Tíminn - 14.12.1956, Page 7
TÍMIN N, fösi'idaginn 14. desember 1956.
7
Utgerð íslenzkra
á
kaupskipa getur
styrkja
Til þess fiarf frelsi og frjálst framtak
aS fá aS njóia sín
Er þá rétt að setja fót fyrir upp-
byggingu þessarar atvinnugreinar,
. með því að skammta fargjöld, sem
i eru ekki nema % af því, sem gild-
I ir á heimsmarkaði? Eru það ekki
I mennirnir með músarholusjónar-
Frjáls verzlun er orðtak hér á landi, sem oft er haldið miðin og þröngsýnishugarfarið,
á lofti. íslendingar minnast verzlunareinokunarinnar og nið- sem viIJa slíkt? Eru Það ekki ein-
urlægingartímabilsins. Á árinu 1955 var minnzt aldar afmæl- mitt, mennirnir- sem óttast frjálsa
ís frjalsrar verzlunar. Þa helt Ingolfur Jonsson, sem þá var fyrirhyggjuna, sem vilja slíkt?
viðskiptamálaráðherra ræðu og lagði áherzlu á, að það
væri þjóðinni fyrir beztu að verzlunin mætti vera frjáls.
f verzlunarmálum hefir Sjálf- Saga Norðmanna
stæðisflokkurinn lagt mikla á-
herzlu á verzlunarfrelsið og hafa
blöð hans og Verzlunarráðsins
lýst yfir, að verðlagseftirlit ogjjjgng er 6.900.00. Norðmenn eiga
verðlagsakvæði tryggi ekki hag- nlj j smíðum 150 olíuflutningaskip,
Arrnilf Överland: skáld og spekingur
Framtak ísl. samvinnu-
manna
1 Nú vill svo til, að það voru
samvinnusamtökin, sem höfðu víð-
Olíuflutningaskipaíloti Norð-
manna er nú sá þriðji stærsti í r . , ”
heimi. Samanlögð smálestatala ?ym og dugnað til þess að hrmda
i r n m Ittt *yí m rl r\rri nlArthnrfnmrín
kvæma verzlun. Bezta tryggingin
sé verzlunarfrelsi og frjáls sam-
keppni.
Frjáls samkeppni svikin
Þótt flokkurinn hafi haft þessa
stefnu í orði og hafa flaggað henni
við ýms tækifæri, þá er fjarri því,
að Sjálfstæðismenn hafi stutt
þessa stefnu í verzlunarmálum í
verki.
Þeir hafa ekki hikað við
að beifa sér fyrir, að sett
yrðu sérstök lög til þess að
koma í veg fyrir frjálsa sam-
keppni, samanber lög um
brunatryggingar húseigna í
Reykjavík. Húseigendur í
Reykjavík greiða nú helm-
ingi hærri brunatryggingar-
gjöld, vegna þess að Sjáif-
stæðismenn settu fót fyrir
frjá Isa samkeppni. Þá hafa
þeir, sennilega af ótta við of
mikla samkeppni, tafið um
3ja ára skeið, að veitt yrðu
leyfi til þess að íslendingar
gæfu eignazt sitt eigið olíu-
skip. Sjálfstæðismenn í fyrr-
verandi rskisstjórn stóðu á
móti og töfðu feyfisveitingu
til samvinnusamtakanna um
þriggja ára skeið og þegar
samvinnumenn voru reiðu-
búnir að leysa þessi mál á
þann háff, að öll olíufélögin
hér á landi stofnuðu til sam-
vinnu um kaup á tveim stór-
um skipum, neituðu forkólf-
ar Sjálfstæðisflokksins.
Þannig er framkvæmd Sjálf-
stæðismanna á verzlunarfrelsi og
frjálsri samkeppni. Þeir flagga
þessu hugtaki í tíma og ótíma, en
hika ekki við að setja fót fyrir
framsýni og framtak samvinnu-
manna, þar sem þeir óttast sam-
keppnina og gamlir gæðingar
kynnu þá að missa hey úr stall-
inum.
Árás Ingólfs
Það er ckki úr vegi að rifja
þetta upp í tilefni af grein Ing-
ólfs Jónssonar alþm., sem birtist
í Morgunblaðinu hinn 9. þ. m.,
þann dag sem „Hamrafell* kom til
landsins. Grein alþm. er ófögur
kveðja til þessa stærsta skips ís-
lendinga og hinna 40 vösku ís-
lenzku sjómanna, sem þar eru um
borð og greinin sýnir innræti
þessa alþm. og fyrrverandi ráð-
herra, sem neitaði um leyfi íil
kaupa á olíuskipi, enda þóít and-
sem eru að smálestatölu 4.296.000.
í framkvæmd því þjóðhagslega
máli, að stórt íslenzkt olíuskip,
mannað íslenzkum mönnum, bæt-
Af þessum skipum er gert ráð lst Vlð lslenzka kanpsklpaflotann;
fyrir, að 45 skip sigli undir norsk kýn samvmnusamtokin naðu ekki
um fána en 105 undir erlendum lessnln arangn an þess ,að heyi.a
harða barattu, ems og vikið hefir
fánum, en það hefir tíðkast æ
meira undanfarin ár, að skip eru
látin sigla undir fánum Panama
eða Líberíu, til þess að spara rekst
urskostnað og skatta.
Þessi mikli olíuskipafloti Norð-
manna hefir gefið þjóðarbúi
þeirra miklar tekjur, enda eru sigl
ingar einn af höfuðtavinnuvegum
verið að áður.
Samvinnumenn eiga þakkir skil-
ið fyrir frumkvæðið í oliuskipa-
málinu og laun sín fá þeir nú
með komu Hamrafells, sem kem-
ur eins og hjálparvættur til þess
að tryggja orkugjafa og yls, svo
framleiðsla þjóðarinnar megi
norsku þjóðarinnar. En hvernig Sanga óhindruð og ljós og ylur
megi lysa og hlyja íslenzkum heim
ilum.
getur ekki stærri þjóð en Norð-
menn lyft slíku grettistaki? Að ^
sjálfsögðu eru ýmsar ástæður fyr-1 Þegar rætt er um að setja verð-
ir því. Þó munu vera tvær meg- lagsákvæði á olíuflutninga, þá
inástæður. I fyrsta lagi: Norð- má ekki gleyma því, að íslenzka
menn eiga dugmiklum sjómönnum olíuskipið stóra hefir verið keypt
á að skipa alveg eins og íslend- fyrir erlent lánsfé að öllu leyti.
ingar. Sjómennskan er þeim eins Ríkisábyrgð hefir ekki þurft í
og okkur í blóð borin. j sambandi við þessi lán. Þau feng-
’ öðru lagi: Uáðandi menn í'ust 80% hjá einum af stærsta
i banka heims, sem bar það mikla
I
Noregi hafa skilið þýðingu þess, . , . . ... . , ,
að sem mest frelsi mætti ríkja í tru og traust tÚ, samvinnuhre>'f-
skipaútgerð og siglingum. Þess :ngarmnarher a landl og 01lufe-
vegna fá norsk útgerðarfyrir- jlagsins’ fö hann var reiðubulnn
að lofa lansupphæð, 3 miljonum
dollara eða 80% af kaupverði,
hvor upphæðin sem væri lægri.
En þessi stóra bankastofnun hefði
ekki lánað þessa fjárhæð, ef fyrir
tæki leyfi til þess að byggja ný
skip, ef þau óska, þó með því
skilyrði, þegar byggt er erlendis,
að erlend lán séu útveguð til
þess að standa undir öllum bygg-
ingarkostnaðinum.
hefði legið, að farmgjöld ættu að
ákveðast % af því, sem á frjáls-
Engan skyldi undra, að svona ‘ «ni markaði gildir. Það má einnig
reglur skuli vera látnar gilda þar I ganga út frá, að ekki verði hægt
í landi. Ef þessar reglur væru ] að leita til þessarar stofnunar með
hins vegar ekki látnar gilda og' ný lán út á olíuskip fyrir fslend-
framtakssömum mönnum eða fé-]inga, ef slíkt yrði ákveðið nú.
lögum meinað að smíða skip, enda |
þótt þeir gætu fengið lán til þess! Endurgreiðsla samvinnu-
erlendis og þyrftu ekki að íþyngja ! félaga
fjárþörf heimalandsins, þá væri
verið að setja fót fyrir frjálst
framtak og frjálsa verzlun.
Eins og flestum er kunnugt,
endurgreiða samvinnufélög tekju-
afgang sinn til félagsmannanna.
Sá háttur hefir einnig verið hafð-
a landi og hjá frænduin vorum
Norðmönnum.
Því miður átti þetta sér stað
liér á íslandi, er ráðherrar Sjálf ur a 1 Olíuíélaginu undanfarin ár,
stæðisflokksins, merkisberar í,að Þar befir verið endurgreiddur
orði fyrir frjálsri verzlun, neit-: tekjuafgangur, enda þótt það fé-
uðu um að sömu reglur giltu hér : ia2 se hlutafélag. Þessi háttur
- - - - - mun einnig verða viðhafður í fram
tíðinni þegar um tekjuafgang er
að ræða.
Frjáls samkeppni Þetta skal sérstaklega haft í
En Norðmenn hafa einnig í huga, þegar verið er að ræða um
gildi aðrar reglur til þess að við- taxta flutningsgjalda fyrir Hamra-
lialda frelsi og frjálsri samkeppni fell. Nú mun það hins vegar liggja
í siglingum, reglur, sem hafa átt j fyrir, að eigendur Hamrafells hafa
ekki hvað minnstan þátt í því, að ] boðið skipið í siglingar til Svarta-
norski olíuskipastóllinn er nú j hafsins, til þess að tryggja, að hér
6.900.000 smálestir að stærð og Iverði nægilegar olíubirgðir á næstu
4.296.000 í smíðum. Þessar reglur j mánuðum, og fyrir farmgjald, sem
eru þær, að norsk skipafélög hafa'mun liggja langt fyrir neðan það,
fengið að keppa frjálst á heims- j sem gildir á frjálsum markaði.
Enn er engin reynsla fengin af
markaðinum. Farmgjöld norskra j
olíuskipa eru ekki undir neinum rekstri Ilamrafells. Vitað er þó að
verðlagsákvæðum, enda þótt flutt ýmis konar aukakostnaður hefir
sé fyrir þá sjálfa. Heimsmarkaðs- i komið á skipið síðan það var af-
taxta er fylgt og eins og vitað er . hent.
getur hann verið mjög breytileg-1 Ef einhver afgangur verður af
ur. Þegar taxtinn er hár, afla skipa j rekstri skipsins miðað við að það
». ' eigendur meiri tetkna og þegar j taki nær 30% lægri taksta en gild
yrðl a,U fCng,ð að j hann er lágur, geta skipafélögin ir á frjálsum markaði.
keppt á þessum lága taxta, vegna
þess, að þau hafa þá átt eitthvað
til góða frá góðu árunum.
Útgerð kaupskipa er einn af
láni erlendis.
Hér skal ekki frekar farið út í
ógæfuverk ráðherra Sjálfstæðis-
flokksins í íyrrverandi ríkisstjórn
í þessu máli. Þess í stað skal meðiþeim fáu atvinnuvegum á íslandi,
nokkrum orðum drepið á, hvaða | sem í dag getur keppt á heims-
sjónarmið frændur vorir, Norð-1 markaði, án nokkurra styrkja frá
menn, hafa á siglingamálunum, en
einmitt þangað getum vér íslend-
ingar sótt fyrirmyndina, hvernig
unnt er að gera siglingar að þýð-
ingarmiklum atvinnuvegi. Skal í
þessu sambandi sérstaklega rætt
um olíuflutningask'"
því opinbera. Þetta ætti íslenzka
þjóðin að gera sér ljóst í dag,
þegar ákveðið hefir verið að fjár-
festa stórar upphæðir í atvinnu-
tækjum, sem fyrirfram er vitað
r* verður að styrkja beint eða ó-
bemr miðað við núverandi ástand.
Þá má ekki gleyma því að gera
má ráð fyrir að samvinnufólkið
í landinu og útgerðarfélög og aðr-
ir olíuneytendur, sem standa að
Olíufélaginu, fái endurgreiddan
tekjuafgang, um Ieið og öryggi
skapast í útgerð skipsins og
grundvöllur er Iagður að kaupum
á öðru skipi og áframhaldandi
uppbyggingu íslenzks skipastóls.
Á ekki að láta framtakssemi og
fyrirhyggju njóta sín í stað niður-
rifs Qi: púsarholusjónarmiða?
NORSKA SKALDIÐ Arnulf
Överland er mörgum kunnur hér
á landi fyrir verk sín og þess er
einnig að minnast að fyrir nokkrum
árum kom hann sjálfur hingað til
fyrirlestrahalds. Ugglaust þekkja
margir verk hans — ljóð, smásög-
ur, ritgerðir — á frummálinu og
einnig eigum við nokkur þeirra
í íslenzkri þýðingu. Þannig þýddi
Magnús Ásgeirsson nokkur kvæða
hans og þar á meðal hið máttuga
kvæði gegn nazismanum, Þú mátt
ekki sofa, kvæði, sem er ekki síður
tímabært í dag, en 1936, er það
var ort, þótt nazisminn sé að vísu
dauður og dottinn upp fyrir:
Á friðarins arin þeir fártundur
bera.
Fyrirgef þeim ekki. Þeir vita hvað
þeir gera!
Með hatursins boðskap þeir mann-
vonzku magna.
Af morðum þeir gleðjast og þján-
ingum fagna.
Þeir áforma að blóðmarka allar
þjóðir!
Það er ekki trú, heldur vissa,
bróðir!
Arnulf Överland hefur alla tíð
verið stríðsmaður, ósveiganlegur í
baráttu sinni fyrir því er hann
vissi sannast og réttast og grimm-
ur í ádeilu sinni. En jafnframt
hefur hann ávallt verið vitmaður
og góður, og eftir því sem aldur
færist yfir skáldið, hefur speking-
urinn í honum fengið meira og
meira að segja. Nú er nýlega kom-
in út ný ljóðabók Överlands, Sverd-
et bak dören, og taka gagnrýn-
endur henni með fögnuði. Og eftir
umsögnum þeirra að dæma er pré-
dikarinn og ádeilumaðurinn nú að
mestu þagnaður en spekingurinn
talar einn. En hatrið á hinu illa
og næmleikinn gagnvart þeim verð
mætum lífsins er ekki verða töl-
um talin, eru sameiginleg hinum
unga Överland og þeim gamla, sem
nú yrkir.
ÖVERLAND yrkir um bækur
sínar. í upphafi þess kvæðis segir
svo:
En liten vrá með böker kledt,
det er en verden uten skranke.
Min livstid er to tusen ár
með barndom í en attisk vár,
hvis blomster jeg kan gá og
sanke!
Og þessar tvær línur úr sama
kvæði eiga ekkert skylt við mann-
hatur, frekar bera þær vott um
mannþekkingu:
og böker trenger ikke pá
med nogen snakkesalig plage.
Kvæðinu lýkur með þessari trú-
arjátningu skáldsins. Og hver er
sá bókamaður sem ekki er sam-
mála:
Hele din verden, alt hvad du ser
og söker,
alt livad slekten har ejet af sang
og sjel,
alt er bundet og atter befridd i
böker;
der er vi samlet, der er skabn-
ingen hel.
Þetta „vi“ í kvæðinu bendir á
eitt sterkasta einkennið á öllum
skáldskap Överlands, það er til-
finningin um einingu mannkyns-
ins, um félagsskapinn, um arfinn
— skylduna til að varðveita arfinn
frá forfeðrunúm og koma honum
í hendur eftirkomendanna. Þessi
tilfinning: að vera eitt með því
sem var og því sem koma skal
gerir Överland fært að skynja hið
stundlausa og hið staðlausa, og
gefa lesendum sínum þessa skynj-
un með sér. Maðurinn deyr frá
lífi sínu og starfi en jafnframt
lifir hann áfram í lífi eftirkomend-
anna:
Her har jeg satt mitt garn,
her er min lille fangst.
Berg du den inn, mitt barn.
Ha ingen angst.
Sömu tónar um hið eilífa fram-
hald lífsins eftir að við höfum
kvatt karlmannlega og þakkað fyr-
ir okkur hljóma í litlu ljóði um
kyrrðina, sem verður á kvöldin
þegar börnin eru komin í háttinn:
Barna skal út og ta sin törn;
men vi skal slá oss til ro
og bie en stund pa sövnen,
bare vi to.
En jafnframt því að Överland
hefur vaxið að vizku hefur kímnin
aukizt í ljóðum hans. Mörg hin
skemmtilegustu þeirra einkennast
af sérstæðri gamansemi svo að
mann langar til að klappa á öxl
honum og setjast niður og skrafa
við liann um daginn og veginn.
Þetta á við um Smá anfektelser,
sem óhætt er að fullyrða að hann
hafi ort eftir að hann var krýndur
poeta laureatus í Noregi og hlaut
heiðursbústað og skáldalaun:
Jeg gár og hygger mig og er tilfreds
jeg gár og pusler mellem bát og
brygge,
men kjenner likesom et stikk en-
steds:
mon ikke dette blir for megen
hygge?
Om ikke det er skamlöst af en
dikter
á gá omkring og ha det bara bra?
Nár ogsa koner er tilfreds, hvad
da —?
Hvor blir de av de tragiske kon-
flikter?
Det var en forudsetning: Man be-
taler
for at fá delta í hans sjelekvaler ..
ÖVERLAND hefur náð svo langt
að hann getur horft á flesta hluti
og jafnvel á sjálfan sig með góðlát-
legu og afsakandi brosi. Þó mega
menn ekki halda að hann hafi
gleymt „sálarkvölunum“ jafnvel
þótt hann geri gys að þeim. Hann
talar aðeins kyrrlátlega um þær
en þær lifa áfram, sem órofin
spenna í huga hans og hann vill
jafnvel arfleiða son sihn að þeim.
Það kemur fram í ljóðinu sem
bókin dregur nafn sitt af, Sverdet
bak dören:
Velg sá din lönn.
Hvad vil du helst bære?
Purpurkápen og selvforakten?
Nederlaget og fangedrakten?
Velg min sönn.
Þetta eru niðurlagsorð bókarinn
ar og þau eru samboðin hinu aldna
skáldi. Aðeins mikið skáld getur
gert lesenda sínum ljóst að sigur-
inn er oft fólginn í ósigrinum sjálf
um.
Havblikk í Humlesund
og máne, full og svær . . .
Var det min siste stund,
ville jeg sitte her.
Jeg ville dömme mildt:
Viden vær misforstátt!
Lykke, vær du forspilt!
Dárskab, vær ubegrátt!
Siglfirðingar hafa
ekki séð mikinn
snjó í yetur
Siglufirði í gær. — Lítið er um
snjó og vetrarríki í Siglufirði enn
sem komið er og lítill snjór talinn
á veginum yfir Siglufjarðarskarð.
Hann er þó ófær og ekki víst að
lagt verði í að moka sköflunum af
veginum.
Sjór er lítið stundaður úr Siglu-
firði, eins og sakir standa vegna
ótíðar, utan það sem togarar tveir
stunda veiðar þaðan og leggja upp
afla. Bæjartogararnir eru mikilvæg
ir til að efla atvinnulífið, þegar
fiskurinn er lagður upp til vinnslu
í frystihúsunum.