Tíminn - 19.02.1957, Qupperneq 1

Tíminn - 19.02.1957, Qupperneq 1
Fylgist með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 81300. TÍMINN flytur mest og fjölbreyttast almennt lesefni. 41. árgangur Reykjavík, þriðjudaginn 19. febrúar 1957. í blaðinu í dag: Stúdent heldur út í heim, bls. 4, Bréfkorn frá París, bls. 4. , J Á ferð og flugi, bls. 5. | Erlent yfirlit, bls. 6. 5 Viðtal við Sigurð Þórarinsson, bls. 7. 1 41. blað. ísing á togara ÞaS hefir andað heldur köidu norðan frá Grænlandi síðustu daga og mann skapurinn ber sig iila yfir kuidanum og menn ganga með b!á og rauð nef svona sitt á hvað. En þó kalt sé í landi er ævi fólksins þar sældarlíf borið saman við þeirra er á sjó eru og verða að vinna verk sín í ágjöf og frosti, svo að hver gusa sem á skipið kemur gaddar um leið. Myndin að ofan var tekin nýlega af togara sem var að koma úr söluferð frá Engíandi. { Sv. S. Mjólkurbíllinn var viku til Borgar- ness, 80 kílómetra veg Staðarsveit innilokuó vegna snjóa, enginn póstur heíir borizt í mánuí, farilS a«S bera á vistaskorti Frá fréttaritara Tímans í síðan verið alger jarðbönn. Síma- bilanir urðu miklar á Mýrum og í Kolbeinsstaðahreppi í byrjun Frá umræðum um fjárlagafmmvarpið á Alþingi í gær: Fjármálaráðherra boðar aukna að- stoð við ræktun og stofnun nýbýla Ennfremur verðnr hækkaS framlag til atyinnnaiikningar Sjálfstæðismeun hafa meiri áhuga á hnútu- kasti í garð fjármálaráðherra, en málefna- Segum afskiptum af afgreiðslu fjárlaganna Önxiur umræða um fjárlagafrumvarp 1957 stóð yfir lengi dags 1 sameinuðu Alþingi í gær. Karl Guðjónsson, formaður fjárveitinganefndar, gerði þar grein fyrir breytingartillögum meirihluta fjárveitinganefndar, en Magnús Jónsson talaði af hálfu Sjálfstæðismanna. Eysteinn Jónsson, fjármálaráð- herra, tók því næst til máls og skýrði frá því að innan skamms yrði lagt fyrir þingið nýtt stjórnarfrumvarp um aukinn stuðning við ræktun, nýbýlastofnanir og landnám. Staðarsveit. Frá áramótum hafa veður verið mjög óstöðug í Staðarsvéit á Snæ fellsnesi. Fram til 20. jan. var þó snjólétt en þá tók að snjóa og gerði mikinn jafnfallinn snjó á táglendi. Síðan þá má heita að sveitin hafi verið innilokuð og er nú skortur á ýmsum nauðsynjum að verða tilfinnanlegur. Síðan 24. jan. hefur verið ó- fært til Borgarness. Það má nefna til dæmis um færðina að mjólk- urbill sem reyndi að brjótast hingað frá Borgarnesi var viku í ferðinni en vegalengdin er 80 km. Vegurinn yfir Kerlingaskarð til Stykkishólms er einnig með öllu ófær. Frá Ólafsvík hefur verið brotizt yfir Fróðárheiði eft ir mjólk á fremstu bæina en einnig þar er mjög illfært. Eins og að líkum lætur er á- standið að verða mjög alvarlegt. Skortur á eldsneyti og fóðurvör- um er að verða tilfinnanlegur og sums staðar er jafnvel að verða matarlítið. Ókleift er að halda veg nm opnum með snjóýtum því aö jafnharðan skefur í vegina aftur í norðanáttinni. Ef svo fer fram sem nú horfir verður eina ráðið að fá snjóbíl til að annast flutninga í sveitina. Þegar eftir að snjóa gerði tók fyrir alla beit útigangs og hafa snjóakaflans. Af þeim sökum hef ur verið mjög erfitt að ná síma- ambandi héðan við aðra lands- hluta. Með samgönguleysinu fylg ir það að enginn póstur berst i sveitina. Undanfarinn mánuð hafa þannig hvorki borizt hingað bréf né blöð. Þ. G. f gær varð stórbruni í Kefla- vík, er fiskgeymsluhús og ver- búðir Hraðfrystihúss Keflavíkur h.f. eyðilagðist í eldi. Slökkvi- liðið í Keflavík vaun ötullega að slökkvistarfinu og tókst því með aðstoð slökkviliðs af Keflavíkur- flugvelli, að koma í veg fyrir það að eldurinn breiddist út, en mik- ill stormur var í Keflavík í gær. Eldsupptök urðu um klukkan sex í gærdag og voru þá þrír menn sofandi í verbúðum á efri hæð liússins. Tókst öllu fólki að bjarga sér út úr Itúsiuu, eu þar Frábærir sinfónm- íónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands hélt hljómleika í Þjóðleikhúsinu í gærkveldi undir stjórn tékkneska hljómsveitarstjórans dr. Václav Smetácek. Á efnisskránni voru lög eftir J. W. Stamitz, Isa Krejci, Zdenek Fibich og A, Dvorák, en þetta eru allt tékk- nesk tónskáld. Tónleikamir vóru óvenju glæsilegir, og fögnuðu áheyrendur hljómsveit og hljóm- sveitarstjóra mjög. Meðal áheyr- enda var forseti íslands. Stolka skerst iíla á höfði i bifreiðaslysi Það slys varð skammt fyrir sunn an Hafnarfjörð fyrir hádegi á laug ardaginn, að tvær bifreiðar rákust saman með þeim afleiðingum, að stúlka, sem var í annarri bifreið- inni skarst illa á höfði og í and- liti. Stúlkan var flutt í sjúkrahúsið í Hafnarfirði og líður henni eftir atvikum vel. Vörubifreið úr Reykjavík var á leið suður eftir og þegar hún kom í svonefnt Gíslaskarð, rétt fyrir sunnan Hafnarfjörð, kom Dodge sendiferðabifreið á móti henni. Rákust bifreiðarnar á hvor aðra og skemmdust töluvert. Framrúð- an brotnaði í sendiferðabifreiðinni en stúlka, sem sat vinstra megin í henni, hlaut við það vonda skurði á höfði og í andliti. Er talið, að hún hafi rekið höfuðið í rúðuna. Áætlanir Breta valda áhyggjum í París Bretar flytja allan flugher sinn einnig frá meginlandinu París-NTB, 18. febr. Orðsend- ing brezku stjórnarinnar til stjórna V-Evrópulandanna um fyrirhug'aða minnkun á herafla Breta á meginlandi Evrópu hefir valdið miklum áhyggjum í París. Það mun nú hafa komið í ljós, að Bretar hugsi sér ekki aðeins að minnka heraflann um 30 þús. manns, heldur mun einnig í ráði að flytja allan flugher Breta á meginlandinu heim til Bretlands. bjuggu milli 40 og 50 manns, landmenn vertíðarbáta og stúlk- ur, sem störfuðu við mötuneyti. Missti þetta fólk allt sem það átti í verinu og liafði þar með sér, nema fötin, sem það stóð í. Hús þetta er stórhýsi um 800 ferm. Það er úr steinsteypu, en loft og milligerðir voru úr timbri. Neðri hæðin var notuð til fisk- geymslu og fiskvinnu, en aðrir hlutar byggingarinnar fyrir ver- búðir og skiifstofu liraðfrystihúss ins. Hraðfrystihús þetta er hlutafé- Beitir rfkisstjórnin sér fyrir því að koma á nýrri löggjöf, þar sem gert er ráð fyrir verulega auknum stuðningi til ræktunar á þeim býlum, sem skemmra eru á veg kornin í ræktunarmálum. Verður ennfremur í hinni nýju löggjöf gert ráð fyrir auknum stuðningi við fólk, sem vill stofna nýbýli og efna til land- náms. Atvinniiaukmng og raíorkuframkvæmáir Fjármálaráðherra gerði þetta mál að umtalsefni í sambandi við væntanlega hækkun fjárlagafrum varpsins við þriðju umræðu. Fjár málaráðherra gat þess ennfremur að gera yrði ráð fyrir auknum útgjöldum, vegna raforkumála og ennfremur þyrfti að auka atvinnu aukningarfé. Ráðherra sagði að beita yrði ýtrustu varfærni við af- greiðslu fjárlaganna við þriðju umræðu, ef nokkur von ætti að vera til þess að hægt væri að af- greiða greiðsluhallalaus fjárlög með óbreyttum tekjustofnum ríkis ins. Fjármálaráðherra hóf mál sitt með því að þakka meirihluta fjár- veitingarnefndar fyrir ágæta sam vinnu. Hann sagðist alltaf hafa bú izt við því að fjárlögin myndu hækka í meðferð nefndarinnar, en sagðist vilja benda á að hækkun in er langsamlega mest á tiltölu- lega fáum þýðingarmiklum liðum fjárlaganna. Helztu hækkanir á fjárlagafrumvarpinu Eysteinn Jónsson fjármálaráð- lag, en aðaleigandi fjnrirtækisins er Kaupfélag Suðurnesja og er liraðfrystihúsið sjálft á öðrum stáð og skeinmdist það ekki af völdum eldsins. Mikið tjón hefir orðið í þess- um eldsvoða og er líklegt að erf- itt reynist að koma því fóiki fyr- ir, sem húsnæðislaust varð í þess- um bruna, enda þótt það hafi fiest verið tímabundið í Kefla- vík einungis við vertíðarstörf, en mikið er eftir vertíðar, eins og kunnugt ,er. herra gaf síðan í stuttu máli yfir lit yfir helztu hækkanir frá frum varpinu, en þær eru sem hér seg ir: Til nýrra akvega 4,920 millj kr. Til brúargerða 3,340 millj. Til hafnarmannvirkja og lendingar- bóta 3,535 millj. Styrkur til bygg ingar barnaskóla oð íbúða fyrir skólastjóra, gagnfræðaskóla og héraðsskóla 4,220 millj. Samtals nema þessar liækkanir einar til verklegra framkvæmda 16,015 millj. króna miðað við síðustu þá gert ráð fyrir því að heildar- hækkun þessara liða verði 7,751 millj. króna miðað við síðustu fjárlög 1956. Helztu hækkanir aðrar á frum- varpinu, samkvæmt tillögum meiri hluta fjárveitingarnefndar eru sem hér segir: Póstur, gjöidin hækka um 1, 180 millj. Sími, gjöldin liækka um 8,514 millj. Ríkisframfærzia sjúkra manna og örkumla hækk ar um 437 þúsund krónur. Kostn aður við landhelgisgæzluna hækkar um 1,4 millj. Skipaút- gerð ríkisins, hækkun 2„300 millj. Framlag til íþróttasjóðs hækkar um 400 þús. Fyrirhieðsl ur og sjóvarnargarðar, hækkun 869 þús. Atvinnuleysistrygging- ar, liækkun 2 millj. kr. Orlofs- heimili verkalýðssamtakanna, nýr liður 1 millj. kr. Niður- greiðsiur vöruverðs, 24 milij. kr. Áætlaðar afborganir og vextir af lánum með ríkisábyrgð 2 millj. kr. Landsmiðjan 900 þús. og Flugvallargerð 650 þús. Nema þær hækkunartillögur, sem hér eru taldar því samtals 61,095 millj. kr. af þeim röskum 70 millj., sem fjárlögin myndu hækka frá frumvarpinu, ef allar breytingartillögur minnihluta- nefndarinnar verða samþykkt- ar. Þessir tiltölulega fáu liðir fela þyí í sér meginhluta hækkananna. Hnútukast í staS mái- eínalegra aískipta I ræðu sinni gerði fjármálaráð herra nokkuð að umtalsefni hiu óheiðarlegu vinnubrögð Sjálfstæð ismanna í sambandi við afgreiðslu fjárlaganna og framkomnar breyt- ingartillögur. Sagði hann að svo væri að sjá, sem þeir menn, sem þar hefðu að unnið hefðu meira hugsað um að komast að með linútukast en sinna málefnalega þeim verkefnum, sem fyrir liggja. Tók ráðherra síðan nokkur dæmi um þessi óskemmitlegu (Framhald á 2. siðu.) Fiskverkunarhús og verbúðir í Kefla vik eyðiiagðist af eldi í gær

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.