Tíminn - 06.09.1956, Side 7
TÍMINN, fimmtudaginn 6. Séptember 1956.
Vestmannaeyjabréf:
Tíðar áætlunarsamgöngur við land eitt
mesta hagsmunamál Vestmannaeyinga
Þetfa er ein hinna stóru millilandavéla Pan American-íélagsins, er lenda á Keflavíkurflugvelli. Fyrir skömm'u
lenti 100. vél PAA í Keflavík -í ágústmánuSi, enda ksma flugvélar þsss féiags oftar hingaö en fró nokkru
öðru féíagi. ÞsS er undir okkur sjálfum komið, hvort hin arSbseru viSskipti viS þessi fiugfélög eiga eftir
aS aukast á nsestu áruin e'5a bíSa ósigur í samkeppniani viö aSra fiugveiii eins og Shannon á írlandi.
Ýmis þjónusta fyrir farþega er fyrir ne ð'HTIá 1,40 dollara lengjan. — Eftirí'ar-
andi setning er höfð eftir gömlum
PShannon-starfsmanni: „Vi'ð gætum
‘■sélt fíia hér, ef rétt væri aS fariS“.
íslenzkir aðilar eiga ekki að missa af arðvæe
legum viðskiptum við hin erlendu f I
sem rnjög gjarnan
ÞÆR RADDIR verSa nú stöðugt
liáværari bæiíi œeðal starfs-
manna flugumfer®arstjórnarinn-
ar og gagnkunnugra manna ann-
ars staðar, aS íslendingar verði
a3 leita aíira rá'Sa til a?l tryggja
óframhaldándi og' heiirt stóraukn-
ar gjaldéyristefcjar vegna lend-
ingar eriendra flugvéla á Kefla-
víkúrflíigvelli. ÞaS ver'ðúv a'ð
segja þaS e'ns eg er, að sú þjón-
Shannon. Ari<5 1955 var
varningi'r seidur fyrir 3
doiiará í þessurn vinsælu
búðum.
slíkur
raillj.
sölu-
Fluglnu baint til Íríands
Efcokum eru það Bandaríkja-
menn á vesturleiðj sern hér eru a3
: verki, en þétr tnega fara meS inn í
I land sitt 5Öð dollára virði af toll-
„ , , , .... .: frjáisum varningi, svo aS þeim er
»lðln“Möllu óhætt, ef þeir verzla í Shann-
y.a- hafií. sw.a, er satt a» ;3eája | on. Þáð héfir oftar en einu s'inni
fynr neSan aliar hedur og er smt: ko!tli8 fyrif( að farþegar hafa bein
línis komiS því til leiðar, aS komið
til a3 aulra.á vlnsseMir þessa
flughafnar.
LéSegar veítingar —
engin sæfi
Oft kemur það fyrir, að fimm
flugvélar eða fleiri koma með
stuttu millibili og eru engin sktl-
yrði fyrir hendi til þess að fólk
þetta geti fengið sér hressingu og
svo fá eru sætin, að undir siíkum
kringumstæðum eru þau aðeins
fyrir konur og ungbörn.
Þeir verða nú sífellt fleiri og
fleiri, sem eru þeirrar skoðunar,
að til þess að tryggja auknar
gjaldeyristekjur verði að koma
upp í Kefiavík aiþjóðlegri fríhöfn
þar sem kappkostað sé að veifca
ferðasnönnum sem aíira bcsfca
þjónusíu. Auk þess veroi að Iiafa
á boðstólum margs konar verzl-
unarvarning, sem ferðamenn geti
keypt töllfrjálst.
íslendingum boSiS tii
Shannon
Eins og geti'ð var hér í blaðinu
á sínum tíma, bauð flugmálastjórn
in nokkrum alþingismönnum og
öðrum áhrifamönnum til flughafn-
arinnar að Shannon á írlandi, en
þar er rekin alþjóðleg fríhöfn með
geysilegum tekjutn og fara vin-
sældir Shannoa-flugvallarins sivax
andi. Hið kunna amerí-ka tímarit
„Time“ birti í najstsiðasta hefti
grein iira fiáhöfnina í Shannon og
skulu aðálati'ioin rakin hér í stuttu
máli: Um 12.000 flugvélar með um
hálfa millj. farþega, hafa komið
til Shannon að raeðaltali á ári
liverju og eykst umferðin órlega.
Það, sem fyfst og fremst dregnr
ferðanienn þangað, er aíbragðs
þjónusta og hi.nar girniiegu sölu-
bú'ðir í afgreiðslusölum flughafn-
hefir verið við á Shanr.on, þó að
í fyrstu hafi alls ekki verið áætiað
að koma þar við og veður í bezta
lagi. Slíkar eni vinsældirnar orðn-
„Við gætum se!t fíla"
Nýstárlegt sölukerfi var tekið
upp árið 1954 er Bandaríkjamönn-
um á vesturleið var leyft að gera
pantanir um vörur frá Shannon
allt að 0 mánuðum eftir að þeir
fóru þar um og mega þeir flytja
vörur þessar tollfrjálst til Banda-
ríkjanna. Metsöluvörurnar eru:
írskt viskí, frönsk ilmvötn, þýzkar
myndavélar, svissnesk út og ame-
Tekjum varið til flugvalla-
gerSar
Það er álit kunnugra manna hér
á landi, að íslenzk yfirvöld ættu
að taka fra sér til fyrirmyndar í
þessum efnum, því ao hér er um
að ræða mikið hagsmunamál fyrir
alla þjóðina, því að hluta af þeim
tekjum, sem koma inn á Keflavík-
urflugvelli er varið til að byggja
fíugvelli og efla flugsamgöngur
hér á landi. Þc-ss má geta íil að
sýna fram ó hinar miklu tekjur, að
áætlað er, að í ágústmánuSl einum
liafa íslenzkir aðilar hioíið 6 milij.
króna tekjur af Icnáingum er-
lendra flugvéla.
Skjótra endurbóta þörf
Það er ljóst af öllu, að hér er
um mikilvægt mál að ræða, sem
íslenzk yfirvöld ættu sem fyrst að
ráða fram úr.
Eitt er að minnsta kosti aðkall-
andi: Sú þjónusta, sem farþegar
njóta er fyrir neðan allar liellur
og þarfnast skjótra endurbóta, ef
þau hagkvæmu viðskipti, sem við
getum auðveldlega rekið við hin
erlendu flugfélög eiga ekki að
fara út um þúfur. — Möguleik-
arnir á næstu árum eru meiri en
nokkru sinni fyrr, þar sem flug-
umferðin á eftir að aukast með
stærri vélum og Iægri fargjöld-
um. Fyrsta flokks þjónusta er
það eina, sem við getum boðið er-
lendum flugfarþegum upp á, ef við
ætlum okkur að liafa einhver við-
skipti við þá.
sinn, svo að ég heyrði, að útflutn-
ingsverðmæti Vestmannaeyinga ár-
lega, mundi vera heimsmet, þegar
litið er tii þess, að hér í Eyjum
búa aðeins 2,5% af þjóðazheild-
inni.
HÆSTU SKIP héðan á síldveiðun-
um við norðurströndina í sumar
voru þeir Stígandi og Reynir. Skip
stjóri á Stíganda er Helgi Berg-
vinsson en á Reyni Páll Ingiþergs-
son. Hásetahlutur á þessum batum
nam um kr. 24.000,00 og er það all-
sæmilegt kaup fyrir 7 vikna starf.
eða dvöl við veiðarnar, enda þótt
aflinn fengist mestur á 3—4 vik-
um. — Um eða yfir 20 skip héðan
stunda nú þegar reknetaveiðar við
suðvesturlandið. Líklega þætast 10
skip í þann hóp, ef verulega gjæð-
ist veiði. Það er okkur Eyjabúum
mikill fjárhagslegur þröskuldur,
að við skulum ekki sjálfir geta
saltað þá síld, sem skipin héðan'
veiða á þessum tíma árs. Veiðarn-
ar eiga sér stað of langt vestur í
hafinu til þess aö svo megi verða
án sérstakra ráða. Af veiðisvæðun-
um eru 7—9 tíma ferð til Eyja. Þá
geta skipin aðeins lagt net sín ann
an hvern dag. Sú veiði yrði þess
ar málstað. Einnig verðum við að j veSna of dýr. Eins mundi síldin
treysta því, að þingmennirnir héð-1 ekki verða talin góð vara til sölt-
an geri sitt bezta til að hrinda!unar eftir svo langa legu í skipi,
þessu máli í framkvæmd. Við þykj | ekki a<5 jafnaði a. m. k.
umst hér eiga kröfu tii stuðnings
frá ríkinu ekki síður en Akurnes- TIL VILL er ekki langt að
ingar og Borgfirðingar, sem njóta óíða þess, að efnafræðin leysi þann
Akraborgar sinnar, og eru þeir vel: vanda fyrir okkur. Vegalengdina
Vestmannaeyjum, 2. sept. 1956.
MERKASTI viðburður vikunnar
hér í Eyjum er án efa heimsókn
leikflokksins frá Þjóðleikhúsinu.
Sá ílokkur sýndi hér Mann og
konu, tvö kvöld í röð við mikla
aðsókn og mikinn fögnuð Eyja-
búa. Leiksýningin fór fram í Sam-
komuhúsi Vestmannaeyjá, og kom-
ust færri að en vildu. Þó tekur
húsið um 450 manns í sæti.
ENN TREGUM við það, Eyjabúar,
að aldrei virtust tök á fyrir Þjáð-
leikhúsið að sýna hér Topaz, sem
svo margir skemmtu sér við úti
um land, því að Þjóðleikhúsið lét
sýna það leikrit. víða. Við unum
því ill'a, að verða afskiptir ýmsum
gæðum, þó að við búum hér utan
við strendur landsins, suður í haf-
inu. Sjálfum er okkur það lífs-
nauðsyn að einangrast ekki. Til
þess að tryggja okkur það fullkom-
lega, viljum við og þurfum, Eyja-
búar, að eignast milliferðaskip,
sem hefír fastar Sætlanír milli okk
ar og Reykjavíkur, og e. t. v. fleiri
staða. Við vonum, að milliþinga-
nefnd í samgöngumálum taki nú
þetta velferðarmál okkar til gaum-
gæfilegrar athugunar og styðji okk
að því skipi komnir. Við Eyjabúar
þykjumst einnig vel að því komnir
að fá okkar málum framgengt um
samgöngubætur á sió. Minna mætti
hér á, að verðmæti þeirrar fram-
leiðslu, sem Eyjabúar skila þjóðar-
búinu árlega til útflutnings er ekk
ert smáræði, líklega nálægt 13%
af útflutningnum. Vel menntaður
útlendingur og fróður um viðskipta
mál þjóða lét í ljós þá skoðun eitt
Harmleikur í Danmörku:
verður erfiðara að sigrast á. Hart
er það, að drepast ráðalaus á landi,
var oft haft á tungu í mínu ung-
dæmi. Ég hefi þá trú á Eyjabúum,
að þeir drepist ekki úr ráðaleysi,
hvorki á landi eða sjó, og hygg ég
því, að ekki líði á löngu þar til að
Eyjarnar verði ein mesta síldar-
stöð landsins á vissum tímá árs.
í guðsfriði,
angið og stökk ofan i mógröf
Kaupmannahöfn 4. september: i
Hræðilegur harmleikur gerðist
um helgina í þorpinn Skörping í
Hiinmeriánd er faðir tók son sinn
á bnött með sér undir því yfir-
skini, a'ð hann æílaði a'ö' taka
hann með sér í skemmtiferð, en
henni lauk þannig, að faðirinn
drekkti sér og syni sínum í mó-
griif skammt frá þorpinu.
MaðXir þessi hét Karl Eriksson og
var verkamður að atvinnu. Fyrir
rúmu ári síðan skildi kona hans
við hann og fór á brott með 5
börn þeirra hjóna, tvö þeirra eru
fermd, eitt ér á fermingaraldri og
hin tvö erú '4 og 5 ára gömul. Síð-
syni sínum, síðan var farið í verzl
un þar sem Eriksson keypti heil
an karamellukassa handa hinu
himinlifandi barni.
Að þessu loknu var lagt af stað
á hjóii föðurins í gegnum skóg
inn til Oksö. Karamellubréfaslóð
in sýnir að þeir hafa leikið sér
um stund í skóginum, en þá liófst
harmleikurinn: Faðirinn tók
drenginn sinn í fang sér og stökk
niður í mógröf fulla af vatni og
þar létu þeir báðir líf sitt.
ViSkomiir SÁS í V-Þýzk&kndi á Iei8-
inni ti! N-Ameríku fækka um helming
Loftferðassmiiingur miSSi V-Þýzkalaeds og
Skaedieaviu. HSutur SAS-féSagsies vérsnar
mjög, en þó betri eo búast mátti við í upp-
hafi samniíiga
Eftir langar og harðsnúnar samningaumræður tókst s. 1.
sunnudag að ná samkomulagi milli ríkisstjórna skandinávísku
landanna og V-Þýzkalands um gagnkvæm réttindi fljigfélaga
í þessum löndum. Skandinavíska flugfélagið SAS varð að
sætta sig við að aðstaða þess til millilendinga á þýzkum flug-
völlum væri stórlega skert frá því sem áður var, en þó náði
það hagkvæmari samningum í þessu efni en búast mátti við
fyrir fram, ef miðað var við þær kröfur, sem þýzku samninga-
mennirnir settu fram í upphafi.
arinnar. Þar geta ferðanienn keypt degis á surmudag kom faðirinn í
tollfrjálst . myndavélar, ilnivötn,; h.eimsékn áð heimili fyrri kor.u
sinnar og var þá 4 ára sonur hans
að leika sér úti í garði. Hann bauð
5 iimvatn er hægt afí : drengnuin með sér í skemmtiferð
líi clollar (þriðju'ngur; og drengurinn varð himinlifandi.
koníak, úr, viskí og margvscl. gler-
varning.
Ckanel
fá fyrir
N. Y. verSsins). Þýzkar Rollei-
fiex-mýpda’iélar, sem kosta 399, Keypti sælgæti og sódavatn.
50 dollara í New York, kosta a‘5-
eins 82 dollara í Shannon. Viskí-
flaska, sem kostar C doliara vest-
anliafs, er seld á aðeins einn í
Fyrst var haldio að einu
síærsta hótelinu á þessum slóð-
um þar sem faðirinn keypti mik
ið af sælgæti og sódavatni handa
Eins og undanfarin ár, gengst
háskólinn í Barcelona nú fyrir
námskeiði í spánskri tungu og bók-
menntum fyrir erlenda námsmenn,
og stendur námsskeiðið yfir frá 15.
október 1956 til 31. maí 1957.
Allar upplýsingar varðandi nám-
skeiðið, kennslugiald og annað
veitir ræðismaður Spánar, Magnús
Víglundsson, Bræðraborgarstíg 7,
Reykjavík.
leiðum lenda 6 sinnum í viku árið
um kring á flugvellinum í Ham-
borg og auk þess eina millilend-
ingu í Bremen vikulega.
Missa spón úr askinum.
Þótt hlutur SAS sé þannig betri
en á horfðist í fyrstu, hefir það
þó misst spón úr aski sínum, svo
sem sjá má af því, að hingað til
hefir félagið lent 12 sinnum viku-
lega að sumrinu á flugvellinum í
Hamborg á leið til N-Ameríku, en
að vetrinum 4 sinnum í viku.
Verða þeir af farþegum á þessum
stöðum, sem þessari fækkun nem-
ur. Á leiðinni til S-Ameríku hefir
SAS mátt lenda tvisvar í Frank-
furt en fær nú aðeins að kpma þar
við einu sinni í viku. Fær þó að
koma við á öðrum flugvelli í stað-
inn. Samningur þessi kemur til
framkvæmda í október í haust og
gildir til 31. marz 1958.
Þegar setzt var að samninga-
borðinu s. í. laugardag, sem átti
að vera síðasti samningsdagurinn,
voru menn svartsýnir. Þjóðverjar
vildu ekki slaka til, en skilyrði
þeirra slík, að H. C. Hansen, for-
sætisráðherra Dana, sem var for-
maður norrænu nefndarinnar,
taldi ekki unnt að ganga áð þeim
Þó fór svo, að samningar tókust,
en ekki var þeim lokið fyrr en
seint á sunnudagskvöld.
Málamiðlun.
Eitt höfuðatriði samninganna
var í sambandi við flugferðir SAS
til Norður- og Suður-Afríku. Flug-
vélar SAS á þessum leiðum milli-
lenda flestar annað hvort í Ham-
borg eða Frankfurt og þaðan koma
margir farþegar. Samkvæmt upp-
haflegum tillögum Þjóðverja átti
SAS að láta sér nægja 2 viðkom-
ur í viku í Hamborg, en þrjár í
Bremen, þar sem farþegafjöldi er
að jafnaði miklu minni. Sam-j Lufthánsa krafðíst svigrúms.
kvæmt samkomulaginu fær SASl Þýzka flugfélagið Lufthansa er
að láta flugvélar sínar á Ameríku-1 (Framhald á 8. sfðu).