Tíminn - 14.07.1956, Síða 6

Tíminn - 14.07.1956, Síða 6
8 TÍMINN, laugardagirin 14. júlí 1956. sýnir gamanleikinn annað kvöld kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 dag. — Sími 3191. Síml 819 38 Læknirinn (Bad for each other) Spennandi ný amerísk Iækna- mynd um störf þeirra og von- brigöi, sem þeim ber daglega að höndum. Með aðalhlutverk fara hinir vinsælu leikarar: Charlton Heston, Lizabeth Scott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Síml 1384 Einvígið í myrkrinu (The Iron Mistress) GGeysispennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum, byggð á ævi James Bowie, sem frægur var meðal Indíána og hvítra manna í Suðurríkjunum fyrir bardagaafrek og einvígi. ASalhlutverk: Alan Ladd, Virginia Mayo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOll-BÍÓ i Síml 1182 | FYRIR SYNDAFLÓÐIÐ : (Advant le Déluge) ! Heimsfræg ný, frönsk stórmynd gerð af snillingnum Andre Cay- atte. Myndin var verðlaunuð á kvikmyndahátíðinni í annes 1954. Mynd þessi er talin ein sú bezta, er tekin hefur verið í Frakklandi. Marine Viady, Clément-Thierry, Jacques Fayet Roger Coggie Jacques Castelot, o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. Danskur texti — Bönnuðu innan 16 ára. GAMLA BÍÓ Simi 1475 ! SamsæriS (The Tall Target) ! Spennandi og dularfull banda- rísk kvikmynd, byggð á sönnum atburði. Dick Povvell Paula Raymond. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára BÆJARBÍÓ ji — HAFNARFIRÐI — Sími 9184 7. vika. Odysseifur Sýnd kl. 7 og 9. Þrumufuglar hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum Nt í 1 !, /. I ^ Bráðskemmtileg amerísk dans- og söngvamynd í litum, með Bing Crosby, Jane Wyman. Sýnd 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Siml 6485 Miljón punda seðillinn (The million pound note) Bráðskemmtileg brezk litmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Mark Twain. Aðaihlutverk: Gregory Peck Ronald Squire Jane Griffiths Hláturinn lengir lífið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hdfnarfjarðarbsé Sími 9249 Sirkusnætur Spennandi og vel leikin ný banda rísk litkvikmynd. Sagan hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Ann Baxter, Sfeve Cochram. Sýnd kl. 7 og 9. iiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiii S 1 «5 gæfa fyJgir hrlngtmtiD3f Ifri SIGUBÞÓB. I B I iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiimiiiiiiiimmiiimiiiiiiiiiiim mMmiuuiiniuiiiiiiiuimuiuiiiiiniuiuiiiiiiiiuumim 14 OG 18 KARATA TRÚLOFUNARHRINGAB •imiiifiiiimimmiiiiiiuiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmuiiimt amP€R 'jí Rafteikningar Raflagnir — Viðgerðir Þingholtsstræti 21 Sími 815 56 EFiir JENNiFER AMÉS sss 29 ið mér, og svo brosti hún fram an í Alan, og horfði djúpt í augu hans. — Ef ég væri raunverulega gift þér, myndi ég mola höf- uðið á þessari konu, sagði Fay í örvæntingu nokkrum dögum seinna, þegar þau voru ein í herþergi sínu. — Hún hegðar sér eins og hún eigi þig. Hann var að þursta hár sitt. Hann snéri sér hálfvegis við á stólnum. — Þú ert þó ekki af- brýðisöm, góða mín. Hann brosti svo hæðnislega, að hún varð bálvond. Og henni gramdist enn meira, að hann skyldi nefna hana „góðu sína.“ — Vitanlega er ég ekki af- brýðisöm. Hvers vegna ætti ég svo sem að vera það? Við höfum þó komið okkur saman um, að þetta er aðeins starf, sem við höfum tekið að okkur. En mér finnst það ekki skyn- samlegt af þér, að gefæ henni undir fótinn. Þegar allt kem- ur til alls, þá eigum við að lát- ast vera nýgift, og reyna að halda þeim í þeirri trú. Hann var hættur að bursta hárið. — Heldur þú kannske, að ég muni svíkja samning okkar? Hún reyndi að tala rólega. — Mér finnst aðeins, að það sé ekki spor í rétta átt, að þú daðrir opinberlega við frú Mantesa. Hann yppti öxlum. — Hvern ig ætti ég annars að eyða tím- anum? — Þú gætir til dæmis lesið. — Þriggja mánaða gamlar útgáfur af tímaritum eru lít- ið eftirsóknarverðar. Annars get ég með jafn miklum rétti haldið fram, að svo líti út, að þú forðist mig, þegar þú eyðir mestum tíma þínum í barna- herberginu. Hann píröi saman augun, og sendi henni spyrj- andi augnaráð. — Er það á- stæðan, Fay? Hún snéri sér í flýti að snyrti borðinu, og fór að púðra á sér nefið. — Hvers vegna ætti ég að forðast þig? Það hefir þó ekki orðið nein breyting á síð- an við tókum þetta starf að okkur. En innra með sér vissi htín vel, að þetta var ekki sannleik- anum samkvæmt. Tilfinning- ar hennar voru breyttar, en hún þorði ekki að viðurkenna það fyrir sjálfri sér. Hún fann, að ef hún viðurkenndi, myndi það ekki aöeins gera núver- andi ástand verra, heldur bein línis óþolandi. Því, að hvernig ætti hún að geta verið í her- bergi með manni, sem hún elsk aði, án þess að kasta sér í fang honum? Það var ekki vegna þess að hún treysti hon- um ekki, heldur vegna þess, að hún treysti sjálfri sér ekki. Þess vegna varð hún að halda fást við þetta: „Vitanlega er ég ástfangin af Alan. Það er aðeins vegna hins nána sam- bands, sem við erum neydd til að hafa.... vegna þess, að hann liggur á hverri nóttu í rúminu við hliðina á mér — ég sé hann bursta hár sitt og raka sig, og hann lætur hurð- ina á baðherberginu standa opna á meðan. Ég hefi aldrei vitað fyrr, að það gæti verið svo áhrifamikið, að sjá menn raka sig — ég, sem hefi séð hundrað sjúklinga gera þaö. Ég hefði heldur ekki trúað, að mér þætti svo ánægjulegt, að leggja náttfötin hans saman- brotin undir koddann, eða hengja fdtin hans upp i klæða skápinn, þegar hann hefir kastað þeim frá sér á stöl. Mér er nær að halda, að ég, eins og allar aðrar konur, sé búin að fá einhverja ambáttartil- finningu gagnvart einum karl manni.... Æ, hættu þessu nú, Fay....“ Alan var kominn og stóð beint fyrir aftan hana. — Fay, snúðu þér við og horfðu á mig. Hún sneri sér hægt, því að hann skyldi að minnsta kosti ekki geta hrósað sigri yfir því, að hún þyrði ekki að horfa framan í hann. — Hvað? spurði hún dálítið óákveðinni röddu. — Mér fellur alls ekki viö kaldar, bláeygðar ljóshærðar stúlkur, sagði hann. — Það var nú samt ein blá eyg og ljóshærð, sem þér virt- ist falla vel við, sagði hún áður en hún vissi af, og sá mikið eftir. — Já, viðurkenndi hann, — en augu hennar voru ekki köld, þótt blá væru — litur þeirra var hlýr og blár, eins og Miðjarðarhafið — hann brosti skyndilega, — en ann- ars efast ég um, að hún hafi í rauninni ljóst hár. Og svo bætti hann við: — Þú skalt ekki vera hrygg, Fay, því að ég er að missa áhugann fyrir Ijóshæröum stúlkum, að minnsta kosti þeim, sem hafa augu eins og í þorski. — En þér fellur heldur ekki við rauðhærðar stúlkur. Það sagðir þú mér þegar við hitt- umst í fyrsta sinn. — Gerði ég það? En það gæti verið að ég væri að skipta um skoðun. Hann beygöi sig niður og kyssti hana á munn- inn. Þau horfðust í augu. — Hvers vegna gerðir þú þetta, hvíslaði hún loks. Hann svaraði ekki strax.... En svo yppti hann öxlum og rétti sig upp. — Fjandinn hafi það, ég er þó aðeins mannlegur, þrum- aði hann. — Þetta er kannske aðeins starf, en ég er þó líka karlmaður. Hún sló hann beint í andlit- ið.... Sjálf varð hún undr- andi á því, að ’nún skyldi geta slegið karlmann svo fast og hiklaust. — Þetta áttir þú hjá mér, sagði hún og flýtti sér út úr herberginu. 17. KAFLI. Á hverju kvöldi fann John því, að þau gætu enn ekki fengið að skoða ekruna, sem Alan hafði áhuga fynr. Mantesa nýja afsökun fyrir — Aðeins til að tefja tím- ann, sagði Alan við Fay. — Þau halda, að þegar við höf- um séð ekruna, verði dvöl okk ar hér ekki lengri. — En ég' fæ ekki séö enn, hvaða gagn þau hafa af því að halda okkur nér, sagði hún. Hann brosti háðslega. — En þau halda að þau hafi gagn af því. Og eitt græða þau á því: Þau hindra oklcur í að sjá Evu. Þau eru ' nefnilega ciss um, að um leið og við komum til Singapore, setjum við allt í gang til þess að ná sambandi við hana. Hún leit á hann brúnum augum, alvarleg á svip: — Al- an, ég hefi svo miklar áhyggj- ur af Evu. Jafnvel þótt hún sé veik — eins og þau halda fram — þá ætti hún að geta skrifað mér. — Hún skrifar líka áreiðan- lega til þín, þegar þeim býð- ur svo við að hafa, en ef ég væri í þínum sporum, myndi ég ekki leggja of mikinn trún- að á það, sem hún skrifar, sagði hann þurrlega. Skyndileg reiði gagnvart honum blossaði upp í hennl, og hún var gráti nær. — Þér er nSkvæmlega sama um Evu. Hið eina, sem þú kærir þig um, er að tala og dáðra við þessa hræðilegu frú Mant- esa. Hvaða gagn er áð dvöl okkar hér? Að hverju höfum við komizt, sem er svo mikils- vert, að það er þess virði aö vera hengdur fyrir? Hún vissi vel, að hún var ó- sanngjörn, og leiddist það svo, að hún gat brostið í grát þá og þegar. Hún gat heldur ekki skilið, hvað gekk að henni þessa síðustu tíaga — en allt frá því að hann kyssti hana hafði hún átt erfitt með að hemja tilfinningar sínar, þeg- ar þau voru ein saman. Hún þjáðist af feimni í hvert sinn og þau héldu til hins sam- eiginlega svefnlierbergis á kvöldin. Á einhvern hátt var það verra nú en það hafði verið í fyrstu. Hann hafði í byrjun afsak- að sig með því, að hann væri nú aðeins mannlégur, og þar að auki karlmaöur. Það var skrítið, aö þessi útskýring hans skyldi fara svo í taugarn ar á henni, að hún hafði gef- ið honum löörung. Þetta var þó langtum heiðarlegra frá hans hendi, en þótt hann hefði viðurkennt, að hún hefði áhrif á hann, eða að hann væri að verða ástífang- inn af henni. Hann — ástfang inn af henni! Hugsunin ein kom henni til að brosa háðs- lega. Allt frá því að þetta lifla atvik bar við, hafði hann ver- ið jafnvel enn fonhlegri við hana. - i Hún tók eftir, , að hann lagði sig fram við að láta hana finna, að hún hefði enga þýð VJVAWAV.VAVVV.W.V.V.V.VASVAVV.V.V.V.V.W ■: í; Þakka hjartanlega öllum þeim, sem heiSruðu mig / á áttræðisafmælinu 5. júlí með gjöfum, skeytum, heim- í sóknum og hlýjum kveðjum. — Guð blessi ykkur öll. í SIGURÐUR ÓLAFSSON, í Ásgarði. ;■ ÍVAV.V.VAVAV.V.VV.V.V.VAV.V.W.V.V.W.V.V.VJ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.