Tíminn - 04.07.1956, Side 5

Tíminn - 04.07.1956, Side 5
T í M I N'íf, 'miðvikudaginn 4. júli 1956. „Sagan, sem hefir varöveizt, endurreisir nú með ómótstæöilegu afli Skáíholtsstaö/1 r r Avarp forseta Islands á Skál- hoítshátíðinni 1. júíí s, 1. Háttvirt samkoma, lærðir og leik ir, konur og karlar! Vér erum í dag vottar mikilla tíðinda. Biskupinn yfir íslandi hef ir lagt hornstein hinnar nýju Skál- holtsdómkirkju í viðurvist þessa mannfjölda og norrænna kirkju- höfðingja. Vér fögnum því, að endurreist Skálholtsstaðar er hafin á níu alda biskupsafmæli ísleifs, sonar Gissurar hvíta, er ríkan þátt átti í kristnitöku, og föður Giss- urar biskups, hins vígða goða, þess ér mestan þátt hefir átt í vexti og viðgangi þjóðlegrar kirkju á ís- landi. Kirkja íslands var engin annexía neinnar erlendrar þjóð- kirkju á þjóðveldistíma, heldur sér um svip og' stíl eins og sjálft íslenzkt þjóðerni. Og svo er enn £ann dag í dag. Milli þeirra feðga, ísléifs og Gissurar, og vor, sem hér erum saman komin, liggur glögg! og óslitin gata, sem blasir við á þessari hátíðastundu. Margt J>að bezta í uþpgangi vorra tíma er ekki nýtt af nál, heldur endur- reist og framhald samf elldrar J, iisögu. .'o.-...lö. ■ Vér íslendingar eigum marga sögustaði, sem hræra hug vorn til ■’* ^fhugunár óg éinirigaf, en fáar ini.ri}; — áfi'En bjart ér yfir mórgni kfisiri? • “ ;,innar"héf"á'láridi.' Það er eins 'ég ■ 'lákh óg forspá,' að hér fundust bjöllur og báékrir við upphaf ís- 'láttdshýggðar. Og fátæklegt altari feg þrédikúriárstoll eru vorir hslgu ''dórriaf í dag,"því við altarið söng magister Brynjólfur messu, og í stólnum fluttí meistari Jón kristi- "fégári boðskáþ af stórri snilld og .^rriiklum skaþsmunum. Áð öðru íeyti eru það mest tóft- ir, traðir og troðningar, sem tala til vor um feíðalög fortíðarinnár og ‘heimilishæiíi. Ég hefi aldrei skilið tíí fulls hvers vegna kaþólsk kirkja færði os eigi heim hina ó- brotgjörnu list steinsmíðinnar. Máske jarðskjálftarnir séu ein á- stæðan. En vér skulum ekki kvarta þyí kirkjan færði oss aðra list enn óbrotgjarnari, og betur talandi en steininn — list stafrófs og bóka- gerðar. „Mundirðu vilja skipta á bökmenntunum og öðrum fornminj um?“ spurði síra Magnús frá Birt- ingaholti mig eitt sinn. Vér svör- uðuin öll neitandi einum rómi. Rristirnar hefðu aldrei getað end- urheimt glataða sögu hins lifandi lífs. En sagan sem hefir varðveizt endurreisir nú með ómótstæðiiegu afli sjálfan Skálholtsstað til þeirr- ar þjónustu við þjóðlega kristni og menningu, sem Gissur biskup hef- ir til ætlast Þar þjónar sagan vorri þörf og hjartans þrá. Musteri, sem gnæfir yfir mannanna bústaði, þar sem vér getum framið vora helgiþjón- ustu. Veglegt musteri, sem ómar af helgum söng, þar sem altari drotl- ins, háreist bvelfing og steindar rriðrir vekja til lotningar og til- heiðslu. Þessa er oss öllum hiu rnesta þörf. Og þó er öll mannleg list og íþrótt áðeins viðleitni og ■ dáriít endurskin af þeim krafti, þeirri vizku og snilli, .sem skóp • himin óg jörð. Tvö hin dýglegustu mustéri drottins allsherjar eru hinn riiikli alheimur, og hinn litli héímrir hvéfrar mannssálar. En fsésöum eru gefin þau barnsau.gu, lofriirig óg undrutt, 'á‘(T-sjá til fulls, . það sem vér höföm''daglega fyrir augum, nema máske á lífsins björt ustu — og myrkustu stundum. Tiridráridi stjörnur á nætur- himni tala skýru máli, svo bæði fjölvís óg fávís skilur. En heimur dagsins, sólarljóssins, blámans, grænkunriar og'þéssá ilms úr jörðu er engri síðri, — þö hann sé hvers- dagsheiriiuf vor. Og þó hann sé þrengri, þá er viðsýnið mikið liéð- an frá biskupsstólnum til hvítra jökla, bíárra fjalla, óg út um græn ar sveitir. Úr þessari Hliðsjálf sér pg vel of liðnar aldir.lOg af níu alda sögu slær í dag bjarma á fram tíðina. Mikil saga hefir varðveizt, og vér sjáum röð biskupanna bregða fyrir eins og tindum út við sjón- deildarhring. Sú fylking er svo fríð, að aðra slíka getur vart í sögu þjóðarinnar. Gissur biskup, sem gaf þetta óðal guðs kristni, vil ég einan nefna sem ímynd allra þeirra vígðu manna, sem íslenzk þjóð á mest að þakka á öllum öldum sak- ir höfðingsskapar, menningar og kristilegs hugarfars. Og þó eru þeir til í flokknum, sem vcraldar- vafstur villti ym of fyrir, og hinir þó verstir, sem í fylgd með.verald- legu valdi stöðugt juku áheghfng- ar fyrir litlar yfirsjónir. Dysjar hlóðust upp á leiðum utangarðs- er kristilegt, að það sé ósnortið af breytilegum kennisetningum og siðaskiptum, á sinn hátt eins og Fjallræðan, sem allt stendur af sér. Vísast verður þessi saga aldrei skráð, öðru vísi en hvað á hana glilrar í gömlum þulum, sálmum, Ijóðum og öllum góðum skáldskap. En ekki gleymdust konurnar í guð- spjöJIum -né íslendingasögum, og minnast vil ég Maríusaltarans, sem Bnynjólfur biskup tók saman. Það má telja að ísland liafi aldrei verið alheiðið, en fullkristið hefir það ekki heldur verið nema á blettum, sem gróið liafa kring um nafn- lausa menn og konur, sem lielgað hafa sinn afmarkaða reit. Og þó er máttur kristriinnar mik ill með þjóð vorri frá upphafi. Ég get ekki skilið við mitt mál, án þess að minnast þess atburðar sem ■mestur hefir orðið: Kristnitökunr.- ar sjálfrar. Þeir Þorgeir Ljósvetn- ingagoði og Hallur af Síðu eru enn við líði í lífi þjóðarinnar. Ræðu manna af grjótkasti, þrátt fyrir Þorgeirs að Lögbergi má jafna til hina ströngu og mildu áminning til þess, sem kastar fyrsta steininum. Og þó getum yér hælt því, að slíkt var allt linara og skammærra hér en í ýmsum öðrum löndum og aldr ei í ofsóknarskyni. Með havðýðgi verður heimurinn ekki bættur ré kristnaður, og það er bölvun mannkynsins fram á þennan dag, þegar svokölluð hugsjón og hvers- konar rétttrúnaður birtist í grimmd og ofsóknaræði. Þó mikil saga hafi geymst, þá hefir og mikil saga gleymst. Tind- arnir blasa við, og íslenzka kirkju- sögu má rita svo, að vart sé getið nema biskupa og höfuðklerka. En á sléttlendinu, þar sem lífið grær, hefir margt það fegursta gerst í Kristni-sögu þessa lands. Kirkju- sögu má rita svo, að vart sé getið nokkurrar konu, en í kristnisögu myndi hlutur þeirra vérða riiikill'. í uppeldi æskunnar og heimilislífi gætir mest þess hugarfars, sem svo Gamla Sáttmála. íslenzkt þjóðfé- lag hefir aldrei verið statt í meiri hættu en þá, og gifta þjóðarinnar aldrei meiri, að fá borgið friði, lög- um og kristni. Þorgeir talar jafnan til vor, er vanda ber að höndum,- og afsökun vor er engin, ef vér fá- rim ekki borgið málefnum vorum á friðsamlegan hátt — með þetta mikla fordæmi fyrir augum. Vissu- lega eiga þeir Þorgeir og Hallur mikla sök á því, að íslenzk kristni eignaðist engan píslarvottinn, en í mínum augum er sú staðreynd vort mesta hrós og traust. Guð gefi að stjórnvísi og kristni- hald megi haldast í hendur með þjóð vorri á líkan hátt og landvætt irnir, sem jafnframt eru frá fornu fari tákn hinna f jögurra guðspjalla manna, bera uppi þrílitan kross- fánann í skjaldarmerki vors unga, eridurreista lýðveldis. Að svo mæltu lýsi ég yfir því, að hin almenna Skálholtshátíð er sett! Þrjú ný heimsmet á banda- ríska úrtökumótinu fyrir OL Á bandaríska úrtökumótinu 120,8 sek. Nýi heimsmethafinn Sime fyrir Ólympíuleikana náðist stór-1 gat ekki keppt sökum meiðsla, og kostlegur árangur í flestum grein \ kemst því ekki á Ólympíuleikana. um og þrjú ný heimsmet voru j Bob Riehards sigraði örugglega í sett. Fyrsta metið kom í 400 m stangarstökki, stökk hæst 4,59 m. grindahlajíipi, en Glenn Davis hljóp á 49,5 sek, og annar mað- ur, Eddie Southern, hljóp á 49,7 sek, en gamla heimsmetið var 50,4 sek. og átti«Rússinn Litu- jev það. Þriðji maður í grein- inni, Culbreth, jafnaði þann ííma. I hástökkinu setti Charlie Dumas met, stökk 2,146 m. Eldra metið átti Jack Davis og var það 2,13 m. Næstu menn í liá- stökkinu urðu Vern Vilson og Phil Reavis. í 400 m hlaupi bætti Les Jon- es helmsmet sitt og hljóp á 45,2 sek. Annar varð Jim Lea á 45,8 og þri'ðji Jenkins á 46,1 sek. f 100 m hlaupi hlupu þrír menn á 10,2 sek., þeir Ira Murchison, Thane Baker og Bobby Morrow. Þeir munu einnig skipa svéitina í 4x100 m boðhlaupi ásamt Lea- mon Kingj Parry O’Brien sigraði í kúlu og jafnaði viðurkennda heimsmetið, 18,54 m. Annar varð Ken Bantum með 18,15 m og þriðji Bill Nied- er með 17,79 m. í sleggjukasti kom nýr maður mjög á óvart með að sigra. Heitir hann A1 Hall og kastaði 60,24 m. Annar varð Cliff Blair með 60,03. og þriðji Hal Connolly með 59,90 m. í 800 m var keppnin gífurlega hörð. Tom Courtney sigraði á 1:46, 6 mín., sem er nýtt bandarískt met. Annar varð Arne Sowell á 1:46,9 og þriðji Lon Spurrier á 1:47,6 mín. í 200 m hlaupinu sigr- aði Morrow á 20,6 sek. Baker hljóp á 20,7 og Andy Stanfield á Annar varð Mattos með 4,52 m og þriðji Graham með 4,47 m. í kringlukasti var Gordien langbezt- ur með 57,20 m. í spjótkasti sigr- aði Cy Young með 74,65 m og í þrístökki sigraði I. Davis á 15,66 m. Margir af þeirn mönnum, sem sigruðu á síðustu Ólympíuleikum, eins og t. d. Stanfield, Richards, Young, O’Brien og Aschenfelter komust aftur í liðið, en aðrir biðu íægri hlut. _ Má þar nefna Mal Withfield, Ólympíumeistara í 800 m 1948 og 1952. Ifann var fyrst- ur í 800 m hlaupinu þar til um 100 m voru eftir, en þá fóru fjórir framúr honum. Einnig má geta þess, að Bud Held, liástökkv- arinn Shelton, stangarstökkvararn ir Laz og Bragg, komust ekki í liðið. Sennilegt, að Valbj. Þorláksson stökkvi 4,40-4,50 m. þegar í sumar segsr sænski siangarstðkkvarinn Lind Sænsku frjálsíþróttamennirnir frá Stokkhólmsfélaginu Bromma. sem keppt hafa hér undanfarna daga, hafa verið góðir fulltrúar þjóðar sinnar jafnt á íþróttavellinum sem utan hans. Þeir liafa unnið hylli áhorfenda með drengi- legri keppni og góðri framkomu, og áreiðanlegt er, að fé- lagakeppnin milli ÍR og Bromma, verður meðal merkustu íþróttaviðþurða á hverju ári, en fyrirhugað er, að félögiu skiptist á heimsóknum. Blaðamaður frá Tímanum hitti einn Svíanri að máli í .fyrradag, stángárstökkvarann Lennart Lir.d, senl ér 26 ára gamafi'ög lýkur námi í verkfræði frá Stókkhólms- háskóla í haust. Lind hefir a:ft starigárslQkk frá því hann var smástrákur, og á síð-! ristu árum hefir hann v.crið örugg-, ur maður í landsliði Svía, og því haft tækifæri til að ferðast ineð því og keppa i mörguin loridum. En samt sem áður kvaðst Lind ekki áður hafa séö jáfri fallegt landslag Qg hann hefir kynnzt hér á landi — eða mætt- jafn mikilli gestrisni. Væri þetta almenn skoð- un þeirra Bromma-manna, og yæru allir í flokknum mjog ánægðir yf- ir því að hafa fengið tækifæri til að koma til íslands. Lind stökk fyrst yfir 4 m. árið 1949, en bezti árangrir, sem hann hefir náð í stangarstökki er 4,30 metrar. Hann keppti á Ólympíu- leikunum í Helsinki 1952 og stökk þay 4,10 m. og varð ellefti. Á Evrópumcistaramótinu í Bern 1954 stökk'úind;4.20' fn., en'Jiáð riægði rikki riieir en í tíunda sæti, en af þvf sést bezt, hve mikil og stöðug framför hefir á undanförnum ár- Um ' verið í frjáísiþróttuni, þótt þessi eina grein sé tekm sem dæmi. Er Lind var að því spurður hvort hann myndi reyna að tryggja sér sæti í Ólympíusveit Svía á Óiym- píuleikana í haust, brosti hann að- cins og sagðist mundu reyna l’.vað hann gæti, en erfitt nám hindrar hann þó mjög frá æfingum. Til þess að komast á Ólympíuleikana þyrfti hann að stökkva 4.40 metra, eða 10 cm. meir en hann hefir náð bezt. Ragnar Lundberg hefir þegar tryggt sér réttinn, en hann stökk nýiega 4,46 m., sem er sænskt mct í ,-tangar.stökki. Blaðamaðurinn spurði Lind um álit hans á Valbirni Þorlákssyni sem stangarstökkvara, og sagði Lind, að það væri ekki svo gott aö segja hvað hann myndi stökkva hátt. En Valbjörn er mjög efnileg- ur og sennilegt er, að hann stökkvi t.i* * LENNART LIND” þegar í sumar 4.40 til 4.50 m'étra, en það er árangur á heimsmæli- kvarða. Það sem Valbjörn skorti fyrst og fremst nú, sé riiéiri hraði í atrennuna, og betri Tythmi í stökkið. Stangarstökk "er erfið grein, og það tekur mörg ár að ná góðum árangri, og því ætti ,-Val- björn að standa mjög vel að vígi, því hann er aðeins 22 ára, sagði Lind að lokum. , Rússar unnu Dani í knattspyrnu Kaupmannahöfn, 2. júlí. — Stærsti íþróttaviðburður- ársins, og sögu- legur dagur í Idrettsparken, skrifa blöðin um fyrsta landsleik í knatt- spyrnu í Kaupmannahöfn milli Danmerkur og Rússlands. Leikur- inn var mjög spennandi og Danir sýndu frábæran leik í fyrri hálf- leik. í síðari hálfleik tókst Rússuni hins vegar betur upp og sigruðu með 5—2. Um 50 þúsund áhorfend- ur sáu leikinn, og um 2 milljónir fylgdust með lionum í útvárpi eða sjónvarpi. — Aðils. 1 Útsvarsskrá Akranesskaupstaðar i | lögð fram - jafnað niður 8,4 millj. kr. ; Frá fréttaritara Tímans á Akrar.csi. ! S. I. laugardag var lögð fram skrá yfir útsvör á Akra- nesi á þessu ári. Alls var upphæð niðurjafnaðra úts.vara 8,4 milj. kr. og var þeirri upphæð jafnað niður á 1150 gjald- endur, einstaklinga og félög. Sidío hefir bætt heimsmetið í spjótkasti Gleði Finna yfir að hafa end- urheimt heimsmetið í spjótkasti stóð ekki lengi. Á laugardaginn setti Pólverjinn Sidlo, sem hefir verið bezti spjótkastarinn í lieimi undanfarin ár, nýtt heimsmet á móti í Mílanó. Sidlo kastaði 83,66 m, en það er 10 sm lengra en heimsmet Nikkincn, sem liann setti fyrir viku síðan. Lagt var á eftir sama skattstiga og 1955 og upphæðin síðan lækk- uð um 5% eins og þá. Ýmsar teg- undir veltuútsvara voru þó lækk- aðar nokkru meira. Þeir einstaklingar og fyrirtæki, sem bera yfir 30 þús. kr. í útsvar eru sem hér segir: Har. Böðvarsson og Co. kr. 626.190 Fiskiver h. f. — 161.385 Heimaskagi — 93.790 Vélsm. Þorg. og Ellerts — 65.485 Kaupfél.S-Borgfirðinga — 41.020 Fríða Proppé, lyfsali — 38.985 Þórður Ásmundss. h.f. — 37.180 Skeljungur h. f. — 35.000 Axel Sveinbjörnss. h.f. — 32.660 — GB. Verkfall hjá bifreiða- verksmiðjum í Birmingham London, 2. júlí. — 2, þús, verka- menn í Birmingham, sem fyrir helgina lögðu niður vihriii "tjá. bif reiðaverksmiðjum Britikft Motor Corporation, hurfu til VirinU'* aftur í morgun, en þó er meirihluti verkamanna, sem hjá fyrirtækinu vinna enn í verkfalli. Er bað gerb (Framhald á 6. r::/5u.) ,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.