Tíminn - 14.07.1956, Síða 7
TÍMINN, laugardaginn 14. júlí 1956,
Íslenzka landsliðið í frjálsíþróttum
gegn Dönum og Hollendisígum valsð I
Stjórn Frjálsíþróttasambands íslands hefir valiS eftirtalda
menn í landslið íslendinga í frjálsuín íþróttum gegn Dönum
í Kaupmannahöín 19. og 20. júlí og gegn Hollendingum íj
Vlaardingen 21. og Rotterdam 22. iúlí. í sumum greinum eru;
taldir þrír menn, og mun fararstjórn síSar taka ákvörSun um ' * %
þaS hverjir eiga að keppa hverju sinni.
I UfvarpiS í dag:
lendingar sigrnðu hinn fræga, | 8.00 Morgunútvarp.
franska hlaupara Mimoun í 5000 1010 VeSuifregnir.
100 m.: Hilmar Þorojörnsson,
Höskuldur Karlsson.
. 200 m.: Hiimar Þorbjörnsson,
Höskuldur Karlsson og Höröur
Haraldsson.
400 m.: Þórir Þorsteinsson, Hörð
ur Haraldsson.
800 m.: Þórir Þorsteinsson, Svav
ar Markússon.
• 1500 m.: Svavar Markusson, Sig
urður Guönason, Ingimar .Tónsson.! að því aÖ --gera menn leiknari og
5000 m.: Sigurður Guðnason, Krist i þarafleiðandi hæfari til þess að
m. hlaupi.-,
Íjhróííir
(Framíxaid af 5, síðu)
hinum þrautunum, sem lsysa þarf
til aS fá bronsmerkið, að þær miða
leifur Guðbjörnsson og Stefán
Árnason.
10.000 m.: Kristján Jóhannson,
Bergur Hallgrímsson.
110 m.: grindahlaup: Pétur
Rögnvaldsson, Guðjón Guðmunds-
son.
400 m. grindahlaup: Daniel
Halldórsson, Guðjó nGuðmundsson
Pétur Rögnvaldsson.
leika góða • knattspyrnu í írámtíð-
inni. Er .agtlazt til þess að fimm
drengir taki þátt í þessari þrauta-
keppni, sem lýkur á um það bil
30 mín. Gefin eru stig fyrir hæfn-
ina, þcim „flokld, sem fær flest
stig og eins þeim einstaklingum
sem efstir' verða.
Unglingalándslið keppir við
3000 m. hindrunarhlaup: Stefán j „tíu ára landslið“.
Árnason, Bergur
Ingimar Jónsson.
Hallgrímsson,
í sambandi við daginn hefir ver-
ið valið linglingalandslið, og er
Hástökk: Jón Pétursson, Sigurð j það í fyrsta sinn sem það hefir ver
ur Lárusson. I ið gert. Er hámarksaldur leik-
Langstökk: Vilhjálmur Einars-! manna miSaður við 20 ár. Að
son, Friðleifur Stefánsson, Pétur ! þessu sinni ber svo vel við að nú
12.00 Káöcgisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veöurfregnir.
19.30 Tónleikar: Sígaunalög (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Upplestur: „Örlög eöa hvað?“,
smásaga eftir Steingerði Guð-
mundsdóttur (Höf. les).
21.00 Tónleikar: Hollenzkir listamenn
leika og syngja syrpu af vin-
sælum lögum (plötur).
21.20 Leikþáttur: „Verðlaunaleiki’it-
ið“ eftir Þorberg Þorsteinsson.
Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Step-
hensen.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
ÚtvarpiS á sunnudaginn:
Að loknu hádegisútvarpi verður
fiutt knattspyrnulýsing frá Akur-
eyri, keppni milli Akurnesinga og
Luxemborgarmanna. í miödegistón-
leikum verður útvarpaB af segul-
bandi frá samfelldum tónleikum,
sem haldnir voru til heiðurs Sibelí-
usi í Helsingfors í maí ?. 1. Verða m.
a. flutt verk eftir Erik Bergmann,
sem Rautavara syngur, Mozart og
fleiri. Um kvöldiö flytur Grétar
Fells annað erindi sitt í flokknum
Fulltrúar mannkynsins, og fjallar
þetta erindi um Spinosa. Þá syngur
þýzki menntaskólakórinn, sem hér
var í fyrra, af segulbandi lög frá 17.
og 18. öld.
Rögnvaldsson.
' Þrístökk: Vilhjálmur Einarsson,
Friðleifur Stefánsson.
• Stangarstölck: Valbjörn Þorláks
son, Heioar Georgsson.
1 Kúluvarp: Guðmundur Her-
mnnnsson, Skuli Thorarenseh.
Kringlukast: Hallgrímur Jóns-
sen, Friðrik Guðmundsson.
Spjótkast: Jóel Sigurðsson,
Björgvin Hólm.
Sleggjukast: Þórður B. Sigurðs
son, Þorvarður Arinbjarnarson.
4x100 m. boðhlaup: Hilmar Þor
BjornSson, Höskuldur Karlsson,
Hörður Ilaraldsson, Guðjón Guð-
mundsson, Daniel Halldórsson.
4x400 m. boðhlaup: Þórir
Þorsteinsson, Ilörður Haraldsson,
Ðaniel Halldórsson, Svavar Mark
ússon, Guðjón Guðmundsson.
Fararstjórn skipa þessir menn:
Brynjólfur Ingólfsson, Guðmundur
Sigurjónsson, Örn Eiðsson og
Stefán Kristjánsson, þjálfari. Lið
ið fer héðan 18. júlí með flugvél
frá Flugfélagi íslands. Heim kem
ur það 31. júlí, en eftir landskeppn
ina við Holland mun landsliðið
taka þátt 1 frjálsíþróttamóti í
London.
Til gamans má geta þess, að þess
ar landskeppnir munu verða mjög
jafnar og erfitt er að spá um úr
Slit í þeim, einkum þó gegn Dön
um. Hollendingar eru sterkari, og
nýlega kepptu þeir við Frakka, og
sigruðu með 99 stigum gegn 91.
Mesta aíhygli vakti, að tveir Hol I Sölvason, Val.
eru liðin 10 ár síðan ísland lék
fyrsta landsleik sinn í knattspyrnu, I
og hefir þeirri ágætu hugmynd
verið komið í kring að hinir ungu
knattspyrnumenn, menn framtíð-
arinnar, leiki við þessa öldnu
kappa sem á sínum tíma voru
uppáhaldsknattspyrnumenn reyk-
vískra áhorfenda og eru enn í fullu
fjöri flestir hverjir.
Er vafaíaust að slíkur leikur get
ur orðið mjög skemmtilegur.
Með þessu er líka leitazt við að
sameina hina ungu menn sem ef til
vill eiga eftir að leika saman og
kynnast í hörðum leikjum á kom-
andi árum.
Unglingaliðið er skipað þessum
mönnum: Björgvin Hermannsson,
Val; Árni Njálsson, Val; Gunnar
Leósson, Fram; Helgi Jónsson, KR;
Ólafur Gíslason, KR; Marinó Dal-
berg, Fram; Páll Aronsson, Val;
Sveinn Jónsson, KR; Högni Gunn-
laugsson, Keflavík; Jakob Jakobs-
son, Akureyri; Skúli Nielsen,
Fram. Varamenn: Karl Karlsson,
Fram; Björgvin Árnason, Fram;
Rúnar Guðmannsson, Fram; Guð-
mundur Óskarsson, Fram; Eiías
Ilergeirsson, Val.
Landsliðið fyrir 10 árum: Her-
mann Hermannsson, Val; Karl
Guðmundsson, Fram; Sigurður Ól-
afsson, Val; Sæmundur Gíslason
Fram; Bi^mdur Brynjólfsson, Vík-
ing; Haukur Óskarsson, Víking;
Þórhallur Einarsson, Fram; Albert
Guðmundsson, Val; Sveinn Helga'-
son, Val; Jón Jónasson, KR, Ellert
La&igardigur 14 fúií
Bonaveníura. 196. dagur árs-
ins. Tungi í suSri kl. 18,11.
ÁrdegisfiæSi ki. 10,03. Síð-
degisfiæði ki. 22,38.
SLYSAVARÐSTOP-a reymavíkur
í nýju Heilsuvex’ndarsíöðinni, ei
opin allan sólarhringinn. Naetur-
læknir Læknafélags Heykjavíkur
er á sama stað kl. 18—8. —
Simi Slyssvarðstofunnar er 5030.
Holts apótek er opið virka daga til
kl. 8, nema laugardaga til kl. 4,
o’g auk þess á sunnudögum frá
kl. 1—4. Sími 81684.
Austurbæjar apótek er opið á virk-
um dögum til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Simi 82270.
Vesturbæjar apótek er opið á virk-
um dögum til kl. 8, nema laug-
ardaga til kl. 4.
'Wír
<3/os,,7HE(«á. ■sy/immifia
— Má ég líta undir sætiö yðar, trú. Ég er að leita að dálitlum hlut,
sem ég á, sem skreið í burtu frá mér.
FLUGVÍLARNAR
120
Lárétt: 1. kvöld. 6. neyð. 10. leita
að. 11. vex’kfæri (þf.). 12. ástmey. 15.
írskur fornkonungur (þf.). .
Lóðréft: 2. fangamark ísl" rithöf.
3. möl og sandur. 4. frásagnir. 5.
hafið til tignar. 7. nafn á hafinu. 8.
ómuðu. 9. var fær um. 13. lík. 14.
skoða.
Lausn á krossgátu nr. 119:
Láréft: 1. gxísk. 6. Pólland. 10. óð.
11. óa. 12. nistinu. 15. Skánn. — Lóð-
rétt: 2. ræl. 3. sóa. 4. spónn. 5. ó-
daun. 7. óði .8. lot. 9. nón. 13. sök.
14. iðn.
I tilefni af
þjóðhátíðardegi Frakka tekur sendi
serra Frakka og frú Vollei’y á móti
gestum í dag, 14. júlí, milli kl. 17—
19 að Skálholtsstíg 6.
Skipsdeild S.I.S.: I Flugfélag Islands h.f.:
Hvassafell er í Rostock. Arnarfell j Sólfaxi er væntanlegur til Reykja- j j
er í Genoa. Fer þaðan til Napoli. Jök- j víkur kl. 19.15 í kvöld frá Kaup- i :
ulfell er í Hamborg Dfcadfell fór j mannahöfn og Osló^Flugvélin fer til n; Messa gr ós^r
fra Malm í gær til Stettm og Ro- Kaupmannahafnar kl. 14.00 a morg-1 . .
un. Gullfaxi fer til Kaupmannahafn- ' or a sson'
stock. Litlafell losar á Noi’ðurlands
höfnum. Helgafell er í Leningrad.
Fer þaðan til Vasa og íslands.
Bústaðaprestakall: Messa í Kópavog:
skóla kl. 3, Séra Gunnar Árnason
Háteigsprestakall: Messað í hátíða
23 ára ítölsk fegurðardís vann sfórfé í
sjónvarpsspurnmgaþætti um sögu U.S.A.
Það eru fleiri en Bandaríkjamenn, sem veita mikil og
yegleg verðlaun fyrir góða frammistöðu í hinum vinsælu1 v&’rgærkvöídTtíi'New,York.
spurningaþáttum sjónvarpsstöðvanna. Slíkar spurninga-1 foss ,fór væntaniega 12.7. frá Lyse-
keppnir eru vinsælar í ítalska sjónvarpinu og verða sigur- kil m Egersund og Hausesund-
vegararnir hálfgerðar þjóðhetjur þar í landi.
ar og Hamborgar kl. 08,30 í dag.
Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl.
j 17.45 á morgun. — Innanlandsflug:
H.f. Eimskipafélag íslands: |í dag er ráðgert að fljúga til Akur- . ...
Brúarfoss fór frá Grimsby 12.7. til eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð , sal Siomannaskolans kl. 11. (Athug
Antwerpen, Rctterdam, Hull og Rvík- j ar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skóga j * *?y g!jn jó^Þorvarðarsnn^ °
ui’. Dettifoss fór frá Reykjavík í gær sands, Vestmannaeyja og Þórshafnar. | P • •
til Vestmannaeyja, Patreksfjarðar, i — Á morgun er ráðgert að fljúga til Þingvöllur: Messa kl. 2. Séra Bjarni
Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, i Akureyrar, Egilssta'ða, ísafjarðar og Sigurðsson.
Sauðárkróks og Reykjavíkur. Fjall- j Vestmannaeyja.
foss er í Reykjavík. Goðafoss er í j
Reykjavík. Gullfoss er í Kaupmanna ; Loftleiðir h. f.:
höfn. Lagarfoss fór frá Gautaborg j Edda er væntanleg kl. 09,00 frá
11.7. til Reykjavíkur. Reykjafoss er í New York. Flugvélin fer héðan kl.
Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykja j 10.30 til Gautaborgar og Hamborgar.
Fyrir skömmu vann 23 ára göm
ul svarthærð fegurðardis upphæð
sem samsvarar 4 þús. sterlings-
pundum fyrir frábæra frammistöðu
og kimnáttu í sögu Bandaríkjanna.
Þessi xrammistaða þykir afar góð
i Bandaríkjunum þar sem þeir eni
áreiðanlega tiltölulega fáir þar í
landi, sem gætu svarað á skömm
um tíma þeim spurningum, sem
ítalska stúlkan svaraði í sjónvarps
þættinum. Eítir nokkra daga verð
ur hún reynd aflur og ef hún
stendur sig jafnvel tvöfaldast vinn
ingsupphæðin.
4009 pimda spurningin.
' 4000 punda spurningin hljóðaði
á þessa leið: Nefndu fljótið, sem
George Washington fór yfir árið
1776 til að koma Hessian-hcrsveit
unum að óvörum í Trenron í fylk
inu New Jersey. Stúlkan svaraði
strax ljómandi af ánægju: „II
fiume Delawhere11.
Sýnishorn af öðrum spurning-
um, sem hún leysti úr jafnan ör
ugglega, en hún hefir lesið sögu
Bandaríkjanna frá barnæsku:
Hvenær var John Brow hengd-
ur? (2. des. 1859).
Frelsislýsingin og Monroe-kenn
ingin orðrétt.
Skýrið nákvæmlega frá öllum
aðdraganda að því að Bandaríkin
keyptu Alaska af Rússum.
Nefnið eina piparsvéininn, sem
setið hefir á forsetastól í U.S.A.
(James Buchanin).
Eftir hyaða ,£qr*efa er; þetta. hgft^
„Business is Msiness'Y (tarvin
Coolidge).
Viöskipti vi5 aSrar þjóSir.
„Ég vil setja oss þessi einkunnar-
Saga er væntanleg kl. 19.00 frá
Stafangri og Osló. Flugvélin fer héð
an kl. 20.30 til New York.
Tímarit:
HEIMILISRITIÐ,
júlíhefti 1956, flytur sögurnar:
Bréfið, Dagurinn langi, Ég var barn-
fóstra þeirra (seinni hluti) og Dauð-
inn á sjúkrahúsinu (framhaldssaga).;
í ritinu eru þessar greinar: Aðdrátt-
arafl læknisstofunnar (Fyrsta grein-
in í fiokki um viðskipti iækna og
orð um viðskipti vor við aðrar kvenna), Sá mosti þeirra (frásögn um
þjóðir: „Spyrjum a3 sfefnuhag en Jaek Dempsey), Var Mozart drepinn
ekki sfundartjóni." Það má vel á eitri?, Hve ríkur var ríkasíi maður
vera að ýmsir eiiKtaklingar hafi ( heimsins (grein um milljarðamæring
stundaróbag af þvx, að \'ið vei’öum i inn Gulbenkian). Auk þess flytur rit
sjálfstæðir 1 viðskiptum, eða haldi ið ýmislegt smærra efni, svo sem
Brynjólfur Jónsson,
29F, er 90 ára í dag.
SmyrxlsveE
sig hafa ... þar er að líta á
stefnuhaglnn: að fyrirbyggja að vér
verðum tvístruð og stefnulaus
.•SEjkjpþjúð
Bjarni Jónsson fró vogi, i 1.
tbl. „Birkibeina", júlí 1911.
danslagatexta, dægradvöl, bridgeþátt
svör og ráðleggingar, spurningar og
svör, skrítlur o. fl. Forsíðunxynd er
,af . Quðlaugu Guðmundsdóttur, feg-
urðardrottningu. Ritstjóri er Ólafur
Hannesson.
Frá Háskólanum:
Rannsóknarstofa próf. Jón Steff
ensen í háskólanum verður lokxxi
vegna lagfæringa frá mánudegir.
um 16. júlí tii miðvikudagsins 2
júií að báðum dögum meðtöldWí:
Er þetta gert vegna lagfæringa :
rannsóknarstofunni.