhvúrtýþú værir lögð af stað. Hann íeifr sþý.fijahói, á Charl es. — Vil;t::þúækki''kyniia mig fyrir leiðsögumanni þinum, góða? Ég verð að segja, að mér kom ekki til hugár, að þú myndir mæta með „herra“ upp á arminn. í kvöld. Hann hló glaðléga. Það var ekki hægt annað en viðurkeiina, að hann kunni tökin á óvæut- um atburðum. — Þetta er einn kunriingja minna, Alan — Charles. Sant ers. Hann kom í heimsókn til min, og var svo vingjarnleg ur að aka mér hingað með töskurnar. Hún reyndi líka að tala eðliiégár en tókst ekki — Nei, er það satt, sagði Alan að því er virtist undr- andi, en Fay, sem fylgdist greinilega með honum, tók eft ir breytingu. Grá augun herpt ust saman. Henni fannst eins og stór líkami hans yrði spenntur eins og stálfjöður. Hann minnti hana allt í einu á villidýr, sem bíður þess að stökkva á bráð sína. En hann hélt áfram með ástúölegu brosi: — Nú, svo að þér erúð þá gamall vinur fjölskyldu konunnar minnar? Við Fay vorum gefin saman í slíkum flýti, að ég hefi ekki haft tíma til að kynnast nærri þvi öll- um vinum hennar. — Ég get nú varla ætlazt til, að vera nefndur einn vina sagt mér, heimsækja mig á leiðinni að norðan. Ég held .... hún hik- aði .... að honum hafi fallið við mig, aö minnsa kosti dá- lítiö .... Hún vissi það ekki. Það gat svo sem vel verið. Bæði koss- inn og hlýleiki hans, þegar hann hafði tekið hana í fang sér um kvöldið, bentu til þess. — Nú, hvað meira? spurði hann. — Og svo finnst mér ennþá,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.