Tíminn - 23.11.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.11.1956, Blaðsíða 5
T í MI N N, föstudaginn ‘ 23. hóvember 1956. OrSiS er fr jálst Ólafur F. Hjartar NGISBANN Andrés Kristjánsson, blaðamaður, spjallaði um „daginn og veginn' í útvarpinu mánudagskvöldið 22. okt. Hann hóf mál sitt á því að ræða um bann við sölu áfengra drykkja og vildi gefa hlutlausa mynd af reynslu þjóða, sem reynt höfðu bann. Taldi hann, að allar þjóðir hefðu gefizt upp á áfengisbanui. Þar var réttu máli hallað og má vera, að um ókunnugleika blaðamannsins sé að ræða. Það er þó ekki nema hóf- leg krafa af hálfu hlustenda, að útvarpsflytjandi kynni sér að einhverju leyti efni það, sem hann ræðir í það og það sinn. í Bandaríkjunum ríkti áfengis- við orðin tóm. í Bombay-fylki gekk bann frá 1920—’32. — Hér munu bann í gildi tveim árum áður en margir á þeirri skoðun, að bannið þessi samþykkt var gerð. eða 6. hafi reynzt illa. Þótt bannið væri apríl 1950. Það reyndist auðvelt afnumið 1932, þá er ekki þar með að koma á banni, þar sem talið er sagt, að stigið hafi verið neitt gæfu að 90% íbúanna væru fylgjandi spor. Hið illa fær stundum yfir- bindindi og allir meðlimir þings- höndina. Merkur hagfræðingur, ins samþykkir banni. Það ríkir eng Dr. Irving Fisher, hefur skrifað inn hálfvelgja þingmanna gagn- mikið um bannið og segir á einum vart áfengum drykkjum. Gengið stað um reynsluna af því, að um er hiklaust til verks, þegar um sex milljarða dollara hafi árlega heill landsins er að ræða. Það gild- bætzt við tekjur þjóðarinnar, með ir meira að segja eftirfarandi regla því að láta nytsamlegar fram- í sambandi við kosningar til þings: kvæmdir koma í staðinn fyrir átu „Enginn maður ,sem hefur á hendi meinið mikla — áfengisviðskiptin. sölu á áfengum drykkjum eða ! neytir að staðaldri áfengra drykkja HVER ER SVO reynsla Banda-'getur verið frambjóðandi til ríkjamanna af frjálsri sölu áfengra þings“. drykkja? í Bandaríkjunum er stofn i Stjórnin, undir forustu Nehrus, un, sem nefnist, The American leiðir gott mál fram til sigurs og Business Men‘s Research Founda- þjóðir unir vel hag sínum. Dr. i . tion. Gefur hún út gagnmerkt tíma Andrew C. Ivy, prófessor við há- e*ns var fyrir lokunina. rit, er heitir The Foundation Says. skólann í Chicago, er nýkominn I Berst þessi stofnun hiklaust fyrir úr ferðalagi frá Indlandi. Hann1 A AKUREYRI hafa orði banni. Tímarit hennar hefur m.a. hefur þær fréttir að færa að fimm olaðaskrif um það, hvort bsejar hæli? Það þarf varla neina skarp- skyggni til að sjá, að innan tíðar verður þetta sjúkrahús of lítið, ef við spornum ekki við fæti og reyn um að stemma stigu fyrir áfengis- flóðið, sem aldrei tekst nema með banni. Hér þurfa forustumenn þjóðarinnar að taka höndum sam an og væri æskilegt skref stigið að afnema áfengisveitingar í opin berum veizlum. Má á það benda, að hægt er að fá óáfenga drykki, með sama bragði og dýrustu vín, svo ekki þyrftu menn að sakna bragðsins. Ef slíkir drykkir væru í tízku, héldu menn óbilaðri dóm- greind, sem ekki er vanþörf á í vonsvikinni veröld ,og gætu geng ið eða ekið heim til sín, án þess að fara sér að voða. Eftir mannfagnað, þar sem á- fengi er útilokað ætti aldrei að þurfa að drjúpa sorg. í þessum mánuði kjósa Akur- eyringar um það, hvort þeir vilja hafa héraðsbann áfram eða opna að nýju áfengisútsöluna. Sam- kvæmt samþykki háttvirtra bæjar stjórnarfulltrúa eiga þeir nú að kjósa um, hvort þeir vilja efla menninguna með því að neyta á- fengis, fyrir rúmar 7 milljónir, birt niðurstöður um reynsluna af fylki séu nú bannsvæði, og stefnt búar hafa varið minna fé til á- áfenginu eftir afnám bannsins. j sé að þvi, að allt Indland verði ^Hg^kaupa eftir að bannið gekk Eru hér tilfærð nokkur ummæli, bannland árið 1958. I1 ^1.^1'. Gerum rað fyrir, að þeir frá 1950: 1. Áfengisneyzla hefuri Fordæmi Indlands hefur verið sfarl einunSls vm S1S 300 þus. kr., þrefaldast síðan banninu var af- hvatning fyrir önnur lönd í Asíu, au . upphæ® . °” bæjarkassinn létt. 2. Gróf afbrot hafa aukizt um og keppa Pakistan og Ceylon að fengl fra afengisverzluninm, ef a- 32%. 3. 15 milljónum dollara á sama marki — að útrýma sölu og fengissala væri leyfð á staðnum. síðustu 15 árum hefur verið varið neyzlu áfengra drykkja. , Það leikur enginn vafi a, að þetta til þess að ala önn fyrir iðnaðar-! En hvernig er svo ástandið í , ^emur bæjarfelaginu til góða mönnum, sem misst hafa starf sitt löndum, þar sem ekkert áfengis- f margan ndfl' f>a^ ep ÞV1 ein' sökum ofdrykkju. ; bann hefur ríkt um aldaraðir. Þar kennilegur hugsunarhattur, að Það er almennt álit íslendinga, skyldum við ætla, að menn kynnu °s^a Pes? obeinlinis, að bæjarbúar og ýmsir góðir Norðlendingar drekki áfengi fyrir 7—8 millj. kr til þess að efla menninguna með útsvari áfengisverzlunarinnar væntanlega 300—400 þús. kr. að ekkert bann sé til í Bandaríkjun að drekka áfenga drykki og um. En slíkt er fjarri sanni. Á reynslan verið bezti kennarinn i síðari árum hafa héraðabönn rutt þessum efnum. sér þar til rúms. Árið 1952 bjuggu 25 milljónir manna á bannsvæðum,' VIÐ SKULUM athuga Frakk , þar sem hvorki má kaupa né selja land. Frakkar drukku árið 1953 , ffvpr sem tekur afstöðu, með áfenga drykki. I 22 lítra af 100% áfengi. 3.250.000 aiengisbanm, hefur góðan málstað. Hér fylgir yfirlit um ríki, sem einstaklingar hafa leyfi til að búa' Bann getur ekki skaðað neinn, eru meir en að hálfu leyti bann- til áfengi. 32 milljörðum eyða nema Þa seljandann, sem ætti að svæði: Tenessee 90%, Georgia Frakkar fyrir áfenga drykki. Einn snua ser a® heiðarlegri og nyt- 80%, Kentucky 75%, North Carol- vínsölustaður er fyrir hverja 90 samteSri atvinnu, en áfengið mun ina 70%, Texas 63%, Vermont íbúa. 22 áfengissjúklingar eru á aPfaf ver®a bölvaldur hvers þjóð- 60%, Ohio 55% og Arkansans 51%. hverja 1000 íbúa. 60% sjúklinga fe*ags' Slík héraðabönn eru með ýmsu á sjúkrahúsum eru þar sökum of-1 Að lokum er það ósk mín, að við móti í 33 ríkjum. Missisippi, Okla neyzlu áfengis. 57% umferðaslysa m®ttum 1 þessu sambandi vera homa og Alabama hafa enn eins eru sökum ölvunar. 90% þeirra minnuSir lokaorða þjóðsöngsins, konar áfengisbann í lögum hjá sér. manna, sem lögreglan tekur fasta *lænar sera Matthíasar Jochums- Það mun alveg hafa farið fram fyrir afbrot eru ofdrykkjumenn. hjá blaðamanninum, að sérstök lög 17% af slysum á vinnustöðvum gilda um héraðabönn í Noregi. Fór stafa af ölvun. fyrsta atkvæðagreiðsla um héraða Getur þetta talizt heillavænleg bönn fram árið 1895. Þá voru 51 þróun? Reynslan er svo raunaleg, útsölustaðir áfengis í Noregi. 1915 að jafnvel blessuð börnin drekka. voru útsölustaðirnir orðnir 13. — 8. des. 1954 birtist grein í Tím- Bindindismenn unnu hvert áfengis anum með svohljóðandi fyrirsögn: vígið af öðru. Þó er skylt að játa,: Ölvun 3—8 ára barna algeng í Eásaíjós eða hjarðfjós Eftir Pál Zóphóníasson Nokkuð hefir verið rætt og ritað um það nú á sjötta tug þessarar aldar, að kúnum væri óeðlilegt að standa bundnar á básum mikinn hluta úr árinu. Menn hafa haldið að þær mundu verða hraustari og endast betur, fengju þær að ganga frjálsar um í fjósinu og fara út undir beran himin og fá sér hreint loft eftir vild. _ , , , hafður áfram í básafjósinu, og í Þessar hugmyndir manna hafa 161 d var nú nákvæmlega fylgst leút til þess, að a Norðurlondum bæði með fó8ri afurðunl) en þá hafa nokknr bændur byggt svo- stóg fir aðaltilraunin. kolluð hjarðfjos þar sem kyrnar Eftirfarandi tölur sýna dagsnyt eru lausar og frjalsar ferða sinna, meðalkýrinnar f hvorum hóp: geta farið ut undir bert loft o.s.frv. og hreift sig í „góðu“ lofti. TIL ÞESS AÐ KOMAST að raun um það, hvort bændunum væri hjarðfjós, hafa nú, í Noregi, og þó einkanlega í Danmörku, verið gerðar nákvæmar vísindalegar til- raunir með að fóðra kýr í báðum í bása- íhjarð- fjósinu: Á undirbúnings- fjósinu: skeiði kg. 4% mjólk á dag: 18,05 j Á tilraunaskeið- 18,17 inu kg. 4% mjólk á dag: 16,40 13,56 100 fóðureiningar gjafa kg. 4% m.: 162 131 Þessar tölur sýna mjög ljóst að kýrnar í hjarðfjósunum ... . , , , mjólka minna, og skila minni mjólk fjosategundunum TUraununum hef ^ sama fóðri en hinar sem £ bása ur i storum drattum venð hagað fjósunum eru. þannig, að valdar eru kýr sem eru Sem sýnishorn um hvernig með- á svipuðum aldri, bera á svipuð- alkýrin - hverjum flokki j þessari “” °J ,hafa tilraun hélt á sér nytinni, eru þess álíka feita mjólk. Af þessum kúm eru valdir tveir hópar og hafðar mjdlk* jafnmargar kýr í hverjum, milli 10—20 kýr í hverj- j um hóp. Sjálfri tilraun-j inni er skipt í þrennt, undirbún- irigsskeið, tilraunaskeið og eftir- skeið. Á undirbúningsskeiðinu eru báðir kýrhóparnir hafðir saman í básafjósi og fóðraðir nákvæmlega' eins, þ.e.a.s. hverri kú gefið sama magn af votheyi og rófum (2-3 fóð- einingar) hálm eins og þær vilja éta, og svo mismikið af fóðurbæt- ir eftir þunga kýrinnar, magni nythæðarinnar og fitumagni mjólk urinnar, og það reiknað út nákvæm lega eftir sömu aðferð fyrir hverja einstaka kú. Bæði mjólk og fóður er efna- greint daglega og nákvæmlega, og með því vitað hvað hver kýr fær í fóðrinu, og hvað hún gefur í mjólkinni aftur. Á undirbúningsskeiðinu hafa meðalkýr mátt heita að vera eins og skal sem dæmi nefnt að í til- raun 1955—’56 voru kýrnar í þess- um tveim hópum þannig: ar tölur allar gefnar í kg. 4% I bása- í hjarð- fjósinu: fjósinu: A undirbúnings- að heldur hafa áfengisdýrkendur Frakklandi. Eg læt nægja að til- unnið á, svo að árið 1955 eru út- j greina fvrirsögnina, en Tíminn sölustaðir 20. Tölur frá nýjustu mætti gjarnan endurprenta þessa atkvæðagreiðslum sýna samt greini stuttu en lærdómsríku grein. lega, að bannstefnunni eykst fylgi. j Nú skulum við að lokum athuga Atkvæðagreiðslur í Noregi fara hvernig banni'ð reynist hér á landi. fram á 8 ára fresti. Virðist það Árið 1916, þegar bannið hafði raun hæfilegur tími til þess að leiða í verulega aðeins staðið yfir í eitt Ijós reynslu af banni eða afnámijár, lýsti þáverandi borgarstjóri banns. Sumir bæir í Noregi hafa i Reykjavíkur yfir, að þá þyrfti ekk hvað eftir annað fellt að leyfa á- j ert heimili fátækrastyrk vegna fengisútsölu. Má þar nefna bæi eins j drykkjuskapar heimilisföðurins. og Sarpsborg, Lillehammer, Skien Hvernig mundi samskonar yfirlýs j ^mínusteZám^Íest^öná^'Sú og Hammerfest. íng hijoða í dag, ef nuverandi borg arstjóri léti gera slíka athugun? NÚ SKULUM við litast um í | Sama ár var einn maður í fang- þriðju heimsálfunni og vita, hvort j elsi í Reykjavík og árið eftir eng- ekki þekkist neitt land, þar sem j inn. Með innflutningi Spánarvín- bann ríkir við sölu áfengra anna seig ört á ógæfuhliðina. Þá aukast lagabrotin. Árið 1940 hefur sonar um, „gróandi þjóðlíf með þverr- andi tár, sem þroskast á guðsríkis braut“. Með þökk fyrir birtinguna. Ólafur F. Hjartar. A8 loknum Iestri. Eg þakka Ólafi F. Hjartar kær- lega fyrir greinina. Hún er eins og töluð frá mínu hjarta, og það er notalegt að finna, að maður hef ir ekki talað fyrir öllum eyrum dumbum, og það mega templara eiga, að þeir láta ekki á sig ganga, þegar nefnt er bann eða áfengi. Hjartar segir, að ég hafi sagt í rabbi mínu, að öll lönd hafi gefizt upp á banni og þar með hallað réttu máli. Eg sagði og í hand- eiðinu: 18,05 18,17 24/11 1955 17,67 16,82 22/12 1955 16,27 15,12 26/1 1956 16,92 13,86 23/2 1956 16,44 13,52 ■ 22/3 1956 16,17 12,99 25/4 1956 15,91 12,94 24/5 1956 15,80 12,54 21/6 1956 13,19 10,51 Allt tilraunatíma- bilið var meðaldags- nyt pr. kú í 4% mjólk 16,40 13,56 í byrjun tilrauna- tímabilsins var meðal þungi pr. kú: 523 499 í lok tilraunatíma- biísins var hann 563 537 Aukning í lifandi þunga kg. pr. kú: 40 38 í bása- í hjarð- ^ fjósinu: fjósinu: Aldur 3 ár og 6 mán. 3ár og 11 Dagar frá burði við byrjun tilraunar 126 114 Meðalþungi 523 kg. 499 kg. Meðalnyt á dag 17,2 — 17 — Meðalfita mjólkur 4,33 — 4,46 — 4% mjólk 18,05 — 18,17 — í hvorum hóp voru 11 kýr. Undir búningsskeiðið var í þeirri tilraun, Auk þessara tilrauna, sem ég hef hér sagt frá, hafa verið gerðar 3 aðrar í Danmörku, sem skýrslur hafa verið birtar um, og ein í Nor- egi og allar gefa þær svipaðar nið- urstöður. Það er því augljós stað- reynd, að kuldinn í hjarðfjósunum og hreyfing kúnna í þeim, gerir það að verkum að þær skila minni mjólk af sama fóðri, en hinar kýrn ar sem eru í básafjósunum. Vegna þessa gefa þær eigend- um sínum minni arð, og hefur það í þessum tilraunum verið kringum 590 kr. pr. kú, reiknað í íslenzkum sem þessar 22 kýr voru í, frá 17. krónum. okt. til 20. nov. Þa voru kyrnar all-; Heilsufar kúnna £ hjarðfjósun. ar í sama básafjósinu og gefið eftir1 um hefur sízt reynst betra en í sömu forskriftinni, fóðurbætirinn _____k* , ,v . . , , basatiosunum, Gn mununnn Gr lit- skammtaour hvGrri Ginstakri, og grasið úti á jörðinni eins og hver vildi hafa. Síðan var kúnum skipt í tvo hópa, annar settur í hjarðfjós en hinn ill og ekki hægt að fullyrða að það sé verra, þó tilraunirnar bendi að vísu í þá átt. (Framhald á 8. slðu.) drykkja. Indland, sem mjög hefur komið við sögu síðustu árin, verð- ur þá á vegi okkar. Gandhi, spek- ingurinn og þjóðarleiðtoginn, lét svo um mælt, að væri hann æðsti stjórnandi Indlands, þá skyldi hann innan fyrstu hálfrar stundar láta koma á banni við sölu áfengra drykkja meðal þjóðarinnar. Þessi orð hans hljóta að hafa haft hljóm grunn meðal forustumanna ind- staðreynd er óhögguð, enda sann ar grein Hjartar það. Hver hallar þarna réttu máli? Iljartar segir að það „sé ekki nema hófleg krafa af hálfu hlustenda að útvarpsflytj andi kynni sér að einhverju leyti efni það, sem hann ræðir i það tala fangelsana hundraðfaldast frá, og það sinn“. Mikill sannleikur er árinu 1916. ' Hver þorir að halda því fram, að hér væri eins ástatt í áfengis- málum í höfuðborginni, ef aldrei hefði verið vikið frá banni? það. Hitt mætti segja með svip- uðum rétti, að það væri ekki óhóf leg krafa, að þeir sem gagnrýna vilja útvarpserindi taki rétt eftir. Hér finnst mér nokk'ur brestur hjá takast mætti að útrýma áfengi með öllu úr landinu fyrir fullt og allt. En jafnframt er það hverjum manni augljóst, að það er vonlaust ætlunarverk eins og stjórnarhætt- ir eru í lýðfrjálsu landi. Það er ekki hægt að samþykkja og setja á ævarandi áfengisbann. Þótt meiri hluti þjóðarinnar samþykkti slíkt bann, líða varla meira en 10 — 20 ár þangað til skoðun þjóð- arinnar breytist, og liún samþykk ir að afnema það. Þá hefir á bann árunum vaxið upp kynslóð, sem ekkert kann með áfengi að fara, hörmungar áfengisbölsins verða komandi kynslóðir. Þetta er sorgar saga bannsins fyrr og síðar.“ Hinar skýru lýsingar Hjartar frá löndum áfengisflóðsins eru ein- mitt í mörgum tilfellum slík sorg arsaga, saga landa sem gefizt hafa upp á banninu og verða nú að þola mannfórnirnar, sem skotið var á frest. Saga Bandaríkjanna er ein- mitt táknræn um þetta, og vantar þar ekkert á lýsingu Hjartar nema svolítinn þátt af Costello og sálu- félögum hans. Hafi fjandskapur minn gegn banni verið eina tilefni Hjartar til samningar þesarar greinar, hefir hann seilzt óþarflega langt um , umvandara mínum. Eg réðst ekki í SAMA SPJALLI gat blaðamað | gegn áfengisbanninu sjálfu, taldi urinn árs afmæli Bláa bandsins,! þag meira að segja ágætast allra: meiri en nokkru sinni fyrr. félagsins> sem starfrækir sjúkra-1 áfengisvarna, ef hægt væri að gera j Árangur bannsins verður sá, að verska lýðveldisins, því að 2. at- hús ofdrykkjumanna. Hann gatj það óhagganlegt og ævarandi. Mín menn kaupa sér stundarfrið fyrir hurð til lokunnar, og finnst mér ri^Sjð'-í' ktjörnarskrá'''þess"‘er,;„ajð. ’'“+fíloc,° —-----* — i—**—*-=■*---------- «—*--- —• «-----------------------—1 «--*■ --** —s. >->—■. —»- fríp 1952 skyldi stefnt að algjÖru bánni við söltr'áfeií'g'ra drykkja í ölliun fylkjum. Ekki yar iátið sitja xxuikj w ui j umuiiuu. licillll oa'* .YJcavj Ullu^gctlllcgl UL, cUVcUclIIUL .V1111 t.éttilega dúgnaðar og' áhuga þeirraýíátæklegu orð um þetta atriði voru manna, sem fyrir þessari stofnun|ijá; þessa.feið: standa. En er þetta nú æskilegt.j- : „Engum blandnst hugur- um, að að við skulum þurfa að reka slíkt I það væri mikið framfaraskref, ef áfenginu og bjarga mörgum raönn það satt að segja hart áfi svw-alls- um ineð ókomnum hörinungum, gáðurii manni. Með; kærrl þökk £ýr mannfórnunum er skotið á freát.! ir greiriiria. Ah-y—+-uíl ,8,r Áþján áfengisins er velt yfir á| A.K.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.