Tíminn - 16.11.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.11.1956, Blaðsíða 5
TÍMINN, föstudaginn 16. nóvember 1956. RITSTJORI: FRIÐRIK OLAFSSON Eftir birtingu síðasta þáttar míns. sem fjallaði aðallega um tveggja riddara vörn, fékk ég nokkra eft- irþanka. Ástæðan var sú, að mér fyrir sérhvern rnann og staðsetjið hann þar í e:tt 'kipti fyrir öll. Ekki er þar sem sagt, að maður- ;nn eigi að standa þarna til loka fannst það frumhlaup af minni skákarinnar. Hér er aðeins átt við hálfu að fara að fræða lesendur I byrjunina. Seinna, þegar til átaka um eina ákveðna byrjun, án þess kemur, má kúðvitað grípa til hans. fyrst að hafa minnst eitthvað á ÞesSi regla er aðailega til að koma undirstöðuatriði skákbyrjana í í veg fyrir að sama manninum sé heild. Ætlan mín í dag er því sú, að leitast við að bæta fyrir þetta brot mitt og ræða þetta efni sem kostur er. Skákbyrjanir eru svo sannavlega ætlaðar þeim, sem vilja kunna skil á fleiru en mannganginum einum. En dokum nú við. Ér ekki talsvert stökk frá manngangi upp í byrjanir. Ó jú, reyndar, því að þar kemur eitt á milli, nefnilega undirstöðuþekking á skák og byrj- unum almennt. Tökum til dæmis mann, sem man kynstrin öll af leikjum og brögðum, án þess þó að skilningur sé fyrir hendi. Við leggjum fyrir hann smá dæmi: Hvítur leikur í fyrsta leik sínum d2—d4 og svartur svarar með f7—- f8? Við vitum að leikurinn er slæm ur. (Okkar á milli sagt er hann svo slæmur, að hann er ekki að finna í einni einustu byrjanabók). En hvers vegna? Við biðjum hinn byrjanafróða mann um skýringu, en hann er vitanlega engu nær en leikið oft í byrjun. Dæmi: 1. e4— e5. 2. Ef3—Rc3. 3. Bc4—d6. Nú, þegar svartur hefir leikið drottn- ingarpeðinu, finnst hvítum það á- gæt hugmynd að leppa riddarann og leikur 4. Bb5. En hann hefði getað leikið biskupnum til b5 strax og sparað sér þannig leik. Hvítur hefir tapað frumkvæðinu og svartur jafnar taflið. Önnur tegund leiktaps á sér stað, þegar mönnum er leikið á óhentuga reiti. Dæmi: 1. e4—e5. 2. Bc4—d5. Eftir 3. exd—exd, neyðist hvíti biskup- inn til að hörfa, svartur leikur 4. — Rí6 og hefir þannig komið tveimur mönnum á framfæri, en hvítur aðeins einum. Hvítur hefir hefir tapað frumkvæðinu. 5) Gerið einn eiía tvo peðsleiki í byrjun, ekki fleiri. Við skulum athuga hvernig fer fyrir þeim, sem forsmá þessa reglu. Dæmi: 1. e4—e5. 2. Rf3—d6. 3. Rc3 —h6. Síðasti leikur svarts var al- gjörlega óþarfur. Hann hótar engu við. Þekkingin er vfirborðskennd og varnar engu. í þremur leikjum og þess vegna getur hann ekki hag- j hefir hvítur því komið á framfæri nýtt sér hið veika svar svarts. Aft- 2 léttum mönnum en svartur eng- ur á móti veitist þeim manni, sem um. Áframhaldið gæti orðið: 4. veit að svartur hefir vanrækt mið- Bc4—Bg4. Loksins hristir svartur borð sitt, svipt kóngsriddarann af sér slenið og leppar riddarann. bezta reit sínum og veikt kóngsstöð En þá fellur sprengjan. 5. Rxe5!— una, auðvelt að færa sér í nyt Bxdl. 6. Bxf7t—Ke7. 7. Rd5t mát. skyssu svarts. Sá maður hefir und-1 6) Notizt ekki við drottninguna irstöðuþekkinguna. lí byrjun tafls. Segja má að byrjanafræðin bygg | Sumir eru þeir, sem þegar í byrj ist á ákveðnum staðreyndum. Þess; un æða með drottningu sína út og ar staðreyndir lærast auðveldlega hyggjast máta andstæðing sinn í og gleymast því seint. Þær eru einu vetfangi, eða öðrum kosti þessar: jgæða sér á einu peði eða tveimur. 1) í upphaflegu stöðunni hefir Sé tilræðismönnunum rétt svarað, hvítur frumkvæðið, því að hann á, hafa þeir einungis af ávirðingar- lellrinn, þar af leiðandi er — j tap og skaða. Dæmi: 1. e4—e5. 2. 2) verkefni hvíts að tryggja sér Rf3—Df6. 3. Bc4—Dg6. 4. d3— byrjanir, að þeir klippi þennan þátt út og hafi hann til hliðsjón- ar við byrjunarþættina eftirleiðis. Að lokum kemur hér svo hressi- leg skák: til þess að vekja menn til lífsins aftur. Hún er tefld í Ólympíumótinu síðasta. Hvítt: Wexler, Argentínu. Svart: J. Enevoldsen, Danmörku. Kóngsindversk vörn. I. Rf3—Rf6. 2. g3—d6. 3. d4— Rbd7. 4. c4—c5. 5. Re3—c6. 6. e4—g6. 7. Bg2—Bg7. 8. 0-0— 0-0. 9. h3—Re8. 10. Be3—De7. II. Hel—f5. 12. exf—gxf. 13. Bf4—e4. 14. Rd2—Df7. 15. Be3 —Rdf6. 16. f3—d5. 17. cxd— cxd. 18. f4—Be6. 19. Hcl—Kh8. 20. Rfl—Hg8. 21. Bf2—Rd6. 22. b3—Bh6. 23. Re2—Hg7. 24. Re3 —Hag8. 25. Dd2—Rh5. 26. Hh2 betri stöðu. 3) verkeíni svarts að jafna taflið. Dxg2. 5. Hgl- (Kóngurinn —Dh3. 6. Bxf7|- má auðvitað -Ke7 ekki Til grundvallar byrjunum liggjajdrepa vegna 7. Rg5t). 7. Hg3 og tvö hugtök: Stöðuþróun (develop-í drottningin fellur. ment, udvikling) og miðborð (cen-j 7) Reynið að hafa vald yfir mið- ter). Hugsunin að baki „stöðuþró- borðinu. un" er að koma mönnunum á fram færi (koma þeim út). Miðborðið er hinir fjórir reitir á miðju tafl- borðsins (e4, d4, d5 og e5). Aðal- reglan er sú, að í byrjun skuli möhnunum komið þannig á frain- færi, að þeir starfi í fullu sam- ræiiii hver við annan og á þann hátt sé leitast við að tryggja cins hagkvæma aðstöðu á miðborðinu og mögulegt er. Þessari langioku til skýringar set ég nú fram nokkr Til skilgreiningar á þýðingu mið- borðsins þjmfti heilan þátt, svo um- fangsmikið er það verk. Ég ræði það ef til vill síðar, en læt hér nægja að fara um það nokkrum orðum. Miðborðið er vettvangur allra heíztu átakanna á skákborð- inu, á það má stefna frá öllum átt- um og þar hafa mennirnir sitt há- marksgildi. (Riddari, sem stendur á jaðrinum hefir til úmráða 4 reiti, en hinn, sem stendur á miðborðs- Frá félagsfundi íslenzkra iðnrekenda. úr lánsfjár- skorii iSnaðaries Frá íundi Félags íslenzkra iðnrekenda Almennur félagsfundur í Félagi ísl. iðnrekenda var hald- inn í Tjarnarcafé s. 1. laugardag. Formaður félagsins, Sveinn B. Valfells, setti fundinn með nokkrum orðum og bauð gesti félagsins velkomna á fundinn, en þeir voru dr. Gylfi Þ. Gíslason, iðnaðarmálaráðherra, dr. Árni Helgason, ræðis- maður frá Chicago, og Skarphéðinn Jóhannsson, arkitekt. Fundarstjóri var kjörinn Magnús Víglundsson, ræðismaður. StaSan eftir 26. leik hvífs. 26...... Rxg3. 27. Bxg3— Hxg3. 28. Rxg3—Bxf4. 29. Khl —Bxg3. 30. Hgl—f4. 31. Rfl— Bh4. 32. Rh2—f3. 33. Bfl— Hxglf. 34. Kxgl—Dg6t- 35. Khl—Bg5. 36. Db4—Bxcl. 37. Dxd6—Be3. 38. Rg4—Bxd4. Ilvítur gafst upp. Þessi skák hlaut fegurðarverðlaun. Önnur iðnbylfing Dr. Gylfi Þ. Gíslason, iðnaðar- málaráðherra, flutti yfirgripsmikla ræðu um vandamál og framtíðar- horfur í iðnaði hann mál sitt með því að segja að sér hefði verið það sérstakt á- nægjuefni að fá tækifæri til þess að fjalla um iðnaðarmálin, en iðn- aðurinn væri nú orðinn stærsta at- vinnugrein landsmanna og þar væru stærstu verkefnin óunnin. Enda þótt búast mætti við mikl ar regiur, sem eru þess virði, að reit 8). Þar sem hreyfifrelsi mann- gaumur sé gefinn, enda þótt reynd ur skákmaður kynni að finna margar undantekningar. Ég útskýri hverja reglu fyrir sig og sýni henn- ar dæmi, ef þess þarf með. 1) ByrjiS annað hvort með kóngspeíi eða drottningarpeði. anna er mest á miðborðinu, er þýð ingarmikið að óvinaherinn geti ekki hindrað það og því er það sagt, að miðborðið sé þýðingar- mesti þáttur skákarinnar. Sá aðil- inn, sem hefir miðborðið á valdi sínu, getiu- litið framtíðina björt- Framrás þessara peða opnar um augum. tveim mönnum leið, þar sem sér- 8) ílrókerið eins fljótt og mögu- hver annar peðsleikur múndi að- legt er, og þá helzt á kóngsvamg. eins opna einum eða engum manni Öryggi kóugsins framar öllu, því leið. Annars er ekki liægt að segja að með kóngnum stendur skákin; að þessir leikir séu neitt betri en og fellur. j t. d. c4 eða Rf3 en þetta er ágæt 9) Reynið að halda að minnsta reglr. fyrir byrjendur. kosti einu peði á miðborðinu. 2) Reynið, ef mögulegt er, að Peðin auðvelda hreyfifrelsi sinnaj hóta einhvcrj’.i, þegar bTð komið eigin manna, en hindra hreyfing- manni eða peíi á frannæri. i ar óvinahersins. Greinilegt er, Dænu: 1. e4—e5. 2. Rf3. Ridd- hvers vegna þau hindra óvinaher- araniim er koinið á framfæri og inn, því að á miðborðinu hafa þau hann hótar jafnframt peðinu á eó. hornauga á tveimur reltum íyrir 3) Leikið' úí riddurunum á und- framan sig og svlpta því menn an Biskupum. ! andstæðingsins þeim reitum. Riddararnir ná belur valdi á 10) Fórnið ekki esnu eða neinu iriðboróinu í byrjun en biskupar. j án greinilegrar ástæðu. Riádarar, sem standa á f3 og c3,1 Þetta atriði er erfitt að skil- hafa t. d. vald á öl’um miðborðs- greina, en reyndir skákmenn munu fljótlega sjá ástæðuna. Merg ur málsins er sá, að þáð, sem mað- i ur sér ekki framúr, er bezt að láta1 kyrrt liggja. j Þá hefi ég nú lokið þessu rabfai | mínu og voija,.-a3.. ég Jiafi í helzlu afi'jðum ;ge)ta‘.ð iprfc, g^iíi^l^'Vij jsem um er að ræða. Rá'ðfcgCWæri fyrir menn, sem fræðast vilja um ÁráskáUngverja svívirSing, segir Nehrú Nehrú, forsætisráðherra Ind- lands, hélt ræðu í gær á fundi hjálparnefndar Sameinuðu þjóð- anna í Indlandi, þar sem liann mótmælti harðlega ofbeldisverk um Ráðstjórnarinnar í Ungverja landi og nefndi þau ,ýsvívir@i ingu“ við frelsið og mannleg verðmæti. Hann hélt því einnig fram, að þau væru svívirðilegt brot á þeim fimm ákvæðum, sem liggja til grundvallar „friðsam- legri sambúð“, og Nehrú hefir sjálfur lagt allt kapp á að halda fram í baráttu sinni fyrir friði í heiminum — en þau eru hin sömu og Ráðstjórnin hefur und- irritað hátíðlega, og lýst sig fylgj andi. Nehrú hefir fylgt mótmæl- urn sínum á framferði Ráðstjórn arríkjanna úr hlaði með opinberri diplómatiskri orðsendingu til Moskvu, þar sem því er lýst yfir, að atburðir þessir valdi Indverj- undirbúning málsins og lausn þess. Reynt myndi að útvega er- lent lánsfé til ýmsra framkvæmda og mundi Iðnaðarbankanum þá íslendinga. Hóf ekki og því loforði sem honum hefði verið gefið. Að lok- ’ um skýrði ráðherrann frá því, að á döfinni væri skipulagsbreyting varðandi meðferð iðnaðarmála í stjórnarráðinu, væri ákveðið að alveg á næstunni yrði sett á stofn iðnaðarmálaráðuneyti og mundi til þess fenginn sérstakur um breytingum á mörgum sviðum t™nf®arma®ur’ se™ sfmtok löm á næstu áratugum, mundu breyt- f,ðarlns, gætu borlð . traust tlk ingarnar verða mestar á sviði iðn- Gerðu. tundarmonn g°ðan rom að aðar, því segja mætti, að önnur ræðu iðnaðarmalaraðherra og fund iðnbyltingin væri hafin og stæði arstTorl bakkaðl vinsam]('g um‘ nú fyrir dyrum. Kæmi þar eink-, mæh um lðnaðmn’ sem bæru vott anlega til greina sú þýðing, sem um góðan skilning á þörfum þessa aukin hagnýting kjarnorkúnnar' framtíðaratvinnuvegar mundi hafa fyrir iðnaðinn. Mundi I , . , sú þróun án efa ná til okkar og Felagsmenn beindu gerbreyta lífsskilyrðum þjóðarinn ' sPurnmgum tl] raðherrans, ar. Ennfremur mundi hin aukna sjálfvirkni gerbreyta öllum skil- . , . yrðum í iðnaðinum. Nefndi ráð- °Y99m9 sýningarskala lands- ýmsum sem hann síðan svaraði. herrann það sem dæmi, að í brezkri verksmiðju, þar sem 200 manns hefðu unnið, ynnu nú ein- ungis 4 og skiluðu sömu fram- leiðsluafköstum. Verkefnin fram- Annað dagskrármálið var bygg- ing sýningarskála. Sveinn Guð- mundsson var framsögumaður og gerði grein fyrir tillögum að sam komulagi um byggingu sýningar- undan væru þess vegna margþætt j og íþróttahúss í Reykjavík, sem og þýðingarmikil. Ráðherra kvað þæjarráð Reykjavíkur hefir þegar íslenzkan iðnað búa við skert skil- samþykkt. Er í íillögum þessum yrði til þess að færa út kvíarnar. gerj. rag fyrir samstarfi milli sam- Væru bætt skilyrði til fjáröflunar taka atvinnuveganna annars veg- því höfuðmál iðnaðarins í dag. Ræðumaður las síðan tölur um skiptingu á lánsfé bankanna milli atvinnugreina, sem sýndu glöggt, hve iðnaðurinn er afskiptur með, lánsfé. ar og Reykjavíkurbæjar og íþrótta hreyfingarinnar hins vegar, um að hrinda þessu þýðingarmikla máli í framkvæmd. Jafnframt er gert ráð fyrir því, að á sama stað skuli skipulagt sýningarsvæði, þar _ _ sem samtökum atvinnuveganna Þörf á stóru átaki skal gefinn kostur á að reisa sína Hér þarf stórt átak sagði ráð- eigin sýningarskála. Hafði Félag herrann. Það bezta, sem hægt er ísl. iðnrekenda á sínum tíma for- fyrir iðnaðinn að gera, er að göngu um, að samtök atvinnuveg- bæta úr lánsfjárskorti iðnfyrir- anna fóru þess á leit við bæjar- tækja. Kæmi, þá fyrst til greina yfirvöld Reykjavíkur, að þeim efling Iðnlánasjóðs og svo útveg- yrði sameiginlega látið í té lands- un á 15 milj. kr. láni því, sem svæði fyrir þessa aðila. Hófust Iðnaðarbankanum hefði verið síðan umræður um samstarf milli um miklum áhyggjum og hryggð, lofað. samtaka atvinnuveganna og Reykja og að hann geti engan veginn; Iðnlánasjóðsmálið mundi verða víkurbæjar um hugsanlegt sam- látið sánnfærast af svari Ráð-1 tekið til athugunar nú á þessu starfi og voru tillögurnar árangur stjórninnar um, að „afturhalds- þingi og mundi verða haft fullt af þeim viðræðum. öfl" séu völd að þessu öllu. I samráð við samtök iðnaðarins um Fundurinn var mjög fjölsóttur. Hvernig er G o litinn ? reitunu n. Biskupar, sem standa a c4 ng f4 valda aðeios helming mioborðsins. Styrkleiki þeirra kem ur yíírlöiti í Ijós, þegar líSa fer á taflið. Amiars er úgæt regla að loika fyrst út riddara síðan biskum t. d. í. á5. :ii' •;/'.» (Spá’nski IeifelúrMnusýoÍ^Illo?jf 4) Veljið sem hentugastan réit Hinn 14. þ. m. birtist í Tím- anum grein eftir G.J.K. undir fyrirsögninni „Hvernig er of- beldi á litinn?“ Ég hafði satt að segja frekar átt von á að lesa slíka grein í öðru dagblaði en Tímanum. Atburðir síðustu daga í Ung- verjalandi og Egyptalandi eru í greininni bornir saman og heitir útrýmingarstyrjöld Rússa í Ungverjalandi á máli G.J.K. „Vopnuð íhlutun Ráðstjórnar- ríkjanna í málefni Ungverja- éri 'hins,',ýégai er svö' og Frakka“. Þá eru óeirðir á Kýpur, Túnis, Alsír og Marokkó og byltingu í Guatemala jafnað við þessa atburöi. Ég tel ekki ástæðu til að iræSa um slíkan málflutning eða greinina að öðru leyti. Af greininni er augljóst af hvaða hvölum hún er rituð. Hins veg- ar vil ég vekja athygli á því, að við íslendingar verðum nú að gera okkur grein fyrir því, að við lifum í litlum heimi. Reykvíking að fara til Italíu, en til Norðurlands fyrir 40 ár- um. Einræðisskrímsli eftir- stríðsáranna hefur nú dregið loppur frá trýni svo augljós- lega, að allir sem ekki hafa rautt bindi fyrir augum hljóta að sjá hver voði er búinn öllum frjálsum þjóðum, sem ekki hafa styrk til varnar. Hver sá, sem á undanförnum árum hefur viðurkennt varnarþörf þessa lands, hlýtur að -skilja, að nú áð þjöðúm' heims samán. talað uih' „árásarstyrjöld Breta 1 tekur nú skemmri tíma fyrir Tækni síðugtu ára hefur þjapp' er méiri þörf tað vtíra á Varð- 1. ÞaÓ' ' ’ bergi‘én.'TiökiSáf'ikitífei'íýrf:''*"1 Vilhjálmur Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.