Tíminn - 14.12.1956, Qupperneq 11
T í M I N N, föstudaginn 14. desember 195J.
11
Útvarpið í dag:
' 8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
Í2.00 Hádegisútvarp.
13.15 Hesin öagskrá næstu viku.
15,00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Framburðarkennsla í frönsku.
18.50 Létt lög.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.35 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Ðagiegt mál (Grímur Helgason
kand. mag.).
20.35 Kvöldvalca: a) Páll Bergþórs-
son veðurfræðingur talar uni
veðrið í nóvember o. fl. b) Jó-
hannes úr Kötium les ljóða-
fiokk sinn „Mater Dolorosa".
c) íslenzk þjóðiög, sungin og
leikin (plötur). d) Ruddir aö
vestan: Finnbogi Guðmundsson
ræðir við Vestur-íslendinga.
22.00 Fréttir og veðurfr. — Kvæði
kvöldsins.
21.00 Upplestur: „Steinarnir tala“,
sjálfsævisaga Þórbergs Þórðar-
kynnir djassplötur.
23.10 Dagskrárlok.
Utvarpið á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga.
14.00 Heimilisþáttur.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
Endurteknið efni.
18.00 Tómstundaþáttur barna og ung
linga.
18,25 yeðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna: Leifur
sögulok.
19.00 Tónleikar. (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Leikrit: „Sheppey" eftir Scmer
set Maugham. Leikstjóri Valur
Gíslason.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
24.00. Dagskrárlok.
Föstud. 14. desember
Nicasius. 349. dagur ársins.
Tungi í suðri kl. 21,43. Árdeg-
isfiæði kl. 2,26. Síðdegisflæði
kl. 14,51.
SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR
í nýju Heilsuvemdarstöðinni, er
cpin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir Læknafélags Reykjavíkur
er á sama stað klukkan 18—8. --
Siml Slysavarðstoiunnar er 5030.
Austurbejar apótek er opið á virb
um dögum til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Sími 82270.
Vesturbaaiar apótek er opið á virk-
um dögum til kl. 8, nema laugar-
daga tii kl. 4.
GARÐS APÓTEK er opið daglega frá
9 til 20, nema á laugardögum 9 til 16
og á sunnud. 13 til 16. Sími 82006.
Holt. apótek er opið viika daga tii
kl. 8, neina laugardaga til kl. 4, og
auk þess á sunnudögum frá kl.
1-^4. Simi 81684.
sonar (höf. les).
22.30 Tónleikar: Björn R. Einarsson
7il gatfttwJ
ALÞINGI
Dagskrá
efri deildar Alþingis föstudaginn 14.
des. 1956 kl. 1,30.
1. Lax og silungsveiöi.
2. Eftirlit með skipum.
3. Framfærslulög.
4. Skipakaup.
Dagskrá
neðri deildar Alþingis föstudaginn 14.
des. 1956 kl. 1,30.
! 1. Eignarskattsviðauki.
I 2. Orlof.
3. Afnot íbúðahúsa.
4. Öryrkjaheimili geð- og tauga-
HAFNARFJARÐAR og KEFLAVÍK-
UR APÓTEK eru opin alla virka
daga frá kl. 9—19, nema laugar-
daga frá kl. 9—16 og heigidaga
frá kl. 10—16.
— Ez t jjo a»,nnarlcga veikur
í bað, boÆa steikta lifur . . .
af þvf aS þurfa fara f «kóic«iv/, fara
ÍPIN oí FLUGVÍLARNAR
sjúklinga.
— Eg ncíd þú megir bara þakka |
fyrir aö þú giftist manni, sem ekki]
eyðir peningunum fyrir að horfa á|
knattspyrnu.
dagar
til jola
245
iöiimS Laosfarness
Lárétt: 1. stundum og stundum ekki,
6. sjávardýr, 8. á járni, 9. fauti, 10.
kvendýra, 11. borg í Indlandi, 12.
fugl (þf), 13. nudda, 15. skriðdýr. —
Lóðrétt: 2. ormanna, 3. iðn, '4. dýr
(flt.), 5. trúföst, 7. nafn á draug (ef),
14. kennd.
Lausn á krossgátu nr. 24.
Lárétt: 1. smátt, 6. arr, 8. eir, 9. asi,
10. inn, 11. kal, 12. tál, 13. ymu, 15.
snara. Lóðrétt: 2. Marilyn, 3. ár, 4.
trantur, 5. lerki, 7. salli, 14. M-A. —
Jólagjafasjcði stóru barnanna,
sem starfað hefir í 3 ár, er varið til
jólaglaðnings handa fólki á fávita-
hælum. Hafa menn stutt sjóðinn vel
og drengiiega og mun svo enn verða.
Gjöfum í hann veita móttöku síra
Emil Björnsson og kona hans, frú
Ragnhildur Ingibergsdóttir forstöðu
koná Kópavogshælis og Georg Lúð-
víksson, skrifstofustjóri Ríkisspítal-
anna.
„Þessi jólasjóður", segir síra E. 3.
„er þannig til orðinn, að foreldrar,
i sem eignast heilbrigt barn til sálar
: og líkama, vildu þakka guði, sem
gaf þeim barnið.“
Myndin er af kjörbúð Laugarnoss, sem opnuð var nýlega. Verzlun þessi
er rúmgóð og smekkleg og viröist vel séð fyrir. þörfum Laugarnesbúa
hvað verzlun snertir, því að auk þossarar verzlunar verður opnuð bráð-
lega mjólkurbúð og fiskbúð í samliggjandi húsnæði.
17. nóv. sl. voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Anna P. Gunn-
arsdóttir, Hofi, Þingeyri og Jón Karel
Guðmundsson, Mávahlíð 41, Reykja-
vík.
Skipadeild SÍS
Hvassafell fór 9. þ. m. frá Norðfirði
áleiðis til Finnlands. Arnarfell er í
Trapani, fer þaðan til Palamos, Carta
gena og Algeciras. Jökulfell fór 12.
þ. m. frá Kotka áleiðis til Reykjavík-
ur. Dísarfell er væntanlegt til Aust-
fjarða í kvöld frá Rostock. Litlafell
er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga
fell lestar síld og gærur á Norður-
landshöfnum. Hamrafell er i Skerja-
firði.
Hf. Eimskipaféiag íslands
Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum
11. tii Rostock, Kaupmannahafnar og
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Rvík
11. til Hamborgar. Fjallfoss er í
Reykjavík. Goðafoss fór frá Riga 11.
til Hamborgar og Reykjavíkur. Gull
foss er væntanlegur ti lReykjavíkur
í fyrramálið. Lagarfoss er í New
York. Reykjafoss fór frá Vestmanna
eyjum 9. til Hull, Grimsby, Bremen
og Hamborgar,- Tröllafoss fór frá
New York 4. til Reykjavíkur. Tungu
foss er í Reykjavík.
Skrifsfofa Vefrarhjáiparinnar
er í Thorvaldsensstræti 6, húsakynn-
um Rauða krossins. Sími 80785. Opið
kl. 10—12 og 2—6. — Styðjið og s’tyrk
ið Vetrarhjálpina.
Aflasölur fogaranna.
í þessari viku hafa fjórir íslenzk-
ir togarar landað erlendis. Á mánu-
dag landaði Gylfi í Cuxhaven 210 lest
um fyrir 92.200 mörk, Harðbakur
landaði í Aberdeen fyrir 7.955 sterl-
ingspund, Skúli Magnússon seldi i
Hamborg fyrir 97,532 mörk og Röð-
ull seldi í Hamborg fyrir 121.146
mörk. Þorsteinn Ingólfsson átti að
landa í gær í Grimsby.
Sölubúðir í Reykjavík
og Hafnarfirði verða opnar um hátíð-
irnar eins og hér segir:
Laugardaginn 15. des .... til kl. 22
Laugardaginn 22. des...til kl. 24
Aðfangadag 24. des..... til kl. 13
Fimmtud. 27. des. .. er opnað kl. 10
Gamlársdag 31. des..... til kl. 12
Aðra daga verður opið eins og
venjulega, en miðvikudaginn 2. jan-
úar verður lokað vegna vörutaininga.
Flugfélag lslands hf.
Gulfaxi fer til Glasgow kl. 8,30 í
dag. Væntanlegur aftur til Reykja-
víkur kl. 19.45 í kvöld. Sólfaxi fer
til Kaupmannahafnar og Hamborgar
kl. 8,30 í fyrramálið. — í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar, Fag-
urhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarc
ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaustur:
og Vestmannaeyja. Á morgun til Ak-
ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, fsa
fjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja
og Þórshafnar.
Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar.
AB 200 kr„ Tryggingastofnun ríkis-
ins 2005, VK 100, JS 100, ÞH 100
ÞK 200, BS 100 Kristján Bentsen 100
SP 100, ÞB 200, Tóledó og starfsf
600, Jón Fannberg 200, NN 50, Mið
stöðin hf. 300, Gústaf A. Jónassor
500, Timburv. Árna Jónssonar o
starfsf. 1165, Hamar 500, Hama
starfsf. 1220, Verzl. Geysir hf. 500
Ludvig Storr, verzl og starfsf. 525
Orka hf. 200, Loftleiðir og starfsí
1800, Álafoss hf. gaf vörur fyrir 20C ,
Verzl. Aðalstræti 4 gaf vörur, Belgj
gerðin hf. gaf mikið af fatnaði.
Beztu þakkir.
Þjóðminjasafnið
er opið á sunnudögum kl. 1—4 og
þriðjudögum og fimmtudögum o
laugardögum kl. 1—3.
Náttúrugrlpasafnlð:
Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14-
15 á þriðjudögum og fimmtudögun
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá 1,30—3,30.
Llstasafn rikislns
I Þjóðminjasafnshúsinu er oplð >
sama tima og Þjóðminjasafnið.
Bókasafn Kópavogs.
er opði þriðjudaga og fimmtudag
kl. 8—10 e. h. og á sunnudögum k
5—7 e. h.
Þióðskialasafnfð:
A virkurn dögum kL 10—12 o.
14—19.
Landsbókasafnlð:
Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 ali
virka daga nema laugardaga kL Þ
—12 og 13—19.