Tíminn - 16.11.1956, Qupperneq 7

Tíminn - 16.11.1956, Qupperneq 7
TÍMINN, föstudaginn 16. nóvember 1956. 7 Leikfélag Reykjavíkur frumsýncli á miðvikudagskvöldið sjónleikmn Það er aldrei að vita eftir Bern- ard Shaw. Frá leikfélagsins hálfu á þetta að minna okkur á, að liðin eru hundrað ár frá fæðingu Shaws, þessa undraverða galdramanns, sem uppi var á jafnólíkum tímum og skeiði raunsæisstefnunnar á síð- ara helmingi nítjándu aldar og ár- unum eftir síðari heimsstyrjöld- ina. Þegar Maður og kona kom fyrst út 1876, var Shaw nýhættur í tónlistarskóla og vann á skrif- stofu. Gestur Pálsson og Einar H. Kvaran skrifuðu sögur sínar um sömu mundir og Shaw var upp á sitt hið bezta. Og 1948 semur Shaw enn leikrit, eftir að Kiljan hafði skrifað öll stærstu verk sín, a. m. k. þau, sem enn hafa birzt. Það getur verið gaman að rifja upp, að til skuli hafa verið rithöfundur, sem hefir bergt af flestum lindum. er streymt hafa í bókmenntaheim- inum, síðan íslenzkar nútímabók- menntir urðu til. En slíkur undra- maður var Shaw, og svc ógnarlang- ur var höfundarferill hans. En þó væri það eitt lítiis um vert að hafa orðið gamall rithöfundur, ef hitf færi ekki saman, að Shaw er ein- hver frumlegasti og umdeildasti rithöfundur, sem nokkru sinni hef- ir uppi verið í heiminum. Til minningar um hundrað ára fæðingarafmæli Shaws sýnir nú Leikfélagið þetta sextíu ára gamla leikrit hans. Við getum raunar haft það til marks um, hvílíkur maður Shaw var, að þetta leikrit, sem er eitt af ómerkilegri verkum hans og sízt sérkennandi fyrir hann sem höfund, skuli í flestum atrið- um hafa gildi enn í dag, þótt samið sé 1896. Leikritið fjallar um „bar- áttu kynjanna", en þau vandamál krufði Shaw á þessum árum af ó-' vægilegri skarpskyggni og olli, sem vænta mátti miklum pilsaþyt. Ekki verður sagt, að leikritið sé djúpstæður skáldskapur, en efnis- meðferð öll er snilldarleg og allir efnisþræðir raktir á trúverðugan hátt. Gáskafull glettni og neyðar- legar athugasemdir um lífið cg til- veruna ásamt hraðri atburðarás, tryggja öllum góða slcemmtistund og nokkurt umhugsúnarefni að lok- inni sýningu.Meðícrð Leikfélagsins ' þeirrar menntunar hjartans, er f til að skapa siðfágun. Leikur s er góður, má þó varast að nka. máhlutverk hafa þau Elín Guð- sdóttir og Haraldur Jóhannes- iúningar og gervi var hvort ggja mjög gott, en útsýnin til mdarinnar og ský himinsins u í bágbornasta lagi. Að öðru ti voru leiktjöld góð. >etta leikrit er líklegt til lang- s að verðugu, þar sem saman mergjað gaman og góður cur. >ýðing Einars Braga virtist mér ð miklum ágætum, að svo miklu ti sem um það verður dæmt af ! einu að hlusta. Tilsvör eðlileg laus við bókmálskennd, þó jrgi flatneskja, og gamanyrði ittin og óþvinguð og vöktu mik- l hlátur. Hefði verið óskandi, að ) góður þýðandi hefði fengið til fangs eitthvert af merkilegri •kum Shaws 1 tilefni af afmæl- i. — S. S. Sviðsmynd — Kádagisvsröur á sínmáhóteiinu. Sjófileikur eftir George Bernard Shaw Leikstjóri: Gunnar R. liansen oft fundizt Brynjólfi hælt um of Væntanlegt fórnardýr í nýju fyrir þnð, að hann gæti sífelldlega hjónabandi leikur Helgi Skúlason. búið til r.ýja og nýja karla. Eigin- Bláfátækur, ur.gur tannlæknir, ást- lega hefir mér stundum fundizt ] gefinn, ekki of sannfæringarmikill, hann einhvers konar Eilífðar-Jón,| engu að síður mesti Amorsdáti, hvort sem hann nú hét Sigmundur eða eitthvað annað. En nú heíir hann búið íil alveg nýjan karl og ekki af lakara taginu. Gamall, elskulegur, málgefinn, háttvís, ensk ur þjónn. Klmirm heimsborgari í æzluliðið dvelst enn . Napólí New York, 14. nóv. — Flutn- ingi á hermönnum í gæzluliði S. þ. til Egyptalands hefir enn verið frestað. Bíða fyrstu sveitirnar enn í Napólí á Ítalíu. Talsmaður S. þ. í New York sagði þó í dag, að töf þessi stafaði ekki af stjórnmála- legum ástæðum heldur tæknileg- um. Verið væri að ganga örugg- lega úr skugga um, að flugvöllur- inn við Ismalía væri nothæfur til að taka við flugvélum og einr.ig hvort hermannaskálar og annar nauðsynlegur útbúnaður væri fyr- ir hendi handa hermönnunum. Egyptalandsmálin á sjónleik þessum er hin lofsverð- undirgefni sinni, stoitur faðir asta. Leikstjóri er Gunnar Hansen. | fjarlægð við son sinn hæstaréttar-. Er leikstjórn hans að vanda fáguð l lögmanninn, en minnimáttarfullur i og háttvís. Hraði og sviðssetning ágæt. Um meðferð einstakra hlut- verka er hið sama að segja. Þau eru öll í góðum höndum og sum ágætlega leikin. Leik kvöldsins átti t.vímælalaust Þorsteinn Ö. Stc-phensen. Hann og barnslega hlédrægur í nálægð hans. Valkyrju atvikarásarinnar og kúgara eiginmannsips fyrr og síð- ar, eiginkonuna fráskildu, leikur, Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Sýnir Guðbjörg hér enn sem fyrr, hvílík túlkaði snilldarvel harðhnjósku og | af)jUrga íeikkona hún er. Hún nær og hrjúfleik þess manns, er í þung- ar raunir hcfir ratað, en ekki látið bugast. Barnslegur blíðleiki hans, er hann hittir aftur dðttur sína og rifjar upp barnaleiki hennar, er eitt hið mannlegasta og nærfærn- asta, sem hér hefir sézt á sviði. Jafnframt er þó í öllum ieik Þor- vel þessum fímmíugsaldurshjúp þröngsýnnar konu. Er hæfilega samanbitin og stolt, ágeng í af- skiptaleysi sínu, holdi klæddur kúgari, krossberi kvenfrelsiskenn- inga og blóðlaus rithöfundur. Guð- björg er gædd meiri senureisn en , 1 nokkur önmir íslenzk leikkona. Fas steins svellandi kmrni og mikil hennar og hréyfingar í þessu hlut- , , ... , elskusemi við crlög hins kúgaða verki er°mj8| gott, þó að mér’la?legur PjItfur4 sem kven^oðin og hrjáða eiginmanns. , fyEdist á stúndum sem hún minnti gnpnr auðvltfð oðara og, treður erð. á Karitas í Kjarnorkunni, enda Kristín Anna Þórarinsdóttir sem Dolly Ciandon, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir sem frú Clandon og Birgir Brynjóifsson sem Philip Clandon. Sama er að segja um meðferði Brynjólfs Jóhannessonar á hlut- j ekki ólíkar verki þjónsins. Mér hefir raunar I ræoa. manngerðir um að Helga Bachmann ser.i Li.Sii.-: Ciandon og Þo.it. Fcrgus Cramton. ú«jr O. öta^hsnsen sern með samvirkum aðgerðum. Það i eru töluverðir sprettir í leik Helga, en þess á milli slakar hann um of . á klónni og verður þess vegna dá- ! lítið þreytandi og mærðarfullur. i Líklega er hann of mikið karl- menni til ao geta þótt vænt um svona veimiltítu í buxum. Eldri dótturina leikur Helga Baebmann. Ljómandi nær hún stirðle'k hinnar verðandi kvenrétt- indakonu, ómcnnskum þótta henn- ar og hispursfasi. Síður náði hún ágengni hinnar giftingaróðu hof- róðu, sem með góðu og illu er staðráðin að troða fórnardýri sínu í hjónabandið og píska til undir- gefni eiginmannsins. Yngri systkinin leika Kristín Anna Þórarinsdóttir og Birgir BryBjóIfason. Er samleikur þeirra með mestu ágætum. Sérstaka at- hygli vakti Jeikur Birgis, sem er nýliði. Sviðsöryggi hans og lát- bragð, hreyf ingar og svipbrigði var allt hins vana leikara. Mun hér enn sannast, að eplið falli ekki langt frá eikinni. Anna var hér betri en nokkru sinni fyrr, enda hafði hun mótleikara við hæfi. GuSjón Einarsson leikur mála- færslumann, háttvísan, fastan í . oivi.ag iv'ifx !• -.i.i '.ud aldai. aiam;. hifir Irú á frjálsri hug;. læair rétti í hug Spencer. Guðjón nær vel afmörk- uðu fasi þessa lögspekings og „indignatio" hans yfir siðleysi æsk unnar og virðingarleysi hennar fyr- ir fornhelgum siðgæðishugmynd- um. , Jón Sigurbjörnsson leikur son þjónsins, málafærslumann, heims mann og rudda, það kímilega fyr irbæri, sem skapast við það, er (Framhald af 6. siðu) múgamaðurinn kemst til metorða | undirrotin vopnasendingar komm- únistaríkjanna til Egyptalands, Það, sem hratt árásinni af stað á þessu augnabliki var, að ísraels- menn þóttust vita, að önnur Araba- ríki en Egyptaland væri nú tekin að fá rússnesk vopn. Tækifæri ísraelsmanna ísraelsmenn óttuðust, að ef status quo ríkti, mundu Arabarík- in smátt og smátt verða þeim ofur- efli á hernaðarsviði. Kosningarnar í Jórdaníu í október skipuðu því smáríki algerlega í blokk með Eg- yptum, og ofan á allt bættist svo fregnin um að allir arabiskir herir mundu lúta egypzkri stjórn. Þegar svo Bandaríkjamenn voru á hátindi kosningabaráttunnar, - Rússar önnum kafnir í Austur- Evrópu og egypzki herinn önnum kafinn við að undirbúa og stand- ast hótanir Vesturveldanna, virt- ist tækifærið of gott til þess að láta það ganga sér úr greipum. Og ísraelsmenn hófust handa. Árásin, og úrslitakostir Breta og Frakka ollu miklum og beizkum vonbrigðum í Washington. Forset- inn hafði álitið, að lausn Súezmáls ins væri framundan á grundvelli atriðanna 6, sem samþykkt voru í Öryggisráði S.þ. Bretar og Frakk ar munu hins vegar hafa talið, að hagsmunum þeirra stafaði hætta af viðhorfi Dullesar, því hann var andvígur of harðhentum aðferð- um, t. d. vildi hann ekki samþykkja að Notendafélag Súez-skurðarins fengi tæki til að knýja fram vilja sinn. Fóru á bak viS Bandaríkia- menn Brezkar heimildir herma, að í heilan mánuð, áður en til úrslita dró, hafi Dulles ekki fengið vitn- eskju um það, sem í raun og veru var að gerast í London og París. Vikuna fyrir árásina mátti heita að sendiráð Bandaríkjanna í þess- um borgum væru svipt eðlilegri aðstöðu til upplýsingaöflunar. —■ Þetta líkaði stórilla í Washington, og viku fyrir árásina fyrirskipaði Dulles sendiherrunum að rjúfa þessa einangrun og komast til botns í málunum. Um svipað leyti full- vissaði brezki utanríkisráðherrann Dulles um að útlitið fyrir samn- inga við Egypta væri enn ágætt. Síðan kom hervæðing fsraels- manna, innrásin sjálf og svo úr- slitakostir Breta og Frakka. Færeyingum boðin ókeypis skólavist hér Handíða- og myndlistaskólinn hefur ákveðið að bjóða einum Fær- eyingi ókeypis skólavist í mynd- lisía- eða listiðnaðardeildum skól- ans í allt að tvo vetur. Ennfremur býður skólinn ein- um færeyzkum barnakennara ó- keypis námsvist í teiknikennara- deildinni um jafnlangan ,tíma. Auk þess veitir skólinn úr nem- endasjóði mámsmönnum þessum styrk að upphæð alls kr. 2360,00 hvort árið. Tilboð þetta afhenti skólinn stjórn Færeyingafélagsins í Reykja vík. Formaður félagsins, frú Sign hild Konráðsson, Vífilsstöðum og Peter Wigelund, skipasmiður, sem um langt árabil hefur verið einn helzti forustumaður Færeyinga hér á landi, hafa tjáð skólanum þakkir félagsins fyrir boð þetta „er sé framrétt hendi íslendinga, er mætti verða til eflingar sam- starfi með íslendingum og Fær- eyingum á fleiri sviðum“. Stjórn Færaymgafólagsins hef- !r sent þatta tilboð Handíða- og Ttyndlistaskólans til Richard Long éf jafnvei detta jafn-;lendstyremand. Thorshavn, til frek og vitnar í Herbert i ari íyrh-greiðslu. é 4

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.