Tíminn - 09.10.1956, Blaðsíða 9
TÍMINN, þriðjudaginn 9. október 1956.
ÍSSTAv'U
fcáSHHt-?;...
★ er dýptarmælirinn
★ og asdicútbúnaðurinn
| GARÐASTRÆTI 1J
I SÍMI: 4135
FRIÐRIK A. JÓNSSON
— Merci bien.
Þögn. Yvonne settist hikandi
á stólbrúnina á móti hinurn
virðulega herramanni, og
hellti dálitlu kafíi í sinn eigin
bolla. Yvonne leit vel út. Hún
vissi það líka. Hún var grönn
hafði kvenlegar mjaðmir og
þrýstin bjóst, sem enn höfðu
ekki þurft að vera innilokuð
í neinum umbúðum. Augun
sólbrún og augnhárin voru að
minnsta kosti sentimeter á
lengd. En hið bezta af öllu
var lífsgleðin sem skein út úr
svip hennar, er hún brosti eða
hló.
— Hvaða lyklar eru þetta,
Yvonne? Röddin var kæruleys
isleg.
— Bíllinn er kominn, mosi
eur, hann er af Delage gerð.
— Gott. Anton S. stakk
lyklinum í vestisvasann. Hann
hafði við komu sína tekið bíl
á leigu í Monte Carlo. Það
gerði hann á hverju ári. En
þetta var í fyrsta sinn sem
hann hafði einnig tekið hús
á leigu. Hann vonaði, að hann
yrði ekki fyrir vonbrigðum
með það, en langt var frá, að
hann væri viss um það með
sjálfum sér, að hann myndi
verða ánægður.
Hann er yíst kaldlyndur ná
ungi, en hann lítur vel út, hugs
aði' Yvonne. Með leynd athug
aði hún reglulega anlitsdrætti
hans, og brúnt vel burstað hár
ið. Það var glettni í augnaráði
Yvonne. Hún hafði áður reynt
að velgja kaldlyndum karl-
mönnum. Augu þeirra mætt
ust, hún brosti.
Ég verö að gæta mín, hugs
aði Anton S., hún er óvenju
fögur.' Það var langt frá því,
að þessi staðrejmd gleddi
hann, eins og farið hefði fyr-
ir flestum karlmönnum, held-
ur fannst honum þetta óþægi-
legt. Anton S. hafði komið til
Rívíerunnar til að undirbúa
nýtt vísindalegt áform í sam-
bandi við tungumál, en ekki til
þess að horfa á fallegar stúlk
ur. Þar að auki féll honum
betur við ófríðar stúlkur. Það
voru aldrei nein vandræði með
þær. Þær voru líka langtum
duglegri til húsverka. Til allr
ar óhamingju hafði Yvonne
soðið eggið hálfri mínútu of
stutt þennan morgunn. Til
þess að vekja athygli hennar
á þessari staðreynd, skildi
hann helminginn af egginu
eftir. Anton S. setti sjaldan of
an í við fólk með orðum.
Hvers vegna fellur honum
ekki við mig? spurði Yvonne
sjálfa sig. Kannske er hann
reiður vegna ... — Monsieur
gall í henni, — eruð þér
reiður vegna þess að ég borð
aði hérna við borðið?
— Nei, nei, Yvonne, svaraði
hann og yppti öxlum. Óþægi
leg hugsun lcom í hug hans.
— Hvar sváfuð þér í nótt,
Yvonne?
— í einu litlu herbergj-
anna bak við eldhúsið, svar
aði hún og brosti breitt, svo að
allar hinar skjallhvítu tenn-
ur komu í ljós.
Andstreymið lætur ekki
bíða eftin:sér,- hugsaði Anton
S. og sá eftir því að hafa leigt und frönkum á rautt.
sér hús. — Þaö er líklegra, — Fleiri geta ekki lagt und
betra, að þér sofið heima hjá ir, hrópaði spilavörðurinn, og
fjöiskyldu yðar, Yvonne. Rödd! fiíabeinskúlan féll með smelli
in var dálítið gremjuleg.
— Hvers vegna, monsieur?
Hve þetta er heimskulegt,
hugsaði hann gramur og út-
skýrði: — Þér hljótið að skilja
að ég get ekki búið hér einn
ásamt fallegri, ungri stúlku.
Yvonne gaf sér tíma til þess
að punkta niður í huganum,
að hann hafði sagt, að hún
væri falleg. Svo svaraði hún
vonsvikin: — Það getur ekk
ert komið fyrir. Herramaður
eins og þér myndi þó aldrei
gera mér neitt, jafnvel þótt...
— Yvonne, flýtti Anton S.
sér að taka fram í fyrir henni,
og rödd hans var mjög kulda
leg, þegar hann hélt áfram:
— Jafnvel þótt hugarfar yðar
sé heiðarlegt, verð ég að biðja
yður urn að flytja heim til yð
ar: Ég get hvorki látið yður né
sjálfan mig verða fyrir barð
inu á slúöursögum.
Þetta er áreiöanlega sá ís-
kaldasti, sem ég hefi fyrirhitt,
hugsaöi Yvonne gremjulega,
og sá teprulegasti, bætti hún
við í huganum.
Stundarfjórðungi seinna, —
beygði Anton S. tveggja
niður í holu.
— Rautt 21, tilkynnti vörð-
urinn.
Áður en Anton S. yfirgaf
spilavítið skipti hann fer-
hyrnda spilapeningnum sem
var um það bil 200 danskra
króna virði.
Dyravörðurinn á Hotel de
Paris brosti kunnuglega til
magistersins.
Viðurkenndu það bara,
sagði Anton S. við sjálfan sig,
að þú elskar Monte Carlo. Það
er eitthvað við þennan ævin
týrabæ, sem maður finnur
ekki annars staðar í heimin-
um. Hann brosti dálítið, þeg
ar hann gekk inn í hinn gam
alkunna rnatsal, þar sem hann
hafði upplifað margar ánægju
legar stundir á undanförnum
árum. En brosið stirðnaði.
Hönd var iögö. á öxl hans aft-
an frá.
— Hello — dear, dear Mr.
Kry — hve þetta var dásam
legt.
Það var ekkert vaíamál hver
átti þessa rödd. Frú Miles frá
Boston, Hún var' ein í hópi
þess fólks, sem gerði sér ferð
I er til sölu nú þegar, selst með eða án veiðarfæra. Sfærð p
| bátsins er 5 lestir, vél er nýleg Lister dísilvél, Bátur.
1 og vél í góðu lagi, báturinn gengur mjög vel. Hagstætt p
1 verð, ef samið er strax. — Nánari upplýsingar géfur ^
1 Kristinn Sörensen, sími 13, Fáskrúðsfirði. R
m[||||||i!IIIIllll!l!llililltilillUiilHillllinHiiilllIIII!IIIiiil!llliIllllllliII!IIIIillli!lllllllIIIIIIIIIIillÍlII!lfllll!MfllIIIinöi
manna leiguvagninum upp ílhingað á hverju ári. Anton S.
Monte Carlo stræti. Himinn-
inn var alheiður, og hitinn um
20 gráður. Troðfull bílastæðin
fyrir framan spilavítið gáfu til
kynna, að nú væri hvað mest
um ferðafólk á þessum slóð-
um.
I-lve miklu skyldir þú nú
tapa í ár, hugsaði Anton S„
þegar hann gekk upp breiðar
tröppur spilavítisins. Andar-
tak reyndi hann að- reikna út,
hve miklu hann hefði tapað á
undanförnum árum, en gafst
fljótlega upp við það. Við af-
greiðsluborð í anddyrinu
keypti hann sér kort bæði aö
almenningssalnum og einka-
sölunum, sem var í gildi það
sem eftir var sumarsins.
í „eldhúsinu“, eins og al-
menningssalurinn er oftast
nefndur í daglegu tali, var þeg
ar sarnan komið margt fólk,
þótt klukkan væri aðeins tólf.
Það var ekki ætlun Antons
¥erksmaimafá!agi3 Dagsk™ y
þekkti hana — heldur mikið.
Frú Miles var ein sú málgefn
asta kona, sem hann hafði
nokkru sinni hitt, og það rann
upp fyrir honum, að hann
hitti hana alltaf. Hann huldi
gremju sína og snéri sér við.
Frú Miles var holdug kona
á fimmtugsaldri. Herra Miles
verzlaði að því er sagt var með
pylsur. Hann kom aldrei með
konu sinni til Evrópu. Anton
S. hafði fyrir löngu getið sér
til um ástæðuna.
— Nei, nú dámar mér ekki.
Þriflegum höndum var klapp
að saman þrisvar í röð. —
Þetta var sannarlega óvænt
— og skemmtilegt. Það er ekki
lengra síðan en í gærkveldi, að
við vorum að ræða um yður,
kæri herra Kry. Ég sagði: Nei.
mínar kæru — herra Kry svík
ur ekki í ár. Herra Kry svíkur
aldrei. Herra Kry er alveg sér
stákur. Herra Kry er einstak
;sfundur
| verður haldinn í Iðnó fimmtudaginn 11. ©któber r956,.
| kl. 8,30 síðdegis. - m
DAGSKRÁ: -j '
1. Félagsmál.
2. Kosnim fulítrúa á 25. þing AlþýSus^trv
S. að spila í þetta sinn. Hann ur, og einhver skemmtilegasti
ætlaði aðeins að skipta nokkr
um ferðaávísunum í banka
spilavítisins.
— Góðan dag, herra Kry.
Anton S. undraðist ávalt
hið undraverða minni starfs-
fólks spilavítisins. Gjaldker-
inn hlaut að hafa afgreitt þús
undir viðskiptavina síðan
hann var hér síðast.
Á leiðinni út úr spilavítinu
nam Anton S. staðar og horfði
á eitt spilið í nokkrar mínút-
ur.
Þú getur þó reynt að vinna
þér inn fyrir miðdegisverðin
um, sagði tælandi rödd innra
með honum. Hvers vegna
ekki? Hann tók veskið upp,
— Leggið undir, hropaði
spilavörðurinn uppörvandi, og
varpaði um leið fílabeinskúl-
uirni í spilahjólið.
Það veröur góður miðdegis-
veröur, ef þú hefir heppnina
með, hugsaði Anton S. og henti
án nokkurra svipbrigða 10 þús
maður, sem ég hefi kynnzt.
Og hinn þægilegasti. En, góði
hve þér lítiö vel og hraust-
lega út . . .
Eftir andartak heldur hún
því fram, að ég hafi stækkað,
hugsaði Anton S. í illu skapi
og ánægjan af spilavinningn-
um var horfin, því að hann
hafði orðið til þess að hann
valdi hið dýra veitingahús Hó-
tel de Paris.
—,. . . . og.svona sólbrúnn.
Hafið þér dvalið lengi hér? Bú
ið þér hér á gistihúsinu? Já,
vitanlega geriö þér það.
Heimskulegt af mér að spyrja.
Þér eruö þó ekki kvæntur? Nei,
vitanlega ekki. Herra Kry er
piparsveinnfæddur pipar-
sveinn — það er ekki lengra
síðan en í gærkvöldi, að ég
sagði við kunningjakonurnar
bands íslands.
3. LúSvík Jósspsson ráðherra talar um efpa-
§ hagsmálin.
| Fundurinn er aðeins fyrir aðalfélaga, og ber þeim
1 að sýna dyraverði greiðslukvittun fyrir félagsgjaldinu
1 1955.
I STJÓRNIN
lTUIlllllllllll!lll!llilllllil[lll!lillll!I!!:iIÍIII!IIII!Illlllll!:iIlllllllIllIIIIIlIlllllllllIlllillll!IIIIIIIIIIlllllIlllilimillim:
I HÁþpdræitismlSEar tást á eftirtöSdum stöðum:
Anton S. Kry hlustaði á tíu
mínútna ræðu án þess að
segja orð eða breyta um svip.
I 2-
Söluíurninum við Arnarhól
BlatJasöluhni. Laugavegi 30 ,
BitSskýíimi, Hafnarfiríii 1
Biðskýlinu á Digraneshálsi > ■ V,.,,-, .i H
Dráttarvélsr h. f., Hafnarstræti 23 1 Id
í happdrsffisítÖMi, BogahlíS 26, |
virka daga og kl. 2—7 laugardágá ogl ri
co - sunnudaga.
verStir í Baukastræti aila daga'frá jiL d
7 e, h. H
Happdrætti Húsbyggingarsjóðs’ 1 []
Framsóknarflokksins > ; h
5»ví}j ko * m . . 'v (a .ch.v r-rnhii c?K-3'd é ðe .kj ;:. öí. 3 íJ
■í
' í’ f I' ft f. 5 - S s í- f- R l - V J’ í S ! l'l I; I