Tíminn - 15.02.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.02.1957, Blaðsíða 1
Fylgist með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 81300. TÍMINN flytur mest og fjölbreyttast almennt lesefni. 41. árgangur Reykjavík, föstudaginn 15. febrúar 1957. f blaðinu í dag: Lundúnapistill, bls. 4. Skákþáttur Friðriks, bls. 5. Vilja Rússar sigur Adenauers?, bls. 6. Guðbrandur Magnússon sjötugur, bls. 7. 38. blað. „Gef oss siglingar frjálsar" Landhelgisráðstefnu ríkisstjórnarinnar lokið: FuHtruarnir sammála um að s beri enn að úií ærsiu f riðunarlínu Samkomudagur Al- ingis ákveðinn að hausti Þannig flykkjast ísraelsmenn þessa dagana um götur og torg borga sinna, bera kröfuspiáid og fána með harðyrðum gegn S. Þ. og kröfu þeirra um að ísraels-her yfirgefí' Gazasvæðið. Myndin er frá Jerúsalem, tekin fyrir nokkrum dögum. igsvandræði Breia: Dregið úr heráfla Ereta á meginlandiim Formleg tilkynning um þetta heíir verio" send handamönnum Bretlands í A-feandalaginu LONBQN - NTB, 14. febr. — Bret land hefir formlcga skýrt banda mönnum sínum í N-Atlantshafs- bandaJaginu og V-Evrópubanda- laginu, frá því, að brezka stjórn in hafi í hyggju að draga úr her afla landsins í Evrópu. í orðsendingu brezku stjórnar- innar er ekkz gefin nánari skýr- ing á framkvæmd áætlunarinnar. Áætlun Breta verður nánar rædd og skýrð er ráðherrar landa V- Evrópubandalagsins koma saman í London þann 26. febr. Höfðu 4 fullbúin herfylki. Stjórnmálafréttaritari brezka út varpsins skýrir svo frá, að sam- kvæmt þeim skuldbindingum, sem Bretar hafi tekið á sig innan V- Evrópubandalagsins, beri þeim að hafa 4 fullbúin herfylki á megin- landi V-Evrópu, nema skuldbind- ingar bessar hafi í för með sér of miklar fjárhagsbyrðar. Landvarnaráðherra Frakka í London. Landvarnaráðherra Frakka er nú Björgunarafrekið við írg sýnt á morgun Á MORGUN kl. 3 e.h. gefst al- menningi kostur á að sjá hina margrómuðu Látrabjargsmynd • Slysavarnafélagsins, ásamt tveim fræðslumyndum. Fjöldi manna psyr að jafnaði um sýningar á þessari kvikmynd, og gengst slysavarnadeildin Ingólfur því fyrir þessari sýningu á morgun, í tilefni 15 ára afmæli síns. Sýn- ingin fer fram í Gamla bíó kl. 3 e.h. á morgun (laugardag) og kostar inngangur 10 krónur, sem rennur beint til Slysavarnafélags ins. í London og ræðir við Duncan Sandys, landvarnaráðherra Breta um landvarnamál lýðræðisríkj- anna. .. Franski ráðherrann sagði við blaðamenn, að Bretland og Frakk land ættu að miða að því að byggja upp eins öflugt sameigzn legt varnarkerfi innan N-Atlants hafsbandalagsins og mögulegt væri, án þess að ofbjóða f járhags getunni. I gær var afgreitt á Alþingi sem lög til ríkisstjórnar, ákvörð- un uin, að næsti samkomudagur reglulegs Áíþingis skuli verða hinn 10. október næstkomahdi. Víðtækt verkfal! hafn- arverkamanna í unum NEW YORK, 14. febr. — 45.000 hafnarverkamenn í Bandaríkjun- um á Atlantshafsströndinni eru nú í verkfalli. Hafnarverkamenn í Halifox, Novia Scotia, sem er í Kanada, neituðu í dag að af- greiða stórskipið Queen Eliza- beth, sem hafði verið snúið frá New York vegna verkfallsins. Fyrsta 'Loítleiðavél eftir verkfallið I gærkveldi kom flugvél Loft- leiða hingað frá Noregi. Er það fyrsta flugvél Lofíleiða sem heim kemur eftir verkfallið, en þær voru allar erlendis meðan á því stóð. Flugvélin átti að halda á- fram til New York eftir skamma viðdvöl. Leggur áherzíu á, að Isíendingar haidi fastá rétti sínum um óskoraðan umráðarétt yfir landgrunninu Ráðstefnunni, sem ríkisstjórnin bcðaði til um landhelgis- málið, lauk í gær. Voru fundir haldnir í húsakynnum Hæsta- réttar. Sóttu ráðstefnuna fulltrúar frá sýsiufélögunum og kaupstöðum landsins. Ráðstefna þessi gerði engar samþykkt- ir, enda ekki talið innan verkahrings hennar. Hinsvegar lýstu fulltrúarnir við horfum til málsins í héruðum sín- um og rökstuddu álit sín með greinargerðum. Síðan fóru fram almennar umræður um málin. Vildi ríkisstjórnin með þessum hætti kanna viðhorf manna um land allt, áður en næstu aðgerðir í þessum málum væru undirbúnar. Umráðin yfir landgrunninu. Það kom skýrt fram á ráðstefn- unni, að um þá stefnu er alls eng- inn ágreiningur að íslendingar tryggi sér og haldi fast á rétti sínum til algerra umráða yfir land grunninu. Einnig var það samdóma álit, að halda bæri áfram útfærslu landhelginnar, en álit manna úr ýmsum landshlutum lítið eitt mis- munandi um það, hve mikið eða hvaða svæði skyldu friðuð fyrir togveiði. Vestfirðingar telja lífsnauðsyn, að landhelgislínan sé færð þar veru lega út, vegna þess, að togarar I framtíð þjóðarinnar. Enn eru íbúar tveggja „Ráðstjéraar- lýSvelda" í rússneshim þrælabáSiim yrja þar upp veniuleg b-Uamið, þar sem svo hagar þar til. að löng annes ganga ekki í sjó fram og hvergi myndast stór svæði innan landhelgislínunnar eins og hún liggur nú. Norðlendingar og Aust firðingar telia, að viðmiðunarstaðir núverandi landhelgislínu á þessu svæði séu allt of margir, fækka þurfi þeim að mun og miða aðeins við yztu annes og friða þannig stærri svæði. Vestmannaeyingar telja, að friðunarlínan vestan Eyja eigi að liggja beint frá Geirfugla- skeri að Geirfugladrang við Reykja nes, þannig að meginhluti Selvogs banka komi inn fyrir línuna. Fulltrúar á ráðstefnunni voru yfirleitt sammála um það, að þau rök mundu verða þyngst á metum gegnvart öðrum þjóðum, að lifs- afkoma íslendinga byggist að mestu leyti á fiskveiðum, og því væri víðtækar friðunarrát5?tafanir óhjákvæmilegar til þess að tryggja Er ný b^lfmg ungversku þjó^ariiinar í vændum? Oljósar fregnir um nýja uppreisn í Ungverjaiandi gegn ógnarstjórninni Aðalmálgagn leppstjórnar Kadars skýrir írá yppreisn við Sandamæri Júgóslavíu — stjórnin sjálf ber fréttina til baka BÚDAPEST ¦ NTB, 14. febr. — Nepszabadsag, aðalmálgagn ung- versku leppstjórnarinnar skýrði frá því í dag, að „hópar auðugra bænda, fasista og gagnbyltingar- sinna" hefðu náð völdunum í bæntnm Toemoerkeny, sem er skammt frá Júgóslavnesku landa mærunum. Skýrir blaðið frá því, urinn Istvan Eoersi, hefði verið handtekinn og stefnt fyrir rétt, ásamt öðrum mönnum, sakaður um að hafa hvatt þjóðina til upp- reisnar gegn valdhöfunum. Þéir eru m.a. sakaðir um að hafa látið prenta og dreifa flug- ritiim með and-kommúnistískum og and-rússneskum áróðri í októ- að Kadar-stjórnin hugsi sér að. ber-byltingunni. leggja til atlögu við uppreisnar- Tvær konur eru meðal hinna mennina og koma á friði og ró ákærðu. í bænum. Gagnbyltingarmenn j þessir hafi móðgað kommúnista IDÆMDUR FYRIR ADSTOÐ flokkinn og stjórn landsins og,VIÐ FLÓTTAMENN. skuli þeir fá að súpa seyðið af i Maður nokkur var dæmdur í gjörðwm sínum. Bær þessi ligg-1 tveggja ára fangelsi í Búdapest í ur um 40 km. fyrir norðan Sze-1 dag fyrir að hjálpa 60—70 manns ged í Suður-Ungverjalandi ogjVið að flýja til Austurríkis. 11 íbúaf jöldinn er um 5000. UNGVERSKIR RITHÖFUNDAR HANDTEKNIR. Budapest-útvarpið skýrði frá því í kvöld, að ungverski rithöfund- manns voru ennfremur nýlega handteknir í Búdapest sakaðir um smygl yfir landamæri Austurríkis. Síðustu fréttlr: Ungverska leppstjórnin bar í kvöld til baka frétt þá, sem birt- ist í dag í málgagni hennar þess efnis, að „gagnbyltingarmenn óg fasistar" hefðu náð stjórn bæjar við júgóslavnesku landamærin í sín ar hendur. Hluti fregnanna réttar. Maður nokkur Pal Jaksa, sem Nepszabadsag sagði aðalforsprakka uppreisnarinnar í bænum skýrði vestrænum blaðamanni frá því í síma í dag, að hluti fréttarinnar í málgagni Kadar-stjórnarinnar um uppreisnina væri réttur, annað í henni ætti ekki við rök að styðj- ast. Til dæmis væri það ekki rétt, sem staðið hefði í blaðinu, að 0g betrun samyrkjubúin á þessu svæði hefðu verið leyst upp með valdi, þau hefðu leystst upp af sjálfu sér, og nýtt skipulag hefði verið tekið upp, og enn hefði ekkert verið reynt til að hindra það. Talsmaður Kadar-stjórnarinnar sagð'i í kvöld, að stjórnin hefði ekki fengið neinar fregnir af upp reisn í bænum Toemoerkeny, en hinsvegar væri alls ekki loku fyr- ir það skotið, að uppreisnartil- raun hefði átt sér stað annars staðar í landinu. Meðfylgjandi mynd sýnir „sjálf- stjórnarlýðveldin" tvö við Volgu' og í Kákasus, sem rússneska stjórn in hefir nú ákveðið að endurreisa og flytja þjóðir þessara landa heim úr nauðungarvinnu í Síber- íu og M-Asíu. Þjóðir þessara tveggja landa, 600 þúsund að tölu, voru fluttar burt með valdi frá heimilum sínum á árunum 1943— 44 að boði Stalíns, og var þeim gefið að sök samvinna við Þjóð- Þarna rændi Stalín Í00 þús. manna þjóðum. verja. Rússneska stjórnin hefir nú játað glæpaverkin og lofar nú bót Ibúar tveggja þjóða enn í þrælabúðum. Enn hafa ekki verið reist við tvö önnur „sjálfstjórnarlýðveldi", sem Stalín lét leysa upp á stríðs- árunum, en það eru þýzka „lýð- veldið" við Volgu og ríki Tatara á Krímskaga. íbúar þessara landa voru fluttir nauðugir á brott á árunum 1941— 45 til Síberíu og Mið-Asíu og er enn haldið í þrælabúðum kommún- istast j órnarinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.