Tíminn - 04.11.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 04.11.1956, Blaðsíða 9
9 TÍMINN, sunnudaginn 4. nóvember 1956. æðaskélanum La mére Caterine hjá Sacré Cseur kirkjunni. Hlýtt haustkvöldið var sér- lega vel fallið til þess að dansa úti undir berum himni. Anton geðjaðist vel að hugmyndinni á fleiri en einn hátt. Ef Jean fengi frekari tilhneigingar til að vera skemmtilegur, gerði það ekki eins til á Montmartre, þar sem fólk var ákveðið í að skemmta sér. Magisterinn í grísku og latínu hafði enga hugmynd um hve illa það gæti átt við, jafnvel í þeim borgar- hluta. Fyrir seinni heimsstyrj- öldina var La mére Caterine þekktur matstaður við lítið torg á Montmartrehæðinni. Nú hefir matsalan húsnæði báð- um megin torgsins, og dansinn er stiginn af ákafa undir marg litum ljósum hundrað metra frá Sacré Cæur kirkjunni. — Það veizt þú vel. Isjálfrar sín á ný. Hún losaði — Við skulum ræða um það S1S vgrlega úr örmum hans. Hann kyssti hana enn einu sinni. a morgun. — Hversvegna ekki núna? Yvonne hló. — í kvöld skal- um við skemmta okkur. — Þú segir þá nei. Yvonne fór að raula lagið sem leikið var, og Algernoon varð að láta það sér nægja sem svar. Anton S. sat einn við borðið. Denise dansaði við mann sinn, og Peggy hafði nælt sér í ann- an Frakka í stað Jeans. Anton S. hugsaði um Yvonne. Hún horfði fast á hann, þegar hún dansaði framhjá. — Cheri — eigum við að fara að horfa á útsýnið, hvísl- aði Jean. — Nú skulum við fara aftur til hinna, sagði hún aðeins, og Frakkinn skildi, að stuntíin var liðin hjá. Þegar klukkan var eitt var farið að fækka fólki á veitinga húsunum í kring um litla torg- ið. Anton S. greiddi fyrir átta flöskur af kampavíni. Hann vissi ekki hver hafði pantaö fjórar hinar síðustu, en það skipti engu máli. Sjálfur hafði hann verið mjög hófsamur. Hið sama var hægt að segja um Peter og Algernoon, að ekki væri talað um Jean. Hinn síðastnefndi söng og dansaði j | — j I vi'3 Réífarhoífsveg. § | Miðvikudaginn 7. nóv. korni nemendur í skólann § sem hér segir: h | 2. bekkur, kl. 2,30 e. h. y | 1. bekkur, kl. 4 e. h. g | Nemendur hafi með sér ritföng. 1 | Skólastjóri £ iiimiiiiiiiiiimiiiimrMiiiiim!miiiiimiiiiiii!mmiiiiiiiiinniiiiiiiii!ii!>,miiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu>0uin]iiii innujimmmmmiiu’immmmimimMumiMiimiimiiimmMMmuiimrimmmiimmiimiimiimBn Irene var óviss. Hjarta henn og hafði í frammi ýmsar skop- ar barðist hratt. Til allrar ham legar hreyfingar til skemmt- unar viðstöddum. Hljómsveit- in hætti að leika. — Nú er víst kominn tími til að koma sér heim, sagði Anton S. ingju var þröng mikil. Hún skammaðist sín fyrir dans , Jeans. Hann æsti hana einnig Það var fjölmennt. Og allir ;Upp jjun vissi) að jean myndi í góðu skapi. Anton S. náði í reyna ag kyssa hana, ef hann þægilegt borð og pantaði tvær fengi tækifæri til þess. ÝEtti i _ við íörum ekki heim flöskur af kampavíni. Hann; hú it h slikt tæki i ' em ‘ ' Tninnti^t Trene nun að veita nonum sllKt; cæK1 strax, sagði Algernoon Burns. mmntist þess, aó Iiene var færi? skynsemin sagði nei, en Hann var rett að bvria að borSdama hai>s, og dansaSl llíarta3 » j4. “ken mL Sé fyrst vi5 hana. Dóttir Clyver- _ A3ehls alldartaki ' dale lávarðar yar yfir sig kát.! hann Hún hefir drukkið of mikiö, I gtuttri hugsaði magisterinn réttilega. 1 sagði j — Eg fer aidrei framar heim, | sagði Peggy hlæjandi, og sendi | Fjáreigendafél. Reykjavíkur | § heldur félagsfund miðvikudaginn 7. nóvember n. k. í | 1 Breiðfirðingabúð, uppi, kl. 8 e. h. i | Mörg áríðandi mál á dagskrá. | Inntaka nýrra fjáreigenda í félagið. P | STJÓRNIN | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir ,HIIIIIIIIIIIMIillllllllllllllllIllllllllllllllllllllllllll|IUlUlUUillllUUlllllUlllllllllllllllllllllllllllllll||||||||||IUllIllUI( 5 H 1 Skemmtifundur I stundu síðar stóðu, hinum franska dansherra sín- j þan í myrkrinu fyrir framan um> sem sat við næsta borð) Þetta er dasamlegur staður, Sacré Cæur kirkjuna og dáðust langt og viðkvæmt augnatillit. Firmof Nqv Vtn A’ olrlri AntmtO I _ 'tr ' : n:.. : . „ 1: jl ... — Mesdames et messieurs, finnst þér það ekki, Anton? | ag útsýninu yfir hina uppljóm — Jú. Anton S. tók eftir því uðu Parísarborg. Það var hlýtt að augu Jeans fylgdu þeim eft- í veðri. Jean lagði handlegg- ir. Augun voru stór og sting- inn um mitti Irene. Það fór bar cem við aetum kvnnzt fvrir andi. | hrollur um ungu stúlkuna, þeg íðs?arfs. Hann þr?stfhand — Eg vona, að þú látir hinn ar hún fann, að höndin varð legg jrene biiðiega. hrópaði Jean, — ég veit hvert við skulum fara. Eg þekki stað, — Hvar er sá staður, spurði Peter Clyverdale. Hann var franska gest okkar ekki hafa forvitin. of mikil áhrif á þig, Irene,! —Nei, byrjaði hún óttasleg- sagði Anton S. varlega. I in. Hann þrýsti henni að sér; ekki sérlega hrifinn af áhuga — Hvers vegna ekki? svar-'og kyssti hana. Andartak snér systur sinnar á Frakkanum, aði hún, — Við ætlum að ist allt fyrir sjónum Irene. Afl en roaði sig með þvi> að herra skemmta okkur í kvöld. Hann hans gerði hana óttaslegna. i Kry bæri abyrgðina a henni er skemmtilegur. Eg hefi aldrei Þetta var í fyrsta sinn, sem' þetta kvöld. áður hitt mann eins og harin.' karlmaöur kyssti hana. Og það i ___ j Rue Blondell, svaraði — Nei, því get ég trúað, svar j var ástríðufullur koss, sem1 Jean _ bað er aðeins n0kkra áði magisterinn þurrlega. | Frakkinn veitti henni. j Stna ökuferð í íeigubil! — Fellur þér ekki við hann? j — Je t’aime, hvíslaði hann _______Gott og vel) sagði Alger- — Eg þekki hann ekki. í eyra henni. noon, — við skulum reyna það. — Það geri ég ekki heldur. > — Mér þykir líka vænt um Hann snéri sér að Anton S. og En hann er skemmtilegur. Það þig, sagði hún hamingjusöm. er eitthvað hreinskilnislegt við Það fór ástríðu-hrollur um hann. Hann kemur til dyr-1 hana. Hún mundi ekki áður anna eins og hann er klæddur.1 að hafa upplifað neitt svona Hann er ef til vill nokkuð orð dásamlegt. Næstu orð hans ljótur, en er það ekki heiðar- komu henni til að súpa hveljur legast, þegar allt kemur til af undrun. alls, að segja hlutina eins ogj — Irene — ég vildi óska, að þeir eru? |þú værir ekki svona mikið Hér var Anton S. á annarri klædd. skoðun. Hann svaraði þess] —En, Jean vegna ekki. I við? Það var ótti í röddinni — Hann er að minnsta kosti j — Vertu mín, Irene, hvíslaði mjög aðlaðandi maður, and- hann ákafur, — ég elska þig varpaði Irene. Svo var dans-; og brenn af þrá til þín. inum lokið. Andartaki síðarj — Hvað átt þú við? spurði steig hún í dansinn aftur með hún aðeins Jean. Augu Antons S. fylgdui —Vinnustofa mín er hérna þeim eftir. Honum féll ekki rétt hjá. Við getum hlaupið niður tröppurnar ... — Jean . . . þannig getur þú ekki talað til mín. Eg hefi við dans Frakkans. Fannst hann of ruddalegur. Bara að þetta endi ekki með skelfingu, hugsaði hann. Þegar hann sett1 aldrei þekkt neinn karlmann. ist við borðið, komst hann að j — Dásamleg stúlka, hvíslaði því, að þegar var búið að tæma hann hás, — leyfðu mér að kampavínsflöskurnar tvær. kenna þér að lifa lífinu. Leyfðu Hann pantaði tvær í viðbót. Yvonne dansaði við Alger- hoon Burns. — Yvonne, hvíslaði hann í •eyra henni, — hvert er svar þitt? Við hverju? spurði hún sakleysislega, en vissi vel hvað hann átti við. mér að kenna þér að elska. Láttu mig verða kennara þinn. Irene gerði sér ljóst, að hún hafði drukkið of mikið vín. Andartak hafði hún löngun til að láta undan. Þegar allt kom til alls, myndi hún einhvern- tíma gefa eftir. Hvers vegna ekki í nótt? Svo kom hún til bætti við, — en eftir þetta er ég gestgjafinn. Hann leit á reikninginn ,sem lá á borðinu: — Það eru dálaglegar upp- hæðir á honum þessum. Anton S. leit á Yvonne. — Mér félli það bezt, aö hætta núna, sagði hann. Yvonne deplaði augunum til hans. Það kom hjarta hans til hvað átt þú!að taka viðbragð. Hann hafði dansað þrisvar við hana. Það hafði verið dásamlegt, að hafa hana í fanginu. Þær fáu mín útur höfðu verið þess virði, að leggja á sig öll önnur leiðindi kyöldsins. Hann óskaði hinu samferðafólkinu norður og nið ur. Aðeins, ef hann gæti verið einn með Yvonne. Það gæti hann náttúrlega ekki, ef hann færi nú heim. Hann bar víst líka ábyrgðina á dóttur Clyver dale lávarðar i kvöld. Hún virt ist ekki hafa næga skynsemi til að gæta sín sjálf. Anton S. hafði séð votta fyrir varalit hennar á andliti Frakkans. Hann gat ekki skilið, hvernig vel upp alin stúlka gat komizt í svo náið samband við mann, sem hún hafði aðeins þekkt í fáar klukkustundir. Að vísu var þetta París — en samt i . . Kvennadeild Slysavarnafélags íslands heldur fund ý mánudaginn 5. nóv. kl. 8,30 e. h. — Til skemmtunar U verður kvikmyndasýning og dans. — Fjölmennið. Stjórnin □ niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniu iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini’" irú6kaupsferðin“ f f' nýr útvarpsþáttur undir stjórn Sveins Ásgeirssonar verður tekinn upp á segulband í Austurbæjarbíói mánu- daginn 5. nóv. 1956 kl. 23,15. Auk þess verður fluttur leikþáttur, „Heimsókn á hádegi", Karl Guðmundsson og Steinunn Bjarnadóttir flvtja, og nýr eftirhermuþáttur, sem Karl Guðmunds- son flytur. Þeim þáttum verður ekki útvarpað. Hljóm- sveit Björns R. Einarssonar leikur milli atriða. Aðgöngumiðar seldir í blaðaturninum, Laugavegi 30, Söluturninum við Arnarhól og í Austurbæjarbíói. :illilllll]|ll!imillll!llllllllll!lllllllll!llllll!lllllllllllllllll!ll!lllllllllllll!imilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!IIIM". Illllilllllllllilllllllltilllllllllllllllllllllllllllllllllllltltllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliilllilllllllllllllllllllllllllll! | Frystivélar fyrir matvælageymslur væntanlegar H | — tekið á móti pöntunum. I Vélsmiðjan HÉÐINN h.f. I Reykjavík y Hvaða vitleysa, Kry,!sagðijí^iiín(niirtilifliiiliiliimiiiliillifilliniiiiiiniíiiliiiinifnniliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimililiiiliiliimilirtllliiiiliii!ir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.