Tíminn - 06.02.1957, Qupperneq 1

Tíminn - 06.02.1957, Qupperneq 1
Jftrlgizt með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 of 81?()C. Tíminn flyt’ir mest og fjö)- breyttast almennt lesefni. 41. árgangur. Efnl blaðsins f dag. "3 Útvarpsræða forsætisráðherra, ■! bls. 4. ^ Heimsókn á æfingu Menntaskóla- nema, bls. 7. Á kvenpalli, bls. 8. J 30. bíað. Menn telja útvarpsumræöurn ar hafa veriö Særdomsríkar Daglegar handtökur og líflát undir ógnarstjórn ungverskra kommúnista Um allt land segir maður við mmm Hörmu* lega fóru Sjálfstæðismenn út íir þessu. Kæi komíð tækifæn stjórnarflokkaeea íil þess að hnekkja áróðri Það er almannadómur eftir útvarpsumræðurnar, að aldrei hafi nokkur flokkur orðið jafn hart úti í kappræðum á Alþingi og Sjálfstæðisflókkurinn í útvarpsumræðunum í fyrrakvöld. Undrast menn mjög, að flokkurinn skvidi sjálfur stofna till þessara hrakfara með þingsályktunartillögu sinni. Eftir umræðurnar liafa málin skýrzt fyrir landsmönnum, stjórn- in stendur sterkari eftir en áður, látlaus óhróður og áróður Sjálf- stæðisblaöanna sést nú í réttu Ijósi. Tíminn hefir átt tal við menn í ýmsum iandshlutum um útvarps- umræðurnar og höfðu þeir m. a. þetta að segja: Reykjavík: Ýmsir Sjálfstæðis- menn voru undrandi, að leiðtogar þeirra skyldu leggja í þessar út- varpsumræóur með svo lélegt vega nesti. Niðurstaðan varð líka slæm. Bjarni og Ólafur réttu sig aldrei úr kútnum, betur hefði verið heima setið. Akureyri: Sjálfstæðismenn marg ir hafa verið óánægðir með stjórn- arandstöðuna og telja hana óskyn- samlega. Þessir menn eru mjög' < daufir í dálkinn eftir útvarpsum- j ræðurnar. Lengi getur vont versn- að. Flokksmenn eru hnípnir og þykir ferð þeirra Bjarna og Ólafs ill orðin. Annarra flokka menn Óþekkt flugvél yfir Norður-Svíþjóð STOKKHÓLMI—NTB 5. febrúar: Óþekkt flugvél flaug í dag yfir N-Svíþjóð. Sænsku hernaðaryfir- völdin hafa skýrt svo frá, að eng in sænsk flugvél hafi verið á flugi á þessum slóðum í dag og geti því ekki verið um sænska vél að ræða, þar sem engar farþegaflugvélar hafi heldur verið á flugi þar á þessum tíma. segja helzt þetta: Aldrei hélt ég það ætti eftir að koma fyrir mig, að kenna í brjósti um Sjáífstæðis- flokkinn. En maður varð að vor- kenna þeim. Þetta voru svo óskap legar hrakfarir. Bóndi á Suðurlandi: Ómögulegt annað en útvarpsumræðurnar hafi verið stór ávinningur fyrir stjórn- ina. Er hissa, hve Sjálfstæðismenn stóðu sig illa. Sérstaklega vakti það furðu, að þeir skyldu ekki minnast á eitt einasta jákvætt mál í öllum umræðunum. Aðstaðan og vígstaðan voru auðvitað ekki góð- ar, en þó vart ástæða til að svona illa færi fyrir þeim, ef þeir hefðu tekið jákvæðar á málum. Bóndi á Héraði: Stuðningsmenn stjórnarinnar hér um slóðir eru sérstaklega ánægðir með útvarps- umræðurnar, og teljurn, að þar hafi gefizt kærkomið og vel notað tækifæri til að leiðrétta misskiln- ing og áróður, sem Sjálfstæðis- menn hafa dreift út. Mönnum ber yfirleitt saman um þetta, og að Sjálfstæðismönnum hefði verið betra að sitia heima en af stað að fara. Umræðurnar voru prýðilegar. ísafirði í gær. Mönnum þótti hér sem nú væri á Sjálfstæðis- mönnum gengið í útvarpsumræðun um, og að jöfnu mundi hafa vald ið málstaðurinn og illt sálarástand foringjanna. Menn líta svo á, að stjórnarflokkarnir hafi haft mik inn hag af umræðunum, margt hafi skýrzt fyrir mönnum og mál- in liggi nú miklu ljósar fyrir en áður, þegar áróðursreyk þeirra Sjálfstæðismanna er burtu blásið. Það var margt, sem upplýstist í þessum umræðum, og það meðal annars, að nú eru Sjálfstæðismenn meira en lítið miður sín . i Frá fundi rússneska æfcfaráSsims Megináherzlan verður lögð á þun gaiðnaðinn AHir heíztu leiðtogarnir Mosltva-NTB, 5. febrúar. — Fundir æðsta ráðs Ráðstjórnar- ríkjanna var settur í dag og voru þar viðstaddir allir helztu leið- togar Rússa, m. a. Malenkov, Shepilov, Kaganóvitsj og Serov, en að undanförnu liefir orðróm- ur verið uppi um það, að menn þessir væru alvarlega veikir. Á fundinum í dag flutti Pervu- hin fyrsti varaforsætisráðherra landsins ræðu, en hann er helzti sérfræðingur Rússa í efnahagsmái um. 7—8% aukning þungaiðnaðarins. Pervuhin skýrði svo frá að meg- ináherzlan yrði lögð á bungaiðnað landsins og væri ætlunin, að iðn- aðarframleiða landsmanna yrði aukin um 2,5% miðað við síðasta ár. Þungaiðnaðarframleiðslan yrði aukin um 7—8% og framleíðsla á neyzluvörum um 5,9% miðað við síðasta ár. Pervuhin sagði að verzlunarvið- skiptin vjð lönd í V-Evópu hefðu aukizt á síðasta ári, en ekki væru miklir möguleikar á frekari aukn ingu slíkra viðskipta við hin kapí talisku lönd sökum tregðu for- ustumanna þeirra að stofna til þeirra viðskipta. KADAR — handtökur og líflát Ægileg spreng ing í Nevada Fjöldi fólks ferst RENO—NTB— Ægileg sprenging varð í dag í hinum fræga skilnaðarbæ Reno í fylkinu Nevada í Bandaríkjttn um. Hús í bænum skulfu og nötruðu við sprenginguna og heil gata stóð skyndilega í Ijósum logum. Jarðgas mun vera orsök þessarar sprengingar. Fjórar stórar byggingar stóðu í Iogum eftir sprenginguna og fólk flýði út úr liúsum sínum. Brunaliðs- bílar bæjarins komu á vettvang, en er liefja átti björgunarstörfin komu tvær nýjar sprengingar. I Eldslogarnir og reykjarmekkirn ! ir stóðu 109 metra upp í loftið. Síðustu fregnir hermdu, að sum I ar göturnar liefðu verið þaktar ' látnu og særðu fólki, en ekki I var vitað, hve margir fórust. Björn Pálsson setur skíði á fíugvél sina Björn Pálsson, flugmaður hef- ir uunið að því síðustu dagana að setja skíði á flugvél síua. Er þetta í fyrsta sinn, sem skíði eru sett á íslenzka flugvél. Skíðin hefir Björn pantað frá Ameriku. Ætlun Björns er að fljúga til ým issa staða, þar sem flugvellir eru undir snjó, og telur hann engin tormerki að nota skíðin í stað hjóla, ef með þarf. Mun hann halda áfrain flugi að venju, þrátt fyrir verkfall flugmanna, þar eð j það nær ekki til einkaflug- i manna. í gær fór Björn austur á I Hornafjörð og sótti þangað tv.er veikar konur. Heuss heimsækir Banda- ríkin í marz WASHINGTON 4. febrúar: Til- I kynnt var í Washington í dag, að Heuss forseti V-Þýzkalands væri væntanlegur í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna í marz næst- komandi. Kadar lýsir því yfir að sérhver ný uppreisn- artilraun verði barin niður með miskueear- lausri hörku Orírómur um, aí ný uppreisn sé í vændum á byltingarafmælinu í marz. — 1300 stúdentar í Sofía fluttir í þrælabúðir vegna samúíar met) Ungverjum LONDON — NTB 5. febrúar: Tilkynnt var í Búdapest í dag, að 3 ungverskir háskólaprófessor ar og 7 stúdentar hefðu verið handteknir í síðustu viku er hús rannsókn hefði farið fram í há- skólanum í Búdapest. Einn hinna handteknu er sakaður um að hafa gefið út og deilt út ólög- legu blaði, en annar er sakaður um að hafa unnið að skipulagn ingu samsærishrings gegn stjórn inni. HÚSRANNSÓKNIN HELDUR ÁFRAM. í tilkynningunni segir ennfrem ur, að lögreglan hafi fundið mikl ar birgðir í háskólanum af sprengi efni og vólbyssum. Húsrannsókn er nú haldið áfram af miklum krafti í Búdavest. ER NÝ BREYTING í VÆNDUM. Kadar forsætisráðherra lepp- stjórnarinnar flutti ræðu í Búda pest útvarpið í dag. Ræddi Kadar nokkuð þann orð róm, að ný bylting væri í vænd- um í marzmánuði, en þá er af- mæli byltingarinnar 1848. Kadar sagði, að afturhaldsöflin maeittu sín enn mikils á ýmsum stöðum í landinu, ekki sízt úti á lands- (ð'ggðinni svo og í menntaskól ' urn og háskólum. Öfl þessi væru enn svo sterk, að þau gætu efnt til ófriðar á nýjan leik. Kadar kvaðst vilja vara við þvi að sérhver ný uppreisn yrði misk unnarlaust barin niður með mestu hörku. I MIKIÐ UM HANDTOKUR Handtökum er haldið áfram af fullum krafti í landinu. Nokkrir ! námumenh voru handteknir í V- Ungverjalandi í dag sakaðir um að hafa haft vopn undir höndum. í þorpi einu við landamæri Austur ríki voru 3 menn handteknir í dag sakaðir um að hafa brotizt inn í ráðhús staðarins í leit að skjöl um. 4 Ungverjar voru handteknir I í dag samkvæmt frásögn ung- .verskra blaða fyrir að hafa aðstoðað flóttamenn við að komast úr landi. Já BANNSVÆÐI VIÐ JÚGÓSLAFÍU. Ungverska stjórnin hefir lýst yf ir umferðabanni við landamæri Júgóslafíu og fái enginn að fara þar um, nema með sérstöku leyfi. j Varðgæzla á þeim slóðum hefir verið aukin til þess að koma í veg j fyrir hinn síaukna flóttamanna- straum til Júgóslafíu eftir að eftir- litið var stórkostlega hert við aust urrísku landamærin til að stöðva flóttamennina. Samkv. frásögn ungverskra yfir (Framhald á 2. síðu.) Lauris Norstad: Dregið úr herafla NATO í MiðEvrépu vegna komu öflugra kjamorkuvopna V-Þjóðverjar leggja fram herlið til varnar Vestur-Evrópu LONDON, 5. febrúar: — Lauris tryggja enn varnarkerfi Atianta- Norstad, yfirmaður alls lierafla hafsbandalagsins. Atlantshafsbandalagsins sagði í ræðu í dag', að áætlað væri að bandalag'ið þyrfti að Iiafa 30 her- fylkjum á að skipa til landvarna við Mið-Evrópu, en það er um liálfu niinna herlið en talið var nauðsynlegt fyrir tveimur árum til varna á þessu svæði. Norstad sagði, að liægt væri að fækka her liði bandalagsins í M-Evrópu með liliðsjón af því að kjarnorku vopn væru komin í hendur þess. Árið 1954 og 1955 var talið, að NATO þyrfti að liafa 60—90 her- fylki lil varnar M-Evrópu. Gert er ráð fyrir, að Þjóðverjar leggi fram nokkur herfylki til landvarna ó þessum slóðum á vegum Atlants- hafsbandalagsins, m. a. 3 vélaher- fylki og nokkrar flugdeildir, aðal- lega flutningaflugvélar. Norstad sagði í ræðu sinni í dag að franúag Þjóðverja væri hið mik ilvægasta og yrði til þess að NORSTAD — fækkun hermanna, ný kjarn- orkuvopn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.