Tíminn - 22.08.1956, Qupperneq 7

Tíminn - 22.08.1956, Qupperneq 7
T í M19i N, migyikudaginn 22. ágúst 1956. SjöliiCj-iir: BÖÐVAR TDMAB5DN ÚTGER3ARMAÐUR Á STOKKSEYRI ? 7» í dag fyllir sjöunda áratug ævi sinnar Bö'ðvar Tómasson útgerðar- maður á Stokkseyri. Böðvar er Kangæingur að ætt og uppruna, fæddur aS Reyoarvatni á Rangár- völlum hinn 22. dag ágústmánrtðar ári'ð 1386, en fiuttist til Stokks- eyrar árið 1910 og hefir dvalið hér ríðan. Böðvar Tánaspon ber í skapgerð sinni og frarr.kcmu einkenni Rang árhér.'iðs í ríkírn mæli.. Stórbrot- in nátrSra-. fegurð og auðn í órofa saínhengi; b.Ijahdi jökulfljót, eyði- sandr.r ..jósamar grasugar sveitir, élöfjöil cg tiginbdrin fjallasýn er umiiverí:? í Ilahg'árvallasýslu, þess hcraðs, • sr:r. Jóstrað hefir frá fýrstu i lhnds vors raarga á gæta sfréáraaæia á sviði anda og Hah'dár. 1 skapgerð Röðvars gætir líka ándstæðhanna í hrikalegri auðn og mildri fegurð Rangárþings. Ann- ars vegar harka og dugnaður sem einkennir manninn á viðskiptasvið- inu og minnir hann þá stundum helzt á Keklusos. og hins vegar lijálpsemí, gjafmildi og bróður- hugur til að bæta úr erfiðleikum; samferðáfólksins á lífsleiðinni, i þegar raunir og báginai hafa að b'orið. I l Böðvar Tómasson hefir s margt lagt gjörva hönd u:n dagána, verið Útgerðarinaður, bóiidi, atvinnubíl- stjóri og verziunarmaður svo nokk- u3 sé tilnefnt af þeim fjölbreyttu viðfangseínum, sem hanp hefir við fengizt. í ölium störfum Böðvars heíir komið fram óþreytandi at- or’:a og dugnaður, bjartsýni og kjarkur 151 að kanna nýjar leiðir, taka áhættunni, voga miklu og vinna líka stóra sigra eí lukkan reyndist hliðholl á áhættusömum brautum viðskiptamálanna. Og Böðvar reyndi lika bæði skin og skúrir í þsim e'fhúm. Haiín fékk að kynnast vonfcrigðum útgerðar- mannsins, er fjármunum og íyrir- höfn vár íil einskis eytt, því „guil hafsins'*, þorskur og síid, kom ekki í handraðann og hnnn reyndi líka, og það oftar, hve hafið er gjöfult þeirn sem af stórhug og atorku leggja ræict við þann atvinnuveg ©kkar íslendinga, sem -drýgstur héfir reynzt iif öflunar- þéss gjald- éyris; er innflútningur naúðsynja er undir kominn. . Eftir að bílar komu íil sögunnar var Böðvar einn af þeim allra fyrstu, sem þa'ð farartæki keyptu til Stokkseyrar. Sýnir það ásamt flciru, hve Böðvar var íljótur að átta sig á því hvað væri það sem koma skyldi, á meðán bílar voru svo að segja óþekktir hér á landi og margir með váfásama irú á þessu nýstárlega farartæki. Og Böðvar lærði stras sjálfur á bíl -og hefir stimda'ð meðal amvars jakstur sem' atvinnubíistjóri um ..iíinre Böcva.r heíic alítaí átt.bif- reið síðan hann keypti sinn fyrsta bíl og oftast fleiri en einn. í vinahópi er Böðvar mikill gleði maður, hressandi spaugsyrði, hisp- urslaus framkoma, einlægni og drengSkápur gerir Böðvar að eftir- sóttum félaga hjá þeim, sem með honum hafa deilt vinaíundum. Sn sterkasti þátturinn í rkapgerð Böðvars er stórbrotin höfðings- lund, sem alltlaf vJIl veita, af :neð- fæddri gleðr þess manns, sem aldrei líður betur én þegar i húsi hans eru gestir úr hópi góðvina, þiggjandi veitángar, sem :!ram eru bornar af fágætri rausn og höfð- ingsskap. Og þeir eru margir öem um dagana 'hafa notið slíks hjá Böðvari Tómaissyni og hans ágætu konu. i Böðvar er ' kvæntur Ingibjörgu Jónsdóttur frá Gcldingalæk á Rangárvöllum. Ingibjörg er traust [ kona. Seintekin, og köld við fyrstu kynni, é nvinföst og trygg þeim, sem hún hefjr bundið kynni við. Á Ingibjörgu hefir hvílt það mikla og erfiða starf að standa fyrir oít mannmörgu heimili þeirra hjóna, taka á móti gestum og leysa þarfir allra með mestu prýði. Þar hafa háir og lágir hlotið góðan beina án tillits til þess hver í hlut átti. Og þeir voru margir "erðahiénn- irnir, áður en gisti- og gröiðasölu- hús kom héþ á Stökkseyri, ser.i nutu fyrirgreiðslu og hjálpsemi þessara góðgerðasömu hjóna. Og nú er Böðvar að byrja átt- unda áratuginn. Að baki eru ár margbrotinna starfa, ár mestu framfara og byltinga sem gerzt hafa í atvinnusögu íslendinga. Víst væri gaman nú, og gott og gagnlegt fyrir Stokkseyringa að eiga Böovar Tómasson á þrítugs- aldri með eld áhugans og starfs- þrek fyrri ára til að leysa verk- efni framtíðarinnar í þágu athafna- mála Stokkseyrar. Þeir sem þekkja hvernig Böðsar var vart einham- ur með að koma áfram málum sínum á sviði atvinnurekstrar síns, við þær aðstæður, sem þá voru fyrir hendi, geta bezt gert sér í hugarlúnd hSe stórtækur Böðvar yrði nú, mætti hann í blóma lífs síns nú á ný taka til starfa á sviði athafnamálanna við þau skilyrði, sem nú ern fyrjr hendi og sem vissulega eru gerbreytt ffá því1 sem var þegar hann hóf sinn at- vinnurekstur. Á þessu sumri var sá er línur þessar ritar staddur á Siglufirði með Böðvari Tómassyni einn sólfagran dag. Mörg skip voru að komá drekkhlaðin af síld að landi og á hverri söltunarstöð var unnið svo sem nokkur tök voru á. Ungir og gamlir voru í önn um hinna lífrænu starfa í þessum gamla síldarbæ, sem nú var afíur að fá sinn fyrri svip eftir mörg síldarleysisár. Böðvar stóð lengi niðri á plani og horfði hugfanginn á þetta iðandi athafnalíf. í huga hans hefir váfalaust skotið upp minningum horfinna ára þegar hann og fleiri áttu sínar stóru vonir og settu sína framtíðar- drauma á þennan silfurlitaða fisk hafsins á sama hátt og þeir sem nú áttu sínar afkomuvonir bundn ar við síldina bæði í hópi vinnu- veitenda og vinnuþiggjenda. Þeg- ar Böðvar gekk upp af planinu varð honum að orði: „Gaman væri nú að vera oröinn ungur“. En þó áð Böðvar standi nú á sjctugu er hann ennþá hress og starfshæfur vel þó að heilsan sé nokkuð tekin að bila. Ennþá stend ur Böðvar í margs konar fram- kvæmdum, kaupir og selur, heyj- ar og fiskar, þó að í smærri stíl sé en á meðan á hádegi starfsdags- ins var ctaðið. Böðvar Tómasson hefir í gegn- um lífið verið á margan hátt ham- ingjunnar barn. Átt indælt heim- ili, góða konu og þrjá mannvæn- lega syni, sem hver á sínu starfs- sviði ber einkenni foreldranna um manndóm og starfshæfni. Ég færi Böðvari mínar hjartan- legustu hamingjuóskir á þessum | tímamótum ævi hans og vona að við Stokkseyringar megum enn um mörg ókomin ár njóta nam- vistar þessa góða félaga og dreng- skapannanns. B. S. ASiSvikuðagur 22« ágúsf Symphórianusmessa. 235. dag- ur ársins. Tung! í suSri kl. 1,47. ÁrdegisflæSi kl. 6,54. SíSdegisflæSi kl. 19,08. Skipadeild S. (. S.: Hvassafell er í Helsinki. Arnarfell fer framhjá Kaupmannahöfn í dag á leiðinni til Ábo og Helsinki. Jökul- fell er í Hamborg. Dísarfell losar á Vestfjarðahöfnum. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Vestmannaeyja og Þorlákshafnar. Helgafell er í Wismar. Vormann Rass mun væntanlega hafa farið 16. þ. m. frá Rostock áleiðis til íslands. Flugfélag íslands hf. Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30 í dag. Er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 17,45 á morgun. — í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, ísa fjarðar, Hellu, Hornafjarðar, Sands, [•V “ 1, LeiSrétting í minningargrein um Guðmund Jónsson bónda í Galtarholti, sem birt- ist í blaðinu í gær. var svo til orða tekið, að póstferðir í ungdæmi lians liefðu verið „Svalísamar“. Hér lék prentvillupúkinn á blaðið. Höf. hafði ritað „svalksamar." Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigurlaug Sigurðardótt- ir, skrifstofumær, Laugavegi 72 og Þorsteinn Guðlaugsson, iðnnemi, Stangarholti 20. Siglufjarðar, Vestmannaeyja og Þórs hafnar. Á morgun til Akureyrar, ísa , fjarðar, Egilsstaða, Kópaskers, Pat- reksfjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Loftleiðir hf. Saga er væntanleg um hádegið frá New York, fer eftir skamma viðdvöl til Stavangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Leiguflugvél er væntan- leg kl. 19 frá Stavangri, og Osló fer kl. 20,30 til New York. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frdá New York og hélt áfram til Osló og Kaupmannahafnar. Flugvél in er væntanleg ti lbaka í kvöld og fer þá til New York. Nýlega gaf séra Árelíus Níelsson saman í hjónaband Aldísi Rögnu Gunnarsdóttur og Pétur Halldórsson, rafvirkja. Heimili þeirra er að Hverf- isgötu 68 A. Einnig gaf sr. Árelíus Nxelsson fyr- ir skömmu saman Guðlaugu E. Kon- ráðsdóttur og Agnar Þór Haraldsson, vélstjóra. Heimili þeirra er að Tún- götu 25 á Siglufirði. FERÐALÖG Skandinavisk Boldklub UV2 dngs fer'ð í Þjórsárdal laugar- daginn 25. ágúst. Upplýsingar hjá Paul Hansen í síma 1195. FerSafélag ísiands fer fimm skemmtiferðir um næstu helgi. Fjögurra daga ferð um Kjalveg . og norður Auðkúluheiði til Blöndu-1 óss, og suður byggð. iy2 dags ferðir [ í Þórsmörk, Landmannalaúgar að I Iívítárvatni, Kerlingarfjöllum og ‘ Hveravöllum. Lagt af staö í aiiar f erð irnar kl. 2 á laugardag frá Austur- velli. Á sunnudag gönguför á Esju. T.agt af stað kl. 9 frá Austurvelii. Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins Túngötu 5, sími 82533. Útvarpið f dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar af pl. 15.30 Miðdegisútvnrp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óporulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Horft yfir Húnaþing; Fyrra ei-indi (Magnús Magnús- son ritstjóri). 21.00 Tónleikar: Pianóverk cftir Franz Lizt (plötur). 21.15 Upplestur: „Minuké“, smásága eftir Nigel Kneale (Sigurður Þorsteinsson bankamaður les). 21.40 Tónleikar: Saxófónkvartattinn „Adoif Sax“ leikur verk eftir Pierné, Francaix og Albeniz. 22.00 Fréttir og veðurfr. — Kvæði kvöldsins. 22.10 „Róbinson“, saga eftir Sigfried Siwertz; VI. 22.30 Létt lög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Reykjavíkuríogarar I fyrradag landaði Fyikir 321 iest af karfa og Hvalfell 300 lestir. Þenn- an afia höfðu þeir fengið í námunda við Jónsmið. — Þorsteinn Ingólfsson landaði 371 lest karfa er hann hafði fengið á miðum fyrir vestan Græn- land. — í gær kom Akurey til Rvík- ur með 260 lestir af karfa er hann hafði fengið á Vestur-Grænlandsmið- um. — í dag kemur Akur með full- fermi af Austur-Grænlandsmiðum. fitnat heiila Áltræður varð þann 18. þ. m. Gísli Gíslason, fyrrverandi bóndi í Hjalta- staðahvammi í Skagafirði. Gísli dvel- ur nú að Selvogsgrunni 26, Reykja- vík. 152 Lárétt: 1. og 15. þekktur staður i Amex-íku, 6. kvenmannsnafn, 10. fleir töluending, 11. nafn á erlendu blaði, 12. dregur á langinn. LéSrétt: 2. hagnað, 3. tímabil á vetri 4. kona, engum föstnuð, 5. ekki fram kvæmd, 7. hljóð, 8. tíni, 9. fanga- mark ríkjasamsteypu, 13. fairgámark 14. hreiun. Lausn á krossgáfu nr. 151: Láréft: 1. ábati. 6. stálmar. 10. tó. 11. i-á. 12. Indi-iði. 15. uxinn. — Lóð- rétt: 2. blá. 3. tóm. 7. tón. 8. lár. 9. arð. 13. DXX. 14. inn. DAGUR 6 Akureyrl fæst f Söluturninum við Arnarhól. — Ef þú ferð ekki strax upp úr afmælir.gjöfinrsi minhi, þá hleypi ég loftinu úr. Þeir eru so byr ja Kóreustríöið í kvik- myndahúsúnúm hér nokkru eftir að þvi cr lokið og þeirri styriöld sem var öiinur í röð þelrra heims- stýrjalda sem sagöar eru háðar ti! að enda öll strið. Ein þeirra Kóreu- stríösmynda, som hvað mesta at- hygh hofir vakið er Brýrnar í Toko -Ri. og Tjamarbíó sýnir nú við .góð- an orðstír. Fylgir hún í kiolfar ann arra Köreumynda eins og aðrar múnu fyigja í kjöifar liennar af því tækninni hefir ekki f.teygt það fram enn að hægt sé að gera stríðs myndir upp á vamtanlegar aðal- styrjaldir og aukastyrjaldir. Willi- am Hoitíen, Grace Keliy og Fredé- ric March leika aðalhlutverkin. All- ir þessir leikarar eru hollir fyrir miðasöluna og March er hollur fyx-- ir lifrina og ailt annað efnislegt og óefnislegt í kvikmyndahússgestin- um. Brýrnar í Toko-P.I er nijög vei gerð og hföð, en nokkuð mikið í því garola sniði, þar sem reynt er að gera dýpt í hana með tíáúðamirn gegn konu og börnum manns, sem er ekki að fullu sáttur við að Játa skjóta sig niðúr í skurði i þáhn mund hann hefir uppi orð írægs hersKöfðingja, sem hefur takmárk- að álit á Kóreustyrjöldinni. Morch leikur aðmirál á ftugvélamóður- skipi, sem heldur áfram að berjast af þvi það er ekki að neinu að hverfa; sýnir týndir í heirasstyrj- öldinni síðai-i og kona hans-komm úr þessum heimi andlega vegna þess missis. Kelly leikur eiginkonu flugmannsins, sem hefir hví hlu' verki að gogna að bera þúnga héÓ’ ar aúkastyrjaldar í tilgangslausuír skurði á tilgangslausu áveitusvæf, með ofurefli liðs úti í kjarrinu, é: tvæi- dætur ungar í Tokio. ■ Brýrnar í Toko-Ri er góð mynd þóí* ekki væi-i fyrir annað en það hv hún er laus við ofurmennið. Í BtVÍ inn er koxninn venjulegur fj? skyldufaðh.-, sem þarf töluverðr sannanir fyrir nauðsyn stríos i blóðvöllur hans á að líáfa tilgai* Þetta gengur hratt fyrir sig i íc< '• in. Það er mikií vélbyssusk’otInJ| og brjóstvirkið litið -annað en skyí an við málstaöin nen- undan ströss inni klýfur eirðai-laus aðmíráll ö! urnar í stálblárri vígvélinni. I.G. .

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.