Tíminn - 08.12.1956, Page 1

Tíminn - 08.12.1956, Page 1
íylgizt með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 232? og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni 40. árgangur. 12 síður Skáldið á Þröm, bls. 4. 1 Leikhúsmál, bls. 4. ] Básafjós og hjarðfjós, bls. 5. Frá bændaför um Bandaríkin, bls. 6. Ljóðasafnið Kertaljós, bls. 7. 280. blað. Mynd þessj var telcin af Vilhiálmi Einarssyni á Ólympíuleikunum í Mel- bourne og er Vilhjálmur að stökkva í gryfjgna eftir hi5 geysimikla stökk, 16,25 m, sem tryggSi honum siifurverðlaunin. Myndin hefir birzt í mörg- um blöSum víös vegar um heim, og þess þá getið, a5 Vilhjálmur hafi unnið óvæntasta afrekfð á óiympíuieikunum. Vilhj. Emarssce stekkur i Melbotime Nasser kve$st aldrei hafa trúatJ því, a$ nokkur ábyrgur brezkur stjórnmálamacSur myndi leggja út í sískt ævintýri ,NEW YORK, 7. öes. — Nasser i hefur látið svo ummælt í viðtali j að árás Breta og Frakka á Egypta j land hefði gjörsamlega kollvarp- a‘5 öllum áæí’unum hans og út- ■ reikningum. Viðtal þetta birtist I í síðasta tölublaði bandaríska j vikublaðsins Time, og gefur það giögga hugmynd um heimilis- ástandið hjá egypsku stjórninni .10 viðburðarríkustu daga áíak- anna við Súez. Nasser fullyrðir, að áður en árás Breta og Frakka hafi neytt hann til að breyta öllum sínum áætlun- um, hafi egypski herinn haft í fullu tré við heri ísraelsmanna á Sinai-skaga, en brezk-franska árás- in kollvarpaði cllum mínum út- reikningum, segir Nasser. Nasser kvaðst aldrei hafa trúað því, að nokkur ábyrgur stjórnmála foringi niyndi nokkurn tíma leggja út í slíkt ævintýri. (Framhald á 2. siöu) Samkomulagið um varnarmálið er eðlileg afleiðing breyttra tíma Það er í falSu samræmi vitS áíur gefnar yfirlýs- iagar um varnaríið og traust samstarf innan AlSantshafsbandalagsins Nokkur atriði úr ræðu Hermanns Jón- assonar forsætisráðherra við iok um- ræðna á Alþiogi í fyrrakvöid Þegar utanríkisráðherra haíði lokið skýrslugerð sinni á Alþingi í fyrradag, hófust umræður og fyrirspurnir, sem einkum var til hans beint. Svaraði hann þeim öllum. Undir lok umræðnanna í fyrrakvöld flutti Hermann Jónasson for- sætisráðherra stutta ræðu um nokkur meginatriði samkomu- lagsins og varnarmálsins og minnti á þá staðreynd, að það, sem gerzt. hefir nú, er eðlileg afleiðing breyttra tíma i ver- öldinni, og í fullu samræmi við fyrri yfirlýsingar. Það er ekki afstaða okkar, sem heíir breytzt, það sem hefir breytzt er ástandið í heiminum, sagði forsæíis- ráðherra. FnIStsrúi Fiiippseyja kjörinn s öryggisráðið New York, 7. des: •— Fulltrúi Filippseyja var í dag kjörinn í ör- yggisráð S. Þ. í stað fulltrúa Júgó- slafíu, en hans kjörtímabil er nú á enda. Fulltrúi Filippseyja hlaut 50 atkvæði, en iékkneski íulltrú- inn hlaut 20 atkvæði, en hann naut stuðnings Rússa og leppríkjanna. Heybruni á Seltjarnarnesi Slökkviliðið í Reykjavík var í gærmorgun kvatt að Nesi á Sel- tjarnarnesi en þar hafði komið upp eldur í heyhlöðu. Fóru slökkvi liðsmenn á staðinn og var þá nokk ur glóð í heyinu og reykur. Und- anfarna daga hefir slökkviliðið verið kvatt nokkrum sinnum íil þess að slökkva í hlöðu þessari en eldur jafnan gosið upp aftur að I nokkrum tíma liðnum. Um kl. 5 i í gærdag kom enn kvaðning og' I var eldur kominn í hlöðuna. Síð- ast þegar blaðið átti tal við slökkvi liðið í gærkvöldi unnu tíu slökkvi liðsmenn að því að rífa út hey og eru allár líkur til þess, að rífa verði allt heyið út úr hlöðunni til þess að komast fyrir eldinn. V.b. Keilir fékk áfalS, en setti aflamet í sama róðri I fyrramorgnn kom vélbátur- inn Keilir til Akraness með mesta síldarafla, sem um getur í reknet í einum róðri, enda þótt hann . hefði misst út allt að citt hundr- | að tunnum ,er ólag reið yfir bát-' i inn á leið til lands. Keilir fékk I þennan mikla afla í Grindavíkur sjó. Er báturinn átti eftir rúm- Iega ldukkutíma siglingu til Akraness fékk hann á sig brot- sjó sem skolaði út síld af þilfari j og laskaði bátinn þannig, að leki kcm að honum. Vélin stöðvaðist er sjór kom í vélarrúm. Var þeg- ar sent út neyðarmerki. Björg- unarskipið Sæbjörg liélt þegar af stað í átt til Keilis. Einnig Akra- nesbátarnir Ásbjörn og Höfrung ur, en þeir sneru við er Keilis- menn sögðu þeim að Sæbjörg væri komin á staðinn. (Framhald á 2. síðu.) Forsætisráðherra hóf mál sitt j með því að taka til meðferðar þá | fullyrðingu Sjálfstæðismanna, að j ann hafa endurspeglast í um- ræðunum. Annað sjónarmið er það, að hér eigi aldrei að vera her, hvernig sem á stendur. Og þriðja skoðunin er sú, og að henni standa Framsóknar- menn og Alþýðuflokksmenn, að nota eigi fyrsta tækifæri sem býðst til að ljúka hersetu í land- inu og taka við varnarstöðvunum og gæta þeirra á friðartímum, og þessi stefna var áréttuð í kosn ingunum og lýsti utanríkisráð- herra í skýrslu sinni. Og þannig geti stöðvarnar þegar gegnt hlutverki sínu ef ástæða þætti til að kalla inn her vegna ófriðarhættu eins og gert var hér 1951. Þessi stefna var greinilega mörk uð fyrir kosningar og hún kom skýrt fram í yfirlýsingu þeirri, sem utanríkisráðherra birti um utan- ríkisstefnu stjórnarinnar þegar eft ir stjórnarmyndunina. Það, sem hefur breyzt, er ekki eins og sagt hefur verið hér í þingræðum skoðun okkar á þessu máli. Hún stendur óhögguð. Það, sem hefur breytzt og er ástand- ið í heiminum. Forsætisráðherra rakti því næst nokkuð það, sem gerzt hefur í veröldinni síðustu vikurnar, og spurði, hvort nokkur þingmaður treysti sér til að standa upp og segja, að hann hefði séð þá at- burði fyrir. Allt fram til þess tíma höfðu margir stjórnmálamenn víða um heim talið að stöðugt þokaðist í átt til friðvænlegri tíma og færu þeir batnandi. LONDON, 7. des. — 65 þingmenn í fulltrúadeild brezka þingsins úr öllum flokkum, hafa fordæmt harð lega hernaðarárás Rússa á Ung- verja og afskipti þeirra af málum Ungverjalands. Leggja þeir til, að ef eftirlitsmönnum S. Þ. verði neit- að að fara til Ungverjalands, skyldu stjórnir allra þeirra landa, sem greiddu atkvæði með því að senda eftirlitsmenn S. Þ. til að kynna sér ástandið, fara þess á leit Við sendiherra sína í Búdapest, að þeir semji ítarlega greinargerð um atburðina í Ungverjalandi og öll skýrslan síðan send til alls- herjarþingsins til rannsóknar. gverskum flotta loðin landvist hér íslenzk flugvél sæki fóSkið til í Ausíurríki Ríkissjórn íslands hefir sam- kvæmt ákvörðun þeirri, sem áð- ur var gerð og tilkynnt hefir verið, ákveðið að bjóða Alþjóða flóttamannastofnuninni að taka við 50—60 landflótta Ungverjum til dvalar hér á landi. Jafnframt hefir Rauði kross íslands boðizt til að senda fulltra til Vínar til þess að undirbúa brottflútning þessa fólks, sem til íslands vill flytjast, og verður það síðan flutt liingað með íslenzkri flugvél. (Fréttatilkynning frá ríkis- stjórninni.) Hermann Jónasson Framsóknarmenn og Alþýðuflokks menn hefðu skipt um skoðun í varnarmálunum. Hann taldi að uppi mundu vera með þjóðinni þrjár meginslcoðanir um þessi mál, og hefði það komið fram við atkvæða greiðslur á Alþingi og í útvarpi og blöðum, að þær ættu allar tals- menn. Þrenns konar sjónarmið Sumir hugsa þessi mál þann- ig, að hér eigi að vera her, ef nokkur hætta er, og aldrei .eigi að taka neina áhættu. Telja, að í stríðinu og eftir stríðið hafi komið hér svo miklar varnar- stöðvar og varnarmannvirki að síðan sé hér sífelld hætta, ef stöðvar þessar séu mannlausar. Þetta sjónarmið taldi ráðherr- Ekkert annað í samræmi við yfirlýsingar En þegar slíkir atburðir hafa gerzt í veröldinni, þá getur það vissulega ekki dulizt neinum, að það var ekki hægt að gera annað undir þeim kringumstæðum, sem fyrir lágu, og ríkisstjórnin hefur gert. Og ekkert annað væri heldur , í samræmi við yfirlýsingarnar fyr ir og eftir kosningar. Forsætisráð- herra varpaði fram þeirri spurn- ingu, hvernig þeir, sem greiddu atkvæði með því að fá varnarlið 1951, ættu nú að krefjast brott- farar þess, enda þótt þeir álíti að ' ástndið sé a.m.k .ekki betra, í kannske verra, en það var þá? I Slík krafa um brottför á þessum i tímum væri í ósamræmi við stefnu {ríkisstjórnarinnar og yfirlýsingar i um samstarf við aðrar þjóðir. í (Framh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.