Alþýðublaðið - 23.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.08.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaði Gefið út af AlÞýðuflokknum 1927. Þriðudaginn 23. ágúst 194. töiublað. 2AMLA BÍO Konnngleo ðst. Þýzkur sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Lya Mara og Harry Liedtke. Myndin er um æskuástir hins unga keisara Franz Josef II. og skógarvarðardótt- ur nokkurrar og eru þessi tvö hlutverk snildarlega leik- in. Myndin er tekin í hinu fagra Wilnerwald og í Vínar- borg og er gull-falleg. Austnrferðir frá verzl. Vaðnes Til Torfastaða mánudaga og föstudaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfastöðum daginn eftir ki. 10 árd. I Fljótshliðina og Garðsauka mið- vikudaga frá Rvik kl. 10 árd. og' heim daginu eftir. Björn Bl. Jónsson. Simi 228. - — Sími 1852 - r ■n iii iii iiii | Tilbúin sængurver, | Ikoddaver og lök, mjög ödýr í | Verzl. Gunnjiórutiiiar & Co. z j I I. Eimskipafélagshúsinu. Simi 491. Vörur sendar gegn póstkröfu, hvert á land sem er. Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 22. ágúst. Saeco og Vanzetti. Verða dómsmorðin fram- kvæmd? Frá Boston er símað: Dómur lunum í hæstarétti Bandaríkjanna hafa boríst þrjár málaleitanir um að þeir reyni aö koma í veg fyrir, að Saceo og Vanzetti verði líf- látnir án frekari rannsókna. Mála- leitanirnar báru engan árangur. Alment er búist við því, að aftakan fari fram á morgun, en efBsamt að nokkuð verði tilkynt uia hana fyrr en hún hefir farið fram. Sú lei-ð er þó enn þá opm, • pð foreetinn ná&i hma dæmdu Jarðarfðr Kristjáns heltins Daviðssonar fer fram frá Þjóðkirkjunni i Hafnarfirðl á fðstudaginn kemur. Hús» kveðjau hefst kl. 1, á heimili hins látna. Laufey Einarsdóttir. Jens Davfðsson. Gunnar Davíðsson. Davið Kristjánsson. Hér með tilkynnist viiium og vandamönnum, að mað- urinn minu og f aðir minn, Gufl mundur Jónsson, sem andaðist þ. 111., verður jarðaður frá fríkirkjunni miðvikudaginn 24. ji. m. Húskveðja hefst kl. 1 e. h. á heimili hins látna, Hverfisgötu 73. — Kranzar afbeðnir. Gróa Jónsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir. m Ökkur vantar góða kjallara- geymslu í Austur-bænum nú pegar. MjólMélag Reykjavíkur. Til að rýma fyrir haustvörum seljum við i dag og næstu daga pað sem eftir er af gráum og bránum rifsskóm með hælum á 4 krónur parlð. Skóverzlun B. Stefánssonar, Laugavegi 22 A. — Sími 6 2 8. Sænskir verkamenn skora á hæstarétt Bandarikjanna að koma veg fyrir dómsmorðin. Frá Stokkhólmi er Símað: Sam- bönd sænskra verklýðsfélaga hafa símleiðis hvatt hæstarétt Banda- ríkjanna til þess að koma í veg fyrir, að líflátsdómi Sacco og Vanzetti verði hrundið i fram- kvæmd. Skom verklýðsfélögin á hæstarétt í nafni réttlætisins. Khöfn, FB., 23. ágúst. Mörg mótmæli gegn dóms- morðnnnm. Frá Lundúnum er símað: Mót- mælafundir út af tnálum Sacco og Vanzetti eru tíðir hér í borg og París. Frá Kina. Frá París er símað: Fyrstu hjálparsveitir Hankowstjórnarmn- ar kínversku eru komnar til Nan- king. Frá Hankow er símað: Stjórnin ráðgerrr að flytja stjórnarskrif- stoftirnar til Nenking. NÝJA BIO Hættulegur leikur Sjónleikur í 6 þáttum frá gleðskaparlífi Vínarborgar. Aðalhlutverk leika: Liane Haid, Alfons Fpyland o. fl. í kvikmynd þessari er gieð- skaparlífí Vítiarborgar lýst mjög glæsilega. Hin fræga Liane Haid leikur danzmær af mestu snild. Kvikmyndin er frá Ufa félaginu i Berlín og er mjög skemtileg. Tilboð öskast i 12”, 10” og 8” vatn- pípur, samtals. 1750 m. Skilmála og efnislista má vitja nú þegar hjá undirrituðum. Reykjavík, 22. ágúst 1927, Bæjarverkfræðingiir. Útvarpið i dag. Kl. 10 árd.: Veðurskeyti, gengi, fréttir. Kl. 71/2 Bíðd.: Upplestur (Reinh. Richter). Kl. 8 síðd.: Veð- urskeyti. Kl. 8 og 5 mín.: Fyrir- lestur um fjallgöngur (Björn Ól- afsson). Kl. 8 og 25 mín.: Upp- lestur (Sigurður Skúlason magist- er). Kl. 9: Tímamerki og síðan endurvarp frá útlöndum. Veðrið. Hiti 11—5 stig. Hægt og þurt veður. Grunn loftvægislægð við Suðvesturland á leið til suðaust- urs. ÚtKt: Hægviðri hér um stóð- ir og á Vestur- og Norður-iandi. Dálítiö regn vi&a um land, «1 hér í grendinni víðast úrkomulaust. S.s.Lyra fer héðan Fimtu- daginn 25. ágúst kl. 6 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyj- ar og Færeyjar. Flutningnr til- kynnist fyrir kl. 5 áMiðvikudag. Far seðlar sækistsem Vyrst. Nic. Bjarnason. Með siðasta skipi komu Karlmannafdt i feiknastóru úrvali. Verðið er lægra en áður, gæðin meiri, en sniðið er ætíð hið sama, — óviðjafnan- lega. Fatabáðin. Póstar. . Austanpóstur fer héðan á fimtu- daginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.