Tíminn - 04.11.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.11.1956, Blaðsíða 11
T í M I N N, sunnudaginn 4. nóvember 1956. 11 ■MiJTfT SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í nýju HeilsuverndarstöOinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykrjavílcur er á samg sW3 klukkan 18—8. — Sími Sly<ðvár3stofunnar er 5030- - En eú heppni, að Bkylduð ekki leika flautu. - Sniilía, hír keoi ág raeð n6g af ‘beinuo handa hund* inuro að naga. - Vogna eljrefara get ég því roiður aðeina leikið með annarri hendi á tán leikunuro í kvöld. en að sjálfsögðu fá viðetadd- ir helmmg aðgangseyrie endurgreiadan. ns konar rienur. Suranudagur 4. mv. Otfó. 39. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 13,46. Árdegisflæði kl. 6,04. Síðdegisflæði kl. 18,23. Austurbæior apótek er opið á virk um dögam til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Sími 82270. Holts npótsk er opiB virka daga til kl. 8, nerita laugardaga til kl. 4, og auk þess á sunnudögum frá kl. Síiui 81684. Vesturbæjar apótek er opið á virk- um dögtim til kl. 8, nema laugar- daga tilfi. 4. GARÐS APÓTEK er opið daglega frá 9 til 20, nema á laugardögum 9 til 16 og á sunnud. 13 til 16. Sími 82006. HAFNARj^RÐAR og KEFLAVÍK- UR APÓTfik eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, nema laugar- daga frá kl. 9—16 og helgidaga frá ki. 10—16. SkinadeiSd SÍS ! anleg kl. 6—7 frá New York fer kl. fell fór 2. þ. ms frá New York á'eiOis 9_ áleiðis til :Glasgow, Stavangurs og til Reykjavíkur. Jökulfell kemur til Óslóar. Eddá er væntanleg í kvöld London á morgan. Disarfell er i k 1. 18 frá Hémborg, Kaupmannahöfn Reykjavík. Litiafell .er í olíuflutning- ng Bergen fst kl. 19,30 áleiðis til New uni í Faxaflóa. Ilelgaíell er í Reykja ( York. vík. Hamrafell íór um Gíbraltar í . _____ 213 Lárétt: 1. hreyfist, 6. maðk, 8. mag- ur, 9. ásamt, 10. nafn á gyðju, 11. ó- næði, 12. í kórsöng, 13. hljóð, 15. ágóði. LóSrétt: 2. nafn á landi, 3. nafn á tré, 4. steinn (grænn), 5. á frakka, 7. seglskip, 14. á egg. Lausn á krossgátu nr. 212. Lárétt: 1. ásaka, 6. tór, 8. sóa, 9. amt 10. UMF (ungm.fél.), 11. auk, 12. tól, 13. USA, 15. hræra. Lóðrétt: 2. stauk ur, 3. AÓ (Arnljótur Ólafsson), 4. kraftar, 5. Æskan, 7. stæla, 14. Sæ. gær á leiö til Batum. D AG U R DENNI DÆMALAUSI i — En hvers vegna? HVERS VEGNA? Hvernig dcttur honum í hug, að setja lauk í skartgripaskúffuna mína? Útvarplð í dag: 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar (plötur). a) Kór Hallgrímskirkjunnar i Reykjavík syngur, Páll Halldórs son stjórnar. b) sónata í c-moll fyrir óbó, harpsikord og selló eftir Handel. c) Konsert í F-dúr fyrir píanó og strengjasveit eftir Martini. d) Alexander Kip nsi syngur lög eftir Brahms. e) Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur, Paul Pampichler stjórnar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Séra Sigurjón Þ. Árnason. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi: Réttindabarátta íslend- inga í upphafi 14. aldar, síðara erindi (Jón Jóhannesson próf.). 15.15 Fréttaútvarp til íslendinga erl. 15.30 Miðdegisútvarp. Bandaríska listafólkið James Woife, Jeanne Mitchell og Syl via Sugernsky leika. 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Barnatími (Baldur Pálmason). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tónleikar. Lúðrasveit Reykja- víkur leikur, Paul Pampichler stjórnar. 20.20 Um helgina. Umsjónarmenn Björn Th. Björnsson og Gestur Þorgrímsson. 21.20 Rúmensk þjóðlög. Hjálmar Ól- afsson flytur inngangsorð. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Úr sveitinni; XIII. (Ágúst Þorvaldsson alþing- ismaður). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Skákþáttur (Baldur Möller). 19.10 Þingfréttir. — Lög úr kvikm 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin; dr. Victor Urbancic stjórnar. a) Tyrknesk- ur mars eftir Mozart. b) Menú- ett eftir Elgar. c) Franskur polki eftir Strauss. d) „Adria" vals eftir Lehar. 29.50 Um daginn og veginn (Sigurð ur Jónasson forstjóri). 21.10 Einsöngur; Anna Þórhallsdóttir syngur; Fritz Weisshappel leik ur undir á píanó. 21.30 „Októberdagur" eftir Sigurr' Hoel; XIX. 22.00 Fréttir og veðurfr. — Kvæð kvöldsins. 22.10 Náttúrlegir hlutir (Geir Gígj náttúrufræðingur). 22.25 Kammertónleikar (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Fjölfjætt listkynning í Þjótiieikhúskjallaranum Skipaútgerð ríkisins. Hekla var á Akureyri í gærkvöldi i\ vesturleið. Herðubreið kom til Reykjavíkur í gærkvöldi frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið kom til Reykja víkur í morgun að vestan og norðan. Þyrill var væntanlegur til Hamborg- vík í gærkvöldi til hgfna við Húna- flóa, Skagafjörð og Eyjafjcrö. Flugféiag íslands hf. Gulifaxi ev. væntaniegur til Reykja víkur kl. 16.45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mnnnaeyja. Á morgun til Akureyrar. Fágurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Loffleiðir hf. Leigufiugvél Loftleiða hf. er vænt- á Akureyrl fæst i Söioturnlnum ví3 0,rnarh6l A L Þ IN G I Dagskrá efri .deildar Alþingis á morg- un kl. 1,30 miðdegis: Söfnunarsjóður íslands. Dagskrá npðri deildar Alþingis á morgun kl. 1,30 miðdegis: Verðlag og kaupgjald. jtnai beilla Sextug. Bjnrnveig Guðjónsdóttir húsfreyja að Seljabrekku í Mosfellssveit verður sextug á morgun. — Hún dvelst um þessar mundir í Landspítalanum til lækninga. Frá Guðspekiféiaginu. Annað kynningarkvöld Guðspekifé- lagsins verður í kvöld kl. 9 í húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Guðjón B. Baldvinsson flytur erindi er hann nefnir í birtingu og Sigvaldi Hjálm- arsson talar um endurholdgun og dá- leiðslu. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 6. nóvem- ber kl. 8,30 í Sjómannaskólanum. Dansk kvindeklub heldur fund á þriðjudagskvöldið kl. 20.30 í Tjarnarkaffi uppi. Munið hlutaveitu kvennadeildar Slysavarnafélags fs- lands, sem hefst kl. 2 í dag í verka- mannaskýlinu. a morgrm Listamannaklúbbur Bandalags ís- lenzkra listarnanna verður opinn í Þjóðleikhúskjallaranum frá klukkan fjögur síðdegis á morgun fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra. Af tillitssemi við þá klúbbfélaga, sem sækja vilja tónleika Sinfóníu- hljómsveitarinnar, hefjast dagskrár- atriði að þessu sinni ekki fyrr en að hljómleikunum loknum, um kl. 22,30. Tveir listamenn verða um kvöldið heiðursgestir klúbbsins, þeir Olav Kielland stjórnandi Sinfóníuhljóm- sveitarinnar, en liann er nú á förum af landi brott, og Árni Kristjánsson píanóleikari, sem verður einleikari á tónleikunum annað kvöld. Formaður Bandalags íslenzkra lista manna, Jón Leifs tónskáld, ávarpar heiðursgesti kvöldsins. Dagskráin verður að öðru leyti sem hér segir: Kristín Anna Þórarinsdóttir leik kona les ljóð eftir tvö kornung ijóð skáld, Þóru Elfu Björnsson og Þor geir Þorgeirsson. Þuríður Pálsdóttir syngur þrjú lög eftir Jórunni Viðar tónskáld. Haraldur Björnsson, leikstjóri les úr bókinni Líf í listum eftir Stanís- lavskí. Vegna mikillar aðsóknar eru klúbb félagar, sem vilja tryggja sér borc handa sér og gestum sínum fyrir eð;< eftir tónleikana, beðnir að gera við vart í tíma. Sími Leikhúskjallaran er 82636, en skrifstofusími Bandalags- ins 6173. Félagsskírteini eru seld allc virka daga í skrifstofu Bandalags ís- lenzkra listamanna að Skólavörðu stíg 1 A og við innganginn alla mánu daga frá kl. 4 síðdegis. J ó s E P

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.