Tíminn - 30.10.1956, Síða 12

Tíminn - 30.10.1956, Síða 12
-eðurútlit: Sunnan kaldi, rigning eða súld og víða þoka. Þriðjudagur, 30. október 1956. HiMan kl. 18: Reykjavík 7 stig, Akureyri 8, Kaupmannahöfn 3, París 6, Osló i-2, London 6 stig, New York 15. Pingsaiy iðia tók tii starfa í gerð sjúkraflngvalla á Stöðvarfirði í sumar Eins og kunnugt er hefir síðustu missirin verið komið upp flugvöllum til sjúkraflugs víða um land, stærsta átakið befir vsrið gert í sumar, enda ætlað til þessa nokkurt fé á fjárlög- um þessa árs. En þessar mikilsverðu framfarir má rekja til þingsályktunartillögu, sem þeir Páll Þorsteinsson, þingmaður Æ-3kaftfellinga, og Karl Kristjánsson þingmaður S-Þingeyinga fluttu á þinginu 1954—1955. Tillagan var svohljóðandi: „Alþingi áiyktar að skora ;í þessi voru á árinu 1955 tekin íil r'kisstjórnina að láta yram iara | athugunar af hinu opinbera í sam- "ákvæma athugun á aðstöðu iil ráði við Björn Pálsson, sjúkrafiug- þíss að gera nothæfa ’ endingar-! mann, og gerð áætlun um fram- staði fyrir sjúkraflugvélar svo | kvæmdir. Á fjárlögúm fyrir árið víða, að öll byggðariög í landimi 1953 var svo hálf milljón króni geti íiátt. notið þeirra á auðveldan veitt til þsss að koma upp lend- ingarstöðum íyrir sjúkraflugvélar. Fer hér á eftir upptalning á þeim Þegar þessi athugun hefir : arið j stöðum, sem á árinu 1956 heíir f am, skal ákveðið af stjórn ílug n’álanna í samráði við sveitar- ntjórnir, Iivar sÞ'kir íendingar- staðir skuli gerðir". Tillaga þessi var samþykkt ó- breytt og leiddi það af sér, að mál Það borgar sig að ganga Bankastræti verið unnið á að sjukraflugvallar- gerð og fé veitt til. Ekki hefir tek- izt að Ijúka vallargerðinni alls stað ar, en vonir standa til að það tak- ist innan skamms. Kostnaðurinn við vallargerðina hefir verið mjög misjafn eftir aðstöðu, Staðirnir eru: Ferjubakkar í Borgarfiroi, Stykkishólmur, Skarð á Skarðsströnd,- Stórholt i Saurbaí, Tindar í Geiradal, Arngerðareyri, Melgraseyri, Skipeyri við ísafjörð, Bolungavík, Bíldudalur, Hvallátr- ar, Hrísnes á Barðaströnd, Melanes við Gufufjörð, Gjögur, Kollafjarð- arnes, Króksstaðamelar, Gauksstað ir á Skaga, Mannskaðahóll í Skaga- ■ys&mrm firði, Ólafsfjörður, Dalvík, Lóma- j tjörn í Höfðahverfi, Krossmelar í Ljósavatnshreppi, Stóru-Vellir í Bárðardal, Laugaskóli, Reykjahlíð í Keldu- Fjöllum, Þar getið þér fengið keypta raiða í hinu glæsilega happdrætíi Húsbyggingarsjóðs Framsóknar- flokksins í bíl sem býður yðar. Það verður dregið í happdrætt inu 1. nóvember, og er því að verða hver síðastur að kaupa, _ _ miða, sem gefur yður tækifæri,1 Mývatnssveit, AsbyrgL íil að eignast 300 þúsund króna I hverfi, Grímsstaðir á vinning, 3. herbergja íbúð full-1 Raufarhöfn, Bakkafjörður, Eorgar- gerða, fyrir aðeins 13 krónur, eflfjörður eystri, Norðfjörður, Breið- dalsvík, Reyoarfjörður, Djúpivog- ur, Álftafjörður, Lón, Borgarhöfn í Suðursveit, Meðalland, Berjanes- fitjar í Landeyjum, Þykkvibær, Frá fréttaritara Tímans á StöSvarfirði. í sumar hefir veriS mikiS um framkvæmdir á Stöðvarfirði. Gerðar voru mikilvægar hafnarbætur, svo að stór skip geta nú komið þar að bryggju og fiskimjölsverksmiðja tók til starfa í sumar. í . , . . 1 frystihúsið. Er þar um að ræða I sumarvar gengið fra lengmgu stórt geymsluhúg) frystigeymsla, hafnargarðsins. Er þar nu kominn i ’ sem aðallega er ætluð til kjöt- 16 metra langur haus og við hann „„„„„i,, „„ t . , „ „ „ + ,T . , , .••• geymslu, þar sem fiskafurðir taka er 6 metra dypi a mestu fjoru. Oll sírandferðaskipin leggjast því þar að bryggju og sambandsskipin, þeg ar þau þurfa að leggja vörur á land, eða taka afurði til útflutn- ings. I Þessi áfangi, sem þannig náðist í hafnarmálunum í sumar er mjög nu upp allt pláss frystihússins, sem fyrir var. Er þessi nýja hygg ing 8x16 metrar að flatarmáli. Skæruliðaforirsgjarn- mikilvægur fyrir kauptúnsbúa, þar jf fffl Alsír ákíPrðÍf sem stærri hafskipabryggja auð- cm.a,ivu heppnin er með. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Kaupið miða í dag. Happdrætti Húsbyggingar-’ sjóðs Framsóknarflokksins. Skarð á Landi, Einholt í Biskups- tungum. Þetta eru samtals 42 lendingar- 70 ára afinæli Kaupfélags Eyfirðiaga Lninnzí í f jölmennum samsætum f sumar er leið átti Kaupfélag Eyfirðinga 70 ára afmæli og var þcss minnst á aðalfundi félagsins. Þá sendi félagið félagsmönnum sínum vasaalmanak með ágripi af • ögu þess, og húsfreyjum sendi hað vandaðar innkaupatöskur. Nú bauð það starfsfólki sínu til vsizlu að I-Iótel KEA og varð að tvísetja í húsið til að allir kæmust. En starfsfólk kaupfélagsins er um C30 manns, og urðu gestir alls á 7. hundrað manns. í hófi þessu, sem var s. 1. föstu- c’igs- og laugardagskvöld fluttu á- v irp þeir Jakob Frímannsson kaup filagsstjóri og Þórarinn Kr. Eld- jirn, form. félagsstjórnar. En af hálfu starfsmanna töluðu Jóhann Kröyer deildarstjóri og Frímann Happdrættisíbúðin fíð 26 Guðmundsson verzlunarmaður. Skemmtiatriði voru, og ágætar veitingar. Páll Þorsteinsson staðir. Á frumvarpi því, sem nú liggur fyrir Alþingi, til íjárlaga 1957, er gert ráð fyrir annarri hálfri milljón til þess að koma upp sjúkraflugvöllum. Verður því vænt anlega á árinu 1957 hægt að halda áfram að fjölga þeim og bæta þá, sem íyrir eru. Er því með sanni hægt að segja, að tillaga þeirra Páls og Karls beri mikinn og góðan árangur. Lendingarstaðir fyrir hinar litlu flugvélar sjúkraflugsins eru fólki dreifbýlisins afar mikils virði. veldar mjög alla aðdrætti og af- skipanir. Kerið, sem sökkt var í sumar framan við bryggjuhausinn, sem fyrir var, var steypt í flæðar- málinu á Stöðvarfirði. í júní í sumar tók til starfa á ! Stöðvarfirði beinamjölsverksmiðja, ■ sem frystihúsið lét byggja og rek- ur. En aðaleigandi frystihússins er kaupíélagið á staðnum, sem eflt !hefir mjög atvinnulífið og skap- að aðstöðu til fullkominnar nú- tímanýtingar á sjávarafla á Stöðv- arfirði. Beinamjölsverksmiðjan bætir úr brýnni þörf, þar sem áður þurfti annað tveggja að henda fiskúr- gangi, eða flytja hann til annarra verstöðva til vinnslu. Voru þeir flutningar fyrirhafnarsamir og dýrir. Við flökun og frystingu fellur jafnan til mikill úrgangur, i sem ekki er hægt að nýta, nema beinamjölsverksmiðja sé á staðn- um. Bætir þetta nýja fyrirtæki því útgerðaraðstöðuna til mikilla muna. í sumar var byggð viðbót við í París Kvikíiar i vélahúsi i Krísuvik Hafnarfirði í gær. — í gær kom upp eldur í vélahúsi, sem Hafnar- fjarðarbær á í Krísuvík. Slökkvilið ið í Hafnarfirði var kvatt á vett- vang, en þegar það kom var búið að slökkva. Nokkrar skemmdir urðu. Talið er að kviknað hafi í út frá rafmagni. GÞ. París, 29. okt. Skæruliðaleið- togarnir fimm, sem Frakkar hand tóku á dögunum og mesta ólgu hefir vakið í löndum Norður- Afríku, voru í dag formlega á- kærðir fyrir óþjóðholla starfsemi gagnvart Frakklandi og frönsku herliði. Er liér í rauninni kært fyrir föðurlandssvik og reynist þeir sekir ætti refsingin að vera dauðadómur. Sagt er í París að þessi ákæra sé aðeins sú fyrsta en síðar verði bornar fram íjöl- margar aðrar. Meðal Ieiðtoganna fimm er Ben Deela, maður fertug ur að aldri, sem síðustu tvö ár- in hefir verið yfirherstjóri upp- reistarmanna í Alsír. Annar er Mohammeð Khicler, sem talinn er vera stjórnmálaleiðtogi uppreist armanna. Frá umræðunum á Alþingi: Sjálfstæðismenn syngja þrísöng nm verð- og kaupfestingarlögin legu á Stöðvarfirði Stöðvarfirði í gær. — Bátar, sem stunda sjá frá Austfjörðum réru í fyrsta sinn í gær, eftir langa land- legu. Einn þilfarsbátur gengur til róðra frá kauptúninu og kom hann að landi með ágætan afla, um 6 lestir, sem teljast verður gott á þessum árstíma. Auk þilfarsbátsins róa 6—7 trill- ur að staðaldri frá Stöðvarfirði, en þær komast ekki langt í skammdeg inu og róa oftast rétt út fyrir fjarð armynnið. Afli þeirra er heldur tregur upp á síðkastið, oft ekki nema 1—2 skippund í róðri. Verður til sýnis í dag kl. 5— 10 e. h. í dag. Skoðið þennan glæsilega happ- drættisvinning. Miðar seldir á staðnum. Dregið 1. nóveniber. Happdrætti Húsbyggingarsjóðs Framsóknarflokksins. í gær hófust í neðri deild umræður um verðfestingarlög ríkissti órnarinnar. Hannibal Valdimarsson félagsmálaráðherra fylgdi þeim úr hlaði og gerði grein fyrir þeim. M. a. lýsti hann því ítarlega, að þau hefðu verið sett í samráði við stéttasam- tökin. Að lokinni framsöguræðu félags- málaráðherra, töluðu fjórir Sjálf- stæðismenn. Fyrst töluðu þeir Bjarni Bene- diktsson og Björn Ólafsson. Þeir lýstu ánægju sinni yfir lögunum og töldu helzt, að með þeim væri verið að framkvæma stefnu Sjálf- stæðismanna- Lögin bæru vott um lofsverða stefnubreytingu hjá fyrrv. stjórnarandstæðingum. Þriðji ræðumaður Sjálfstæðis- manna var Olafur Björnsson. Hann andmælti lögunum og taldi þau verulega skerðingu fyrir launafólk. Fjórði ræðumaður Sjálfstæðis- flokksins var Ingólfur Jónsson. Ilann taldi lögin hafa leikið bænda- stéttina mjög grálega. í þessum fjórum ræðum hafði Sjálfstæðismönnum þannig tekist að syngja þrísöng. Bjarni og Björn voru látnir tala fyrir munn á- byrgra Sjálístæðismanna og hrósa lögunum, Ólafur var látinn tala gegn lögunum í því augnamiði að æsa launþega gegn þeim, en Ing- ólfur var látinn mæla gegn þeim í þeim tilgangi að gera þau óvinsæl meðal bænda. Mun varla á einum fundi hafa fengist betra dæmi um óheilindin og loddaraskapinn í málaflutningi Sjálfstæðismanna. Ilannibal og Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra svöruðu ýms- um rangfærslum í málflutningi Sjáifstæðismanna. Einkum hnekkti Gylfi fullyrðingum Ólafs Björns- sonar. Umræðunni lauk ekki og heldur hún áfram í dag. Ágætur slldarafli \ Grindavíkurbáta Grindavík í gær. — Grindavíkur- bátar komust loks á sjó til síld- veiða á sunnudag og létu reka í Miðnessjó á mánudagsnóttina. Veð ur var gott og afli ágætur. Afla- hæsti báturinn, Hafrenningur var með um 190 tunnur síldar og afli flestra báta 75—100 tunnur, sem þykir góður afli. Mun almennt hafa verið góður afli á þessum slóðum í fyrrinótt og réru allir Grindavíkurbátar aft ur í gær. Margir Vestmannaeyjabátar, sem stundað hafa síldveiðar frá Grinda- vík í haust eru nú farnir heim cg hættir í bili, vegna hinna langvar- andi ógæfta sem hamlað hafa síld- veiðum um langt skeið. Síldin, sem veiddist í fyrrinótt var ýmist fryst eða söltuð. Iltlllllllltillllllllltlllllllllllllllllllllllllllltlllllllllilllllliilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliillllliiliiiiili*ilillililllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllll iiiiiiiiiiiin 1111111111111111111111111111111111111111111111111111n I lilIIIIIIIIlli11111111111111111111111111111111111111lli11111111111111111111lllllillllllllllllllIII) , nóvember verður dregið um þriggja herbergja íbúð full- gerða. - Happdrætti Húsbyggingarsjóðs Framsóknarfiokksins

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.