Tíminn - 28.10.1956, Page 12

Tíminn - 28.10.1956, Page 12
’—r VeðurútUt: Allhvass Dorðan, úrkomulaust. Hitinn kl. 18: London 8 stig, París 6, Stokk* hólmur 4- 7, Reykjavík 2, Akur« eyri 2 stig. , Tryggið ykkur miða í ibúðarhappdræítinu: Einn glæsilegasti happdrættisvinn- ingur, sem hér hefir verið boðinn Næstkomandi fimmtudag verð- ur dregið í happdrætti Húsbygg- ingarsjóðs Framsóknarflokksins. Sala miða hefir gengið mjög vel, en enn er þó hægt að fá keypta miða. Vinningurinn í þessu happ- drætti er 3. herbergja íbúð, 00 fcrmetra að stærð, fullgerð og t lbúin að flytja inn í hana. íbúð- in er í Bogahlíð 26 á 1. hæð, á njög skemmtilegum stað í bæn- n. Húsið Bogahlíð 28 er fjal- býlishús, byggt af Hornsteinn h.f. undir stjórn múrarameistaranna Ólafs Pálssonar og Baldurs Berg- steinssonar. Teikningar hefur gert Sigvaldi Thordarscn. í húsnæðiserfiðleikum þeim, rem nú ríkja, er varla hægt að liugsa sér kærkomnari happdrætt- iivinning en vandaða, hæfilega rtóra, íbúð, sem hægt er að flyíja inn í sama dag og vinningsnúmer er auglýst, og á þann hátt skapa sér og sínum framtíðarheimili. Nú eru aðeins fáir dagar þar t l úr því verður skorið hver hlýí- ur þennan glæsilega happdrættis- vinning. Happdrættismiðar eru seldir víðsvegar um bæinn, og cru sölustaðir auglýstir á öðrum stað hér í blaðinu ! Ljósmyndari Tímans brá sér í gærmorgun inn í Bogahlíð 26 og tók nokkrar myndir af íbúðinni til glöggvunar þeim, sem ekki hafa tækifæri til að koma og skoða hana. Happdrættisíbúðin er | opin og til sýnis í dag frá kl. 2 —10 e.h. og geta þeir sem vilja fengið keypta happdrættismiða á i staðnum. Umboðsmenn geta líka gert skil á sama stað. Eins og að framan getur erj þetta síðasta helgin, sem tækifæri er til að skoða þennan væntan- lega liappdrættisvinning. Fimmtu ! daginn 1. nóvember verður dregið ' Iijá borgarfógeta og vinningsnúm- er tilkynnt í blöðum og utvarpi viku síðar. Notið síðasta tftkifærið til að kaupa miða og öðlast með því inöguleika til að hljóta þennan stóra vinning, sem er a.m.k. 300 þúsund króna virði. Guðspekiíélagið IieSd ur kynningarfund Fyrsta kynningarkvöld Guðspeki f élagsins á vetrinum, verður í kvöld í húsi félagsins við Ingólfsstrætí. Séra Jakob Kristinsson fyrrum fræðslumálastjóri flytur þar erindi, er hann nefnir: „Hver rök fylgja engli þeim“. Allir eru velkomnir á þetta kynningarkvöld meðan hús rúm leyfir. Ölvim viS akstur varSi sviptingu ökuleyíis ævilangt Skúli GuSmundsson flytur frv. um þetta efni Skúli Guðmundsson hefir lagt fram í neðri deild frum« varp til laga um breytingu á bifreiðalögunum. Efni frv. er, að biíreiðastjóri, sem ekur bifreið undir áhrifum áfengis, skuli missa ökuleyfi ævilangt, og sömu refsingu megi beita bifreiðarstjóra, er gerir sig sekan um vítaverðan akstur. Ennfremur er tryggingarfélagi veittur endurkröfuréttur, ef tjónið staíar af ásetningi eða gáleysi. i spjöll aí flóðunum arfirði en böizt var við Vegurinn kom Htií skemmdur undan vatní, sem stöíva(§i alla umferíi í 8—9 tíma Mun minni skentmdir hlutust Happdrætti HúsbyggirgarsjóSs FramsóknarfS.: 3 söludagar eftir Hver vill ekki eignast nýja 3ja herbergja íbúð 90 m2 að stærð? Hver lætur hjá líða að freista gæfunnar fyrir 10 kr., þegar 300 þús. kr. íbúð er í boði? Hver hreppir íbúðina í happdrætti húsbyggingar- sjóðs Framsóknarflokksins 1. nóv. n. k.? Miðar eru seldir úr bíl í Bankastræti daglega kl. 2—7. íbúðin (Bogahlíð 26) er opin virka daga kl. 5—7 og á laugardögum og sunnudögum kl. 2—7 e. h. Umboðsmenn hafið samband við skrifstofuna og látið vita hvernig salan gengur. — Umboðsmenn í Reykjavík og Kópavogi, síminn er 5564. 1 m m af flóðunum miklu í Borgarfirði en áhoríðist í fyrrakvöld. Blaðið átti í gær tal við Vigfús Guðm,- son gestgjafa í Hreðavatnsskála og sagði hann að flóðin væru nú sjötnuð og umferð komin í eðli- legt horf um Norðurárdalinn. Vegurinn þar lokaðist alveg á löngum kafla í 8—9 klukkustund- ir frá því síðdegis í fyrradag og þar til um klukkan þrjú í fyrri- nótt, er fyrstu bílarnir koinust yfir. Svo virðist, sem vegurinn hafi staðizt vel þetta skyndilega og mikla áhlaup vatnsins og komi lítið sem ekki skemmdur undan vatninu. Hefir það hjálpað, að frost var í jörð, en vatnsþunginn legið nokkuð jafnt á löngum veg- arköflum og óvíða mætt mikið á stuttum vegarköflum. Um tíma í fyrrakvöld voru horf urnar hinar alvarlegustu, vcgna flóðanna og útlit fyrir mikil spjöll. Söguleg varð björgun (Framh. á 2. síðu.) I greinargerð fyrir írumvarpinu segir svo: „Flm. þessa frv. bar fram frv. um sama efni á síðasta þingi. Það I var afgreitt með nokkrum breyt- j ingum frá neðri deild á síðustu i dögum þingsins, en tími gafst pkki til athugunar á málinu í efri deild. Hlaut það því ekki fullnaðaraf- greiðslu. Bifreiðaslys eru mjög tíð hér á landi, og fer þeim fjölgandi. Á hverju ári láta menn lífið, fleiri eða færri, en aðrir verða örkumla menn, af völdum þeirra slysa. Fjár munatjónið af bifreiðaárekstrum er einnig gífurlegt og fer vaxandi, en að því leyti sem íryggingarfélög in bæta slík tjón, leggjast þau á alla bifreiðaeigendur í hækkandi tryggingargj öldum. Þörf strangra lagafyrirmæla. Umferðarslysin stafa oft af víta- verðri óvarkárni og skeytingar- leysi ökumanna og annarra, sem um veginn fara. Og mörg slysin hljótast af því, að bifreiðarstjór- ar eru ölvaðir við akstur. Slík af- brot eru mjög tíð, og bendir það j til þess, að of vægt sé á þeim tekið. i Virðist því þörf að setja ný og 1 strangari lagafyrirmæli um refsing ar fyrir brot á bifreiðalögum og umferðarreglum, og í því skyni er frv. þetta ílutt. Þegar bifreiðaárekstrar verða, mun það vera algengt, að löggæzlu menn eru ekki til kvaddir að at- huga málavexti, en sá, er tjóninu veldur, sendir tilkynningu um það til tryggingarfélagsins, sem hefir tekið bifreið hans í tryggingu, og bætir þá tryggingarfélagið skað- ann, án þess að lögreglurannsókn á slysinu eða tjóninu hafi íarið fram. í 1. tölul. 1. gr. þessa írv. er lagt til, að tryggingarfélagi verði því aðeins heimilt að borga skaðabótakröfu, að lögreglurann- sókn hafi farið fram á því slysi eða tjóni, sem krafan er gerð út af. Má telja líklegt, að ýmsir öku- menn mundu gæta sín betur, ef svo væri fyrir mælt, að í hvert sinn sem þeir vakla árekstrum og tjóni, skyldi mál þeirra rannsakað af lögreglunni og skýrsla um það skráð x annála hennar. Samkvæmt ákvæði í 36. gr. bif- reiðalaganna hefir iryggingarfélag endurkröfurétt á hendur trygging artaka, hafi hann valdið íjóni af ásetningi eða stórkostlegu gáleysi. En tryggingarfélögin munu ekki hafa notað þessa lagaheimild. Hér er lagt til í 2. tölulið 1. gr. írv. (Framhald á 2. síðu.) Ungverjum berast eg sjtikragogB Þúsundir flóttamanna fil Austurríkis i VINARBORG, 27. okt. — Læknar, sem komið hafa til Austurríkis segja mikinn skort lyfja og nægi- legs hjúkrunarliðs til að sinna þörf- um þess mikla fjölda, sem hefir særzt í bardögum í Ungverjalandi. Rauði-kross Póllands, Svíþjóðar, Austurríkis, Noregs, Sviss o. fl. landa hefir sent byrðir af blóð- vatni og lyfjum til Ungverjalands til að bæta úr sárasta skortinum. Þá hefir innanríkisráðherra Aust urríkis ávarpað þjóðina í útvarp og skorað á hana, að veita flótta- fólki, sem nú streymir þúsundum saman yfir landamærin inn í Aust- urnki, alla þá aðstoð er það má, með matargjöfum, fatnaði, lyfjum og læknishjálp. Yfirvöldin í Búda pest hafa einnig beðið um hjálp erlendis frá til að bæta úr neyðar- ástandi því, sem skapazt hefir me3 al sjúkra og særðra. Nýr fiskibátur hreppti óveður á heiml. frá Danmörk Fr áfréttaritara Tímans í Sandgerði. Kominn er til landsins nýr bát- ur, sem keyptur er til Sandgerðis, nýsmíðaður frá Danmörku. Heitir hann Hamar og er eign útgerðar- fyrirtækis, sem ber nafnið Útnes h. f. Er þetta vandaður eikarbátur, 50 lestir að stærð. Báturinn er búinn venjulegum siglingar- og mælitækjum, sem nú tíðkast í flest um stórum fiskibátum nýsmíðuð- um. í honum er sjálfritandi dýpt- armælir og 240 hestafla vél. Bátur- inn er smíðaður í danska fiski- og útgerðarbænum Esbjerg. Skipstjóri er Þórhallur Gíslason. Báturinn hreppti hið versta sjó- veður á heimleiðinni og reyndist þá ágætt sjóskip. Tók heimferðin eina viku frá Esbjerg til Sand- gerðis. AfheEgun Laugardælakirkju fór fram s.l. sunnudag, verður félagsheimili skáta . S. 1. sunnudag var messað í síðasta sinn í Laugardæla- kirkju og fór þá fram afhelgun kirkjunnar, þar sem hún verður lögð niður, og er hin nýja kirkja á Selfossi tekin við hlutverki hennar. irnir voru bornir út, en þeir munu hverfa til hinnar nýju Selfoss- kirkju. Séra Sigurður Pálsson messaði í Laugardælum þennan dag. Rakti hann í stórum dráttum sögu kirkj- unnar og kirkjustaðarins. Kirkja mun hafa verið í Laugardælum allt frá því um 1200, að minnsta kosti, því að í skrá þeirri, sem Páll bislcup Jónsson lét gera um kirkj- ur, er hann þyrfti presta til, er Laugardælakirkja talin. Líkur eru til að Laugardælakirkja hafi verið reist skömmu eftir kristni. Messunni á sunnudaginn lauk með prósessíu, þar sem kirkjugrip- Félagsheimili skáta. Laugardælakirkja, sem nú stend ur, er byggð árið 1898, og er enn allstæðilegt hús. Nú er ákveðið að flytja hana í heilu lagi niður á Sel- foss, og verður hún sett þar á grunn, og mun skátafélagið á staðn um fá hana til umráða sem félags- heimili. Félagið er að eflast en skortur á húsnæði’hefir mjög stað- ið því fyrir þrifum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.