Tíminn - 23.11.1956, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, föstudaginn 23. nóvember 1956,
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn.
Ritstjórar: Haukur Snorrason
Þórarinn Þórarinsson (Ab.).
Skrifstofur í Edduhúsi við Lindargötu.
Sfmar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn),
auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323.
Prentsmiðjan Edda h.f.
Pistlar frá New York:
Höfuðmál allsherjarþings S.Þ.
Fólitísku málin vekja mesta athygli, en ýnis efnahagsmál og mannréttindamál
eru engu fjýtfmgarminnii.
Málefni og hefndarhugur
TVÖ STORMAL blasa við
íslenzku þjóðinni í dag. Ann-
að er að sjá fram úr fram-
léiðslu- og efnahagsvanda-
málunum, sem eru arfur frá
þeirri stjórnarstefnu, sem
Sjálfstæðisflokkurinn mark-
aði, — hitt að leysa sambúðar
og varnarmálin til frambúð-
ar, í samræmi við yfirlýsta
stefnu og veraldarástand-
•ið. — Fyrir þjóðfélagið
og framtíðarheill landsins
veltur á miklu, aö hvort
bveggja þessum stórmálum
verði farsællega ráðiö til
lykta. Það ætti að vera megin
sjónarmið allra íslendinga,
hvernig svo sem þeir skipt-
ast í flokka.
Engin ástæða er heldur til
að draga í efa, að allur þorri
landsmanna sér og skilur að
nú eru tímamót og á miklu
veltur, hver þróunin verður
næstu mánuðina. Það hlýtur
því að vekja undrun meðal
liðsmanna Sjálfstæðisflokks-
ins ekki síður en i hópi and-
stæðinga, að Morgunblaðið
skuli fjalla um þessi mál eins
og það sé heitasta ósk og
stærsti draumur valdamanna
í höllinni að hvorttveggja
málin fari út um þúfur,
að hér haldi dýrtíðarstefna
áfram að þróast og eyðileggja
atvinnulíf og uppbyggingu,
og einhverjir miklir og óyfir-
stíganlegir örðugleikar verði
á því að leysa sambúðar- og
varnarmálin til frambúðar.
Ef menn rekja til enda hugs-
anaþráðinn að baki leiðara-
skrifanna í Morgunblaðinu
síðustu dagana, sjá þeir að
upptökin eru svo áköf löng-
un í valdastóla og stjórnar-
aðstöðu á ný, að stærstu
hagsmunamál þjóðfélagsins á
hverjum tíma verða að þoka
í skuggann meðan valdafýsn
in brýtzt fram eins og kol-
mórautt fljót. Til þessara upp
taka er líka að. rekja ófræg-
ingarstríðið, sem rekið hef-
ur verið gegn landi og þjóð
erlendis. Ofan á þessum
straum flýtur líka heiftar-
og hefndarhugurinn, sem
blasir við lesendum Mbl. á
hverjum degi nú um sinn.
Aldrei fyrr hefur stjórnarand
staðan hér verið svo brún á
litinn.
UNDANFARNAR vikur
hefur það verið eitt helzta
éfni stj órnmálagreina Mbl.,
að Framsóknarfl. og Alþýðu-
flokkurinn hafi selt alla for-
ustu í hendur kommúnista.
Yfir þessa flokka hefur geng
ið látlaus hríð stóryrða og
svívirðinga fyrir að hafa kom
ið hér á núverandi stjórnar-
samstarfi. En þegar farið er
að ræða um að ráða fram úr
því öngþveiti framleiðslumál
anna, sem Sjálfstæðisflokk-
urinn hlj óp frá, þá er blaðinu
snúið við og gengið fyrir Al-
þýðubandalagið og spurt,
hvort það ætli að láta Fram-
sóknarmenn og Alþýðuflokks
menn kúga sig til að „kingja
í einum bita stóryrðunum,
sem þeir (kommúnistarnir)
hafa viðhaft undanfarna
mánuði“, og síðan er þeim
Alþýðubandalagsmönnum
ögrað til að standa sig með
allskonar brigzlum.
í VARNARMÁLUNUM ger
izt það sama. Fyrst er Fram-
sóknarmönnum og Alþýðu-
flokksmönnum brigzlað um
að þeir ætli að svíkja landið
undir veldi Rússa, og alls
konar uppspuni í því sam-
bandi símaður til erlendra
blaða, en þegar nær dregur
að þau mál verði leyst til
frambúðar, án þess að illspár
Morgunblaðsins rætist í
neinu, þá er blaðinu snúið
við og kommúnistum brigslað
um að þeir ætli að „svíkja“
sína fyrri yfirlýsingar, og enn
ögrað til staðfestu. Þannig
gengur dæla Mbl. nú í dag eft
ir dag, hvort heldur sem rætt
er um efnahagsmál, Alþýðu-
sambandsþing eða utanríkis
mál.
f ÞESSUM málflutningi
er engin heil brú, enda varla
von, þegar allt er fyrst metáð
og vegið á vogarskál valda-
baráttu og eiginhyggju. Rétt
mál er rétt, hvernig sem það
verkar á viðleitni Morgunbl.-
ritstjórans og félaga hans að
komast aftur í stjórnarráðið.
Ótrúlegt er, ef liðsmenn Sjálf
stæðisflokksins telja svona
stjórnarandstöðu sæmandi.
Líklegt er, að þeir telji ofsann
í málflutningnum sízt til þess
faílinn að bæta fyrir flokks-
forustunni. Mbl. verður það á
æ ofan í æ, að vanmeta heil-
brigða skynsemi og dóm-
greind almennings. Þar er af
miklu meira að taka en her-
stjórnin í Sjálfstæðishúsinu
hefur reiknað með þessar síð
ustu vikur.
Nóv. 18.
ELLEFTA þing Sameinuðu
þjóðanna var sett á mánudaginn
var (12. nóv.) með mikilli við-
höfn. Fyrsta verk þess var að
kjósa þinginu forseta og hlaut Van
Waithaykan prins frá Thailandi
einróma kosningu. Hann er gamal-
kunnur á þingum S. Þ., því að
hann hefir verið aðalfulltrúi þjóð-
ar sinnar þar síðan 1946, en var
fyrst jafnhliða sendiherra í Wash
ington, en síðan 1952 hefir hann
verið utanríkisráðherra Thailands.
Wan prins hefir listamannsblóð í
æðum, því að faðir hans var leik-
ritaskáld, samhliða því að veva
happasæll fjáraflamaður, en móð-
ir hans var tónskáld. Van prins
var settur til mennta í Englandi
strax og hann fékk aldur til og
lauk lagaprófi við Oxfordháskóla,
en stundaði síðan framhaldsnám í
París. Hann hefir starfað í utan-
ríkisþjónustu Thailands óslitið síð-
an 1917 og var m. a. um skeið full-
trúi þess hjá Þjóðabandalaginu
fjallar um nýlendumál, fjárveit-
ingarnefnd S. Þ. og laganefndin,
er fjallar um alþjóðlega samninga
og lagalegt gildi þeirra.
Aðalmálin, sem stjórnmálanefnd-
in fjallar um að þessu sinni, eru
afvopnunarmálið, Kóreumálið
(sameining Kóreu), Kýpurmálið,
AÞírmálið og Nýju-Guineu-málið.
Allt eru þetta gamlir kunningjar
og er ekki gert ráð fyrir, að lausn
þeirra þokist verulega áleiðis að
! þessu sinni.
í fyrra beittu Bretar sér gegn
i því, að Kýpurmálið yrði rætt og
j fengu þeir því framgengt með að-
stoð Indverja, er fengu í staðinn
frið um Kashmírmálið. Nú sættu
: Bretar sig við að málið vrði tekið
; til u.mræðu, en fengu jafníramt
tekið á dagskrá ákæru gegn
Grikkjum fyrir að styðja óaldar-
menn á Kýpur. Grikkir sögðust
ekkert hafa við það að athuga, að
sú furðulega ákæra yrði rædd.
Frakkar hreyfðu nú ekki telj-
Óryggisráðinu, Eínahags- og félags-
málaráðinu og Alþjóðadómstólnum,
gamla. Hann hefir mikla reynslu |sökum þess að þátttökuþjóðum S.Þ. i and; andmmlum gegn þvi að Alsir-
í fundarstjórn á þingum S. Þ., því í hef ir fjölgað um hvorki meira né 1 mal1^ ræt!\ en. 1 Í5[rra hættu
að hann hefir gegnt formennslcu í j minna en 19 síðan í fyrra, en þær 'K!lr hatttoku 1 þmginu, þegar sam-
fjórum aðalnefndum þar og þótt
mjög farsæll fundarstjóri, enda
háttvís og laginn og þekkir alla
lagakróka og diplomatiskar reglur
út og inn. Óhætt má segja, að hann
sé í senn ein hin virðulegasta og
elskulegasta persóna, sem hefir set-
ið í forsetastól á þingum S. Þ.
FYRSTA verkefnið á þingum
S. Þ. er að ákveða dagskrána eða
þau mál, sem fjalla skal um, og
skipta þeim milli nefnda. Fyrst er
fjallað um þetta í stjórnarnefnd
þingsins, þar sem m. a. öll stór-
veldin eiga fulltrúa, en síðan tekur
allsherjarþingið endanlegar ákvarð
eru nú alls 79.
Þá er og venja, að óvenjuleg og
aðkallandi stórmál séu rædd beint
af sjálfu þinginu en fari ekki til
nefnda. Þetta gildir t. d. nú um
Egyptalandsmálið og Ungverja-
landsmálið.
Vel getur svo farið, að kosningin
í Öryggisráðið verði söguleg nú
eins og í fyrra. Nú eiga að fara
úr ráðinu Perú, íran og Belgía.
Samkomulag mun um, að frak fái
þykkt var að taka málið á dagskrá.
Hollendingar reyndu að koma í
veg fyrir, að Nýju-Guineu málið
yrði rætt, en það fjallar um íilkall
Indónesíu til hollenzku Nýju-
Guineu. Samþykkt var að taka mál-
ið á dagskrá, en sennilega verður
fellt að gera nokkra ályktun um
það, enda virðist krafa Indónesíu
ekki á rökum reist. Nýja-Guinea
tilheyrir Indónesíu hvorki land-
fræðilega né sögulega og ekki held-
sæti írans og Golomhía sæti Perús. i ur_Þ.Íóðernislega.
Hins vegar vill Svíþjóð fá sæti J I afvopnunarmálin er eklci búizt
Belgíu og einnig Ítalía og Spánn. j við neinum árangri að þessu sinni.
ftalía mun þó lítið fylgi hafa, en' Seinasta orðsending Rússa til
Spánn á vissan stuðning 20 ríkja ' Bandaríkjanna um það mál er yfir-
anir. Þessum störfum er nú lokið: Latin-Ameríku og sennilega Araba- l©itt ekki tekin álvarlega, heldur
r,« nv w ríkjanna. Reynt mun verðabak Við ,litið á hana sem marklaust áróð-
tjöldin að fá Spán til að draga sig ursbragð.
til baka, ef til vill með fyrirheiti
og er því vitað, hvaða mál þingið
mun hafa til meðferðar. Hér á
eftir verður sagt frá nokkrum aðal-
málum sem þingið fjallar um, og
verður jafnframt sagt frá því,
hvaðanefndir fjalla um þau. Þing-
itörfum er nefnil. þannig háttað, að
aðalumræður fara fram 1 nefndum,
þar sem hvert þátttökuríki á sinn
um, að Spán fái sæti í Oryggis-
ráðinu, ef fulltrúum þar verður
fjölgað.
Á ÞINGI S. Þ. eru starfandi
tvær pólitískar nefndir, stjórnmála-
fulltrúa, en ályktanir þær, sem (nefn(jjn 0g sérstaka stjórnmála-
nefndirnar gera, eru síðan lagðar
fyrir allsherjarþingið og venjulega
afgreiddar af því, án verulegra um-
ræðna. Sum mál heyra þó beint
undir þingið og fara ekki til
nefndin. Til þeirra er vísað deilu-
málum milli einstakra þjóða og
málum, sem varða stjórnmálalegt
samstarf. Aðrar nefndir eru efna-
hagsnefndin, er fjallar um tækni-
nefnda eins og t. d. ýmsar kosn- • elgt og efnahagslegt samstarf þjóð-
íngar eða ef fjölga skal fulltrúum 1 anna, félagsmála- og mannréttinda-
í nefndum. Nú liggja t. d. fyrir | nefndin, verndargæzlunefndin, er
tillogur um að fjölga fulltrúum í
SERSTAKA pólitíska nefndin
mun að vanda fjalla um kynþátta-
málin í Suður-Afríku, flóttamanna-
málið í Arabalöndunum og nýjar
inngöngubeiðnir.
Kynþáttamálin í Suður-Afríku
hafa verið rædd á mörgum undan-
förnum þingum fyrir frumkvæði
Indverja. Samþykktar hafa verið
tillögur um, að sérstök rannsókn-
arnefnd á vegum S. Þ. kynnti sér
ástandið í þessum málum, en
stjórn Suður-Afríku hefir neitað
henni um að koma til landsins, þar
(Framhald á 8. síðu).
99
.. Um það finnst ekki neitt
Y3
U
HÉR í blaðinu birtist fyr-
:ir fáum dögum ávarp, sem
ítalski rithöfundurinn Ignaz-
:io Silone flutti á rithöfunda
'þingi í Feneyjum. Hann
'beindi máli sínu til rússn-
eskra rithöfunda, sem þingið
3óttu og sagði m.a.:
„ . . . Ég ætla ekki að gera
neinn samanburð á keisara-
stjórninni og einræði komm-
únista í dag. Ég vil aðeins
taka það fram, að andlegum
og líkamlegum þjáningum
rússnesku þjóðarinnar hefur
engan veginn linnt, vald lög-
reglunnar liefur vaxið langt
úr hófi, að milljónir manna
hafa verið fluttar frá heim-
ilum sínum, að kjarni hinna
gömlu byltingamanna hefur
verið drepinn, og að um allt
þetta, um þennan óhugnan-
lega sannleika finnst ekkert
— alls ekki neitt í saman-
lögðum listum og bókmennt-
um Sovétríkjanna ... “ Síðan
rakti hann með nokkrum orð
um að hér væri ekki um ó-
rökstuddar getgátur að ræða,
heldur staðreyndir, staðfest-
ar af núverandi valdhöfum.
Hann spurði rithöfundana:
„Hvað segið þiö um þetta.
Hvað gerið þið, eða öllu held-
ur, hvað hefur verið gert við
ykkur?“
ÞESSI spurning nær til
fleiri en rússneskra rithöf-
unda. Hún nær til margra
rithöfunda og listamanna á
Vesturlöndum, sem hafa af
fúsum vilja og ótilneyddir
gengið undir ok kommúnism
ans. Sá höfundur, sem glat-
ar frelsi sínu, er ekki lengur
frjósamur sköpuður, segir
Silone. Þegar frelsið er af,
fer svo, að stórkostlegir við-
burðir ganga yfir löndin, en
í bókmenntum og listum
„finnst ekkert um það“. Það
er-ein gleggsta sönnunin um
ómenningu og myrkraverk
kommúnismans. í kommún-
istísku þjóöfélagi visnar sönn
list, en skipulagður áróður
kemur í staðinn. Það er rauna
saga listanna í Rússlandi
síðustu áratugina.
‘BAÐSrorAN
Ekkert lát á rigningunni.
ÞETTA FER vafalaust að verða
votasti nóvember, sem sögur fara
af. Veðurfræðingarnir vilja þó
ekki kveða upp þann dóm enn,
segja að hann sé að vísu mjög
votur og hlýr, en ekki sé búið að
leggja saman úrkomu mánaðar-
ins, enda nóvember ekki liðinn
enn, og því ekki hægt að segja
um, hvort hér sé um met að ræða
en ef jafnvel mælist þá daga sem
eftir lifa þessa mánaðar, og hing-
að til, fer fyrri metum í vatns-
austri af himni að verða hætt.
Við sjáum hvað setur.___________
Maður leit inn í baðstofuna í
fyrradag og minntist á sjúkrahús.
Hér eru í smíðum tvö sjúkrahús,
bæði stór og mikil. Annað er við-
bótin við Landspítalann, hitt er
bæjarsjúkrahús Reykjavíkur í
Fossvogi. Lengi hefir verið mikill
sjúkrahússkortur hér og er enn.
Svo tóku ríkið og bærinn svo aö
segja samtímis til við að byggja
stór sjúkrahús. Þessum fram
kvæmdum miðar að vonum liægt
áfram, enda eru slík hús ekki
reist á einni nóttu, og mikið fé
þarf til þeirra, svo að ekki verð-
ur hrist fram úr erminni á nokkr
um dögum. Vafalaust verður næj-
arsjúkrahúsið ekki tilbúið fyrr en
eftir 5—10 ár. Landspítalinn nýi
kannske eitthvað fyrr, en líkur
eru til, að bæði þessi stóru og
nýju sjúkrahús komist í gagnið
um líkt leyti, sagði þessi maður.
Þá verður mikil fjölgun sjúkra-
rúma, svo að sjúklingar þurfa
vonandi ekki að bíða vikum sam
an eftir sjúkrahúsvist.
Tefja hvorf fyrir öðru.
EN ÞAÐ er annað í þessu máli,
sem mig langar til að vekja at-
hygli á. Eg sé ekki betur, en að
þessar tvær merku framkvæmdir
tefji með vissum hætti hvor fyrir
annarri, og að betra hefði verið
að hafa annan hátt á, ef allrar
hagkvæmni hefði verið gætt og
samvinna um að nýta þá mögu-
leika, sem ríki og Reykjavíkur-
bær hafa í sameiningu til að
fjölga sjúkrarúmum. Hefði ekki
verið betra, að þessir aðilar hefðu
sameinazt um að byggja annað
sjúkrahúsið í einu, koma því upp
eins fljótt og unnt var og taka í
notkun, snúa sér síðan að bygg-
ingu hins. Þá hefði mikil aukning
fengizt fyrr, og síðari viðbótin
komið í góðar þarfir á sínum
tíma. Nú bíðum við lengi við
tilfinnanlegan skort á sjúkrahús-
um og fáum svo bæði sjúkrahúsin
í einu seint og síðar meir.
(Frh. á 7. síðu)