Tíminn - 08.08.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.08.1956, Blaðsíða 5
T í MI PTN, miftvikudaginn 8. ágúst 1956. 5 samvinnumanna á _ Borgarfirði I glampandi sólskini og hægri norðanátt héldu samvinnumenn fyrsta landsmót sitt að Bifröst í Borgarfirði um síðustu helgi. Strax eftir hádegi á Jaugardag tók fóik að flykkjast upp í Borgar- fjörð, og ryki'ð lá eins og slæ3a yfir þjóðveginutn, liafði ekki tíma til þess að setjast, því að bflarnir komu hver af öðrum og til að sjá var eins og slæða væri lögð yfir veginn svo langt sein séð varð. En það komu fleiri en sunnan Séö heím aö Bifröst. — (Ljósmyndirnar tók Sveinn Sc“:nund;sorv)i til máls og setti hátíðina uiéð alltaf eftir því að m snjallri ræðu. Tállð er að um 1( Eftir ræðu Erlendar stjórnaði | hafi komið á þetta Óskar í Vík almennum söng og móf samvinnumanna. Lúðrasveitin Svanur lók með. Þá sýndu piiíar úr KR áhaldaleikfimi '■ • undir stjórn Benedikts Jakobsson- ' 1 ar og var sýningu þeirra afburða vcl tekið. Glímuflokkur úr Ár- ; % * manni sýndi glímu og sioar var .. ; fm hændaglima háð. Bændur voru í ' :-**■ ’ Guðmur.dur Jcnsson söng við mikla hrifningu áheyrenda. Þórður Pálmason flutti ávarp. Erlendur Einarsson forstjóri SIS .setur mótið. bílar að Bifröst, þeir komu að norðan og vestan og alla leið aust- an úr Skaftafellssýslu. Undirbún^rigsnefnd mótsins hafði urinið mikið starf við skipu- lagningu, ' og' það sást bezt, er á mótið leið, hve vel mótið fór fram og hve vel allar áætlanir stóðust, þrátt fyrir drykkjulæti nokkurra unglingá a laugardagskvöldið. Runólfssonar. Þórður Pálmason, HHj • kaupfélagsstjóri í Borgayne^j, fluUi..HH ávarp. Guðmundur Jónsson • söng .^H með undirleik Fritz Weisshappel SslHS og Gestur Þorgrímsson flutti gam- anþátt. pgpjjl Síðan fóru fram kappræður. Þar HHB varð Páll H. Jónss'on, kennari að. Laugum, hlutskarpastur og hlaut Séra Bergur Björnsson bókarverðlaun. Gerðu menh' hinn bezta róm að máli ræðumanna, sem voru hinir skörulegustu. Um kvöldið var svo dansað til kl. 23,30. A mánudaginn voru margir farn ; ir að búast til brottferðár um há- j clegiö, en samt var fjöldi fólks eftir. | Unl kl. 2 safnaðist fólk að dans-1 pallinum. Lúðrasveitin Svanur lék J undir stjórn Kai'ls 0. Runólfssonár og síðan vai’ dansað á hinum ágæta danspalli til kl. 4. Harry Frederiksen flutti nokkur kveðjuorð og sagði þessu fyrsta landsmóti samvinnumanna slitið. Mikið starf liggur eftir þá, er skipuðu landsmótsnefnd, en þeir eru Harry Frederiksen, formaður, Örlygur Hálfdánarson, ritari, Ósk- ar H. Gunnarsson, gjaldkeri, Björn Valmundarson, Jón Þór Jóbannes- son, Ragnar Pétui’sson og Valgerð Runólfsson. Framkvæmdastjóri mótsins var Örlygur Hálfdánarson. Óhætt mun að fullyrða, að mótið hafi tekizt mjög vel og verið þeim til sóma, ér að því stóðu. Veðrið í Svaí'nolH Vel skipulagt Iiátíðasvæði. Á flö’tinni fyrir austan Bifröst hafði verið reistur gríðarstór og vandaður pallur og þar fóru skemmtiatriði fram, nema knatt- spyrnan, en knattspyrnuvöllurinn er fyrir neðan veginn, þar sem hraunið þrýtur. Fyrir neðan veg- inn höfðu tjaldstœði og bílastæði verið afmörkuð. Þangað leitt vatn og sorptunnur og salerni sett upp. Á laugardagskvöldið var risin myndarlegasta tjaldborg þarna nið ur frá og tjaldtopparnir sáust víða standa upp úr kjarrinu. Einnig voru tjaldbúðir uppi í hrauninu og út við Hreðavatn. Piitar ur ii.it syntía analdaieikfimi Harry Frederiksen flutti ávarp. Mótið hefst. Um kvöldið flutti Harry Frede- riksen ávarp og rakti dagskrá móts ins. Hann sagði m. a.: „Árið 1882 var fyrsta samvinnufélagið stofnað irú höfðu frumherjarnir á samvinn unni og mætti hennar til bættra lífskjara fyrir fólkið í landinu, að ég veit, að ef þeir gætu fylgzt með ? m okkur hér þessa daga, mundu þeir glei'jasl yfir hinum öra vexli, sem ** k|3 hið litla frækorn, sem þeir sáðu, ■mm Eldamennska og sólbað. Sunnudagurinn rann upp bjart- ur og fagur. Margir lágu í sólbaði fyrir hádegið og eldamennska var stunduð af mesta kappi í tjaldbúð- unum. Þa'ð mátti heyra hvininn í prímusum og eiginkonur gáfu mönnum sínum skipun um að sækja vatn og fara fleiri snúninga. Hátíð hafin með guðsþjónustu. Eftir hádegið fór fram guðsþjón usta. Séra Bergur Björnsson í Staf- holti predikaði, en kirkjukórar Borgarness og Hvammskirkju sungu undir stjórn Halldórs Sig- urðssonar í Borgarnesi. ■ Það voru háöir margir knattspyrnukappleikir. Hér eru lið KEA 03 Kaupfélags Húnvetninga. Það hlýtur að vera eitthvað gott í pottinum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.