Tíminn - 15.02.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.02.1957, Blaðsíða 5
T í M I N N, föstudaginn 15. febrúar 1957. 5 LitiS um öxl RITSTJORI: FRIÐRIK OLAFSSON Sv: FriSrik. Þegar skákraaðurinn gefur sig I Hv: Panno. endurminningunum á vald og lít-j ur yfir farinn veg, þá staldrar. 1. d4—Rf6 2. c4—g6 3. g3—Bgl hann gjarnan við þau atvik, sem j 4. Bg2—0-0 5. Rc3—d6 6. Rf3— í mikilvægi augnabliksins hafa i Rbd7 7. 0-0—e5 8. e4—c6 9. h3— greypzt í huga hans. Flest þess- De7 10. Be3—Re8 (Þetta er heima ara atvika vekja ljúfar endur- minningar og til að njóta þeirra betur, lygnir hann aftur augunum og virðir fyrir sér atburðarásina eins og hún hefur mótast í huga hans. Honum svellur aftur í brjósti sú gleði, sem sigurvegur- um einum veitist. Hugur hans reik ar um meðal skákanna og dvelur stundarkorn hjá hverri. En skyndi . lega verður sjónarsviciið hulið móðu, og það grípur hann ein- hver óþægileg tilfinning. „Æ, þessi fjárans skák, tautar hann, hversvegna þurfti ég endilega að glopra henni út úr höndunum á mér.“ Og hann tregar um stund hið glataða tækifæri. Fléstir skákmenn hafa eitthvað , svipaða sögu að segja. En glötuðu tækifærin skilja eftir stærri spor í' huga þeirra en margan skyldi gruna. Capablanca sagði eitt sinn: „Eg læri meira á því að tapa einni skák en að vinna tíu.“ Þetta er hin eðlilega fraraþróun málanna. Okkur gleymist fljótlega. hvernig sigurinn var unninn, því að við erum ekkert sérstaglega fíknir í að fá að vita, hvort andsæðingur- Bréf: Hvar á Hásmæðrake íslands að slarfa? Eftirfarandi athugasemdir eru niðurstöður nefndar, sem kosin var á fundi í Nemendasambandi Hús- mæðrakennaraskóla íslands 11. febr. 1957. Var nefndinni falið að an farið fram í þrem gagnfræða- skólum bæjarins í einu og jafn- framt á námskeiðum, sem haldin hafa verið í húsakynnum Hús- mæðrakennaraskólans. Miklu skipt- bera fram álitsgerð frá samband- i ir að æfingakennslan í gagnfræða- inu um staðsetningu Húsmæðra- kennaraskóla íslands vegna frum- skólunum geti farið fram á sem skemmstum tíma til þess' að hún , TT 30. Kf2—DxD 31. KxD— inn hefði getað leikið betur. Um Rxel+ og vinnur>) 29. Khl-Hf6? tapaða skak er oðru mali að gegna,, (Tapar skiptamun. 29. _Bf8 var serstaklega-hafi hun venð fram- nauðsynlegt ) 30_ Re7+_HxR 31. urskarandi tvisyn. Þa erurn við BxH_Hf4 32. Bd6—De6 33. BxR sifellt að reyna að finna em- bruggið mitt, sem ég nefni svo. Mér er ókunnugt um, að það hafi litið dagsins Ijós fyrir þessa skák.) 11. Hel—f5 12. exf—gxf 13. dxe— dxe 14. De2—e4 15. Rd4—Re5 16. f3—Rd6 17. fxe—Rexc4 18. Bf2— Re5 19. exf—Rxf5 20. Hadl— Dg5 21. Re4—Dg6 22. g4—Re7 23. Rg3—Rd5 24. Rdf5—BxR 25. RxB—Hae8 26. Bc5?_Rf4! 27. 27. Rd2? (Og allt erfiðið er unn- Dc2—Rxg2 28. Dxg2— ið fyrir gýg. 27. g6! launar hins vegar erfiðið. Við skulum rekja j afbrzgðin, en verið nú þolinmóð, því að þau eru mörg og löng. Fyrst I skuluin við athuga hvað skeður, j ef svartur tekur manninn: 27. — dxc4 28. gxf7 + . Nú kemur þrennt til greina fyrir svartan a) 28. Kh8 29. Hxg7—Kxg7 (Ef 29.. — cxd3 þá 30. Hxh7-|---Kxh7 31. 1 Dh5-j Kg7 32. Hgl+—Kf6 | (Svartur má aldrei drepa f-peðið, J því að þá verður hann mát. At- ■ hugið það.) 33. Dg5-i-Ke5 34. Dg3-|--Kd5 35. DxD og hvítur vinnur sökum hinnar slæmu kóngsstöðu svarts.) 30. Hgl-|- Kh8 (Eini leikurinn.) 31. Dg4— 28. —Hf7? (Með 28. —Hxf5! gat De5 32. Bxc4 (Hótar Dg8!) —h6 svartur unnið mann. 29. gxf5— 33. Dh5—De3 (Eða —Rf6 34. Dg6 —Rh7 35. Dg8 + !) 34. Dg6—Dxgl + varps þess, sem fram er komið á ' raski fastri kennslu skólans sem Alþingi um það mál. Nefndin álít- j minnst. ur, að Húsmæðrakennaraskóla ís- Yrði skólanum fundinn staður í lands verði bezt séð fyrir æskileg- j öðru langtum minna byggðarlagi, um starfsskilyrðum með því móti, gæti æfingakennslan ekki farið að hann starfi í Reykjavík í sem i fram á svo mörgum stöðum í einu nánustu tengslum við Kennara skóla íslands. Byggir nefndin skoðun sína eink um á eftirfarandi atriðum: Reglugerð um Húsmæðrakenn- araskóla íslands er frá árinu 1942, en lög um menntun kennara frá og hlyti því að taka lengri tíma og raska annarri kennslu skólans. Á Akureyri er t. d. aðeins starf- rækt eitt skólaeldhús. Ennfremur yrði því meiri erfiðleikum bundið að afla nemenda á námskeið skól- ans, sem hann starfaði í fámenn- frn. 'mZ: ÉH ö fm Wé ip 'Wé Wé A 1947, og er reglugerðin því byggð j ari bæ. á öðrum lögum en þeim, sem nú i Það er einróma álit meðlima gilda, enda töluvert ósamræmi jNemendasambands Húsmæðrakenn milli laga þessara og reglugerðar | araskóla íslands að æfingakennsi- skólans, bæði varðandi staðsetn-j an sé sá þáttur kennslunnar, er ingu, inntökuskilyrði o. fl. einna notadrýgstur reynist nem- Þegar lög um menntun kennara endum skólans í starfi þeirra síð- eru lesin í heild, einkum 1., 5., 6.! ar meir. og 7. kafli, verður ekki annað séð | Eftir því sem ákvæði laga um en Húsmæðrakennaraskóli íslands j kennslu í matreiðslu og þjónustu- sé beint framhald Kennaraskóla brögðum á gagnfræðastigi og í hverja björgunarleið í huga okk ar og viljum réttlæta mistök okk ar á einhvern hátt. Á þann hátt verður ósigurinn minnisstæðari. Ég hef nú fengið minn skerf af þessu „óréttlæti örlaganna“ og langar nú til að segja ykkur frá tveimur slíkum atvikum. Frásögn in gæti borið nafnið — —BxB 34. He4—Hf7 35. Hdel svartur hafði nú fengzð nógu mik ið af svo góðu og gafst upp. Hinn seinni atburðurinn átti sér stað á jólaskákmótinu í Hastings 1953—1954. Þetta var fyrsta þýð- ingarmikla alþjóðaskákmótið, sem ég tók þátt í, áður hafði ég tekið þátt í Ólympíumóti í Finnlandi, tvisvar sinnum í heimsmeistara- keppni unglinga og í Norðurlanda meistaramótinu í Danmörku 1953. HARMSAGA HINNA GLÖTUÐU TÆKIFÆRA. Fyrri atburðurinn átti sér stað í heimsmeistarakeppni unglinga í Kaupmannahöfn 1953. Undanrás- unum var lokið og þeir, sem tefldu til úrslita voru Ivkov, Panno, Kell er og ég úr A-riðli, en Darga, Sherwin, Larsen og Penrose úr B-riðli. í fyrstu umferð átti ég við þann, sem að lokum hlaut titilinn „Heimsmeistari unglinga 1953“, Panno. Hjá okkur báðum gætti talsverðs taugaóstyrks, því að okkur var ljós þýðing þessarar fyrstu skákar. Ekkert gefur skák- ir.anni jafn mikla. öryggistilfinn- ingu eins og góð frammistaða í upphafi móts. Byrjunin reyndist vera Kóngs indversk vörn, sem var eitt af uppáhaldsvopnum mínum á þessum tíma. Ég valdi þar af- brigði, sem var algjört heimabrugg af minni hálfu, lék Re3 og storm- aði fram með peð mín kóngsmeg- in. Við þetta varð staðan allílók- in og vandtefld enda notuðu báð- ir keppenda tíma sinn til hins ýtrasta.' Þegar um það bil 20 leikir voru eftir átti hvor kepp- enda um sig aðeins örfáar mínút- ur aflögu. Mitt í iðandi hringiðu tímahraksins gefur Panno mér kost á mannsvinningi, en ég segi kurteislega nei tákk og gæði hon- um á skiptamun fyrir vikið. Skömmu síðar fylgir biskup í kjölfarið, og ég felli kónginn til merkis um uppgjöf. Panno varp- ar öndinni léttar og brosir, en ég rétti honum höndina og óska honum t;l hamingju. Þá er mönn unum stillt upp aftur og skákin f4—Be7 10. Rf3—b5 11. Bd3—Da5 krufin til mergjar. Hinn forsmáði; 12. Kbl—b4 13. Re2—0-0 14. Hhgl mannsvinningur er dreginn fram; —Rg4 15. BxB—RxB 16. Red4— í dagsljósið. Panno hrósar happi, j Rc6 17. h3—Rf6 18. g4—RxR 19. en ég trega sáran. — En svona , RxR—Db6 20. Rf3—Bc6 21. De2— gengur það nú einu sinni, við Db7 22. Rd2—Hfd8 23. g5—Rd7 35. DxD—Rf6. (Ekki —Re5 vegna 36. f6) 36. Bd3—Be4 37. Dg6— Rh7 38. De6!—BxB 39. De5+ og mátar í þremur leikjum. b) 28. —Kf8 29. Hxg7—Kxg7 (Ekki — cxd3 vegna 30. Hg8+—Kxf7 31. De6+ mát). 30. Hgl+ og nú er komin upp sarna staðan og í afbrigði a. c) 28. — Kxf7 + 29. Hxg7+—Kxg7 30. De7 + —Kh8 (—Kh6 þá 31. Hgl—Df4 32. Dg7-(--Kh5 33. Be2-)-og vinn- ur). 31. f6—Rxf6 32. DxD—exd3 .33. DxB—dxc-| 34. Dxc2 og vinnur. Þetta voru sem sagt af- brigðin, sem leiddu af drápi svarts á c4. Drepi hann ekki, verða sjón armiðin talsvert önnur, þó ætti Þarna voru saman komnir margir,, ,, _ . . , . . , , ,, „ „ r. - ihvitur að vmna, t.d. 27. —Rf6 28. þekktir skakmenn, svo sem Russ’ gxh7 , _Kxh7 29 D„9_H,r8 30 arnir Bronstein og Tolush, sem ®xní+ f*,,7 fr. « þa hafði fyrir skommu unnið stor i ° „„ .. . ,„ .A „ , _ . ., mót í Búkarest m. a. fyrir ofan Smyslov, Spassky, Boleslafsky, Petrosjan, Szabo, Filip og fleiri fræga skákmenn, Júgóslafinn Mat- anovic, Belginn O’Kelly, Frakkinn Tartakover, Þjóðverjinn Teschner og Bretarnir Alexander, Wade og Horner. í fyrstu umferð lenti ég svo á móti fyrsta stórmeistaran um, sem ég hef teflt við, Tolush. í eyrum ungs og óreynds skák- manns hljómar titillinn stórmeist ari sem óyfirstíganleg hindrun og mér fannst sem einasti möguleiki minn til vinnings væri að hætta1 öllu í taumlausa sókn. Þess vegna j valdi ég hvasst afbrigði af Sikil- eyjar-vörn. Þessi sókn mín reynd ist þó betur undirbúin og erfiðari en ég hafði ráðgert og ég eyddi miklum tíma. í 26. leik náði hún þó hámarki, en þá missti ég þráð- inn og varð af gullnu tækifæri. Innst með mér hef ég ef til vill ekki átt von á því að geta unnið stórmeistara. Eftir þetta fór svo að halla undan fæti fyrir mér og í 33. leik féll ég á tíma. En hér er svo skákin og enginn skyldi segja að ég hafi beinlínis verið hræddur, þegar ég tefldi við þenn an fyrsta stórmeistara minn. g6 33. IIg4 (Hótar Dxh7 + !) — I1Í8 34. Dh6 og mátar. Spreytið Islands og eigi margt sameiginlegt með Handíðakennaraskóla íslands. Það virðist því liggja beinast við, að þessir þrír skólar séu á sama stað og í nánum tengslum hver við annan. Það, sem einkum mælir með þessu, eru ýmsar sameiginlegar, bóklegar kennslugreinar og híbýla- fræði Húsmæðrakennaraskólans og Handíðakennaraskólans. Þar sem skólar þessir eru báðir fámennir, má gera ráð fyrir að sameina mætti kennslu þeirra í þessum greinum. Mundi sú tilhög- un spara nokkurt fé og stuðla jafn framt að því að nemendjir beggja skólanna nytu færustu kennslu- krafta t. d. í uppeldis- og sálar- fræði. Er löngu viðurkennd nauð- syn þess, að kennarar í verklegum greinum fái einnig staðgóða þekk- ingu á þessu sviði. í húsmæðra- skólunum starfa kennarar frá þess- um tveim skólum saman, og yrði verkaskipting þar auðveldari, ef menntun þeirra væri hin sama í almennum greinum. Veigamikill þáttur í starfsemi Húsmæðrakennaraskólans er æf- ingakennsla. Samkv. reglugerð skól ans skal hver nemandi í húsmæðra kennaradeild hljóta 12 stunda ykkur nú sjálf á liinuin ýmsu af- *.flng,nkennv u n vlku n 7 _ _______________i__.I namstimabili og nemandi í skola- brigðum, staðan er svo margslung in möguleikum, að þeir verða seint tæmdzr. Þið skuluð samt ekki lialda, að skákmaðurinn geti krufið allar þessar vandrötuðu leiðir til mergjar yfir skákborðinu, það er öðru nær. Hins vegar getur liann haft þetta á tilfinningunni og er þá um að ræða eitthvert æðra skilningarvit.) Hér kemur svo liið eigz'nlega áframhald skákarinnar: 27. —He8 28. Dh5—Re5 29. f6— Rxd3 30. cxd3—Bb5 31. Rf3—He2 32. Rd4—Hf2 33. fxg—Dh2 og hvít ur féll á tíma. Þannig er skák- mannsins líf, þar skiptast á skin og skúrir. Fr. Ól. skulum sleppa allri viðkvæmni og athuga þessa örlagaríku skák. Afiahæsti báíur í Eyj- um með 80 lestir VESTMANNAEYJUM í gær. — Hæsti bátur hér er nú' með 80 lestir. Er það Stígandi, skipstjóri Ilelgi Bergsveinsson. Gæftirnar hafa verið eindæma lélegar og veðráttan í janúar verri en dæmi eru til lengi. Tregfiski hefir og verið. Heita má, að verulega góð 1. e4—c5 2. Rf3—Rc6 3. d4—cxd sjóveður hafi ekki komið fyrr en 4. Rxd4—Rf6 5. Rc3—d6 6. Bg5 j tvo síðustu dagana. Afli báta er —e6 7. Dd2—a6 8. 0-0-0—Bd7 9. jþó enn mjög tregur. Ilingáð komu í gær með Heklu 17 færeyskar stúlkur til starfa við frystihúsin. Allmargt manna er hingar komin til vertíðarstarfa og fyllilega nóg til að vinna úr afla þeim, sem nú berst daglega á land. Þó munu flestir hafa nóg að gera, þegar róið er. SK. Hv: Friðrik Sv: Tolush eldhúskennaradeild 26 stunda verk legt nám og æfingakennslu á viku Að undanförnu hefir æfingakennsl verknámsdeildum koma til fram- kvæmda, hlýtur tala þeirra kenn- ara, sem þessar námsgreinar kenna, að fara ört vaxandi og nauð syn bess að verða æ meiri, að skól- inn sé starfræktur í fjölbýlinu, þar sem aðstaða til æfingakennslu er bezt. Eins og kunnugt er, hefir Hús- mæðrakennaraskóla íslands verið fyrirhuguð byggingarlóð í nánd við hina nýju byggingu Kennara- skóla íslands, þar sem Handíða- kennaraskólinn verður í framtíð- inni einnig til húsa. Er sú ráðstöf- un í fullu samræmi við þá sam- stöðu skólanna, sem gert er ráð fyrir í gildandi lögum um menntun kennara. Teljum við, að hér hafi verið stefnt í rétta átt og unnið að varan legri lausn þessa máls. Þegar velja skal skóla sem þessum stað, þarf að taka tillit til margs. Höfuðsjón- armiðið hlýtur þó ávallt að vera, að starfsskilyrðum skólans og vaxt arþörfum sé fullnægt, en átthaga- sjónarreið og stundarsparnaður ekki látinn sníða honum of þröng- an stakk. En á því er einmitt hætta ef skólanum verður bægt frá því samstarfi við hliðstæða skóla, sem stefnt hefir verið að og lög gera ráð fyrir. Anna Gísladóttir, Bryndís Stein- þórsdóttir, Guðný Halldórsdóttir, Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir, Sigrún Árnadóttir. Umræðnm lokið um frjálsan markað Evrópulandanna SkiputS nefnd til aS vinna a<$ undirbúningi ráð- stefnu er leggi drög a"S skipulagi hins frjálsa markaftssvæðis 24. Rc4—Dc7 25. f5—d5 26. exd— exd London—NTB: Umræðum er nú lokið á fundi ráðherranefnd- ar efnahagssamvinnustofminar Evrópu um frjálsan markað Evr- ópulandanna. Ekki mun nein bein andstaða hafa komið fram í umræðunum gegn stofnun slíks markaðar og því megi telja víst, að skipuð verði nefnd til þess að undirbúa ráðstefnu er leggja eigi drög að skipulagi hins frjálsa markaðs. Einkum er um tvö vandamál að etja í þessu sambandi. Deilu þá er risið ha,fi um aðstöðu landbún- aðarins á slíkum markaði og hin r sérstöku vandamál ríkja eins og t. d. Grikklands, Tyrklands og Portúgals, sem enn hafi lítinn iðn- að. Fréttastofufréttir í kvöld hermdu, að ekki væri ósennilegt, að Peter Thorneycroft, fjármála- ráðherra Breta yrði kjörinn for- maður þeirrar nefndar er undir- búa skyldi ráðstefnu um málið. Fjarstýrðu flugskeyti skotið frá banda- rísku herskipi LONDON - NTB, 13. febr. — Bandaríski flotinn skýrði frá því í dag, að í fyrsta skipti hefði fjarstýrðu flugskeyti verið skot- ið af herskipi bandaríska flot- ans, þar sem það var statt í Mið- jarðarhafi. Skeytinu var skotið frá herskipinu Boston, sem tek- ur þátt í heræfingum NATO, sem nú fara fram á Miðjarðarhafi. Er verið að gera ímyndaða innrás á N-ftalíu og taka fiugvélar og her- skip þátt í æfingunum. Hið 60 þús. tonna flugvélamóðurskip, Forrestal, tekur þátt í æfingun- um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.