Tíminn - 16.11.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.11.1956, Blaðsíða 12
Vcðria I dag: 1 Allhvass suðaustan og rigning er líður á daginn. Föstudagur 16. nóv. 1956. Hitastig kl. 18: "1 Reykjavík 8 stig, Akureyri 8, London 9, París 5, Kaupmanna- höfn 6, Stokkhólmur 0, mm stjórnar kenir á sunnudag yiðræðuínndir íieí jast ef tír helgina Feykjavík: — Sendiráð Banda- r kjamanna liér birti í dag nöfn fulltrúa amerísku ríkisstjórnar- ]':mar, sem taka munu þátt í samn ingaviðræðum við fulltrúa ís- I/nzku riíkisstjórnarinnar. Gert e: ráð fyrir, að viðræðufundir Iiefjist n. k. mánudag og verða I> tr ræddar tiliögur sem fram hafa komið um endurskoðun varnarsamningsins. Ambassador Bandaríkjanna hér á landi, John J. Muccio, verður formaður amerísku samninga- nefndarinnar. Aðrir fulltrúar Bandaríkjastjórnar í nefndinni eru: James H. Douglas, aðstoðar- flugmálaráðherra Bandaríkjanna og Marselis C. Parsons frá utan ríkisráðuneyti Bandaríkjanna. Ilr. Parsons er forstjóri þeirrar deildar utanríkisráðuneytisins, sem fjallar um málefni brezka samveldisins og Norður-Evrópu. í Ameríska samninganefndin er; væntanleg til íslánds n. k. sunnu j dag með flugvél frá Washington Dfáttarbraut á SeySisfirði isiikiS bagsmunamál átgerðar á Ausfurlandi Pjörgvin Jónsson hinn ungi og glæsilegi þingmaftur ÁsyðfirÖinga fylgdi fyrsta frumvarpi sínu úr hlatSi í\ Alþingi í fyrradag Hinn nýi þingmaður SeySfirðinga Björgvin Jónsson hélt jcmfrúræðu sína á Alþingi í fyrradag og hafði þá framsögu fyrir merku hagsmunamáli Austfirðinga, sem hann hefir barið fram á Alþingi. Er það tillaga til þingsályktunar um að b /ggð verði á Seyðisfirði dráttarbraut fyrir allt að 2000 lesta skip og greiðist kostnaður við byggingu dráttarbrautarinnar ur ríkissjóði, í gær komu fyrstu hermennirnir í gæzluliði S. þ. til Ismalía við Súez-skurS. Voru í þeim hópi 45 Danir og 50 Norðmenn. Komu þeir frá Napóli. — Á myndinni sjást tveir danskir hermenn í liði S. þ., er þeir stigu út úr flugvéi í Napóií fyrir nokkru. A-thyglisverð kvik- j i mynd í Tjarnarbíói 1 Tjarnarbíó sýnir nú ungverska óperukvikmynd, sem fjallar að nokkru um ungverska tónskáldið Ferenc Erkel og frelsísbaráttu (Jng- verja um miðja nítjándu öld, þegar þeir áttu sjálfstæði sitt að sækja í hendur Habsborgara. Ungverjar hafa löngum verið miklir frelsisunnendur og illa þolað erlend yfirráð, eins og berlega kemur fram í þessari athygl isverðu mynd, sem er því eftirtektar verðari, þar sem Ungverjar eiga ena á ný hendur að verja. Gunnar og leyni- , félagið Bókfellsútgáfan gefur árlega út skemmtilegar skáldsögur, sem eink- um eru ætlaðar röskum drengjum. Eru bækur þessar í sérflokki hjá út gáfunni og kallast bláu bækurnar og eru jafnan í kápum með bláum lit. Bláa bókin í ár er nú komin út og nefnist hún Gunnar og leynifélagið og er eftir Gerhard W- Wolf. Segir hún frá drengjum, sem lenda í hin- um mestu karlmennskuraunum og ævintýrum. Er þetta fjórtánda bók in í drengjabókaflokki útgáfunnar og allar eru sögurnar sjálfstæðar. I greinagóðu framsöguerindi Björgvins á fundi sameinaðs þings í fyrradag gerði hann grein fyrir :jósókn Austfirðinga og nauðsyn þess að á Austurlandi yrði komið upp fullkominni dráttarbraut, sem í frumvarpinu ræðir um. Benti flutningsmaður á það með Ijósum rökum, að aðstæður allar á Seyðisfirði eru hinar ákjósanleg- ustu fyrir slíkt fyrirtæki. Vcrður ræða þingmannsins ekki rakin ýt- crlega hér, því að hún verður birt í blaðinu á næstunni. Björgvin benti á þá staðreynd að vegna sívaxandi togaraútgerð- ar á Austurlandi er það beinlínis mikið hagsmunamál útgerðarinn- ar að viðliald og viðgerðir skip- anna geti farið fram fyrir austan, auk þess sem byggðarlög með til- Hafnargaríurinn í Þor- lákshöfn lengdur Þorlákshöfn í gær. — í dag var byrjað að steypa ofan á steinkerið sem nýlega var sökkt hér framan við hafnargarðinn. Ker þetta var steypt hér og sett á flot og bundið innan við hafnargarðinn meðan verið var að ganga frá því. Mjög djúpt er hér við hafnargarðinn og flytur yfir kerið á flóði. Veggir tölulega einhæfa atvinnnvegi kersins verða steyptir upp í sömu þurfa á því að halda að þessi iðn- aðarvinna sé ekki sótt til annarra staða, þar sem hægt er að leysa verkin eins vpl heima. hæð og garðurinn en síðan verður það fyllt upp. — Hafnargarðurinn lengist um þrettán metra við þess- ar framkvæmdir. Otíð hamíar veiðum Hafnarfirði í gær. — Síðan um belgi hefir ótíð hamlað síldveiðum l éðan frá Hafnarfirði. Á þriðjudag- inn fengu þó ótta bátar um átta Rússneska þjóðin fær ei aS vita sann- leikann um atbnrSina í Ungver jalandi Berlín. — Rússneskir borgarar yfirleitt vita lítið sem ekk- ert um eðli og víðáttu frelsisbaráttunnar í Ungverjalandi og þeim er algerlega ókunnugt um, hverjum augum hinn frjálsi heimur lítur það, að rússneskir skriðdrekar og herir bæla niður byltinguna í blóði. í einu tölublaði dagblaðsins Pravda, málgagns kommúnista- flokksins, var birt þriggja dálka grein um ástandið í löndunum fyr hundruð tunnur alls. Veður fer held i ir botni Miðjarðarhafs, en aðeins rr batnandi og fóru flestir bátarnir; ein lína um hað, að allsherjarþing i:t í dag. Fjallfoss var hér í dag að , Sameinuðu þjóðanna hefði nú tii l^sta skreið, sem hann fer með til Ilollands, en þar verður henni um- skipað og síðan send áfram til Af- ríku. Tveir togarar eru í höfn, Júlí umræðu þátt rússnesku stjórnar- innar í ofbeldinu gegn Ungverjum. Rússneskum lesendum var ekki sagt, að allsherjarþingið krefðist þess, að rússnesku herirnir hyrfu þegar frá Ungverjalandi. (Framhaid á 2. síðu.) Arabaríkin segjast ekki óska eftir sjálfboðaliðum eins og nú sé komiS Arabaríkin öll sem eitt krefjast skilyríislausrar brottfarar erlendra herja frá Súez Bonn og New York, 15. nóv. — Sendiherrar allra Araba- ríkja í Bonn í V-Þýzkalandi boðuðu blaðamerin á sinri fund í dag. Lýsti sendiherra Sýrlands yfir því, að engir erlendir sjálfboðaliðar væru nú í Árabaríkjunum. Fyrst eftir árás ísraelsmanna, Breta og Frakka hefði verið farið fram á það við Sovétríkin og fleiri að sjálfboðaliðar yrðu sendir. Nú kæmi slíkt ekki til mála, þar sem vonir stæðu til að árásarríkin færu að skipun S. Þ. og hyrfu brott. Arabaríkin vildu og í öllu fara að tilmælum S. Þ. Tilkynning þessi fylgdi á eftir fregnum af því, að Egyptar hefðu formlega þegið boð Rússa um sjálf boðaliða. Var mál betta mikið rætt í heimsblöðunum í dag. Bandarísk blöð lögðu fast að Eisenhower að taka af um það öll tvímæli, að sjálfboðaliðar frá Rússum til þogs- ara ríkja myndi jafngilda styrjöld við Bandaríkin. TekiS fyrir í S. Þ, í Bandaríkjunum er orðasveim- ur um að stjórnirnar hyggist leggja sjálfboðaliðamálið fyrir S. Þ. Verði lögð fram ályktunartillaga þess Skipbrotsmennirnir af Fyiki koma til Reykjavíkur og Surprise. Surprise fer á veiðar í kvöld. Júlí kom þann 10. þ. m. og ovíst hann fari fyrir helgi, þar sem lireinsun fer fram á skipinu. Allir cðrir togarar Hafnarfjarðar eru gerð ir út fyrir Þýzkalandsmarkað. 260 þús. kr. hafa safn azt í Ungverjalands- cöfnunina Rauða Kross Islands hafa bor- izt tilkynningar víðsvegar af land inu til Ungverjalandssöfnunar- innar og mun Rauði krossinn veita þeim gjöfum viðtöku, sem enn kunna að berast, enda þótt söfn uninni hafi lokið í gær. í gær Mrust m. a. 6032 kr. frá Kven félagi Árneshrepps, 6500 kr. frá Landssambandi vörubifreiðastjóra 0450 kr. frá stúdentafundi á Sel- fossi og 4800 frá áhöfninni á Hamrafelli. Alls hafa safnazt 260. 000 Stjórnin hefir beðið blaðið að færa öllum þakkir fyrir frá hærara undirtektir. efnis að öllum ríkjum innan sam- takanna sé bannað að leyfa þegn- um sínum að gerast sjálfboðalið- ar þar eystra. Slíkt myndi aðeins torvelda störf gæzluliðs S. Þ. þar eystra. Arabaríkin krefjast brottfarar Þá hafa æðstu menn allra Araba ríkjanna gefið út sameiginlega yfir lýsingu að afstaðinni ráðstefnu þessara ríkja í Beirút, þar sem krafizt er skilyrðislausrar brott- farar herja ísraelsmanna, Breta og Frakka af egypzku landi í sam- ræmi við kröfu S. Þ. Verði ekki farið að þessu segjast ríkin ÖU sem eitt muni grípa til sinna ráða og hrekja heri þessa á brott. Skipbrotsmennirnir af Fylki komu til Reykjavíkur með varðskipinu Þór í gærdag. Svo sem kunnugt er björg- uðust allir skipverjarnir, en ekki höfðu þeir tíma til að taka með sér neitt af eignum sínum utan fötin, sem þeir stóðu í. Myndin er tekin á þilfari Þórs. (Ljósm.: Sv. Sæm.). Gott tíðarfar í Ólafsfirði Ólafsfirði í gær. — Hér hefir verið einmuna tíð undanfarið og hlíindi frá því um veturnætur. —« Langt er síðan bændur slepptu sauðfé aftur og gengur það nií sjálfala. Langaheiði hefir verið fær öllum bifreiðum síðan um miðjan októ- her og sézt þar hvergi snjóskafl. Jónas Jónsson rörlagningarmað ur fór ásamt fjórum mönnum á grasafjall og tíndu þeir félagar 3 poka á tæpum þrem tímum. Það er einsdæmi að farið sé á grasa- fjall frá Ólafsfirði á þessum tíma. AíígoS atvinna í Ólafsfirfti Ölafsfirði í gær. — Stormasamt hefir verið hér undanfarið og hafa gæftir verið stopular. Mótorbátarn ir róa þegar gefur en afli er held- ur tergur. Nokkur atvinna hefir verið hér að undanfönru. Mörg hús eru í smíðum og einnig er unnið a'ð holræsagerð. Togarinn Norðlendingur landaði hér síðastliðinn laugardag um 100 lestum af fiski. Það var mestmegn is þorskur og var hann saltaður og frystur. B.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.