Tíminn - 09.10.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.10.1956, Blaðsíða 11
T í M I N N, þriðjudaginn 9. október 1956. 11 DENNI DÆMALAU S I en þegar þú komst heim í gærkvöldi. haföir þú- ekki glóðarauga. — Þér verðið þó að viðurkenna, að íþróttir eru heilsusamlegar. — Já, já, ég fer iíka á aila lands leíki. Eiginmaðurinn varp öndinni mæðu lega. — V'ertu nú ekki vondur, Frið- rik, ég hsfi haft svo mikið fyrir matnutn, en vinnukonan Sét hann brenna við. En þú gefur fengið einn koss í uppbót. — Ágætt, svaraði maðurinn, — sendu vinnukonuna inn. Handíðaskótinn. Umsækjerídur um myndlista og teiknikennaradeild Handíða- og myndlistarskólann, sem eigi hafa gengið frá mnritun sinni, eiga að koma í skólann, Skipholti 1, á morg- un, miðvikud., kl. 2,15 síðd. Kennslan í þessari deild byrjar á fimmtudag- inn. — Þeir, sem sótt hafa um upp- töku í kvöldflokka skólans í teiknun og listmálun, og ekki hafa enn ákveð ið í hvorum flokknum þeir verða, eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu skólans (sími 82821) í dag kl. 4—7 síðd. Andrúmsloftið við morgunverðar- borðið var mjög þvingað. Eftir marg- ar árangurslausar tilraunir til þess að bjarga málinu, sagði eiginmaður- inn loks: — Vertu nú ekki reið við mig iengur ,elskan, ég veit vel, að þú ert reið vegna þess að ég kom heim í gærkvöldi með glóöarauga. — Alls ekki vinur minn, sagði eig- inkonan vingjarnlega, — þú manst ef til vill ekkí greinilega, hvað skeði, Happdræfti Háskóla íslands: Á morgun verður dregið í 10. flokki happdrættisins. Vinningar eru 1000, auk 2 aukavinninga, samtals 512300 kr. f dag eru síðustu forvöö að end- urnýja og kaupa miða. Þakkir og greinargerð. Söfnuninni til lömuðu konunnar til bílakaupa er nú lokið. Þetta hef- ir safnast svö sem mér sé kunnugt: Afhent Múrgunblaðinu kr. 15.935, 70. Afhent Tímanum 650,00. Afhent Þjóðviijanum 1730,00. Afhent séra Gunnari Árnasyni kr. 44165,00. Sam j tals kr. 22.480,70. I Hafa menn þannig, sem oft áður, hlaupið skjótt undir baggann og. sýnt ■ mikið veglyndi. Ekki aðeins í Rvík, | heldur líka úti á landi. fdarkinu er i náð. Konan getur eignast bílinn og lært að aka honum. Sú vissa mun j öllum gefendum gleði. — í nafni I lömuðu konunnar og annarra, sem j staðið hafa að söfnuninni, flyt ég ! öllum, sem hér eiga einhvern hlut | að máli alúðar þakkir og bið Guð að launa velvild þeirra og örlæti. 8. öktóber 1956, Gunnar Árnason. Díónysíusméssa. 283. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 17,48. ÁrdegisflæSi kl. 9,23. Síðdegis fiæði kl. 21,48. 191 Lárétt: 1. + 19. hálendi norðan- lands. 6. gruna. 8. hár. 10. verða. 12. .. . .tíð. 13. stuttnefni. 14. vatnsfarveg ur. 16. ágóða. 17. þrír sérhljóðar. Lóörétt: 2. skemmdist. 3. agnir. 4. lofttegund. 5. + 7. nafn á heiði. 9. þreyta. 11. í kirkju. 15. norskur rit- höíundur. 16. tóm. 18. tala. Lausn á krossgátu nr. 190. Lárétt: 1. gláma, 6. ota, 8. agg, 10. rot, 13. lá, 13. R. Ó. 14. til, 16. iða, 17. yls, 19. ýfist. Lóðrétt: 2. log, 3. át, 4. mar, 5. Galti, 7. stórar, 9. gái, 11. orð, 15. lyf. 16. iss, 18. LI. Ungmennstúkan Hálogaland. Fundur í kvöld kl. 8,30 í Góðtempl- arahúsinu. Inntaka nýrra félaga og innheimta félagsgjalda. — Séra Áre- líus Níelsson. — Þú skalt ekki þakka mér fyrir þau. Þakkaðu frúnni þarna hinum megin við götuna. Hún ræktaði blómin — ég tíndi þau barai Útvarpio í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Spáni; síðara er- indi (Jón Guðnason stud.mag.). 21.00 Tónleikar (plötur): Tvö hljóm- sveitarverk: „Spánn“ og ,Hjarð ljóð“ eftir Chabrier. 21.25 Erindi: Heimsókn í danskt kvennafangelsi (frú Þóra Ein- arsdóttir). 21.40 Tónleikar: Sellóleikararnir Pablo Casals og Maurice Gend- ron leika lög eftir Schumann. 22.00 Fréttir og veðurfr. — Kvæði kvöldsins. 22.10 „Sumarauki"; IX. 22.30 „Þriðjudagsþátturinn". 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Frásaga: Á færeyskri skútu þriðji þáttur (JónaS Árnason) 20.55 Kórsöngur: íslenzkir kóra syngja (plötur). 21.15 Upplestur: „Skarfurinn", sm' saga eftir Thomas Krag, í þý| Árna Hallgrímssonar (Jóhani Pálsson leikari). 21.40 Tónleikar: Dr. Victor Urbanci leikur á orgel: a) Prelúdía o; fúga í f-moll eftir Handel. I: sónata nr. 2 í c-moll eftir Méi; delssohn. 22.00 Fréttir og veðurfr. — Kvæ? kvöldsins. 22.10 „Sumarauki"; X. 22.30 Létt lög (plötur) 23.00 Dagskrárlok. SKIPIN oi FLOGVfLaRNAR Myndin sýnir tvær ,stjörnur", sem leika í einu afriði BlaðamannakabarettsinS. Þær voru á kvöldgöngu á sýninga, þegar myndin var tekin. — (Ljósm.: Sv. Sæmundsson). milli Skipadeiíd S. í. S.: I-Ivassafell kom við í Kaupmanna- höfn í gær á leiðinni til Ábo og Hels- ingfors. Arnarfell fór frá Stettin á laugardag áleiðis til Vestur- og Norð urlandshafna. Jökulfell lestar á Aust fjarðahöfnum. Dísarfell fór frá Rvík 1. þ. m. áleiðis til Patras og Piraeus. Litlafell er á Þórshöfn. Helgafell fór væntanlega í gær frá Stettin áleiðis til Austur- og Norðurlandshafna. 'Hamrafell væntanlegt til Caripito á morgun. Cornelia B I er í Borgarnesi fer þaðan í dag til Stykkishólms og Ólafsvíkur. H.f. Eimskipafélag Islands: Brúarfoss fór frá Ilúsavík 5.10. til London og Boulógne. Dettifoss er í Reykjavík. Fjailfoss fór frá Vest- mannaeyjum 7.10. til Grimsby, Hull og Hamborgar. Goðafoss fór frá Eski firði í gæi’ til Norðfjarðar, Raufar- hafnar, Dalvíkur, Siglufjarðar og Vestfjarðahafna, Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 6.10. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykja- vík. Reykjafoss er í Reykjavík. Trölla foss fór frá Wismar í gær til Rotter- dam, Hamborgar og Reykjavíkur. Tungufoss er í Gravama. Flugfélag islands h.f.: Gullfaxi fer til London kl. 09,30) dag. Væntanlegur aftur til Reyk | víkur kl. 24.00 í kvöld. — Sólfaxi f ! itl Osló, Kaupmannahafnar og Hí ! borgar kl. 09,00 í fyrramálið. — Iní anlandsflug: f dag er ráðgert ;i fljúga til Akureyrar, Blönduóss, E ilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vej mannaeyja og Þingeyrar. Pan American-flugvél er væntanleg til Keflavíkur í fyrr málið frá New York, og heldur f fram til Osló og Kaupmannahafnr. Til baka er flugvélin væntanleg ait að kvöld, og fer þá til New York. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin álla virka dar kl. 10—12 og 13—22 nema laug' daga kl. 10—12 og 13—19. Útlán deildin er opin alla virka daga 1 14—22, laugardaga kl. 14—19 r sunnudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16 er opið virka da kl. 18—19 nema laugardaga. Útibúí í Efstasundi 26 er opið mánuda; miðvikudaga og föstudaga kl. 17,; —19,30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.