Tíminn - 19.02.1957, Qupperneq 4
T í M1 N N, þrigjudaginn 19. febrúar 1957.
Bréfkorn Frá París
Eftlr Art Buchwald
Alicante-borg sé8 frá höfninni
Stúdent heldur út í heim:
Konur og hljómlist
P.VRÍS: Hér á dögunum átti ég stærð móðurinnar. Annars er,
samtal M. Georges Sebastian,| stundum, að móðirin er fallegri en
s«m er stjórnandi óperuhljóm-l dóttirin. Þá hefi ég sent hina ungu*
sveitarinnar liér í borg. Við söngkonu heim, en haft móðurina
raeádum um konur og liljómlist. hjá mér uppi á hljómsveitarstjóra-
-— Ég hefi mestan áhuga fyrir pallinum.
þremur konum í sambandi við Einu sinni var það í Bordeav.x,
hljómlistarmálin, sagði hann, það að ung stúlka var að syngja á sv"5 (
er möðir píanóieikarans, fiðluleik- inu, og móðirin stóð á sviðsvængn
arans eða söngkennarans, sem er um og fulltrúi minn spurði: Hljóm
að troða upp, svo er það kona sveitarstjóri, eruð þér andvígur
söngvarans og svo kona hljómsveit- því, að móðirin fái að standa þarna
arstjórans. 1 til hliðar? Og ég svaraði: Nei, en
— Hljómsveitarstjórinn verður ég er andvígur því að söngkonan.
að auðsýna móðurinni umburðar- fái að standa á sviðinu. j
lyndi og einstaka þolinmæði. Móð-!
ir hijómlistarmanns, sem ætlar að — EN HVAÐ um konu nr. 2, konu,
fara að troða upp í fyrsta sinn, er söngvarans?
einn kross á herðum tónlistar-j _ Maður ver3ur að skipta þe m'
heimsins. Hún stendur að tjalda- j þrjé undirflokka: Konur tenóra,'
baki, albúin að klora augun ur konur barytóna og konur ba~ w
hverjum þeim, sem dirfist að draga söngvara K0na tenórsöngvarans er'
í efa að afkvæmi hennar se fædd- jangverst
ur snillingur. í>egar svo kemur aðj _ Hvernig þá’
Marglit mannlífsmynd blasir við í
lest á leið frá Valencia til Alicante
því, að hljómleikarnir fara að j
Hún er afbrýðissöm. Konur
Saltfiskurinn kemur frá Noregi,
maður, segir slátrari í Alicante,
en samt er „SjálfstæSu fólki“
i stillt út í bókabúðarglugga
Snemma morguns mjakast hraðlestin frá Barcelóna inn
á járnbrautarstöðina í Valencia.. Það er kalsi í veðrinu, sólin
er ekki komin upp ennþá og stöðin er næstum auð. Á bekk
einum sitia tvær syfjulegar nunnur í hálfrökkri morguns-
ins, þær halla sér hvor upp að annarri í hljóðri bæn. Fingur
þeirra fálma eftir talnabandinu, sem eitt er ásamt Jesú traust
gegn freistingum lífsins og hættum veganna. Það er aðfanga-
dagur jóla. Upp að glugga svefnvagnsins kemur gamall burð-
arkarl og flytur farangur okkar yfir í lestina, sem á að fara
eftir klukkutíma til Alecante, sem er borg á stærð við Reykja
vík um 200 km fyrir sunnan Valencia. Við göngum eftir hálf-
auðum brautarpöllunum og út á götu.
Borgin er að vakna og upp að
Btöðvarbyggingunni aka leigubif-
reiðir með fólk, sem er að halda
suður á bóginn til að dvelja þar
yfir jólin. Jafnvel veitingahúsin,
sem eru annað heimili þess Spán-
verja sem hefir peninga, eru auð.
Við fáum okkur einhvers konar
skyr í morgunverð og horfum á
borgina vakna á götunum.
I spánskri járn-
brautarlest
Þegar við komum aftur inn á
brautarstöðina, sem er byggð í ein-
hvers konar furðulegum kastala-
kenndum tuttugustualdarstíl, er
Mn orðin full af fólki berandi tösk
ur og pinkla, hænur og kalkúna.
Þeir sem ferðast á fyrsta farrými
þurfa ekki að hafa áhyggjur yfir
að ná sér í sæti, en þeir sem
ferðast á þriðja mega teljast heppn
ir ef þeir komast inn í lestina,
því oft á tíðum eru seldir miðar,
án þess að það sé nóg pláss í lest-
inni. Hópurinn fram með öftustu
Vögnunum fer sívsxandi. Fólkið
ryðst inn um lestardyrnar og þeg-
ar brottfarartími lestarinnar nálg-
ast grípur ókyrrð fólkið. Nokkrir
hermenn í jólaleyfi steðja að lest-
inni með þungar trétöskur vafðar
ótal snærum til að halda þeim
Baman. Þeir troðast gegnum mann
fjöldann og að lestinni, en þar sem
þeir komast ekki inn um dyrnar
klifra þeir inn um lestargluggana.
Lestin blæs til brottferðar, fólkið
ryðst inn um dyr og glugga, það
er grátið og óskapazt, hænurnar
garga í sífellu og kalkúnarnir falla
í yfirlið. Ekkert farrými er leng-
ur hult. Fólkið rífur upp dyr og
glugga, kastar inn pinklum og
pökkum síðan skríður það inn um
gluggana. Þegar það er komið inn
er það fjarska hamingjusamt, hlær
og flissar og konurnar krossa sig.
Það kemur inn í klefann til okk-
ar og segir okkur, að um tvö hundr
uð manns sé að reyna að kom-
ast inn í lestina, en hún sé þeg-
ar full. Gömul kona gengur fram
hjá og spyr hvort nokkur hafi týnt
skó, en þar sem enginn má vera
að hlusta á hana fyrir ákafa, hverf
ur hún burt. Feita konan sem
situr næst mér þrengir óþægilega
að mér. Hún talar í sífellu og
hlær, og eftir skamma stund er
hún búin að segja frá því hvernig
það var í þessari og þessari borg
rétt fyrir jólin í fyrra og hitteð-
fyrra, járnbrautarslysi á Suður-
Spáni og hún krossar sig við hvert
slysið, þegar hún ropar og geisp-
ar krossar hún sig í þakklætisskyni
fyrir það að illur andi hefir horfið
úr maga hennar og innbúi. í
miðju járnbrautarslysi á Norður-
Spáni verður henni af tilviljun
litið á fót sinn, þar vantar skó.
Um leið eru öll slys gleymd og
Jesús, María og Jósep buna fram
úr henni í stríðum straumi, síðan
hverfur hún fram á ganginn. Eftir
skamma dvöl kemur hún aftur
sigri hrósandi, hún hefir fundið
skó, hann er ekki af sama tagi, og
sá týndi, en hann er nógu stór,
það má nota hann. En hamingjan
er hverful, því að inn kemur vagn
vörður, sem eftir miðakönnun seg-
ir fólkinu að það verði að hverfa
út, þar sem það hafi ekki miða,
sem heimili þeim að ferðazt á
fyrsta farrými. Konurnar standa
upp og tauta eitthvað en hverfa
síðan inn í þvögu ganganna, karl-
mennirnir, sem eru klókari, koma
aftur þegar vagnvörðurinn er far-
inn. .
Þegar lestin er orðin hálftlma
á eftir áæílun mjakast hún af
stað, hverfur undan bogahvelf-
ingum stöðvarinnar og út í sól-
skinið.
ÍÁ
Kúnstin aí drekka
af le'Surkút
| Samferðamenn okkar, sem eru
' allir Spánverjar, taka nú upp
j brauðin sín og vínkútana, en Spán-
'verjar eru síetandi á ferðalögum,
á götunni og á veitingahúsum.
Þeir bjóða okkur að taka þátt í
máltíð sinni og brosa elskulega
til okkar af þeirri hjartahlýju,
sem er svo einkennandi fyrir þetta
fólk. Lestin brunar hægt framhjá
hæðóttu landinu, tómataekrum og
ólífutrjám, sem mynda dökkgræn-
ar skellur við ljósbrúna jörðina.
Landið virðist vera frjósamt hér
og vel fallið til ræktunar, en eftir
því sem sunnar dregur og lengra
upp á hásléttuna verður landið
grýtt, nakið og þurrt. Möndiutrén
i standa nakin fram með veginum
og tcygja naktar greinar sínar
móti fölbláum tærum himni.
Karlarnir éta brauðið sitt og
bjóða hver öðrum, einnig gengur
leðurkúturinn í milli þeirra, en á
honum er snúra svo hægt sé að
bera hann um öxl sér. Úr kútn-
um er drukkið á þann hátt, að
honum er haldið með báðum hönd
um út frá sér svo að bunan stend-
ur í munn þess, sem drekkur.
Þetta virðist í fyrstu vera ein helj
armikil kúnst og ég fæ bununa
yfir mig, karlarnir brosa elskulega
j og segja mér að halla mér pínu-
| lítið aftur og eftir næstu tilraun
: stendur bunan í munn mér og hafn
i ar á réttum stað.
| Landið silast hjá. Lestin heldur
j á brattann og vegna þess að eim-
j vagninn er ekki nýr er þetta tals-
; vert erfiði fyrir hann, en áfram
| heldur hún, framhjá bændabýlun-
um, sem eru flest gerð úr hlöðnu
jgrjóti með örlitlu semenli, sem
j tengir steinana saman, þau eru
| Ijósbrún og falla vel inn í lands-
, lagið. Svartklæddar gamlar konur
jsitja undir húsveggjunum, þreytt-
| ar vinnulúnar hendur þeirra hvíla
í keltunni. Þær klæðast svörtu
þegar þær syrgja, en karlmenn-
I irnir bera svarta borða um hand-
i leggina eða í frakkakraganum. Hér
: eru flestir með svarta borða ein-
hvers staðar á sér, því hér eins
og annars staðar er fólk að deyja,
en vegna einhverrar annarlegrar
kirkjuliefðar verða ættingjarnir að
bera sorgina utan á sér, jafnvel
hótelreikningar hafa svart horn,
ef hótelið er í sorg vegna dáins
ættingja eigandans. Um sorgina
gilda hér kirkjulög, fólk tekur þau
ekki alvarlega, en flestir fylgja
þeim af ótta við vald kirkjunnar.
Umtalsefnií gamalkunna
Karlarnir í lestinni eru nú farn-
ganga á tréfótum, oftast af því að eru ajjtaf ag skjóta sig í tenórun,
listamaðunnn er ekki serlega mik-1 eiginkonan er þvi alltaf e n.
ill listamaður, ræðst hun a hljom- hvers staðar á hnotskóg) oftast
sveitarstjorann með ogurlegn fremur tq að ta hagsmuna
heift. Eg veit dæmi þess að hun $inna en hag,smuna mannsins.
hafi eyðúagt agæta hvita slaufu Konur tenórsongvara segja allt.
og lof ányjum kjoljakka. Ia£ >)VÍð. þegar þær tala
um menn
- Hafið þer nokkru sinmhent sína Maður h ir þær s jalla
moður a dyr a hljomsveitaræf- man f anddyrinu f hléum: við
'T'Það hefir komið fyrir. En þar erum ekk/Jel UPplÖf’.rUdd j nýt’
_ , ^ „ ur sin ekki sem bezt í kvold, við
ræður auðvitað mestu þyngd og kvefuðumst f gær.
--------------------------------| — Konur bassanna og" baryton-
! anna eru ekki eins afbrýðissamar
ir að tala um vinnu sína og kven- gagnvart öðrum konum. Afbrýðís-
fólk. Þeir spyrja sömu spurning- semin snýst Um greiðsjuna, sem
anna og hlusta jafnvel ekki eftir agrir bassar og barytonsöngvarar
svari, en halda áfram að tala og fé> og það er alveg sama, hversu
orð þeirra sameinast taktföstum djúpt levndarmálið er grafið, þeim
skellum lestarinnar. Þeir gera góð- tekst alltaf að grafa það upp
látlegt grín hver að öðrum og _ Hvernig kemur þeim saman,
konu sem á klesstan þjó upp við eiginkonum bassa, barytona og
gluggann frammi a lestargangin- tenora?
um, þeir eru dálítið klúrir í lali, _ Þær talast ekki viS. þekkjast
hlæja og spýta á gólfið. ekki. Eisenhower hefir .fleira að
Efst a hásléttunm er numið stað- segja Krúsjeff en þær hafa að
ar, þar er hvasst og svartklæddar segja hver annarrl. Svo líta konur
kerlingar og krakkar húka undir tenóranna á sig sem einhverja yf-
húsveggjunum í sólinni og bregða irstétt Hér langar mig til. að bæta
hönd íyrir augu sér til að sjá þvi við að eiginmenn söngkvenna
hverjir koma úr lestinni. Bænd- eru sté.rhættulegir) ekki sízt ef
urmr hafa gert skjólgarða úr bamb þeir eru söngkennarar, sem stund-
usreyr ti] að verja ekrurnar fyrir um kemur fyrjr.
kalda vindinum, sem keinur ofan ______ Fleygið þér þeim á dyr9
af háslettunni. Fjöllin hér eru
næstum því nakin, aðeins harð-
Það fer eftir þjóðerni og mál-
blæ. Ef þ'eir eru miðevrópumenn
gerður runnagróður er eins og geri ég það hiklaust ég cr Ung-
dökkir dílar í íjallshlíðunum.. A verji sjalfur. Einu sinni var eigin-
upphlöðnum hjöllum í fjallshlíð- maður fsolde ag gefa
mér góð ráð
unum er nakinn vínviðurinn, sem megan a £efjngu stóð, og hélt því
vex hér ágætlega í grýttri jörð-
inni. Eftir smádvöl á þessum ein-
manalega stað er haldið áfram
niður á við og eftir skamma stund
taka við skógar af appelsínutrjám
sem auðsýnilega hafa ekki ennþá
fram, að hann hefði verið viðstadd
ur þegar Wagner sjálfur æfði þá
aríu. Ég vissi, hve gamall hann
var, og sagði því: Þegar Wagner
var að þessari æfingu, voruð þér
3 ára. — Og hann horfði beint
segja
náð sér eítir kuldana í fyrravetur, framan j mig sakleysið uppmálað,
en sa vetur var óvenjulega harð- og sagði; _ já alveg rétt.
ur og hefir komið hart niður á
bændunum hérna og öllu efna- _ qg HVAÐ ER SVO að
hagskerfi þessarar þjóðar. Lestin um þrigja flokkinn?
er ákaílega hægfara og það er — Konur hljómsveitarstjóranna?
fremur mollulegt í klefanum og Ég hefi verið giftur þrisvar, ég veit
sifellt mas Spanverjanna gerir þvi hvag ég Syng j þeim efnum.
mann sísyfjaðan. Ferð, sem ekki Þær tala venjulega þegar þs:r ættu
aetti að taka meira en tvo klukku- > ag þegja> og segja venjuléga það,
tíma hefir nú staðið yfir í fjóra ; sem þær ættu ekki ag segja. Ef
tíma og ég er farinn að hafa það þeir agilar) sem kosta hljómsveit-
á tilfinningunni að ferðin muni; ina eru hrifnir af Beethoven, þá
aldrei taka enda. > er vlsast ag kona hljómsveitar-
stjórans leggi til að Beethoven
I Alecante verði strikaður út af tónverka-
skránni næstu mánuðina. Þá er
Alecante er smáborg á stærð við hlin vis til ag vera alltaf að tala
Reykjavík, hún liggur við litla vík um ag þond; hennar fái of lágt
og fyrir ofan borgina er gamall kg^p^ og er óSp0r a núllin, og oft-
kastali. Fram með sjónum er breið ast véit hún miklu meira um mú-
gata með pálmatrjám, krakkarnir sik en maður hennar.
hanga iramaf upphleðslunni rg .— Eg tek þag fram> ag núver-
veiða sili, fiskimennirnir eru að andi eiginkona mín er alls ekki
ljúka við að taka upp netin úr af þessari gerð. Ég er hara að tala
bátunum sínum, sumir þeirra eru um konur annarra hljómsveitar-
komnir langt að, alla leið írá. stjora.
Nýfundnaiandi, en nú ætla þeir1
að dvelja með ástvinum sínum
yfir jólin.
Borgin er mjög friðsæl, það er
baðstrendurnar, samt er heitt eins
og þegar heitast er heima á sumr-
in. Verkamennirnir eru að koma
frá vinnu sinni í stóru gistihúsi,
sem verið er að reisa með útsýni
■ F'rarr h;»líl 4 c.
— Hvað getur hljómsveitarstjór-
inn gert til að vernda sig fyrir
konum af þessu tagi?
Það eina, sem ég læt mér
vetur og engir túristar sem fylla detta f hug> er> að hljomsVeitar-
stjórinn hætti að stjórna, og gefi
músík upp á bátinn. Það er vila-
skuld ekki góð lausn, því að þá
er hann upp á náð konunnar kom-
inn árið um kring.
(NY Herald Trbonc).