Tíminn - 30.10.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.10.1956, Blaðsíða 1
Fylsizt með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttest almennt lesefni. 40. árgangur. 12 síður % Reykjavík, þriðjudaginn 30. október 1956. Með lögum skal land byggja, ! bls. 5. Að vestan, bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 6. i Grein um kirkjumál, bls. 7. 246. blað. Alger signr ungversku þjóðarinnar á alþjóða harðstjórn markar mikil tímamót Vínarborg, 29. okt. — I útvarps ræðu sinni í gær til ungversku þjóðarinnar gekk Imre Nagy að öllum skilyrðum uppreisnar- manna og gerði þeirra kröfur að sínum og ;-tjórnar sinnar. Með bví eru líkur tll að honum hafi tekizt að bjarga stjórn sinni, en jafn- framt var ekki hægt að lýsa því öllu betur yfir að uppreisnar- menn hefðu sigrað. Mun þessi uppreisn lengi lifa í sögunni og enginn efi að úrslit hennar eiga efíir að hafa mikilvæg áhrif á allan gang mála í A-Evrópu og heiminum ölium. Helztu kröfur uppreisnar- manna, sem Nagy tók upp í stefnuskrá sína voru: 1. Tryggt verði sjálfstæði Ung- verjalands og rússneskar her- sveitir scndar heim. 2. 14. marz verði aftur þjóðhátíð- ardagur landsins eins og var, áður en kommúnistar komu til valda. 3. Viðurkenndur verði réttur verkalýðsfélaganna til að stjórna sjálf málum sínum án íhlutunar ríkisvaidsins. 4. Öryggislögreglan, cn Iiluti af lienni er leynilögreg'Jan ill- ræmda, verði leyst upp. 5. Hætt verði við samyrkjubú- skapartilraunir þær, sem kommúnistastjórnin neyddi, upp á bændur, en mjög hefir j gengið illa og bændur hatast' við. Þetta atriði er mjög mikil- j vægt, þar eð helmingur lands- j búa eru bændur. f kvöld minntist útvarpið í Búdapest í fyrsta sinn á, að kröf- ur hefðu verið bornar fram um Ieynilegar og frjálsar kosningar í landinu. Allar rússneskar hersveitir liveríi úr landiiiu leynilögregSan lögo niður og samyrkjubú- skap hætt. Ríkisstjórnin styður kæru vest- urveldanna yfir vopnaðri ihlutun Rússa Búdapest og Vínarborg, 29. okt. — Uppreisnarmenn í Buda- pest neituðu í kvöld að láta af hendi vopn sín við hið ný- stofnaða ungverska þjóðvarnarlið, nema hersveitir Rússa i hefðu áður yfirgeíið borgina. Áður hafði útvarpið skorað á þá að afhenda vopn sín og þá myndu rússnesku hersveitirnar yfirgefa borgina innan sólarhrings. Var sagt, að samkomulag hefði náðst milli foringja uppreisnarmanna og landvarnaráð- herrans um þetta. Munu uppreisnarmenn hafa byrjað að af- henda vopn sín en seinna bárust fregnir um, að bardagar væru háðir á einstaka stað. í kvöld beindi verkamannaráðið við stærstu verksmiðju landsins þeirri áskorun íil uppreisnarmanna að þeir færu að tilmælum stjórnar- innar og hættu bardögum. Nýtt samkomuiag booao Kl. 7 skv. ísl. ííma skýrði Búda- pestútvarpið frá því, að skv. nýju samkomulagi myndu hersveitir úr þjóðvarnarliðinu þegar í kvöld taka að leysa rússnesku hersveit- irnar af verði og færu þær þá til stöðva sinna. Samtímis skuli upp- reisnarmenn hefja að afhenda vopn sín. Eru menn beðnir um að fallast á þetta nýja samkomulag. Eru Rússar að fara? Mótsagnakenndar fregnir bár- ust frá höfuðborginni í dag til austurrísku landamæranna. Það virðist þó öruggt að enn sé bar- izt í einstaka hverfi, en bardag- arnir eru rniklu niinni en áður. Ferðamenn segja, að rússnesku hersveitirnar í borginni lialdi kyrru fyrir og geri enga tilraun til að berjast. Ennfremur, að til- færslur rússnesku hersveitanna væru með þeim hætti, að jafn- (Framhald á 2. siðu) I ungverska smábænum Magyarovar, í grennd við austurrísku landamær- in, geysuðu harðir bardagar sl. föstudag. Félíu þar um 70 menn. ©g segja Ungverja í klóm heimsveldissinna Moskvu 29. okt. — í dag ræddu þeir Sépiloff utanríkisráð- herra og Zukoff landvarnaráðherra Rússa við blaðamenn. Þeir sögðu. að rússneskar hersveitir myndu hverfa til bæki- stöðva sinna í Ungverjalandi sólarhring eftir að uppreisnar- menn hefðu lagt niður vopn. Þeir voru hins vegar með alls konar vöflur, er fréttamenn spurðu, hvort rússneskir herir myndu hverfa úr landinu algerlega skv. kröfu Ungverja. Flestir foringjar gömlu kommúnista- klíknnnar í Ungver jalandi drépnir París, 29. okt. — Sérfræðingur fréttastofunnar AFP í mál- um A-Evrópu, Francois Fetjo, segir í athugasemdum um ung- versku byltinguna, að þrjú atriði veki mesta athygli: í fyrsta lagi að hún skyldi heppnast, annað að Sovétríkin verða neydd til að flytja brott herlið sitt, þriðja að stjórn Imre Nagy virð- í ist ætla að ná tökum á þjóðinni og sigrast á ringulreiðinni, ! sem var nærri búin að ríða henni að fullu. Zúkoff kvað þetta vera mál, sem snerti Varsjárbandalagið í heild og yæri ekki unní að taka álcvörðun um brottfluttnings herliðs úr einu ríki án samráðs við hin. Við sama beygarðshornið. Útvarpið í Búlgaríu, Rúmeníu og Tékkóslóvakíu hafa flutt tilkynn- ingar í dag, þar sem því er haldið (Framhald á 2. síðu.) Að vísu bjargaði stjórnin sér að- eins með því að ganga algerlega í lið með uppreisnarmönnum og gera þeirra kröfur að sínum. Hann : bendir á, að ræða Nagys á sunnu- ! dag hafi markað tímamót. Nagy j hafði að vísu áður en uppreisnin ísraelsmenn hefja innrás í Egyptaland ©g eru véSahersveitir þeirra komnar hálfa leið til Sáez Jerúsalem, 29. okt. Seint í kvöld fóru að berast fregnir um, að ísra elsmenn hefðu hafið innrás inn í Egyptalandi. Kl. 9 skv. ísl. tíma voru þeir komnir 119 km. inní Egyptaland. Voru fremstu sveitir þeirra þá staddar miðja vegu milli landamæranna og Súez- skurðar. Framsóknin er afarhröð og hefir ekki frétzt að þeir mæti neinni mótspyrnu. Eisenhower forseti gaf út yfirlýsingu í kvöld þar sem hann kvað ástandið mjög hættulegt og gæti heimsfriðurinn verið í veði, ef ekki tækist að forða algerri styrjöld milli ísrael og Egypta. Hannn kvaðst liafa fengið fregn ir fyrir nokkrum dögum um að ísraelsmenn liefðu kvatt varalið sitt til vopna. í kvöld sendi lvann sérstaka orðsendingu til Ben Gurion forsætisráðherra og skor aði á hann að hætta innrásinni. Fregnir frá Washington í kvöld seint hermdu að Bandaríkjaþing kynni að verða kvatt saamn. Sækja fram á 46 km. víglínu. Það eru vélaherdeildir sem sækja fram á 4,6 kni. breiðri vig línu. Herdeildir þessar eru sagðar vel vopnum búnar. Fyrsta mark- mið hersveitanna er E1 Akab, sem er egypzk varnarstöð alllangt frá Súez. ísraelsmenn segjakt gera þctta í hefndarskyni fyrir árásir Egypta. Árás þessi sé nauðsyn leg til að eyðileggja bækistöðvar egypzkra víkingasveita á Sinaí- skaganum. Fulltrúar vesturveldanna, sem tekið liafa ábyrgð á núverandi Iandamærum Arabaríkjanna og ísraels komu saanm til fundar í kvöld í New York til þess að ræða ástandið. Dulles lagði til, í kvöld, við Bretland og Frakkland að innrás ísraelsmanna yrði tekin fyrir í öryggisráðinu þegar í fyrramálið. hófst lýst sig fylgjandi flestum kröfum uppreisnarmanna, en þó aldrei krafizt brottflutnings rússn eska hersins. Mun marka tímamót. Fetjo segir, að sigur uppreisnar- manna muni hafa áhrif á alla þró- un mála í A-Evrópu og Sovét- ríkjunum í framtíðinni. Ekki geti hjá því farið, að hin leppríkin muni gera svipaðar kröfur og Pól- land og Ungverjaland. Þá verði Sovétríkin í miklum vanda stödd. Drápu flokksforingjana. Fetjo bendir á, að öll stjórnar- vél gömlu kommúnistaleiðtoganna og skipulag flokksins sjálfs sé að uppreisnarmenn hafi gengið all hreinlega til verks og drepið flesta forystumennina. Nagy hafi verið svo gætinn að fordæma þetta ekki, enda geri hann sér nú vonir um að geta látið verkamannaráð uppreisnarmanna, sem mynduð hafa verið víðsvegar, taka að sér ábyrgðarstörf fyrir hina nýju stjórn. Hvernig sú stjórn verði sé óljóst. Grundvöllur hennar er titó- ismi og þróunin liggi í átt til þing- ræðis, þótt ekki sé fullljóst, hvort þingræði og titóismi fá þrifist saman. Sennilegt er, að gömlu flokkunum verði leyft að starfa á ný og þá hljóti að hefjast ný valda- barátta í landinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.