Tíminn - 14.12.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.12.1956, Blaðsíða 1
Tylgizt með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. 40. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 14. desember 1956. 12 síður f blaðinu í dag: Svertingjahöfundur, bls. 4. Skákþáttur, bls. 5. >] Erlent yfirlit, bls. 6. Útgerð íslenzkra kaupskipa, bls. 7. 285. blað. Óhemfu síldveiði við Reykjanes í fyrrinótt Aflahæstu bátarnir meí) um 400 tunnur, en minnstur afli um 100 bátanna reru aftur í f fyrrinótt var óhemju mikil : síldveiði fyrir rannan Reykjanes og munu um 11 þúsund tunnur hafa barizt á land í verstöðvun- um í gaer. Mun færri bátar voru > þó við síldveiðar í fyrrinótt, en ! áður í haust. Bátarnir fundu síldina í fyrra- kvöid undan Krísuvíkurbjargi og létss reka þar. Þegar farið var að draga í gærmorgun kom í Ijós, að síidaraíli var mjög mikill. — Aflahæstu bátarnir munss margir hafa verið með um og yfir 390 tunnur. Cekk seisit að iniibyrða þetta mikia södarmagn ssr iietsm- uni og fóru því margir bátar úr Faxaflóaverstöðvssnum með afia sinn til Gi-ináavíkssr og lönduðss þar. tunnur á bát. Flestir gærkveldi í Grindavík lönduðu um 26 bát ar og voru búnir að leggja þar á land sasntals ssm sex þúsund tunn- ur, síðast þegar blaðið hafði fregn ir af í gærkvöldi. Aflahæstu bát- arnir, sem lögðss á land í Grinda- vík voru með um 350 tunnur, en þeir sem minnstan afla voru mefí um 100 tunnssr. Á þvi sést að afJ- inn hefir verið mikill hjá öllum flotanum. Akranesbátar voru 16 á sjó og væntanlegir heim seint í gær- kvöldi með um 4 þúsund tuunur. Gizkað var á að þeir afiahæstu væru með um 400 tunnur. Bátarnir, sem lönduðu syðra reru allir aftur í gærkvöldi. Veð- ur var hagstætt og' enn mikil aflavon í nótt. Mynd þessi er frá olíuflutningaskipinu Hamrafelli og sér yfir aöalþiifar skipsins miðskipa, úr brúnni og aftur aS yfirbyggingu. Myndin var tekin í gær, þegar skipið var á siglinu úr Laugarnesi í Skerjafjörð. (G. Þ. tók myndina) iikojan mimi koma til Bádapest í dag og kynna sér ástandiS Verkamenn mættu yíirleitt til vinnu í morgun, framlei^slan lítil sökum skorts á hráefnum en Búdapest og,- Vínar-borg, 13. des. — Fréttaritari Beuters skýrir svo frá, aS verkamenn í Búdapest hafi í dag horfiS til vinnu sinnar, enda þótt lítiS sé í rauninni unniS sökum skorts á hráefni og rafmagni. Samt héldu 12 þúsund verkamenn í Beclojannis-verksmiSjunum áfram verkfalli og var þaS til aS mótmæla handtöku Sandor Racz, sem er formaSur verka- mannaráSa landsins, en hann vann í þéssari verksmiSju. Söfn- uSust verkamennirnir saman viS verksmiSjuna í kvöld og ræddu um handtökuna. Stuðningur íhaldsins við ísl.olíuskip var háður gengi útlendra olíuhringa í verksmiðju þessari starfa um 6 þúsundir manna. Fréttaritarar sáu, að nokkrir starfsmenn voru inni í verksmiðjunni, en þeim var sagt, að þeir væru ekki að starfi. Var á leið til Kadars. Sagt var, að Racz hefði verið ■handtekinn ásamt tveim samstarfs- • mönnum sínum, er þeir voru á leið til fundar við Janos Kadar forsæt- lisráðherra. Virðist því hafa verið svikizt að þeim og létu verkamenn í ljós gremju sína yfir þessum aðförum öllum. Langar biðraðir við búðir. í Búdapest voru verzlanir og skrifstofur opnar í dag og spor- vagnar ganga með eðlilegum hætti. Allan daginn mátti sjá langar bið- raðir af konum fyrir utan matvöru verzlanir. Matvæli eru mjög af skornum skammti í borginni og fer ástandið að þessu leyti sízt batnandi. Mikojan væntanlegur. Hvarvetna keyrðu rússneskir skriðdrekar um götur borgarinnar og hermenn Kadarstjórnarinnar Flugvélar saknað Milanó-NTB, 13. des. — Óvíst er, hvað orðið hefir af stórri far- þegaflugvél með 80 ungverska í- þróttamenn, sem átti að lenda í Mílanó á Ítalíu fyrir liádegi í dag. . Lendingarskilyrði voru slæin í . Mílanó í morgun og erfitt um flug'. Ekki er vitað til þess, að vél þessi hafi lent á öðrum flugvelli á Ítalíu, en menn vona, að ekk- ert alvarlegt hafi komið fyrir og hafi vélin breytt um áætlun vegna liina slæmu veðurskilyrða. voru mikið á ferli. I dag kom til borgarinnar indverski sendiherr- nokkrar mínútur. Ilorwath og aðr Hammafr$kjö!d ræddi viff Horwath í gær New York-NTB. 13. desember: Dag Hammarskjöld framkvæmdastjóri S.þ. ræddi í dag við Imre Horwath, utanríkisráðherra ungversku lepp- stjórnarinnar á skrifstofu sinni í New York. Ekki er vitað, hvað Hammarskjöld og ráðherrann ræddu og stóð samtal þeirra aðeins ann 1 Prag, Jagan Khosla, og mun hann ræða við Kadar og ráðherra hans. Er þetta í annað sinn, sem hann kemur til Búdapest að fyrir- mælum stjórnar sinnar. Þá -gengu sögur um það í borginni í dag, að Mikojan varaforsætisráðherra So- vétríkjanna myndi koma til borg- arinnar á morgun. ir úr sendinefnd leppstjórnarinnar gengu af allsherjarþinginu á þriðju daginn til að mótmæla umræðum S.þ nef ríkismál Ungverja. Ráðherrann skýrði frá því að hann hyggðist leggja af stað til Búdapest á morg un. „. . . .Ef SlS hefði ehki tekiíJ þessa aístötSu. . er leyfi’S auðfengií, segir Morgunbla^i^ í gær Merkileg yf irlýsing um þjonusiu stjárnniálaflokks viS uilend og annarleg sjónarmiS « Það er staðreynd, að forkólfar Sjálfstæðisflokksins hafa 1 lengstu lög reynt að koma í veg fyrir að íslendingar eign- uðust olíuflutningaskip, enda þótt olía og benzín sé nú um helmingur allra aðdrátta til landsins frá útlöndum og þjóðin hafi fyrir fjóruin áratugum byrjað á því að taka aðra aðflutn- f .?• U,ngne*-al'v?dtsmálunu™’ er inga til landsins í sínar hendur og gert það að metnaðarmáli. Nu eru þessir menn hms vegar orðmr hræddir vegna þess að þjóðin öll fagnar þeim árangri, sem náðst hefir í þessum málum með komu Hamrafells. Þess vegna er reynt að þyrla upp moldviðri blekkinga og áróðurs í íhaldsblöðunum til þess að draga athyglina frá þeirri staðreynd að samvinnusamtök- unum hefir tekizt þrátt fyrir andstöðu íhaldsins að hrinda í framkvæmd þessu mikilvæga atriði í gömlum óskadraumi þjóðarinnar um siglingar eigin skipa. Spaak mun taka við framkvæmda- stjórn Á-bandalagsins af Ismay Tillögur um nánara samstarf á sviíi efnahags- og stjórnmála samþykkt á ráðlierrafundinum í gær París, 13. des. — Ráðhérrafundur Atlantshafsbandalagsins hélt áfram í dag. Var tekin afstaða til málefna Austur-Evrópu-1 0g tn* þess*að”reyna Tð vinna *mál- ríkja og samþykkt, að ekki skyldi hvatt til róttækra aðgerðadnu fylgi, reyndu Sambandið og í þeim málum af hálfu bandalagsins né stutt að vopnaðri, Olíufélagið h. f. að mynda sam uppreisn eða byltingu þessara ríkja, sem gæti leitt til hörmu- ft0®u með She?! °f 01luverzluu Is legia atbuiða. Þa vai emnig íætt um tillogur þriggja manna j oiíufiutningaskipi. Um tíma horfði nefndarinnar varðandi aukið starfsvið bandalagsríkjanna á málið svo, að forustumenn Sam- sviði efnahagsmála og fjármála, en tillögur þessar verða ekki birtar fyrr en á morgun. Á árinu 1952 var Sambandið að vinna að því að fá leyfi til kaupa á olíuflutningaskipi og hafði undir búið kaup slíks skips og gat tryggt lánsfé til skipakaupanna. Við at- hugun kom í ljós, að vonlaust mætti telja, að SÍS fengi slíkt leyfi Bandalagið lýsir samt yfir full- um stuðningi við baráttu Austur- Evrópuríkjanna fyrir frelsi sínu og þjóðernislegu sjálfstæði. Jafn- framt skuli að því stefnt, að styrkja efnahagsleg og menningarleg sam skipti þessara ríkja og Vestur- Evrópu. Ræðist oftar við. Eitt helzta atriðið í skýrslu ráð- herranna þriggja, Lange, Pearson og Martino, er á þá leið, að nánara samstarf takist í milli bandalags- ríkjanna um einstök mál, en hing að til hefir verið. Skuli ráðherrarn ir hittast oftar og taka ákvarðanir sínar meira í samráði hverir við aðra en áður hefir verið. Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna kvað þó á þessu ýmsa örðugleika. Benti hann á, að Bandaríkin hefðu víðtækra skuldbindinga að gæta ut an áhrifasvæðis bandalagsins og yrði að taka ákvaraðnir sínar ein- ir í ýmsum málum. Spaak framkvæmdastjóri? Ismay lávarður, sem verið hefir framkvæmdastjóri bandalagsins (FramLald á 2. siðu.) bandsins og Oliufélagsins h. f. höfðu ástæður til að ætla, að bú- ið væri að ná samstöðu með Shell og Olíuverzlun íslands um að hrinda þessu máli í framkvæmd og þá um leið að tryggja leyfi tjl_kaupanna. Hinsvegar fór svo, þegar til úr- slita dró, að Shell og Olíuverzlun íslands hlupu frá málinu, að kunn ugra manna sögn vegna þess, að háttsettir menn í Sjálfstæðisflokkn um sáu hvorki né skildu nauðsyn þess, að íslendingar eignuðust olíu flutningaskip. Vildu þeir heldur láta erlenda olíuhringa eina um að flytja alla olíu til landsins. Það voru þannig Sjálfstæðis- menn, sem settu fótinn fyrir fyrsta alvarlega átakið, sem Olíufélagið h. f. og Sambandið gerðu, til þess að tryggja lausn olíuflutninga ís lendinga. Framhaldið var svo í fullu samræmi við þessa byrjun Sjálfstæðismanna. Morgunblaðið segir, að þann 25. okt. 1955 hafi Sambandið og Olíu félagið h. f. sent fyrstu og ein- ustu formlegu umsóknina um leyfi til kaupa á olíuskipi. Af langri reynslu mætti Mbl. vera búið að læra, að óhyggilegt er að segja ósatt, þegar skjallegar heimildir liggja fyrir, sem gera auðvelt að hrekja allt mál þess. Blaðið hefir fengið eftirfarandi upplýsingar um sögu málsins: Þann 9. maí 1953 sendi Sam- bandið bréf til Fjárhagsráðs, þar sem óskað er eftir heimild til að mega taka á leigu olíu- flutningaskip á „Bare Boat Charter Terms“, og var í bréfi þessu fram tekið, að þessi leiga gæti væntanlega lagt grund- völl að aukningu íslenzks skipa- stóls og að á skipi þessu myndu verða eingöngu íslendingar að CFramh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.