Tíminn - 23.11.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.11.1956, Blaðsíða 11
TÍMINN, föstudaginn 23. nóvember 1956. 11 DENNI DÆMALAU5I Föstudagiir 23. stév. Klemensmessa. 327. dagur árs ins. Tungl í suðri kl. 4,52. Ár- degisflæði kl. 8,45. SíSdegis- flæði kl. 21,15. SUYSAVARÐSTOHA REYKJAVÍKUR i nýju Heilsuvemdarstöðinni, er o^in allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavikur er á sama stað klukkan 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030- Austurbæiar apótek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Sími 82270. Vesturbælar anótek er opið á virk- um dögum tll kl. 8, nema laugar- daga til M. 4. a Sklpadeild SÍS: Hvassafell er væntanlegt til Kefla- víkur á sunnudag frá Flekkefjord. Arnarfell lestar á Austurlandshöfn- um. Jökulfell fór í gær frá Skaga- strönd til Austurlandshafna. Dísar- fell fór 16. þ. m. frá íslandi áleiðis til Hangö og Valkom. Litlafell er á Fiateyri. Helgafell kemur til Stettin í dag. Hamrafell fer væntanlega frá Batum í dag áleiðis til Reykjavíkur. Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fór frá Hamborg 20. 11. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Reykjavíkur 21. 11. frá Hamborg. Fjallfoss kom til Rotterdam 21. 11. Fer þaðan 24. 11. til Hamborgar. — Goðafoss fór frá Reykjavík kl. 5.00 í morgun 23. 11. til Akraness og Vest- mannaeyja. Gullfoss fór frá Leith 20. 11. Væntanlegur til Reykjavíkur s. 1. nótt. Lagarfoss fer frá Seyðis- firði í kvöld 22. 11. til Norður- og Vesturlandsins og fer væntanlega frá Reykjavík um 29. 11. til N: Y. Reykjafoss fer frá Reykjavík annað kvöld 23. 11. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Tröllafoss kom til New York 21. 11. frá Reykjavík. Tungufoss fór frá Eskifirði 20. 11. til Gautaborgar og Gravarna. Vatnajökull fór frá Ham- borg 18. 11. Væntanlegur til Rvíkur um hádegi í dag 23. 11. Dranga- jökull lestar i Hamborg um 28. 11. til Reylcjavíkur. Fiugfélag íslands h.f.: Sólfaxi fer til Glasgow kl. 8,30 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19,45 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30 í fyrramáiið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýr- ar, Hólmavíkur. Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. ■— Á morgun er áætiað að fljúga til Akuueyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isa- fjarðar, Sauðárkróks, ’Vestmanna- eyja og Þórshafnar. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Þyrill er á Akureyri. Odd- ur er á Húnaflóahöfnum. Baldur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Snæ- fellsness og Gilsfjarðar. Straumey fór frá Reykjavík í gærkveldi til Skagafjarðar, Siglufjarðar og Eyja- fjarðar. Ásúlfur fer frá Reykjavík í dag til Vestfjarðahafna. — Viltu klippa háriS í kring um munninn á honum, það fer alltaf mjólkina hans. ÚtvarpiS í dag: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisút'varp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Framburðarkennsla í frönsku. 18.50 Létt lög. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. "20.30 Daglegt mál (Grímur Helgason kand. mag.). 20.35 Kvöldvaka: a) Guðmundur Þor- láksson kand. mag. flytur síð- ara erindi sitt um ferðir far- fugla. b) Útvarpskórinn syng- ur; Róbert A. Ottósson stjórn- ar (plötur). c) Raddir að vest- an: Finnbogi Guðmundsson ræðir við Vestur-íslendinga. d) Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rit- höfundur les úr bókinni „Við, sem byggðum þessa borg“. 22.00 Fréttir og veðurfr. — Kvæði kvöldsins. '22.10 Erindi: Trú og menning (Jón H. Þorbergsson bóndi á Laxa- mýri). 22.30 „Harmoníkan". 23.10 Dagskrórlok, .Úfvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Heimiiisþáttur. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. Endurtekið efni. 18.00 Tómstundaþáttur barna. 18.25 yeðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna. 19.00 Tónleikar (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit: „Galdra-Loftur" eftir Jóhann Sigurjónsson. (Hljóð- ritun frá 1947). Leikstjóri: Haraldur Björnsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok, ______ DAGUR é Akureyri fsst f Söluturnlnum við Arnarhól. 228 Lárétt: 1. kátína. 6. hest. 8. efni. 9. drykkur. 10. herma eftir. 11. ávana. 12. „Því kóngar að síðustu komast í ....“. 13. þunn súpa. 15. illræðismenn. Lóðrétt: 2. fiskinn maður. 3. sjór. 4. busla. 5. sitja á hækjum sér. 7. stelpa. 14. forsetning. Lausn á krossgátu nr. 226: Lárétt: 1. + 10. Langanes. 6. urr. 8. voð. 9. íma. 11. Búa. 12. kyn. 13. sáu. 15. stari. — Lóðrétt: 2. auðn- ast. 3. N R. 4. grískur. 5. kvabb. 7. sanna. 14. áa. Frá Átthagafélagi stranúamanna. Munið spilakvöldið í Skátaheimil- inu kl. 8,30 í kvöld. Á eftir verður dansað til kl. 2. Kvenfélag Neskirkju. Afmælisfundur félagsins verður í kvöld kl. 8,30 í húsakynnum félags- ins í kirkjunni. Skemmtiatriði og af- mæliskaffi. Konur eru beðnar að fjölmenna. Frá Guðspekifélaginu. Fundur í stúkunni Mörk kl. 8,30 í kvöid. Grétar Fells flytur erindi, er hann nefnir Hugtöfrar. Hljóðfæra leikur og fleira. Kaffi. Allir vel- komnir. Gjafir og áheit Barnaspítalasjóður Hringsins Gjöf: Frá A.J.S., Akureyri, kr. 100. Áheit: Nafnlaust kr. 1.000. Afhent Verzl. Refiil: Gjöf frá N. N. kr. 100. Áheit frá N. N. 3.000. J. N. 75. — Kærustu þakkir til gefenda. Stjórn Kvenfélagsins Hringurinn. Að undantörn'u hafa átt sér stað í London allmiklar ýflngar og æsingar, og hefir oft safnazt saman mikill mannfjöldi við brezka þinghúsið til þess að mótmæla aðgerðum Edens og stjórnar hans í Súez-málinu. Hefir lögregla stundum orðið að skerast í leikinn. Hér sjást iögregluþjónar taka einn óróasegg og bera burt. Þessi laglega flugfreyja hefir nýlega verið ráðin fi! starfa hjá ameríska flugfélaginu American Airlines, og var hún valin úr stórum hépi um- sækjenda. Hún starfar við þær flug vélar félagsins, sem hafa aðsetur é La Guardia flugvellinum í nágrenn: New York borgar. En svo vill til, að hún er íslenzk, Guðrún Fjóla Jóns- dóttir heitir hún og er dóttir Jóns Þórðarsonar að Fáikagötu 9A hér • bænum. Ungfrú Guörún Fjóla er Ijós hærð og bláeyg og gekk hún í Gagr fræöaskóla Vesfurfcæjar hér fyr' nokkrum árum. ALÞINGI Bagskrá sameinaðs Alþingis fösti' daginn 23. nóv. 1958, kl. 1,30 mit degis. Minnzt látins fyrrv. alþingismann- Dagskrá efri deildar Alþingis föst; daginn 23. nóv. 1956, að loknum fundi í sameinuðu þingi: 1. Iðnfræðsla. 2. Söfnunarsjóður íslands. Dagskrá neðri deildar Alþingis föstu- daginn 23. nóv. 1956, að loknum fundi í saméinuðu þingi: 1. Skipakaup. 2. Búfjárrækt. 3. Kaup eyðijarðarinnar Grjót- lækjar. Jarðarför í dag verður til moldar borir Bergþóra A. Kristjónsdóttir frá Haukadal í Dýrafirði. Hennar verö ur síðar minnzt hér í blaðinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.