Tíminn - 09.10.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.10.1956, Blaðsíða 4
Það eru bráðlega tvö ár liðin síðan Grivas skæruliða- foringi- steig á land í þorpinu Kblörakas á vesturströnd Kýpur, ef marka má þau dag bókarbrot, sem Bretar nafa gefið út og telja rituð af Grivas. Með landgöngu hans hófst undirbúningur þess stórpólitíska skæruhernaðar, sem rekinn hefir verið af grískum Kýpurbúum hátt á annað ár, og stefnt hefir áhrifavaldi Breta fyrir botni Miðjarðarhafs í hættu. Kýpur hefir verið stjórnað af Bretum síðan 1878, en lega eyjar- innar í norðausturhorni Miðjarðar- hafs gefur henni hernaðarlegt mik- ilvægi. Landfræðilega er eyjan framhald anatolíska meginlandsins . ,pg liggur aðeins fimmtíu mílur úndan strönd Tyrklands; sextíu ; mílur austur af Sýrlandi; 240 míl- ur norður af Egyptalandi og Súez- skurði, en Aþena er fimm hundruð - míhir tll Vesturs. Um 2500 ára skeið hefir Kýpur verið á vegamót- '‘‘Úiij '’a.ústúrs og vesturs, en m. a. "' stjórn’óhda eyjarinnar eru Föníku- ,r'itféiih, Egýptar, Persar, Arabar og '“jftóm'vriijrii1. Alexander mikli réði þgr 'ríkj um og einnig Ríkharður r!nÍjÓriÍhjarta. 11«« 08 mu:-, f.! Sámrii'ngur við Tyrki. -6l0MÁrS(!í'l571 féll eyjan undir Tyrki, setn stjórnuðu þar í þrjú hundruð j árr éða' þar til gerður var vináttu- íámhíri’g’ur við Breta árið 1878. »-“£að~ár tóku þeir við stjórn eyjar- j innar samkvæmt meðfylgjandi máls^rein í brezk-tyrkneska samn- ingnurii frá því ári: „. . ef einhvers j konar tilraun verður gerð á kom-1 andi tímum af Rússum til að ná undir sig meiri (tyrkneskum) land svæðum í Asíu . . . skuldbindur England sig til að sameinast sold- áninum við varnir þeirra ... Til þéks að gera Englandi fært að r framkvaema samningsloforð sitt, ~ ákvfe'ður soldáninn að afhenda éýflá",‘Kýpur Bretum til herrxáms ! og stjörriar“. Árið 1914 gekk Tyrk ’ larid í .lið með möndulveldunum, " eti' Bretar héldu Kýpur. Brezk yfir- riáð'ri'IKýpur voru síðan viður- kennd af Grikkjum og Tyrkjum ú' ihfeð' KLátisanne sáttmálanum og ii:fSrið'192.5 varð Kýpur brezk ný- ■’lendaVSiðan Bretar tóku við Kýp- .■nijn ihefir1 fólkinu þar fjölgað um ~"'Fúrií3þr|ú hundruð þúsund og er íbúatalari nú um fimm hundruð r~þusúnd.- Um áttatíu af hundraði '- Ibúanna er grískumælandi, þótt Kýpúr hafi aldrei lotið Grikkjum, eh um átján af hundraði tala tyrk- nesku. Hvernig skæruhernaður hefst. jji)i Hé'r verður ekki fjallað um að- draganda skæruhernaðarins á Kýp- aí-ur, en stuðzt við þau dagbókar- njbrot, sem Bretar telja að Grivas . hafi skrifað. Á leiðinni frá Rhodes til Kýpur þann 9. nóvember 1955 er Grivas stuttorður: „Hvassviðri. Allir veikir....“, segir hann, en klukkan tíu um kvöldið er hann stiginn á land á Kýpur og strax daginn eftir hefur hann starf sitt við æfingar og skipulagningu skæruhernaðarins. Grivas væntir skipsfarms af vopnum frá Grikk- landi, en Makarios' erkibiskup, sem samkvæmt dagbókinni virðist vera leiðtogi andspyrnuhreyfingar- innar, sendir þau skilaboð til —Grivas seinna í nóvember, að hann vilji ekki að neinu ofbeldi verði b'eitt. að sinni, en seinna muni hartfrsenda fyrirmæli með sérleg urti ^eridiboða. Þá fréttist að vopna farmur sé á leiðinni og skipið hafi lagt af stað þann íuttugasta. Menn(aeru nokkuð til umræðu og •einkum virðast sumir ekki ánægð ir með Sokratis Loizides, sem ' á komfen-n i er ■ til eyjarinnar í fylgd 'iz GhivasiiSegir, einn í því sambandi: -£:;;Ég;iviaraði ýður við að koma með " ! h'áíírti, því'óg vissi hvað mundi ger- '7°ást,!:É'g éndurtók þetta sama við '* fei'kibíSkúpinn. Hann (Sokratis) er '"þðlitiskt metorðagjarn. Jafnvel í fyrragær sagði hann mér að hon- : uuin'-fyndíst slæmt að hafa ekki úkomið 'írteð konuna með sér til Kýpur“. Og talsmaðurinn bætir '•v'V4ð;"'ftilI!ur gruns um þau átök, sem eru framundan og 'andstyggð- - ar á' hiniim borgaraléga hngsána- jgáhgi' Sókrátfs,: „..'. . sýrtfléga he‘f-' fur Griv DagbókárBröt' „fiáns, ótgefin af Bretismisi a sanna þáít IVIakarsosar í andspyrhulireyflng- ynni, sýna harösnúinn skœruliðaforingja cg ai vinnuhermann í voniítllli baráttu áátt, þegar um alþjóðamál er að ræða og nota þau til framdráttar :lokki sínum. í stað þéss að styrkja j ikkur — á bak við tjöldin — hef- j r Papagos haldi'ð aftur af okkur :il þessa, og allt, sem við höfum gert, höfum við gert án hans .. . | rýjr1;; Á: . Nú er hann okkur hlynntur, en hann hefir ekki hjálpað okkur“. Bróður Sokratis, Savvas Loizides hefir verið falið að vera milli- ir hann haldið að við værum að fara í brúðkaupsvéizlu ..,“ Papagos vill framkvæmdir — Bandaríkin ekki með. En framundan var engin brúð- kaupsveizla heldur hryðjuverk og öll sú. an^s.tyggð, sem samfara, er skæruberngjjji., Grivas getur um vopnakaup.it),, en j samkyæmt' dag- bók’inni. „?þn^jst , Mákaríos . þá verzlun.„Un4w 3,1. jan. 1955 stend- göngumaður við Papagos, en ætt- ur eftirfarandi: „ " þeír vonuð- in á ekki upp á pallborðið hjá ust eftir stuðningi Bandaríkj- hreyfingunni og Grivas sem seg- anna eftir að Bandaríkin sner- ir í dagbókinni: „Ég sagði Azinas, ust gegn okkur varð þegar að að Loizides væri ekki rétti maður- hefja aðgerðir. Ég spurði erki- inn til að annast meðalgöngu milli 1 Papagosar og okkar, þar sem Loizides ætlar að fara út í stjórn- mál í næstu kosningum .. vegna þess mun hann fylgja Papagos í blindni og getur jafnvel orðið til hindrunar ætlun okkar“. Óvænlega horfir strax í byrjun, því að það kvisast, að verið sé að smygla vopnum til Kýpur. Einhver hefir gerzt svikari og Grivas er ekki rótt, þar sem mikil hætta er á því, að vopnin verði gerð upptæk, án þess að skæruliðarnir geti nokkuð fengið að gert. í öðru lagi svellur honum móður að geta ekki komið höndunum yfir svikarann, en hann veit ekki hver það er. „Ég hef brotið heilann um það allan daginn hver svikarinn muni vera. Er hann Grikki? Nú treysti ég aðeins á Guð. Hann, sem hefir leitt mig til þessa dags mun halda áfram að hjálpa mér“, ritar skæru liðaforinginn í dagbókina. Fyrsta stigi lýkur — annað hefst TÍMINN, þriðjudaginn 9. október 1956. skemmdarverk, en Grivas tilkynnir þeim að hann muni hegna þeim, ef þeir haldi ekki kyrru fyrir og láti andspyrnuhreyfinguna af- skiptalausa. Þegar líður á sumarið eykst skæruhernaðurinn stöðugt og aftökur og sprengjuárásir á lög- reglustöðvar og opinbera staði eru tíðar. Skæruhernaðurinn er :nú með öllu kominn af undirbúnings- stiginu og annað stig hans, fram- kvæmdirnar eru í algleymingi. Dag bókinni lýkur 9. júní 1956. Þá hafa undanfarnir dagar verið erf- iðir hjá skæruliðunum og Grivas j.verður stöðugt að vera á hreyf- ingu úr einum næturstað í annan með menn sína, því annars má hann eiga von. á Bretum yfir sig, sem eru alls staðar nálægir, en halda sig að mestu við vegina. Grivas er í hæðunum í kring og fylgist með ferðum þeirra. Síðustu orðin í dagbókinni eru þessi: Um klukkan þrjú að nóttu vöknuðum við og héldum áfram göngunni í áttina til hæðanna með það íyrir augum að gera okkur grein fyrir afstöðunni. Við komumst þangað klukkan fjögur og sáum til her- vagns og í þriggja kílómetra fjar- lægð sáum við lendingarstað íyrir kopta .. bifreiðar fara eftir veg- inum til Arminou. Grivas skæruliSaforingi ~ stiórnmálarnenn, svikarar og Bretar Hann er bleyða og skítmenni. Ég hef gefið skipun til allra sveita að hafa engin afskipti af honum, þar sem honum hafi verið vikið úr hreyfingunni“. Þremur dögum síðar fær Grivas að vita hvað olli mistökum þeim í Limassol, sem hann kenndi Evagoras um, en Eva- goras er nú kominn til Nicosia og býr þar í veitingahúsi ásamt hjá- konu sinni. Grivas óttast aðvEva- goras mun segja frá öllu, verði' hann handtekinn. „Kris kom íil mín um kvöldið og skýrði mér frá framkomu Evagoras í Limassol og bleyðimennsku hans. Hann ber ábyrgð á mistökúnum í Limassol. Meðan sprengingin varð í Episkopi sat hann skjálfandi í bifreiðinni og það var Krassides, sem gerði árásina'*. Þrátt fyrir það að ein- staka maður bregzt, heldur rikæru- hernaðurinn áfram undir stjórn Grivas. Skiþulagningin eykst eft- ... , . ir því sem reynsla íæst fyrir bví, En þratt fynr uppljostrumna ! hvernj henni yerður bezt ha^g tekst að smygla vopnum i land ajKommúnistar bog um þag Kypur og skæruliðarmr hætta æf-1 Makarios erkibiskup geistiegt yfirvaid í vopnakaupum ungum undir yfirstjórn Grivas og hefja aðgerðir. Baráttan er nú ekki lengur rómantísk heldur blóð- ug alvara og þá kemst Grivas í einna mestan vanda, því að sumir þeirra manna, sem starfa sem und- irmenn hans, missa kjarkinn, þeg- ar í alvöruna er komið. 4. apríl , 1955 skrifar Grivas: „Evagoras j biskupinn um Papagos (þáverandi kom síðdegis frá Limassol. Hann i forsætisráðherra Grikkja, nú lár- virtist vera hræddur. Ég sendi j inn) og sagði hann mér, aö Papa- hann án nokkurrar kurteisi í 1 gos væri fyllilega samþykkur at- burtu og leyfði honum ekki að höfnum okkar. Papagos hefir ver- tala við mig. Hann leysti upp ið á jnóti þar cil nýlega, þar sem sveitir sínar og svo virðist sem hann óttaðist að grískir liðsforingj- hann hafi týnt bæði vopnum og ar tækju þátt í hreyfingunni og skotfærum. Þar sem hann er óttaðist að þeir liðsforingjar kynnu hræddur um að lögreglan þekki að sameinast gegn honum. Það er hann, hefir hann komið hingað voðalegt þegar stjórnmálamenn og til að leita hælis. Ég vissi, að enn verra, forustumenn ríkis- hann var duglegur maður og valds, bregðast við á þennan ég hélt hann væri kjarkmikill. að þeir séu reiðubúnir að hefja Það, sem Bretar segja um Grivas. Grivas er fæddur 23. maí 1898. Hann var stórskotaliðsforingi í her Grikkja árin 1940 og 41. Eftir inn- rás Þjóðverja hvarf Grivas íil Aþenu, en þar dvaldi hann á með- an á hernáminu stóð. Hann gekk aldrei í andspyrnuhreyfinguna og í Aþenu kynntist hann Makaríosi. Seinna stjórnaði hann og skipu- lagði leynihreyfinguna Klll í Grikklandi, sem var ofstækislega and-kommúnistisk en konungholl hreýfíng. Á árunum 1946 og 47 voru nökk'ur morð og önnur illvirki í Grikklandi kenndi KHI og hreyf- ingin fékk á sig mjög vont orð meðal Grikkja. Hreyfingin starfaði ekki gegn Þjóðverjum og leiðtogi hennar, Grivas, var ekki skólaður eða studdur af Bretum. Hann kom til Kýpur til að stjórna skæru- hernaðinum samkvæmt boði erki- biskupsins. Eins og stendur er skæruhernað- urinn á þriðja ’stigi og riálgast lok- in. Það er ósennilegt að Grivas sigri úr þessu en honum hefir tek- izt að vekja alþjóða athygli á sjálf stæðisbaráttu gríska meirihlutans á Kýpur. Deild íslands á matvælasýningunni í Parma vakti rnikla athygli ítaiskra blaða Eins og kunnugt mun vera af fréttum í blöðum og útvarpi tóku Ísíendingar þátt í matvælasýningu í borginni Parma á Ítalíu dagana 20.—30. sept. s. 1. Vörusýninganefndin, sem skipulagði þátttöku íslands, réði ungan hagfræðinema, Úlf Sigurmundsson, til þess að veita hinni íslenzku deild forstöðu. Úlfur er nýkominn til landsins og lætur hið bezta af sýningunni, sem er ein hin mikilvægasta sinnar tegundar í Evrópu. fslenzka deildin vakti mikla at- hygli og umtal í útvarpi, sjónvarpi og blöðum. Blaðið „Gazzetta de Parma“ birti langa grein um ís- land, og íslenzkan sjávarútveg og fiskiðnað í sambandi við sýning- una. Fer blaðið lofsamlegum orð um um íslenzku deildina, sem það telur tvímælalaust athyglisverð- ustu deildina á allri sýningunni — „II Resto del Caliho“ aðalblað Bolognaborgar skýrði frá heimsókn ríkisstjórans í Emiliana, en í því héraði er Parma. — Birtir blaðið viðtal við ríkisstjórann, sem hrós aði íslenzku deildinni á hvert reipi. Og í sama dúr voru ummæli margra fleiri blaða. ! , Telja verður af framansögðu að jhlutur fslands hafi orðið mjög góð ur. ,. I sýningunni tóku þátt stærstu fyrirtæki innan ítalska matvælaiðn aðarins og fjöldi samskonar fyrir tækja frá öðrum löndum. a gerð við Norðfjörð Frá fréttaritara Tímans á Norðfirði. Um þessar mundir er verið að gera lítinn flugvöll við Norðfjörð. Er hann ætlaður til notkunar fyr ir sjúkraflugvélar og aðrar litlar flugvélar. en síðar meir mun ætlun in að byggja þarna stærri flugvöll fyrir farþegaflugvélar, enda þótt landrými sé af skornum skammti að því er flugfróðir menn telja. Þó er talið líklegt að þarna megi gera nothæfan flugvöll fyrir Dougl asvélar í góðviðri. Yrði það mikil samgöngúbót fyr ir' Norðfirðinga, ef sá flugvöllur kæmist upp, því þá þýífti ekki að fara alla leið tiT Egílsstaða til að komast í samband við áætluriarflug 'ið. Fólk, sem fiýgur til Egilsstaða frá Reykjavík árla dags ! kemur ekki til Norðfjarðar með áætlunar Tólf lönd auk íslands höfðu sér: bíl fyrr en um kvöldið. Áuk þess stakar deildir á sýningunni en ef er vegurinn yfir Oddskarð oftast Grískur bíistjóri skotinn af skæruliSum — manndráp óhjákvæmileg i skæruhernaði. ráða má eitthvað af almennum um mælum ítalskra blaða, bar íslenzka deildin af. ófær að vetrinum vegna'snjóa og þá ekki uhi sarngönguE áð 'fæða milli Egilsst'aða og 'Norðfjarðar. ( l ) !■ : í M

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.