Tíminn - 14.12.1956, Síða 10

Tíminn - 14.12.1956, Síða 10
10 T í M I N N fösluaaginn 14. descmfoer 1!>56. ^lti ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Tehús ágústmánans Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sýning fyrir jól. Tondeleyo Sýning laugardag kl. 20. Síðasta sinn. Fyrir kóngsins mekt Sýning sunnudag Kí. 20. Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13,15—20. Tekið á móti pöntunur sími : 8-2345 tvær línur. Pantanlr sæklst dagln fyrlr sýn ingardag, annars seldar öðrum TRIPOLI-BÍÓ Síml 1182 Maðurinn með gullna arminn (The Man with the Gofden Arm Frábær ný amerísk stórmynd, e fjallar um eiturlyfjanotkun, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Nel- sons Algrens. Myndin er frábær- lega leikin, enda töldu flest blöð í Bandaríkjunum, að Frank Sin- atra myndi fá Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn. Frank Sinatra Klm Novak Eleanor Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð börnum. Aukamynd: Glæný fréttamyn frá frelsisbaráttunnl f Ung verjalandi. GAMLA BÍÓ | Sími 1475 Ma'ðurinn frá Texas (The Americano) Afar spennandi ný bandarísk litmynd tekin í Brazilíu. Glenn Ford, Ursula Thiess, Cesar Romero. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Aukamynd: Frelsisbarátta Ung- verja. TJARNARBÍÓ Sími 6485 Krókódíllinn heitir Daisy (An Alligator named Daisy) Bráðskemmtileg ný brezk gaman- mynd í litum. — Vista Vision — Aðalhlutverk: Donald Siden Jean Carson og þokkagyðjan fræga Diana Dors Hláturinn styttir skammdegið Sýnd kl. 5, 7 og 9. j HAFNARBÍÓ Siml 6444 Ný Francis mynd Gegum Djöflagil (Smoke Signal) Mjög spennandi ný amerísk kvik- mynd í litum. Dana Andrews Piper Laurie Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Umhverfis jönSina á 80 mínútum Gullfalleg, skemmtileg og afar fróðleg litkvikmynd, byggð á hin um kunna liafrannsóknarleiðangri danska skipsins Galathea um út höfin og heimsóknum til margra landa. Sérstæð mynd, sem á er indi til allra, eldri og yngri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 1384 Upp á líf og dauÖa (South Sea Woman) Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Burth Lancaster Virginia Mayo Bönnuð börnum innan 16 ára 1 Sýnd kl. 5 og 9. i Söngskemmtan kl. 7. STJÖRNUBÍÓ Sími 81936 Fallhlífasveitin (Paratrepper) Hörkuspennandi ný ensk-amerfsk litmynd sem gerist aðallega Norður-Afriku og Frakklandi. Alan Ladd, Susan Stephen. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ : Siml 1544 Sirkus á flótta (Man on a Tightrope) Mjög spennandi og viðburða- hröð ný amerísk mynd, sem byggist á sannsögulegum við- burðum, sem gerðust í Tékkó- slóvakíu árið 1952. - Aðalhlutv.: Frederic March, Terry Moore, Gloria Graham. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára Hafnarfjarðarbíó Sími 9249 Aftgangur bannaður (Off Limits) Bráðskemmtileg ný amerísk gam anmynd er fjallar um hnefaleika af alveg sérstakri tegund þar sem Mickey Rooney verður heims- meistari. Aðalhlutverk: Mickey Rooney Bob Hope Marilyn Maxwell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Ný mynd frá bardögum við Súez. Sýnd kl. 7 og 9. BÆJARBÍÓ « HAPNARPIRÐl w Siml 9184 Raufta gríman (The Purple Mask) Amerísk kvikmynd í Cinema- scope og eðlilegum litum. — Aðalhlutverk: Tony Curtis, Colleen Miller. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. • Heillandi sjálfsævisaga frægs læknis, Frederic Loomis, sem er sérfræ'Singur í kvensjúkdómurn og íæfjingarhjálp Læknir kvenna Höfundurinn rckur ýmsa þætti endurminninga sinna frá læknisstarfinu, og er þar skemmst af að segja, að hver frásögnin er annarri atliyglis- verðari og áhrifamciri. „Og hver frásögn er um leið persónubundin örlaga- saga, því að sérgrein dr. Loomis, fæðingahjálp og kvenlæknipgar, hefir leitt hann í náin kynni við konur á örlagaríkustu stundum í lífi þeirra. Það fer ekki hjá því, að þessar örlagasögur grípi at- hygli lesandans. Hann er leiddur við hönd til skýr- ingar á vísindalegum staðreyndum og gefin sýn í heim mikillar lífsvizku.... Konur, ungar sem eldri, munu finna í þessari bók ótal margt, sem þær þurfa að vita og vilja gjarnan vita um sjálfar sig“. Skemmtileg bók, spennandi eins og skáldsaga. ★ En jafnframt bók, sem þér munið lengi minnast. ★ Bók, sem á ótvírætt og tímabært erindi til allra kvenna. Saturday Review of Literature. Læknir kvenna er sjálfkjörin jólabók kvenna, yngri sem eldri. IÐUNNARÚTGÁFAN uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiHiiMiiiifiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiiini i og kostarýður minna Sá árangur, sem þér sækizt eftir, vp* .- að veruleika, ef þér notið Rinso verulegt sápuduft. Rinso kostar yðr ~’-r aðeins minna en önnur þvottaefni og e di'ýgra, heldur er það óskaðlegt þvn*x- og hönfum. Hin þykka Rinso-froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar. Oskaðlegt þvotti og höndum iiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii;:;::aiiuiiiiB

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.