Tíminn - 14.12.1956, Side 9
T í M I N N, föstudaginn 14. desember 1956.
9
24
— Ég sagði henni, aö ég
gæti vel tekið að mér starfið,
ef ég væri ekki í einkennis-
búningi, og svo tók ég smók-
inginn minn með, og hafði
fataskipti hér.
— Já, ég skil, sagði Weeks.
Og hann skildi sannarlega.
Hann þekkti nú líka manninn
aftur, þetta var harmónikku-
leikari, sem hann hafði oft
rekizt á, bæði í New York og
úti á Long Island.
— Fyrsta flokks sam-
kvæmi.
— Gleður mið að heyra,
sagði Weeks. — En ég kem
Víst heldur seint.
— Ég býzt annars við, að
það standi minnst eina klukku
stund í viðbót, en eins og ég
sagði frú Weeks, þá neyðist ég
til að fara snemma í háttinn.
Hún skildi það mjög vel.
— Það var svei mér leitt,
að ég skyldi ekki geta heyrt
yður leika.
— Vilduð þér kannske
heyra nokkra hljóðlega takta
af „Rose Room“?
— Nei, kærar þakkir, sagði
Weeks.
— Hvernig líður herra
Clark annars þessa dagana?
— Prýðilega, prýðilega.
Gæti ekki liöiö betur, sagöi
Weeks.
— Þér og herra Clarks eruð
hinir einu, sem þekkja þessi
gömlu lög.
. — Ja, hann er nú miklu
seigari en ég.
— Munurinn er sannar-
lega ekki svo mikill. Þér þekk
ið fjöldan allan, sem hann
man ekki eftir.
— Það er nú ekki svo mik-
íð . . . Langar yður annars
ekki í drykk áður en þér far-
ið?
•— Jú . . . ég vildi gjarna
'drekka einn með yður.
:— Ég á skota hérna uppi,
sagði Weeks.
— Þér getið kannske getið
yður til um, að þá tegund tek
ég fram yfir allar aðrar.
— Við verðum að láta okk-
ur lynda að hafa engan ís,
sagði Weeks.
Á snyrtiborðinu stóð kanna
og tvö glös. Þeir helltu vikýi
í glösin, og fengu sér síðan
vatn í þau úr krananum í bað
herberginu.
— Skál, herra Weeks. Hann
fékk sér sopa, kveikti sér í
sígarettu og sagði síðan: —
.Var við jarðarför. Ég er ann-
hrs aldrei við jarðarfarir; að
minnsta kosti gæli ég við þá
hugsun með sjálfum mér. En
.virðist hafa orðið að vera við
all margar upp á síðkastið.
— Einmitt, sagöi maður-
inn.
Smókingurinn hans lá í tösk
unni á gólfinu, en sjálfur var
hann kominn í bláa einkennis
þúninginn.
— Alla leið til og frá
Pennsylvaníu á einum degi.
Það er ekki sérlega heppilegt
fyrir mann á mínum aldri.
— Til Pennsylvaníu? Ég
hefi starfað í því fylki. Tals
vert. Og fyrsta konan mín var
þaðan.
— Er það satt, sagði Weeks.
— Nokkurs konar lausa-
bissniss, eins og við köllum
það músikmennirnir. Ekki af
því að ég hefði nokkuð á móti
stúlkunni, en fjölskylda henn
ar — guð minn góður. Fjöl-
skyidan lét mig hafa það vel
úti látið. En það vil ég ann-
ars helzt vera laus við að
ræöa . . . Hann setti upp em-
kennishúfuna. — Nú fer ég.
— Og þér . . . konan mín
hefir gert upp við yður?
— Já, já, frú Weeks er allt
af tilbúin með kaupið, skal ég
segja yður. Og upphæðin er
aldrei af minna taginu.
— Ágætt. Þakka yður fyrir
komuna, og vonandi sjáumst
við aftur.
— Vonandi, herra Weeks.
Svo fór maðurinn með tqsk
ur sínar, Weeks settist niður
tók af sér skóna og stakk fót
unum ofan í hrörlega inniskó.
Skömmu síðar var barið á dyr
og kona hans kom inn.
— Góðan daginn, stúlka
mín, sagði hann.
— Góðan daginn, elskan,
sagði hún. Hún kyssti hann á
ennið og kinnina. — Kemur
þú niður, eða ert þú of þreytt
ur? Mér var sagt, aö þú værir
kominn heim.
— Ég vil helzt vera hér
kyrr, ef gestirnir þá vita ekki
að ég er kominn heim, sagði
hann. — Segðu mér annars,
hvað heitir hann aftur harm
ónikkuleikarinn?
— Charley. Charley Bong-
iorno.
I —- Já, það er rétt. Ég var
i næstum viss um fornafnið, en
' eftirnafnið gat ég ekki mun-
að.
i — Ég sagöi honum að hann
fmætti skipa um föt hérna
uppi, hann er svo ágætur ná-
ungi.
! — Já, vitanlega. Ég gat
bara ekki munað hvað hann
hét. Ágætis náungi. Hvern-
ig er annars með kvöldverð-
jinn? Er fólkið að snæða niðri?
— Ég hefi nú ekkert minnzt
á kvöldverð, en ég get gert
það.
— Nei, helzt ekki.
— Fölkið fer fljótlega, og
þá getum við borðað í næði.
Eða hefir þú löngun til að fara
i „21 klúbbinn“, eða eitthvaö
|annað?
I — Ég á mikla vinnu fyrir
j höndum.
! — Þá fer ég niöur og reyni
að koma gestunum út, og á
| eftir getum við snætt saman
; alein. Var ferðin erfið?
! — Ja, þetta var engin
j skemmtiferð.
! — Hvernig hegöaði Edith
, Chapin sér?
I — Óaðfinnalega. Vitanlega
f óaðfinnanlega.
| — Sagt í gríni ,ekki satt?
— Ef til vill, sagði hann. -
Edith hefir aldrei fallið við
mig, og mun liklega aldrei
gera það. En að minnsta kosti
kemst ég hjá að sjá hana oft
ar.
Hann raulaði lágt nokkra
takta af „Rose Room“.
Fykisstjórinn, einkaritari
hans, Henry Laubach og Mike
iiinu. imiHi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiM>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii,>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinr iiiiiii,iiiii,.iiiiiii!iiiu.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
A matltQtiiii
^i'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiminp
ManiS jólahangikjötið hjá okkur.
j\\ Snorrabr. 56. — Sími 2853, 80253 g
Útibú, Melhaga 2 — sími 82936. 1
|lll!llllllllllllllllllllllllllllllllllllll|ll|l||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||ll||||||||||||||||Uj |
Til Iielgarinnar: |
Rjúpur, svið, hangikjöt, kálfakjöt, folaldakjöt, |
svínakótilettur, hamborgarhryggur.
Appelsínur, epli, hnetukjarnar, gráfíkjur, ávaxta |
súkkat, jaríarberjasaft.
# I
Æ-j
= ©
AUSIURSTRÆTI
imiiiiimmmimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniuiiiiiiiiin,Tnimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiumk«niuit
ww.v.w.w.v.v.v/.v/.v.v.v.'.w.vr.vvvvvvvvw
Gerist éskrifendur ^
j að TÍMANUM í
: Áskriftasími 2323 ■:
itujiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
ÚR og KLUKKUR (
l Viðgerðir á úrum og klukk-;
| um. Valdir fagmenn og full-1
\ komið verkstæði tryggja f
[ örugga þjónustu.
I Afgreiðum gegn póstkröfu. |
tlðn Sipunisson
Skorlpripuverzlun
Laugaveg 8.
•iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
PILTAK
•f þlB «1918 tfúlkuu H
þá á ég hringaim. -f
Kjartan Ásmundsson
guUsmiSUr
ACalstræti 8 Sími 1290 RvP