Tíminn - 09.10.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.10.1956, Blaðsíða 5
T í M I N N, þriðjudaginn 9. október 1956. 5 Úr ræðu forsætisráðherra 109 ára í dag: Jón Þórðarson frá Núpum í Ölfusi (Framhald af 1. síðu.) að gera til að koma í veg fyrir at- vinnuleysi hvar sem er á landinu, og spyrna jafnframt í gegn verð- bólguþróuninni? Hann benti á, að áherzla sú, sem stjórnin legði á viðreisn úti á landi væri ekki að- eins í þágu fólksins, sem þar býr, heldur miðuðu við hagsmuni þjóð- félagsins í heild. Ef til vill ætti Reykjavík mest undir því komið, að þessi viðreisn tækist. Öllu þjóð- félaginu stafaði hætta af auknum fólksflutningum til Reykjavíkur frá framleiðslustöðvunum úti um land. Nefndin hefði þegar skilað á- liti til ríkisstjórnarinnar í frum- varpsformi, um togarakaup sam- kvæmt stjórnarsáttmálanum, og uin staðsetningu skipanna í aðal- atriðum. Myndi frumvarp þetta þegar lagt fyrir Alþingi. í framhaldi af þessu benti for- sætisráðherra á, hverja þýðingu það hefði, að þau atvinnufj'rirtæki, sem í byggingu eru, gætu sem fyrst tekið að framleiða gjaldeyíisverð- mæti fyrir þjóðarbúið, svo sem fisk vinnslustöðvar, sem hafist hafði verið handa um á sl. ári án þess að tryggt væri fjármagn til að ljúka þeim. Við þeim arfi og mörg um öðrum, tæki stjórnin, og væri stórfelit vandamál, sem reynt yrðði að greiða úr eftir öllum færum leiðum. Þá gat hann um störf nefndar, sem fyrrv. landbúnaðarráðherra, Steingrímur Steinþórsson . setti , á stofn til að gera tillögur um fram kvæmd aðkallandi verkefna land- búnaðarins og boðaði að von mundi á frumvarpi, sem runnið væri und- an rifjum þessarar nefndar á næsta Alþingi. Umbætur í banka- og innflutningsmálum Forsætisráðherra gerði grein fyr ir verkefnum bankamálanefndar, sem nýléga var skipuð. Hann taldi höfuðnausyn bera til fyrir þjóð- félagið, að koma í veg fyrir að hagsmunasamtök gætu svo komið ár sinni fyrir borð, að þau hefðu vald yfir aðalbönkum þjóðfélags- ins. í þessari fallgröf hefði þjóðin þó lent við núverandi bankalög- gjöf, og þyrfti að endurreisa sjálf- stæði bankanna. Enginn framsækin ríkisstjórn gæti heldur horft upp á það, að andstæðingar hennar réðu bankapólitík landsins. Yrði að vænta þess að bankamálanefndin legði á það kapp að ljúka störfum svo snemma, að núverandi Alþingi gæti gert nauðsynlega bragabót í bankamálum landsins. Um fjölgun ráðsmanna inn- flutningsskrifstofunnar upplýsti forsætisráðherra, að þar væri að- eins bráðabirgðaráðstöfun að ræða til að tryggja að þessi mik- ilvæga stofnun starfaði í sam- ræmi við stefnu stjórnarinnar meðan unnið væri að undirbún- ingi framtíðarskipunar þeirra mála, og frv. um þau efni væru í smíðum. Aðgerðir stjórnarinnar í hús- næðismálastjórn væru einnig gerð- ar til að tryggja stefnu stjórnar- innar nægilegt fylgi þar. Af tækni legum ástæðum hefðt þótt heppi- legra að fara þá leið að fjölga í húsnæðismálastjórn fremur en að stokka þar allt upp að nýju. Taldi hann félagsmálaráðherra hafa ver- ið þar á í'éttri leið eins og á stóð. Rannsókn efnahags- málanna Ráðherrann rakti þær ráðstafan- ir, sem gerðar hafa verið til að fá sem gleggstar upplýsingar um raunverulegt ástand í efnahags- og framleiðslumálum. Enn væri þeirri athugun hvergi nærri lokið, sagði hann, en þegar lægi Ijóst fyrir, að ekkert hefði verið ofsagt um á- standið fyrir kosningarnar. Það er löngu komið á daginn, sem Fram- sóknarmenn sögðu fyrir að ráðstaf anir Alþingis í vetur er leið, mundu mundu ekki lengi duga. Nú er að kajía-daglegt brauð,.að fram l^ijS.slunni . sé , fleyft áfram með bráðabirgðaaðgerðum, og blasir við þaö siorieilciu vanuamal að afla Hermann Jónasson fjár í Framleiðslusjóð til að standa undir þeim útgjöldum, sem lofað, var fyrir stjórnarskiptin, og til að greiða kostnað af þeim neyðarráð- stöfunum, sem gerðar hafa verið síðan. Nýtt viShorf vinnu- stéftanna Forsætisráðherra taldi merkasta ati’iðið í efnahagsþróun þjóðarinn- ar síðustu 2 mánuðina tví- | mælalaust samkomulag ríkis-1 valds og vinnustétta um stöðvun kápþhlaups kaupgjalds. og verðlags. . Það er nýtt, sagði ráðherrann, að , stéttirna skuli af fúsum vilja falla frá stighækkun kaups til þess að unnt reynist að undirbúa varnar ‘Yáðstafanir í dýrtíðarmálum til j frambúoar. Þetta sýnir vinsamlegt | viðhorf almennings í landinu til stjórnarstefnunnar og trú manna á því að stjórnin muni gera sitt ítr- lasta til að þjóðfélagsþegnar beri í’éttlátan skerf byrðanna. 1 Fjármálakerfið er helsjúkt I Um þá sérfræðilegu rannsókn, | sem fram hefir farið til þessa, ■ kvaðst ráðherrann geta upplýst, að , hún hefði staðfest i öllum grein- um, að fjármála- og efnahagskerfi þjóðfélagsins væri helsjúkt, og yrði óumfiýjanlegt að gera stórfelldar ráðstafanir til úrbóta. Hann ræddi nokkuð um komu hollenzka hag- fræðingsins, dr. Polaks, hingað til lands, og um störf hans. Á þessu stigi málsins er ekki unnt að skýra frá álitsgerð þessa ágæta og mikils metna sérfræðings í heild, en þó er. hægt að nefna, að í niðurstö'5- unni felst staðfesting á áliti okkar á innviðum fjármála- og fram- leioslukerfis þjóðfélagsins og á nauðsyn gagngerðra endurbóta. En það er unr leið rétt og skylt að skýra frá þxí. sagði forsætisráð- herrann, aö dr. Polak taldi að ’ dugnaSur íslenzku þjóðarinnar og tækni vií5 framleiðslu, og svo framleiðslumagnið sjáift, væri svo mikið og stórkostlegt hjá svo Iitilli þjóð, a;5 framtíðariiorfur mættu kaiiast bjartar, ef þjóðin liefði jafnframt þrek og sani- heldni til að gera nauðsynlegar skurðaðgerðir í efnahagsmálum t;l að koma þci’.n á réttan kjöl. Vegna sífellds og hættulegs áróð urs er nauSsyniegt. að taka frani, að ef rétt er á haldiS þarf hér ekki að vera uni a3 ræða kjara- skerðingu sem neinu nemur í byrjun og hispurslaus fram- kvæmd skynsamlegra ráSstafana ætti að geta tryggt núvprandi lífs- kjör þjóðarinnar. Dr. Polak benti á leiðir, en gerði ekki tillögur um hvaða leiðir yrðu valdar, enda ekki um það beðinn. Það er landsmanna sjálfra að á- kveða það, og yfirlýst stefna stjórn arinnar, að í þessum málum verði haft fullt samráð við vinnustétt- irnar, enda tilgangslaust að ræða um einhverjar lækningar utan og oftan við þeirra fulltingi. Nú fara fram ýmsar framhalds- athuganir með hliðsjón af álits- gerð dr. Polaks. Hollenzki hag- fræðingurinn lagði á það áherzlu við stjórnina, að íslendingar ættu á að skipa, sem hæfir væru til hinna mikilvægustu trúnaðarstarfa. Væru það í rauninni ekki ný sann- indi, sagði ráðherrann. Álitgerðar ei’lends sérfi’æðings hefði ekki sízt. verið leitað vegna þess að um hana gæti vonandi skapast meiri pólitísk kyrrð. Hér væri engin flokkstengsl, heldur sérfræðileg athugun, serrs ofar stæði. Hins vegar væri Ijóst, að stjórnarvöld þyrftu og ættu að; eiga hið bezta samstarf við inn- lenda hagfræðinga um framhalds- athuganir. Hann lagði á það áherzlu að rannsókn á öllum greinum fram- leiðslu og þjó'ðarbúskapar, sem unnt mundi að byggja á, væri ekk ert flýtisverk og þyrfti víða a'ð draga að föng. En verkinu miðaði vel og þegar fyrir Iægi niðurstaða væri það stjórnarflokkanna að sýna samheldni sína og dug við að framkvæma nauðsynlegar úr- bætur. Efnahagsmálin mesta viðfangsefnið Ráðherrann taldi efnahagsmálin mesta viðfangsefni stjórnarinnar, enda hefði verið stofnað til sam- starfsins á grundvelli nýrrar stefnu í þeim efnum. Næst á eftir al- mennri lausn fjármálavandræð- anna kæmi almenn endurreisn úti um land, en þar væri eitthvert stærsta verkefni þjóðfélagsins. — Loks væri mjög þýðingarmikið að giftusamlega tækist að semja um lausn herverndarmálsins og við halda góðri sambúð við allar þjóðir, ekki sízt vestrænar þjóðir, sem okkur stæði næst um allt lífs- viðhorf. Málstaður íslands á meiri skilningi að fagna Ráðherrann taldi tvímælalaust að málstaður íslands ætti nú meiri skilningi að fagna erlendis en um tíma, meðan fréttastarfsemi Sjálf- stæðisflokksins var að kalla einráð um túlkun atburða hér á landi. Ófrægingarstríðið gegn landi og þjóð hefði tapast í sumar. Það væri stórsigur fyrir íslenzkan mál- stað. Ráðherrann taldi Ameríku- ferð utanríkisráðherra hafa orðið til mikils gagns og hann fór lof- samlegum orðum um Lester Pear- son utanríkisráðherra Kanada og taldi heimsókn hans hafa verið þýð ingarmikinn atburð. Um samninga sem framundan eru, sagði hann m. a. að flestir ís- lendingar mundu vissulega vilja, að vel tækist að skipa málum íslands í samstarfi við vestrænar þjóðir og í fullu samræmi við heiður lands- ins og hagsmuni. Að því mundi stefnt í væntanlegum viðræðum. Væri engin ástæða til að ætla, að ekki tækist að leiða samningana íil lykta í samræmi við þessi megin- sjónarmið. Þróun hagdeildar í sf jórnarráSinu Forsætisráðherra ræddi nokkuð um hvernig íslenzkum efnahags- málum hefði sífellt verið siglt í strand á sí'ðasta áratug, og benti i nauðsyn þess, a'ð til væri hagdeild í stjórnarráðinu til að fylgj- ast gerla með efnahagsþróuninni og gefa aðvaranir í tima. Hann varpaði fram þeirri spurningu, hvort eins hefði farið í ofþennslu fjárfestingar að undanförnu. ef fyrir hefðu legið meiri upplýsing- ar, og rökstutt álit um afleiðing arnar. Hann nefndi ýmis dæmi sem sýndu ósamræmið í efnahagS' legum framkvæmdum, raunveru- legri getu og heppilegri þróun verð lags og fjárfestingarmála.Að meira öryggi og heilbrigðari þjóðarbú- skap mundi stefnt með endurskipu lagningu upplýsingaþjónustu og gagnasöfnunar undir leiðsögu sér deildar.Hann tók frarn, að hér væri ekki um að ræða þegar ákvarðaða stjórnarframkvæmd, heldur væri þetta álit sitt eftir kynni af ástand inu i dag. í dag á Jón Þórðarson fyrrum bóndi að. Núpum í Ölfusi 100 ái'a afmæli. Jón er fæddur að Stóru-Hildisey 1 Austur-Landyejum 9. októbei 1856. Þar í Landeyjum ólst Jón upp og er mór sem þessar línur rita sá hluti ævi hans að litlu kunnur. Mun ævi hans á þeim ár- um ekki hafa verið að neinu leyl frábrugðin því er gerðist og gekk á þeim tímum. Ekki heldur að því. að er hann hafði aldur til gerðist hann sjómaour í Þorlákshöfn, eins og ungra manna var háttur. Þó hafði þetta kannske meiri áhrif á ævi JónS én fléstrá fólaga hans, því að í Ölfúsinu kynntist hanr, konu Sinni Guðrúnu Símonardóttur frá Bjarnastöðum er verið hefir förunautur hans í síðastliðin 62 ár, eða frá 16. júlí 1894. Varð þetta til þess að eftir 7 ára búskap aust ur þar, fluttu þau hjón að Núpum í Ölfúsi láOl, og tóku þar við búi eftir mág sinn og svila, Sæmund Gíslason frá Reykjakoti, er þá var látinn. Eg man fyrst eftir Jóni sem 7 ára gamall strákur og langar mig að lýsa honum sem þeim manni, er ég kynntist í 28 ár — með nokkr um or'ðum. Jón var kvikur maður á velli, og vel á sig kominn, enda maður vinnufús og vinnugla'ður. Mun það og hafa komið í góðar þarfir, þar sem hann var eina fyrirvinna 3ja gamalmenna og 3ja barna hin fyrstu ár sín á Núpum. En með því að Ölfusið er góð sveit og kann vel að meta duglega menn, bún- aðist Jóni þar brátt vel og voru jafnan gnægtir í búi hans bæði fyr ir fólk og fénað. Jón er einn af hinum hljóðlátu í þjóðfélaginu, og hefir ekki lagt það í vana sinn að standa æpandi á torgum og gatnamótum. En eng- inn skyldi halda að hann hafi látið sér lífið fyrir utan sig óviðkom- andi. Áhugamál á hann mörg, og mun þar tónlist og þjóðmál einna fremst í flokki og enn í dag fylg- ist hann jafnvel með Súezdeilunni, sem innanlandserjum á stjórnmála- sviðinu, og enginn veifiskati hefir hann verið 1 skoðunum sínum á þeim efnum. Jón brá búi og fluttist til Reykja víkur árið 1931 og hefir síðan átt heimili að Baldursgötu 7. Þar býr hann nú í hópi barna sinna og fjölda afkomenda, því svo mikill gæfuma'ður hefir hann verið, að þurfa ekki að skilja við ástvini sína, eins og möi’g gamalmenni verða því miður að gera nú á tím- um, og heilsa er slík í dag, a'ð hann er fullkomlega fær urn að njóta þessa merkisdags í hópi þess ara ættingja. Mætti segja að eini skugginn væri sá að hin aldi'aða kona hans, er nú r.álgast nírætt, er tæpast svo ern að hún geti glaðst með honum sem skyldi. Þegar ég minnist þessa garnla ög gó'ða manns, get ég ekki varist þeirri hugsun, hvílíkt ofboðslegt af hroð sveitir landsir.s hafa goldió í tapi alls þess góða og gegna fólks er þær haia tapað í uppDyggmgu káupstaðanna á 5 síouslu áratug- um, og hvort það framlag sveit- anna muni ekki stundum vanmet- ið, þegar hæst er talað um bænda stétt landsins sem ómaga á þjóð- félaginu. En hvað um það. í dag viljum við gleðjast með glöðum. Við óskum afmælisbarniriu írini- lega til hamingju og öllu skyld- menni hans, og hvað sem satt lcann að vera í því að „enginn sé sæll fyrir sitt endadægur", vonum /við að það sannist ekki á Jórii íörð- arsyni. Reykjavík, 9. okt. 1956. Þorvaldur Ólafssori. Vesæ! stjórnairandstaða xæiui.i uagiiæuiiigúmi A'ð lokum ræddi forsætisráðher. öru síökkviliðiíiu í Borgamesi Frá fréttaritara Tíriians í Borgarnesi. Þegar heybruninn varð í. Dragevri í Skorradal á firnmtudags kvöldið, veitti slökkviliðíð Í Borg arnesi mikilvæga aðstoð og er þetta þriðji bruninn utap Borgar ness ,sem það hefir hjálpað til að kæfa á stuttum tíma. Þegar slökkviliðið kom á staðinn var eldur þegar orðinn magnaður i hlöðunni en á stuttum tíma tókst að slökkva með góðum tækjum. Mikið skemmdist þó af heyi eins og á'ður er sagt af eldi og vatni. Von er þó til að hægt verði að þurrka nokkuð af því heyi aftur, sem vöknaði og látið var út úr hlöðunni meðan barist var við eld inn. í sambandi við slíkar slökkvi aðgerðir er mikilvægt að aðgangur sé að rennandi vatni, eða góðu vatnsbóli ekki lengra en 400 metra frá brunasta'ð. Með hinum mikla dælukrafti verða venjuleg vatns ból og stórir brunnar þurrausið á fáum mínútum, og þyrfti fólk að reyna að stífla læki, þegar þaiinig stendur f>. .. .■■ - TRICHL0RHRE1NSUN (ÞURRHflEINSUN) BJ@RE SOLVALLAGOTU 74 • SIMI 3237 BARMAHLÍQ G ann nokkuð um vi'ðhorfið til stióm j arinnar og minnti á vesöld stjórn- arandstöðunnar, sem væri meiri en j ,,harkan“. Góður málflytjandi við-i urkenndi jafnan það, sem sannað j er, sagði hann, en svo blind er j stjórnarandstaða Morgunblaðsins, að hún hamast jafnvel gegn því, sem ekki þarf um að deila. Slíkur málflutningur er hraklegur, enda er útkoman eftir því. Stjórnarand- staðan „harða“ vekur fyrirlitningu, jafnvel í eigin herbúðum. Síðan út- lenda ófrægingarstríðið endaði með ósigri, hefir einkum verið bar j ist gegn verðfestingunni, en ekki er uppskeran meiri þar. Til yfir- breiðslu eru notaðar persónulegar árásir á einstaka stjórnmálamenn. í hundraðasta sinn er mér borin valdasýki á brýn í Morgunblaðinp í dag, sagði forsætisráðherra, ^og, meta menn það eins og efni standf til, og eins þá óbeinu yfirlýsingu, að raðherrar SjaifstæoislioKKsins hefðu verið sárnauðugir og kvaldir í embættum öll þessi ár. Stjórnar- andstaðan er ekki brjóstlasinn að halda þessu a'ð fólkinu. Samheldni Framsóknar- manna í ræðulok hvatti forsætisráð- herra Framsóknarmenn til að standa fast saman um viðreisnar- stefnuna og sýna enn í verki þá miklu einingu og þann flokkslega dug, sem einkenndi Framsóknar- flokkinn öðrum flokkum fremur í kosningunum í sumar. Var máli ráðherrans tekið með dynjandi lófataki á þessum fjöl- menna fundi. Eysteinn Jónsson fjármálaráð- herra. tók npgstur til máls,. og er ræ'ðq han^ rakip, á-A,ðrir ræðuuipnn voru: .Bjafpi. Maggýss., Rarinveig Þorsteinsdóttir, íljörtur Hjartar og Björn Guðmundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.