Tíminn - 06.09.1956, Síða 2
Porkkala scgnfrægt lancl
TÍMINN, fimmtudaginn 6. september 1956.
Fréttir frá landsbyggðiinii
2 ÍEabrot framia á
Aknreyn
Akureyri í gær:
Nýlsga voru tvö iiinbrot framin
hér í bær.um, í Litlu bílastöðina
og Bprgarsöluna. Rúður voru brotn
ar á búoum stðSunum, en litlu var
stolið. Málið er í rannsókn hjá
líigroglunni.
Mðistaran&óíi Akureyrar
í goifi lokio
I Akureyri í gær:
Msistaramót Akursvrar í golfi er
nýlega lokiS. Akureyrarmeistari
varS Hermann Ingimarsson.' Annar
varo Gunnar Konráðsson, en þriðji
Hafliði Guamur.dsson. Fiinna-
keppni í golfi ster.dur nú yfir og
taka þátt í henni um 50 fyrirtæki á
Akureyri. iþ.
Ökumenn sfoiáa
bíndinoisfélag
Húiavík í g; 'r:
Fyr-ir. skömmu tcft?u"u öku-
menn ' ir í bæ mc.'i sér bindihdis
félp.g A fyrsta fundinum geröust
30 ökumenn stofnendur.
í knat--
á Akiireyri'
i tirn k-'-V’ria
Akureyri í gær:
! Nú um helginn. verður Nor'iúr-
landsnrót í knattspyrnu há' héii í
jbæ. 4 félög sendadið t.l •kjppninn
; nr, Ákureyrarliíiin tvö, K. A, og
Þór svo og Knatt'pvrnuíéiag Siglu
fjarðar og Knattspyrnufélaglð
Völsungar á Húsavík.
Ferðaskrifstofa Páls Arasonar eftir til
27 daa'a ferðar um Evrópu
Þann 28. septemher næstkom-
andi efnir Fc-rðaskrifstofa Páls Ara
Pirkkalahúar starsda vörð viS, trókrossirsn, sem var raistjr í staö mi.nnisvarSanna um fallna hermenn, sem Rúss-
ar rifu niSur, fvrir uíanAtyrkslsí'fskiritiUj (Sjá groin á bls. 6).
í r ekœ%.
a mm
(Framhaid af 8, síðu.)
Frá fréttar.itara Tímans á ísafirSi í ga»r.
- Ágœt reknctaveiSi, er ná. komin hér, og liafa bátarnir v.eitt
3veli síðnstu tvo dagana eða i—2 tunnur í. net. Hár er búiö. aö
saita allmikið, og eins í- næstu kauptúnum.
Bátarnir höfðu ekki róið síöustu
dagana er, fóru aftur út í fyrradag.
líomu þeixi að í gær með góðan
afla, Gunnvör með 11:1 íunnur,
Guðbjörg með 38, Auðbjörg með
61 og Ver með 52. í dag er afiinn
énn betri. Gunnvör hefir 133 tunn-
ur, Guðbjörg 118, Áuðhjörg 76 og
Ver 49. Síldin veiðist út í ÁJ- Hún
M stór og feit og er söltuð. Búið
er að salta hér 2796 tunnur. Mímir
írá Hnífsdal ieggur hér upp og
hafðL hann 70 tunn.ur í. dag.
Afli báta frá Súgandafirði er
einnig góður. Friðbert Guðmunds-
son hafði 138 tunnur í dag og
Froyja 90. Þar er búið aci- saxta
1766 i'jnnur.
Ilcr á ísafirði er mikil atvinna,
einkum við byggingaa auk útgerð-
arinnaj;. Litill togarafiskur hefír
þó borizt síðustu vikur og frysti-
húsin haft heldur lítið að gera. BG
VérMsesrsS hafía
(Fx'éC’hs)íi af 1 “ihw
gskk í ber.högg við, stefnu alira
fyrirr-ennara sinna. Hann sagði,
að það væri aiis ekki ætlun
fcr-esdara' verkamanna að gera kriif-
Ur, sem, gætu komið. efnefcagnum
iiia, enda hef.ðu þeir sýnt það. und-
anfarið, að' þeir vceru þjóðhclfir
menn, sem. vildu í'órna nokkru fyr
in hgdöina. Kn nú þegar. dýrtíðin
færi. dagvasandi. gætu. ver.kamenn
ekki setið aðgerðarlausir.
F.kki \»ar liðin meira en ein
kiukkustund frá því að tillagan. var
ssmþykkt þangað 1.1 fyrstn krafan
um hærra kaup var borin fpam.
T/ur þar krafír.t frá atvinnurek-
endum, að þeir hækkuðu kaupið
um 15 af hundraði.
en fleiri kurl. kóma til grafar. I-Ieil
brigðisneínd áminnir bæjarráð um
að láta taka burt útihús, eign bæj
arsjóðs, við Tungu við Laugaveg.
Lagt er fyrir eigenda Lækjar-
hvemms við Suðurlandsbraut að
hreinsa lóð og fjarlæga byggingar.
j Búpeningshaldi skal hætta við
! Undraland, í bragga nr. 50 vi'ð
| Suðurlandsbraut, skúrbyggingu
j við Surmuhvol við Háteigsveg, og
þar skal einnig hreinsa og fjar-
lægja byggingar. Þá skal og hætta
búpeningshaldi í Breiðholti við
í Laufásveg og þrífa til og fjarlæga
j byggingarnar. Þá skal rifa og fjar
lægja byggingar í Fögruhlíð við
Sogaveg.
j Burt .inefS; ólyktina.
I
Þá samþykkti heilbrigðisncfnd
j að fengnum upplýsingum borgar-
j læknis að skipa Síldar- og fiski-
mjölsverksmiðjunni að gera taíar
laust ráðstaíanir tif enditrbóta á
lykleySingartæfcjum verksrniöjunn
ar, þar sem þau hafa. reynzt ófull-
mcgjandi og ‘óft r,ínía.3 frá ver-
smiðjunni ólykt, sem leggur yfir
bæinn.
Lolcs áminnir heilbrigðisnefnd
verzlunina Krórián að bæta úr
hreinlæti og umgengni að viðlagðri
lokun.
Starf eftirlitsmanna með um-
gengni og þrifnaði í borginni er
hið mikilsver'ðasta öryggisstarf og
stuðlar mjög að þvi að gera borg
ina betri cg fegurri. Allir æfctu að
taka leiðbeiningum þeirra vel og
reyna að bæta úr.
FafnftoiQKgt
iÞvuiihald af 1. s)ðu).
flugvélaiðnaðarins. Mörg þeirra
ííBUi þeirrar skoðunar, að Bretar
standí, nú. að baki. Bandaríkjamönn
um í íramleiðslu flugv.éla, Sú til
laga höfir m. a. komið fram, að
Bretap ættu ekki einungis að fram
leiða motora í brozkar flugvélar
heldur einnig í erlendar flugyélar.
Bezta farþegafiugvélin í heimi,
Gagnrynd er sú beiöni BOAC-
flugfélagsins til sí{jórnarinnar, að
hún hlutizt til við Bandaríkjamenn,
að þeir yeiti Bretum hráefni til
flugvélaiðnaðarins að upphæð 800
millj. danskar krónur. Þetta þykir
blaðinu Sunday Express heldur
léleg stjórnvizka svona rétt fyrir
Farnbprough-sýninguna, sérstak-
lega þar sem Bretum hafi tekizt
með eigin dugnaði og fjármagni að
smíða beztu flugvélar í heimi eins
og Viscount, Vanguard, Britannia
Comet og þar að auki beztu þrýsti
loftsmótora heimsins eins og Rolls
Royce, Dart og Conway.
FIugvéL, Esm fcr hraðar en hljó'ðið.
BlaðiS Times cr þeirrar skoðun
ar, a'ð Bretar ættu eiginlega að
jáfca ósigur sirin fyrir Bandaríkja
mönnum í smí'ði þrýstiloftsfar-
þegaflugvéla, en vinna síðan að
því með krafti, að Bretar haldi
forystunni á þessum sviðum eftir
1969 er ný tækni geti breytt nú
v.erandi yfirburðum Iíandaríkj-
anna í farþegaflugi yfir Atlanz
haf. Bretar eigi þegar í stað, rit
ar ,,Times“ aði undirbúa fram-
leiðslu farþegafhigvéla, er færu
liraðar en hljóðið', en teikning
ar af slíkum vélum eru fcegar
fyjár hendi í. Bretlandi. Tali'ð er
að slikar vélar verði tiibúnar ár
| iS 1962, eða aðeins eftir 6 ár.
Fjarstýr.ð flugskeyii. til sýnis.
i í Farnborcugh. fær almenning
ur í fyrsta skipti í Bretlandi að
1 sjá nýjasta fjarstýrða flugskey.ti
brezka flughersins, sem kallað ec
Fairy Fireflash. Flugskeyti þetta
i ec 2- metrar á, lengd, og, 71 cm. á
. Odlis
(Framhald af 8. síðu.)
dvelja lengur og fara á fornar slóð-
ir og hitta gamla kunningja. Hefði
hann því tekið íegins hendi við
boði SÍS.
Leardómsrík saga
Auk þess væri hér mikið og
merkilegt verkefni að vinna, sem
hann kvaðst hlakka til að fást við.
En það er, sagði liann, að
skýra öðrum þjóðum frá því,
sem hér hefir gerzt í samvinnu-
málum. Það er mikill lærdómur
fyrir þjóðir, sem skemmra eru
á veg komnar. Á þeim grunni
hyggst hann byggja frásögn sína.
Úti um heiminn eru margar þjóð
ir með nýfengið frelsi eða í unv
brotum frelsisbaráttu að reyna
að endurskipuleggja efnahags-
kerfi sitt og efla framleiðslu og
almennt framtok. Samvinnu-
stefna á- þar mikil ítök. Leiðtog-
ar telja leið samvinnustefnunnar
skynsamlegasta og réttlátasta.
Fyrir þessar þjóðir er lærdóms-
ríkt að lesa um það, sem hér hcfir
gerzt á nokkrum áratugum, sagði
j Thorsten Odhe. Bók hans mun
i koma út bæði á ensku og sænsku,
|en nánara fyrirkomulag útgáfunn
ar sr enn óráðið.
Fer víóa um !and
Þegar í gær var Odhe í óða önn
að undirbúa og skipuleggja ferð
sína um landið. Ilann hyggst fyrst
; fara norður í land, en síðan í aðra
, fjórðunga, sjá framkvæmdir og at-
: hafnalíf sem víðast, hitta ao máli
! garola kunningja og kynnast nýju
| fólki. Margir landsmenn munu og
i hugsa gott til þess, að hitta aftur
j eða kynnast hinum hressilega og
glöggskyggna höfundi bókarinnar
um „det moderna Island". Hann
mun verða þess var á ferðum sín-
um, að þótt langt sé um liðið síð-
an sú bók kom út, lifir orðstír hans
góðu lífi.
sonar til 27 daga ferðar um Evrópu.
Ferðin hefst á því, að farið verð
ur með flugvél til London. Eftir
tveggja daga dvöl þar, verður hald
ið áfram til Parísar og dvalið þar
í 3 daga. Frá París verður farið
með járnbraut til Freiburg í
Þýzkalandi og frá Freiburg verður
farið með bifreið til Sviss og dval
ið þar í fjóra daga.
Um Gotthard skarð.
Frá Sviss verður ekið um Gott-
hard skarð til Milanó á Ítalíu. Síð
an verða heimsóttar nokkrar borgir
á Ítalíu, svo sem Genóva, Písa og
Róm, en í Róm verður stanzað í
þrjá daga. Frá Róm verður ekið til
Austurríkis í gegnum Flórenz og
Feneyjar og yfir Brennerskarð.
Frá Austurríki verður haldið til
þýzku bæjanna, Míinchen, Stutt-
gart og Heidelberg. Farið verður
með fljótabát eftir Rín til Kölnar
og með járnbraut til Hamborgar
og þaðan flogið um Kaupmanna-
höfn og Bergen til Reykjavíkur.
(Framhald a£ 1. slðu.)
að hann kom heim tij sín á mánu-
dagskvöldið, að hann hafði tapað
lyklakippu sinni, en í henni voru
lyklar bæði að skrifstofunni og
peningaskápnum. Brá hann þegar
við og ætlaði á fund framkvæmda-
stjórans, til að skýra honum frá
þessu, en hann var ekki heima.
Hélt vörð um húsið.
Nokkru síðar tilkynnti gjaldker-
inn lyklatapið tíl. lögreglunnar. Að
því loknu hélt hann aftur til húss-
ins og hélt vörð um það, þar til
klukkan eitt um nóttina. Þegar
búið var að læsa útidyrum taldi
hann sér óhætt að fara af verðin-
um, þar sem enginn lykill var í
kippunni, sem gekk að útidyrun-
milli vængjahroddanna. Ennfrem
ur verða þar til sýnis nýjustu gerð
ir Helicopter-véla, sem hafa mikið
meira burðarþol en þær tegundir,,
sem til þessa hafa verið framlcidd
ar.
Sýningin í Farnborough er sú
17. í röðinni og er nú sýnt að hún
er sú fjölmennasta til þessa og
eru þá bæði flu^vélar og áhorf
etid.ur roeð- taldir.
Peningarnir horfnir.
Á þriðjudagsmorguninn i
gjaldkerinn svo lánaða lykla
framlcvæmdastjóranum og op
| skápinn. Peningar áttu að '
geymdir þar í stóru brúnu um;
j og námu þeir rúmum sjötíu
j und krónum. Allic peninga
j höfðu v.erið teknir úr því, en r
| ur seðlabúnt skilin eftir í skápi
ásamt ávísunum. Seðlabúntin,
skilin vorUi eftir, voru í r,m;
1 seðlura en hundrað krónu seðl
: Málið ep rú í; rannsókn hjá
reglunai.
....................
• 1 I P. * +
ar ertir 1
Happdrættí Háskóla ísland:
iiiMiiuiiisuiiniiJiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiuiiitiuiiiiuiiiiiiiiiitiiiitujiiiiiiiiuiiniaTiummiuuuiiuuiHuiiuuiiiuiiiisiiiiuuiiumiiiuiiiiiuiiiuiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuitHmtttiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiu