Tíminn - 28.10.1956, Page 7

Tíminn - 28.10.1956, Page 7
TÍMINN, sunnudaginn 28. október 1956. 7 SSCiiIFAÐ OG SKRAFAD - Uppreisnin gege Róssum i UegverjaSandi og PoSIandi. ■» ÓtvíræSur domur um nýlendustjórn Rússa ©g skipulag komnúnismans. ~ HvaS gera kommimistar í Vestur-Evrópu? - Bretar missa Jórdaníu og staða Frakka versnar í Norður-Afríku. - Réítmæti stefnunnar frá 1949. - Hvemig ^ _______ ^ leið Olafi og Bjarna 1944-46? -Fyrsta umræSa fjárlaganna. - UræSin frá valdatíS íhaldsins Seinustu dagana hefir at- hygli manna um heim ailan beinzt a8 því, sem hefir verið að gerasf í Póllandi og Ung- verjalandi. í báðum þessum löndum hefir hin kúgaða al- þýða þeirra risið upp fil að heimta aukinn réft og betri lífskjör. í íyrstu umferð hefir þessi bar- átta hennar fyrst og fremst beinzl gegn rússnesku valdhöfunum og leppum þeirra. Fólkið veit og finn- ur, að það er kúgun og yfirgangur Hússa, sem er meginorsök hinna lélegu lífskjara og ófrelsis, er það býr við. Þess vegna hefir uppreisn þess ekki beinzt fyrst og fremst gegn hinum innlendu kommúnista- ffokkum, heldur gegn þeim foringj- um flokkanna, sem hafa verið Kússum auðsveipastir og vikaþæg- astir. Það hefir í staðinn fylkt sér um þá forustumenn kommúnista, sém hafa haft sjálfstæðasta afstöðu gagnvart Rússum. í Póllandi hefir tekizt að afstýra blóðsúthellingum og bardögum | með því að láta undan kröfum fólksins í tíma og hefja þá leiðtoga kpmmúnista til valda, sem helzt hgfa andmælt Rússum. í Ungverja- landi var hins vegar orðið ofseint við þessum óskum fólksins og því hefir geisað þar blóðug borgara- styrjöld undanfarna daga. Bersýni- legt er, að ungverska þjóðin stend- ur svo að segja óklofin að baki byltingarmanna. Hersvcitir Rússa í Ungverjalandi hafa nær einar stað- ið í vegi þess, að uppreisnin heppn aðist. Enn er ofsnemmt að spá tim það, hverjir næstu atburðir verða í Póllandi og Ungverjalandi. Valdhafar Rússa hafa að sjálf- sögðu mikla tilhneigingu til þess að skerast í leikinn og tryggja áframhaldandi yfirráð sín með hervaldi. En það myndi kosta þá styrjöld við alþýðu þessara landa og stimpla þá verstu yfirgangs- menn og nýlendukúgara í augum Gornolka, talar á útifundi í Varsjá skömmu eftir valdatökuna. til fulls, hver viðbrögð þessara manna verða. Margir þeirra bíða eim átektar. Þannig hefsr það verið með aðalblað íslenzkra kommúnista, Þjóðviljann, þangað til í gær. Þjóðviljinn hefir sagt nokkurn veginn rétt frá þessum atburðúm, en ekki sagt sitt eigið álit um þá fyrr en í gær. Þá birt- ir hann forustugrein um þá. Sú forustugrein er einstæð. Þar er allri skuldinni skellt á fyrrv. leppstjórnir þessara landa, en hvergi minnzt einu orði a þá, sem stjórnuðu þeini og bera aðal- ábyrgðina, rússnesku valdhafana. Slík máltúlkun bendir vissulega til sömu blindninnar og stjórnaði Stalinsdýrkuninni á sinni tíð. Ef forvígismenn kommúnista á Vesturlöndum ætla að fyigja þann- ig blindri Moskvuþjónustu fram- heimsins. Sennilega kjósa þeir að ! Vfíf’ hlýtur.. það óhjákvæmilega eiga þetta ekki á hættu. Niður- "ð Þ/una mjog raðir ^manna Staðan verður þá sú, að hinir,p nýju valdhafar í þessum Iöndum 1 Nýíendustefnan hvar- verða að koma eitthvað til móts við fólkið. Fyrsta krafa þess er að losna við yfirráð Rússa. Næsta krafa þess er að vikið verði af vetna á undanhaldi Það er annars víðar en í Ung- stórum hættulegra og viðsjárverð- ara. Þetta sýnir það og sannar, að öll þau stórveldi, sem reyna að afla sér óeðlilegra yfirráða í öðr- um löndum, eiga nú í vök að verjast, þó það korni nú gleggst fram í sambandi við Rússa. Sú stefna á hvarveína fylgi að fagna, að þjóðii-nar hristi af sér eriend yfirráð og íhlutun. En þetta þýðir hins vegar ekki það, að þær velji sér veg einangrunar og hlutleys- is. Þvert á móti hefir viljiun til alþjóðslegs samstarfs aldrei verið meiri, en þó því aðeins, aö þar sé unnið á jafnréttisgrundvelli. Aldrei hefir verið haldið almenn- ar upp á afmælisdag stærstu varn ar- og friðarsamtaka, er enn hafa verið stofnuð, Sameinuðu þjóð- anna, en á miðvikudaginn var, þegar 11 ár voru liðin írá form- legri stofnun þeirra. Réttmæti stefnunnar frá 1949 Atburðir seinustu daga hafa ' að vanda. Hann lýsti því mjög greinilega, hvílíkt öngþveiti blasir nú við framleiðslu- og efnahags- málum þjóðarinnar. Lánsfjárskorturinn er Ijóst dæmi um þetta. Fjármálaráð- herra nefndi nokkur atriði því til sönnunar. Það vantar a. m. k. 32 milljónir króna í sementsverk- smiðjuna, 45 niillj. kr. vegna áætlaðra framkvæmda við raf- væðingu dreifbýiisins í ár og á næsta ári, Ræktunarsjóður og Fiskveiðasjóður eru í stórfelldum fjárskorti, ekkert lán hefir feng' izt til fyrirhugaðrar Sogsvirkjun ar, þrátt fyrir mikla leit, fé vant ar til ráðgerðra togarakaupa o. s frv. íbúðabyggingar eru að stöðv ast í stórum stíl vegna fjárskorts Ástandið er m. ö. o. þannig, þeg ar núv. ríkisstjórn tekur við, að allir lánsmöguleikar eru þrotnir bæði innanlands og utan. Ekkert nema stórfellt átak og gerbreytt fjármálastefna getur ráðið bót á þessu. Þegar þetta er athugað, verður vissulega erfitt að benda á stór- felldara karlagrobb en þegar Ólaf- ur Thors er að státa af lánsútveg- unum stjórnar sinnar. Hún skildi við þjóðarskútuna sannar- lega á strandstaðnum, hvað þau mál snertir. Afkoma útflutningsframleiðsl- unnar er annað glöggt dæmi um þetta sama. Þrátt fyrir sívaxandi uppbætur, er togaraútgerðin nú yfirleitt rekin með tapi. Þó svara uppbæturnar nú orðið kaupi allr- ar áhafnarinnar. Álögur þær, sem nú hvíla á almenningi vegna upp- bótanna, munu hvergi nærri hrökkva til að mæta þeim. Upp- bótarleiðinni verður ekki haldið áfram, nema með stórfelldum nýj- um álögum, og vaxandi ótrú á sjávarútveginn, því að menn vilja ógjarnan vinna við atvinnuveg, sem rekinn er með vaxandi tapi og látinn er vera mesti styrkþegi I ríkisins, þótt raunar sé hann sam- anna til að lieimta rússncska her- inn burtu, Það er vissulega leitt til þess að vita, að þegar réttmæti stefnunnar frá 1949 kemur æ betur í ijós, að þá skuli einingin um hana vera rofin af forkólfum Sjálfstæðis- flokksins, er í andstöðu við alla þróun heimsmálanna, berjast nú fyrir varanlegri hersetu. En þótt þeir hafi bilað, má þjóðin ekki bila. Hún hefði seint endur- heimt frelsi sitt, ef hún hefði fylgt þeim, er brugðust, þegar «-evndi. Hvernig leitS Ölafi og Bjarna 1944—46? Mbl. hefir reynt að nota atburð- ina í Póllandi og Ungverjalandi til ádeilna á stjórnarsamvinnuna hér. | keppnisfærasti atvinnuyegur þjóð- Það spyr m. a., hvernig Framsókn- arinnar. armönnum og Alþýðuflokksmönn- kZm“nS,.S*Í'ír“rS“V‘nn" Vlð|Þirf heillavæiilesri ráSa . I í forustugrein, sem Þjóðviljinn Aður en Mbl. ^fer að spyrja birti eftir fyrstu umræðu fjárlag- _ _ anna, var m. a. komizt svo að orði, að nú sé „þörf heillavænlegri ráða en tíðkuðust í valdatíð íhalds- braut kommúnismans að veru- verjalandi og Póllandi, sem heíir iVlssul0ga, veflð ny ..sonnun Þess legu léyti og lífskjörin bætt á hrikt í stoðum nýlendudrottnunar Þve rett stefna var “orkuð af halfu þann hátt. Við því er ekki að og yfirgangs að undanförnu, þótt!lsen inga V1f inngougufna 1 búast, að þetta vinnist allt í ein- atburðirnir þar hafi yfirgnæft alla Atlan,-shaísba-ndalagið 1949. Islend- um áfanga. En ÖJl ástæða er til aðra. ' lngar lystu Þa vll^a !lnun: u\ að að vona, að fyrstu stóru byrjun- j j0rdaníu fóru fram þingkosn- SÍU la aö,..frlðl með Þattloiu arskrefin hnfi verið stiffin í • , ioru iram pingKosj ; varnarsamtokum lyðræðisþjoð- arskrefin haf! venö stigin . þessa mgar s. 1. sunnudag og urðu ur-; anna> en þeir settu það sem ófrá. slitin þau að fylgismenn Breta biðu EinstæS lorustngrein í sambandi við atburðina í Ung- verjalandi og Póllandi hlýlur tvennt að vekja alveg sérstaka at- hygli. Annað er það, að þeir sýna ótvírætt, að þjóðir þessara landa hafa búið við hreina nýlendustjórn. Það sannar andstaða fólksins gegn Rússum, þrátt fyrir samíelJdan áróður í áratug um úgæti þeirra. Hitt er það, að fólkið sættir sig ekki við skipulagshætti kommún- ismans. Þeim verður ekki fram- fylgt án undirokunar og frelsis- sviptingar. Ný sönnun hefir hér fengizt fyrir því, að kommúnism- inn er ekki það, sem koma skal. Það hefir verið beðið eftir því með nokkurri óþreyju að sjá við- brögð kommúnista á Vesturlönd- um til þessara atburða. Myndu þeir láta þá sér að kenningu verða og hætta að dýrka hið rússneska skipulag í sömu blindni og áður eða myndu þeir dansa áfram á rússnesku línunni, þrátt fyrir ajlt? Enn verður ekki sagt um það ósigur og bendir það til þess, að Bretar muni brátt missa þá fót- festu, sem þeir liafa haft þar, m. a. herstöðvar. Þessi fótfestu hafa Bretar tryggt sér með því að greiða úr eigin vasa stóran hluta af ríkis- útgjöldum Jordaníu. Sést m. a. á því, að valt er fyrir stórveldi að ætla að tryggja sér herstöðvar með friðindum víkjanlegt skilyrði, að hér yrði ekki leyfð herseta á friðartímum. Afstaða þjóðanna í austri og vestri, suðri og norðri, sýnir það ótvírætt, að þjóðirnar snúast gegn erlendri hersetu, nema hægt sé að færa ítrustu rök fyrir henni vegna ófrið- aróstands. Þetta er meira en skilj- anlegt, því að langvarandi herseta hefir í för með sér svo margvísleg fjárhagslegum friðindum, alveg erfið vandamál fyrir þá þjóg eins og það er valt að ætla að halda þeim með samningsrofum og of'oeldi, eins og Rússar hafa gert í Ungverjalandi. Þá hefir ófriðarástandið í Norð- ur-Afríku versnað um allan helm- ing í vikunni sem leið. Frakkar gripu til þess óyndisúrræðis að brjóta alþjóðleg lög til þess að geta handtékið nokkra forustu- menn uppreisnarmanna í Alsír, er voru að korna af fundi Marokkó- soldáns, en hann hafði verið að ræða við þá um möguleika fyrir sáttúm í Alsír. Afleiðingar þessa virðast ætla að verða þær, að Tún- is og Marokkó veiti uppreisnar-' mönnum í Alsír beina liðveizlu og gerir það ástandið í Norður-Afríku sem við hana þarf að búa. Atburðir undanfarinna daga hafa jafnframt staðfest réttmæti þeirrar’ álylctunar seinasta Al- þingis að hafizt yrði handa um brottför hersins. Óneitanlega dregur það úr stríðshættunni, ef hin austræna blökk í Evrópu leysist upp meira og minna. Rúss- ar hafa þegar fengið að sjá. að þeir myr.du vart geta treyst mik- ið á leppþjóðirnar í stríði. Og fari svo, að þeir neyðist til að draga | Upplýsíngar f jármála- heri sína úr leppríkjunum, verð-1 ur örðugt að réttlæta áframhald- ráöherrailS andi hersctu hér. Hins vegar Fyrsta umræða fjárlaganna íór myndi brottflutningur hersins fram á mánudaginn var. Fjármáia- héðan styrkja aðstöðu leppríkj- ráðherra flutti þar glögga ræðu svona, ætti það að svara annarri spurningu áður. Hvernig lík- aði Ólafi Thors, Bjarna Bene- diktssyni og öðrum forkólfum Sjálfstæðisflokksins samstarfið við kommúnista á árunum 1944— 46, þegar Rússar voru að leggja undir sig hvert Austur-Evrópu- ríkið á fætur öðru og að korna þar upp þeirri kúgunar- og ógn- arstjórn, sem fólkið er nú að brjótast undan? Hvernig leið þeim Ólafi og Bjarna, þegar kommúnistar voru þá að lof- syngja mesta harðstjóra 20. ald- arinnar, Jósef Stalin? Er það kannske ekki rétt, að Ólafi Thors leið þá ekki verr en svo út af þessu öllu saman, að hann gekk eftir forsprökkum kommúnista í rúma þrjá mánuði liaustið 1946 til þess að fá þá til að sitja áfram í stjórn með sér? Vitanlega eru ýmsir annmarkar á stjórnarsamstarfi við kommún- ista, eins og oftast eru líka á sam- starfi ólíkra flokka. En þeir ann- markar eru þó vafalaust minni nú en 1944—46, þar sem nú stefna þó stjórnarhættir hjá þeim í held- ur frjálslegri átt, en þá voru þeir að innleiða kúgun og harðstjórn í mörgum löndum og höfðu mesta harðstjóra samtíðarinnar fyrir átrúnaðargoð sitt. íns Vissulega er þetta sannmæli. Heilbrigt ástand verður ekki skapað í þessum efnum, nema unninn sé bugur á því niargvís- lega okri, sem nú á sér stað, og þá alveg sérstaklega í sambandi við byggingar- og húsnæðismálin. Heilbrigt ástand verður ekki skapað meðan lialdið er í báta- gjaldeyriskerfið, sem byggist á því að innflutningur hvers konar óþarfavara er látinn írjáls, eu liöfð ströng innflutningshöft á nauðsynjum. Heilbrigt ástand verður ekki skapað meðan stöð- ugt er haldið áfram að auka styrki og uppbætur. Slík vinnu- brögð munu leiða til efnahagslegs hruns og ósjálfstæðis fyrr eða síðar. Já, sannarlega þarf að Josna við þessi neyðarúrræði, sem voru óhjákvæmileg meðan unnið var með Sjálfstæðisflokknum. Vinn- andi fólk landsins gerir þá kröfu til núv. stjórnarflokka, að þeir geri sitt bezta til að koma efna- hags- og fratnleiðslumálunum á öruggan grundvöll og tryggi með því afkomu þjóðarinnar til fram- búðar og fjárhagslegt sjálfstæði hennar. Þótt þetta kostaði ein- hverja skerðingu í bili, myndi alþýðan fúslega sætta sig við það. Hitt mun hún síður sætta sig við, að haldið sé áfram „úrræðum“ frá valdatíð íhaldsins.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.