Tíminn - 08.08.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.08.1956, Blaðsíða 1
tyigist með tímanum og Iesið TÍMANN. Askriftarsímar 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. 40. árgangur Reykjavík, miðvikudaginn 8. ágúst 1956. f blaðinu í dag: ^ Forsetakjör í Bandaríkjunum bls. 4 Landsmót samvinnumanna, bls. 5. ir?. blað. Steind mynd í Bessastaðakirkju. Jón biskup Arascn. Frummynd eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. Sögulegar kirkjumyndir í steindu gleri í Bessastaðakirkju Bretar og Frakkar reiöubún ir að taka Súezeiði með vaidi Haít eftir Duiles. Hermenn og vopn streyma austur. Nasser hafnar sennilega þátttöku í rátSstefnunni London og Kairo, 7. ágúst. — Egypzka stjórnin hefir enn ekki tilkynnt, hvort hún muni sitja Lundúnaráðstefnuna um Súez, sem boðað hefir verið til 16. þ. m. Sennilega tilkynnir hún það ekki fyrr en n. k. sunnudag, en þá hefir Nasser boðað að hann muni halda blaðamannafund og flytja boðskap, sem hafi alþjóðlega þýðingu. Indverjar tilkynntu í dag, að þeir myndu taka þátt í ráðstefnunni, tóku fram, að þeir drægju ekki í efa rétt Egypta til að taka skurðinn eignarnámi. Bretar halda áfram að flytja vopn og herlið til stöðva við austanvert Miðjarðarhaf. Síídaraflinn 511290 mál og tunnur Síðustu viku bárust á land fyrir norðan 1649 tunnur í salt, 5524 mál í bræðslu og 639 tunnur fóru í frystingu. Þar eð mjög litlar breyt ingar hafa orði ðsi. viku á afla- magni síldarskipanna fyri rnorðan, heíir FGiskifélagið ekki séð ástæðu til að birta nýja aflaskýrslu fyrir ívikuna. Heildar síldaraflinn á þessu sumri nemur nú 511290 mál um og tunnum, en var á sama tíma í fyrra 185877 mál og tunnur. |---------------------------- Ekki vitað um alvarleg bfisiys um helgina Ekki mun hafa verið um alvar- leg slys að ræða um verzlunar- mannahelgina þrátt fyrir geysi- mikla umferð á vegum, líklega meiri en nokkru sinni fyrr. Ýmsir minni háttar árekstrar urðu og skemmdir á bifreiðum og nokkrir menn meiddust lítilsháttar, en um lífshættuisg mciðsli hefir ekki frótzt. Telja menn slysfarir á veg- um um þessa verzlunarmannahelgi rmnni en oft áður og jafnvel hefði! mátt buast við eftir reynslu fyrri I Nasser forseti er á stöðugum íundahöldum með ráðgjöfum sín- um, en auk þess ræðir hann oft við sendiherra erlendra ríkja. Tal- ið er fullvíst, að hann muni al- gerlega hafna þátttöku í ráðstefn- unni. 16 ríki af 21 boðnu hafa þegið boðið. Hernaðarbandalag við Rússa? Það hefir vakið mikla athygli, að rússnesk herskip munu koma í kurteisisheimsókn til Kairo dag- inn áður en Lundúnaráðstefnan hefst. Þykir brezkum blöðum það einkennileg tilviljun. Ekki hafa (Fi’amhald á 2. síðu). Gott veður ó miSum en engin síld Þegar blaðið átti tal við Rauf- arhöfn um klukkan tíu í gær- kveldi hafði hvergi frétzt til síld- ar. Veður var gott, sunnan gola og hlýtt í vcðri. Skipin voru að- allega á austursvæðinu og nokk unð dreift, en einnig nokkur við Gr^pscy og Kolbeinsey cn enga síld að sjá þar heldur. Leitarflugvélarnar flugu mest an hluta dags í gær en sáu hvergi síld. Sjómenn segja, að hvergi sé rauðátu að finna og þeir lóða mjög litla síld. Telja þeir útlitið fyrir meiri síldveiðum að sinni orðið illt, og munu mörg skip hugsa til að hætta veiðum, og farnir heim. Verksmiðjurnar hafa lokið bræðslu fyrir viku, og laadfólk er farið að fara heim úr sildarvinnunni. ara. Sumarhátíð Framsóknarmanna í Þrastaskógi um næstu tielgi Eins og frá var skýrt í síðasta blaði verður hin árlega sumar- j hátíð Framsóknarmanna í Árnessýslu haldin næsta sunnudag í i Þrastaskógi. Hefst hún kl. 2,30 e. h. með ávarpi. Aðalræðuna fiytur Ágúst Þorvaldsson, alþingismaður. Þá syngja félagar úr Karíakór Reykjavíkur. Valur Gíslason og Klemenz Jónsson sýna gamanþátt. Sigríður Hannesdóttir skemmtir með eftirhermum og gamanvísum. Lúðrasveit leikur og að lokuin verður dans á upplýstum palli að venju. Þessar sumarhátíðir hafa jafnan verið meðal fjölmennustu og beztu skemmtana á Suðurlandi síðustu ár, þegar veður hefir verið hagstætt, og mun svo enn verða. Hátíðleg athöfn fór fram í Bessastaðakirkju sl. sunnudag í tilefni af því að búið er að setja nýjar gluggarúður í kirkjuna og eru þær allar steint gler með helgimyndum og myndum úr ís- Ienzkri kristnisögu. Er þetta einn þáttur í fegrun kirkjunnar sem yfir stendur. Forsetahjónin voru viðstödd at höfnina og meðal kirkjugesta voru þátttakendur á norræna presta- fundinum, sem hér er haldinn. — Séra Garðar Þorsteinsson flutti bæn og prcdikun, en kirkjukórinn söng. Forseti íslands ávarpaði gest ina, en danskur prestur flutti kveðj ui' og árnaðaróskir af hálfu gest- i anna. Síðan þáðu gestir boð forseta j hjónanna héima á staðnum. Hinar steindu myndir eru 8 tals ins, 6 úr íslenzkri kristni- og kirkju ! sögu, en 2 helgimyndir. Listamenn ! irnir Guðmundur Einarsson frá; Miðdal og Finnur Jónsson hafa gert málverkin, en myndirnar síð- an steindar í gler í Bretlandi. Eru þetta fyrstu steindu mynd- irnar ,sem settar eru í kirkju hér j þegar frá er skiiin 1 mynd í Akur eyrarkirkju. Myndinar tákna: Pap j ana, hina fyrstu kristnu menn á ís- j landi, Þorgeir Ljósvetningagoða og kristnitökuna, Jón biskup Arason 1 og kaþólskan sið, Guðbrand Þor-j láksson biskup og hinn nýja sið, I Hallgrím Pétursson sálmaskáld og j meistara Jón Vídalín. Auk þess eru 2 helgimyndir. Myndirnai' eru allar ' fallegar og ákaflega vel unnar af kunnu brezku fyrirtæki, sem þekkt er fyrir þessa ágætu listgrein. — Nokkur ár eru síðan undirbúningur að þessu verki hófst. Hafa forseta- hjónin, safnaðarstjórn og kirkju- stjórn sýnt mikin áhuga fyrir því hætti. Sol yfir Bifröst — samvinnumenn á landsmóti Þao var bjart yfir Bifröst á sunnudaginn og mannfjöldinn mikill. Sésf þó ekki mikill hiuti hans hér á myndinni, því að hátíðasvæðið var stórt, tjöldin dreifð um stórt svæði og fólkið 'um allt. Myndir og frásögn af fyrsta landsmóti samvinnumanna eru á 5. síðu blaðsins í dag. (Ljósm.: Sv. Sæmundsson)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.