Tíminn - 06.02.1957, Side 4
T. í M IN I>J, migvikudaginn 6, fehrúgtr ,1957.
Úfvarpsræða Herraanns Jónassonar forsætisráðherra í fyrrakvöld
Fyrirheitið um samstarf stéttanna orðið að veruleika
í tillögu þeirri til þingsá-
lyktunar, sem borin er fram
af hendi Sjálfstæöisflokks-
ins, eru þær sakir bornar á
rikisstjórnina, að hún hafi
þverbrotið þau fyrirheit,
sem stuðningsflokkar hennar
gáfu fyrir kosningarnar.
Segjast Sjálfstæðismenn því
leggja til, að kosningar verði
næsta vor.
Nefnd eru þessu til rökstuðn-
in|s þau dæmi,.)að!heitið þaíjj y^r-
ijð. aðj segjf j uþp, varnarsangnin^iv-
yjð Bgqd^í|yjriij þess^ð.^hey
íiin íæryþé^rj svq.^ótt; sem, auðj
ið vaéri,‘og ennfrémiir hafi því .ver
ið heitið að tryggja varanlega
láusn 'éfháhágsmárahná éftir nýj-
um ‘leiðum.
Þar sem þessi atriði í greinar-
gerðinni eru eina tilraunin sem
þar er gerð til að rökstyðja tillög-
una, skulu þau tekin til meðferð-
ar.
Varnarmálin
Þingsályktunartillaga sú, sem
Aiþingi samþykkti 28. marz s. 1.,
var í tveimur köflum.
Fyrri kaflinn var um það, að ís-
lendingar vilji hafa góða sambúð
við allar þjóðir, og svo orðrétt:
„Að íslendingar eigi samstöðu
nm öryggismál við nágrannaþjóð-
ir sínar, meðal annars með sam-
starfi í Atlantshafsbandalaginu“.
f seinni hluta ályktunarinnar
segir svo orðrétt:
„Með hliðsjón af breyttum við-
horfum síðan varnarsamningur-
inn frá 1951 var gerður, og með
tilliti til yfirlýsinga um, að eigi
skuli vera erlendur her á fslandi
á friðartímum, verði þegar haf-
in endurskoðun á þeirri skipan,
sem þá var tekin upp með það fyr-
ir augum, að íslendingar annist
sjálfir gæzlu og viðhald varnar-
mannvirkja, þó ekki hernaðarstörf,
og að varnarliðið hverfi úr landi
Fáist ekki samkomulag um þessa
breytingu, verði málinu fylgt eftir
með uppsögn samkvæmt 7. gr.
samningsins".
Ég vek athygli á því að álykt-
unin er þegar í byrjun rökstudd
með því að viðhorfin séu breytt
síðan 1951 — og að fyrir liggi yf-
irlýsingar um að eigi skuli vera er-
lendur her í landinu á friðartím-
um. —
Með þessari tillögu greiddu allir
þingmenn Framsóknarflokksins og
Alþýðuflokksins atkvæði. Þing-
menn Sósíalistaflokksins og Þjóð-
varnarflokksins einnig, en þó all-
ir með þeim fyrirvara, að þeir
væru andvígir fyrri hluta tillög-
unnar, þ. e. „samstöðu íslands um
öryggismál við nágrannaþjóðir sín
ar, m. a. með samstarfi í Atlants-
hafsbandalaginu.“
Sjálfstæðismenn greiddu, eins
og menn muna, atkvæði gegn til-
lögunni í heild.
Stefnan í utanríkismálura er mótuo af samfjykkt Álþing-
is á sl. vori og er óbreytt - ÞjóSin kefir aldrei verið frá-
hverfari því aS fela SjálfsiæSisflokknum aukin völd en
einmitt nú
Þrjár stefnur
Af þessu er ljóst, að þrjár stefn
ur komu fram í varnarmálunum
á Alþingi við atkvæðagreiðsluna
28. marz 1956.
Ég lýsti þessum stefnum í út-
varpsræðu, er ég flutti rétt fyrir
kosningarnar, þannig
að stefna Þjóðvarnar- og Sósíal-
istaflokksins væri sú, að hafa hér
engar varnir og láta það ráðast,
hver tæki landið fyrstur, ef til
Btyrjaldar kæmi
að stefna Sjálfstæðisflokksins
Væri sú, að hafa hér varanlega
hersetu, án tillits til friðarhorfa,
en af annarlegum ástæðum;
að Framsóknar- og Alþýðuflokk-
urinn vildu hins vegar standa við
þá yfirlýsingu, er við íslendingar
gáfum 1949, er við gengum í At-
lantshafsbandalagið, að leyfa varn
arher dvöl í landinu á styrjaldar-
tímum eðá ef styrjaldarhætta væri
rn'ikil,- eins og við gerðum 1951, en
ekki á friðartímum.
Fyrir kosningarnar gerði tíirja-
ritið nýtt Helgafell fyrirspurnir til
formanna stjórnmálafl. um stefnu
þeirra í varnarmálunum.
Spurt var meðal annars, hvar
draga ætti mörkin í skuldbinding-
umt ókkar íslendingk f ‘þeiM Víð
aðrár'þjóðir. Svar friit't vaf: Mörky
in eru þessi: Við ktöhddm ’með
nábúum okkár og við munúm
leyfa þehh að hafá hér hér í
styrjöld eða vegna yfirvofandi
árásar — en ekki á friðartím-
um“.
Þetta var í samræmi við þær
yfirlýsingar, sem gefnar voru, er
við gerðumst þátttakendur í At-
lantshafsbandalaginu.
Stefnan var þannig skýrt mörk-
uð fyrir kosningarnar.
Horfur á s. 1. vori
Hinn 28. marz s. I. voru friðar-
horfur betri en verið hafði um
langt skeið og ástandið því gjör-
breytt frá því sem var 1951. Gagn-
kvæmar vináttuheimsóknir voru
hafnar milli austurs og vesturs.
Forseti Bandaríkjanna háði kosn-
ingabaráttu sína undir kjörorðinu
„friður og farsæld.“ Forustumenn
í stjórnmálum trúðu almennt á
góðar friðarhorfur.
Okkur íslendingum var því bæði
rétt og skylt samkvæmt þeirri
stefnu í varnarmálum, sem við
höfðum lýst yfir, að gera ályktun-
ina frá 28. marz og hefja samn-
inga til þess að herinn gæti farið
eftir tilsettan 18 mánaða frest sam
kvæmt samningnum frá 1951. Og
atkvæðagreiðsla Sjálfstæðisflokks-
ins gegn tillögunni er því auðsæ
sönnun þess, að Sjálfstæðisflokk-
urinn ætlar sér ekki að standa við
þá stefnu frá 1949, sem margoft
hefir verið rakin. — Enda lýsti
hv. 1. þingmaður Reykv., Bjarni
Benediktsson, yfir því í umræðum
á Alþingi fyrr í vetur, að yfirvof-
andi ófriðarhætta væri stöðugt til
staðar í heiminum meðan eldur-
inn logaði undir niðri, þ. e. meðan
kommúnistar réðu einhvers staðar
ríkjum, og afleiðing slíkrar álykt-
unar yrði auðvitað sú, að herseta
þyrfti að vera á íslandi um langa
framtíð.
Atburði þá, sem gerðust í Ung-
verjalandi og við Súez, þarf ekki
að rekja. Þá sá enginn fyrir 28.
marz s. 1., og þeir geta því ekki af-
sakað atkvæðagreiðslu Sjálfstæð-
isflokksins á Alþingi þann dag.
Hitt er svo annað mál, að eftir
að þessir atburðir gerðust, lá fyr-
ir sú staðreynd, að ófriðarhættan
var sízt minni en 1951, er við
gerðum varnarsamninginn og leyfð
um bandarískum her að koma hing
að, og því var það í alla staði eðli-
legt og í samræmi við ályktunina
28. marz, að fresta samning-
um, er viðtöl hófust við
Bandaríkin, enda töldu meira að
segja sósíalistar, að tíminn væri ó-
hentugur til þess að gera kröfu um
brottför hersins, — þótt þeir væru
ekki samþykkir þeim rökum, sem
borin voru fram fyrir frestuninni.
Það, sem gerzt hefir, er
því ekki það, að stefna stjórn
arflokkanna hafi breytzt
eða þeir hafi frá henni hvik-
að í einu eða neinu, heldur
hitt, að heimsástandið hefir
með óvæntum hætti ger-
breytzt, og til þeirra stað-
reynda varð ríkisstjórnin að
taka tillit í samræmi við fyrri
yfirlýsingar, Að
Hermann Jónasson forsætisráðherra
stæðisflokkurinn gert með
því að bregðast þeirri stefnu,
sem mörkuð var árið 1949,
Allir góðir íslendingar vona, að
núverandi heimsástand breytist
sem fyrst þannig, að við getum
verið lausir við herinn, og það
tækifæri, sem hlýtur að koma,
verðum við að nota. Við .höfum
tryggt okkur fyllsta rétt til þess.
En það hefir meðal annars græðzt
á þessum átökum í varnarmálun-
um, að Sjálfstæðisflokkurinn hef-
ir sýnt sitt rétta andlit, svo að
þjóðin þarf ekki um að villast,
hvar hann stendur, og það er ekki
sennilegf, að þeir séu margir, sem
fýsir að fela honum forustu í þeim
Nú á, samkvæmt tillögu Sjálf-
stæðisflokksins, að stofna til kosn-
inga vegna þess, að stjórnarflokk-
arnir hafi á einhverjum mestu
hættutímum síðan styrjöldinni
laiik frestað samningum um hrott-
för hersins. Af þessum ástæðum
ætti þjóðin að fela Sjálfstæðis-
flokknum forustuna í þessum mál-
um. Flokknum, sem vill hafa her
í landinu varanlega. Flokknum, _
sem beitti sér gegn því, að radar-|maurn a
stöðvunum úti um land væri lok-
að. Flokknum, sem stóð fyrir því,)_ ,
að erlendum verkamönnum og her j tinanag'SKiaJlH
mönnum á Keflavíkurflugvelli
væri heimilað að dvelja utan flug-
vallarins, hvar sem þeir óskuðu,
fram á nætur. Flokknum, sem leið
það ófremdarástand án mótmæla,
að herbílar söfnuðu unglingum
saman á tilteknum stöðum í bæn-
um til þess að flytja þá á skemmt-
anir suður á Keflavíkurflugvöll og
annað eftir því. Flokknum, sem
gaf út sérstakt saurblað á Kefla-!
víkurflugvelli til þess að rægja
fyrrverandi utanríkisráðherra, dr.
Kristin Guðmundsson fyrir það,
að hann kom á breytingum til bóta I
á þessu ástandi, sem var orðið okk'
ur til stórkostlegrar minnkunar. i
Andlit Sjálfstæíis-
flokksíns
Þá eru þáð eínahagsmálin. Um
þau segir í stjórnmálayfirlýsingu
Framsóknár- og Alþýðuflokksins
fyrir kosningarnar:
„Samstarfi verði komið á
milii ríkisstjórnar og samtaka
verkalýðs og launþega, bænda
og annarra framleiðenda um
meginatriði kaupgjalds- og verð
lagsmála. Markmið þessa sam-
starfs skal vera að efla atvinnu-
vegi landsmanna, trvggja stöð-
uga atvínnu og heilbrigt fjár-
málakerfi.“
Þetta er sú stefna, sem flokkarn-
ir lofuðu í kosningunum að beita
sér fyrir eftir kosningar. Eins og
menn ef til vill muna, benti Sjálf-
stæði.sflokkurinn ekki í kosningun-
um á neina ákveðna leið í dýrtíð-
armálunum frekar en endranær.
Framsóknarflokkurinn lýsti því
Nú segir Sjálfstæðisflokkurinn,
stjórnar- að þjóðin þurfi endilega að kjósa|hvað eftir annað yfir, í samræmi
við kosningastefnuskrána,. sem ég
heiti sínu, «r því hrein f jar-
stæða. Eh það hefir Sjálf-
flolckarnir hafi brugðizt fyrir * vor’ ^ Þess að hún geti sem
allra fyrst falið þessum flokki for-
ustu í framkvæmd varnarmálanna
að Býju.
hefi nú vitnað til, að hann ætlaði
að beita sér fyrir því, að samkomu
lag yrði við vinnustéttirnar í þessu
máli og velja aðferðina í sam-
komulagi við þær. Spurningin,
sem nú liggur fyrir, er sú, hvort
við þetta hafi verið staðið.
Samkomulagið viS
stéttirnar
Eftir stjórnarmyndunina hófust
stjórnarflokkarnir þegar handa um
að ná samkomulagi til bráðabirgða
við vinnustéttirnar ura að falia frá
þeirri vísitöluhækkun, sem launa-
menn áttu kröfu á, gegn- því, að
landbúnaðarvörur hækkuðu; - ekki
iheldur og. að ríkisstjórnip: éetti
■ lög, i se.m* bönnuðu ' vetðihiékkahir
ítilj; áramóta, þannig mð Rámp’getan
Jhéidjst óbreytt, meðán vpiið'væri
|að[ Jeita úrræða í dýrtíðarmálun-
jum.Bsem samkomulág næðist um
- milli þessara aðila. Undireins og
þessum bráðabirgðaráðstöfunum
hafði verið komið í kring, voru
hafnir samningar við stéttasamtök
in að nýju, jafnframt því sem sér-
fræðingar rannsökuðu, livernig
komið var og hvers væri þörf, til
þess að framleiðslan, sem öll var
að stöðvast við sjávarsíðuna, gæti
haldið áfram.
Eins og landsmönnum ér raun-
ar kunnugt, er oft tálað um
þrenns konar úrræði, seitn um er
að velja í hinum mar'gi«htöluðu
dýrtíðarmálum. — í 'fýrfeta lagi
niðurfærsluleiðina. Sérfriaðingar í
efnahagsmálum, sem rannsökuðu
þessa leið, voru sammála um það,
að verðbólgan hér á landi væri
komin svo langt, að útilökað væri
að fara þessa leið héðan af. Kaup-
lækkun þyrfti að verða um 40—60
af hundraði, og munu flestir geta
séð, að þegar af þeirri ástæðu og
raunar mörgum öðrum, svo sem
dýrra framkvæmda er einstakling-
ar og opinberir aðilar hafa lagt í
og skulda fyrir, er þetta úrræði nú
orðið útilokað.
Breyting á skráðu gengi krón-
unnar hefir mjög verið rædd sem
þrautaúrræði í efnahagsmálunum.
Margir telja, að þessi leið sé helzta
úrræðið og að hægt sé að fara
hana án þess, að hún valdi veru-
legri kjaraskerðingu fyrir vinn-
andi fólk, ef gengisbreytingin er
gerð í samráði og samvinnu við
það og margháttaðar ráðstafanir
gerðar samhliða til þess að koma
í veg fyrir eða draga úr kjaraskerð
ingunni. '<
! En ýmsir stjórnmálamenn hafa
á ýmsum tímum, bæði hér og er-
lendis beitt sér gegn þessu úrræði
í ræðu og riti. Það hefir því verið
gert óvinsælt, hvað sem líður kost-
um þess og göllum. En reynsla er
fyrir því, að þýðingarlaus eða þýð-
ingarlítið er að framkvæma það,
nema vinnustéttirnar vilji að því
standa og að framkvæmdar séu
margháttaðar ráðstafanir jafnhliða.
Leiðin, sem farin er
Sú leið, sem valin var,. er lands-
mönnum kunn, og þarf því ekki að
fara um hana mörgum orðum.
Breytingin, sem gerð var, var sú,
að afnema bátagjaldeyriskerfið og
framleiðslusjóð, greiða uppbætur
á útfluttar framleiðsluvörur og
taka þá peninga, sem til þess þarf*
aðallega með gjöldum, misjafn-
lega háum, sem lögð eru á inn-
fluttar vörur, innlenda þjónustu
og innlenda framleiðslu,- sem er
sérstaklega vernduð vegna hinna
háu innflutningsgjalda. Þetta var
það úrræðið, sem vinnustéttirnar
töldu, að margrannsökuðu máli,
vera í mestu samræmi við sinn
eigin hag, eins og þessum málum
var öllum komið. En jafnframt var
því lýst yfir af hálfu nkisstjórnar-
innar, að hún mundi, til þess að
draga úr hinum óumflýjanlegu á-
lögum, leggja á háan stóreigna-
eða stóreignamyndunarskatt, lækka
álagningu í heildsölu, lcoma á
strangara verðlagseftirliti, breyta
yfirráðunum yfir bönkunum þann-
ig, að fjármagnið nýttist' sem bezt
til nauðsynlegra framkvæmda og
framleiðslu, setja húsaleigulög til
þess að halda húsaleiguokri niðri,
og fleira, sem auðvitað verður allt
(Framhald: á.5^ ^íjön.)