Tíminn - 08.03.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.03.1957, Blaðsíða 5
TÍMINN, föstudaginn 8. marz 1957. 5 Fórn á f órn ofan Nú upp á síðkastið hafa ýmsir farið þess á leit við mig, að ég i birti hér skák þá, sem ég tefldi við Nýsjálendinginn Wade á jólaskák- mótinu í Hastings 1953—’54. Skák þessi hefir yfirleitt verið talin mín bezta vegna hinna skemmti- legu leikflétta, sem í henni búa. Ég samþykki fúslega, að þetta er bezta fórnarskák, sem ég nokkurn tímann hefi teflt, en hins vegar er það staðreynd, að góðar skákir geta byggst á fleiru en leikflétt- um einum. Skák, sem tefld er af festu og rökvísi skírskotar ekki síður ■ til mannlegs fegurðar- smekks en fórnarskákin. En þar sem ég hefi nú í hvggju að birta áðurnefnda skák, skulum við ein- skorða okkur við þær síðarnefndu. Skákin birtist i sænsku dagblaði. nokkru eftir tilkomu hennar, með athúgasemdum eftir sænska meist- arann Lundin. Ég ætla að notast hér við skýringar hans. Hv: R. G. Wade Sv: Friðrik Kóngsindversk vörn. 1. d4—Rf6 2. c4—g6 3. Rc3— Bg7 4. e4—0--0 5. Be3—d6 6. h3— e5 7. d5—Rbd7 8. Bd3—Rh5 9. g3 —Rc5 10. Bc2—a5 11. De2—Bd7 12. 0-0-0 (Hvítur hrókerar langt til að geta betur einbeitt sér að sókninni á kóngsvæng. Hættan á því, að svartur verði á undan með sína sókn á drottningarvæng er bersýnilega ekki það mikil, að hún hræði hvít). 12. —a4 13. Rf3— Dc8 14. Hdgl—a3 15. b3—Ra6 16. Dd2—He8 17. Rh4—Rb4 18. Bdl -^Rf6 19. g4—c6! (Sterkur leikur á-réttu augnabliki. Hvítur ætti nú að leika 20. Kbl til að koma kóngn um úr skotlínu drottningarinnar og staðan er torráðin. Hann hyggst hins vegar fá yfirburðatafl með næsta leik sínum en svar svarts kgmur honum algjörlega úr jafn- v&gi). 20. g5 RITSTJORL FRIÐRIK OLAFSSON aðra skák og bið lesendur að at- huga hana vel. Þeir munu brátt sjá að fyrsta fórnin þar er keim- lík hinni fyrstu í skákinni við Wade. Hv: Bjarni Magnússon Sv: Friðrik Tefld í Hafnarfirði 1950 Kóngsindversk vörn. 1. c4—Rf6 2. Rc3—g6 3. g3— Bg7 4. Bg2—0-0 5. d4—d6 6. f4— Rbd7 7. Rf3—c5 8. d5—Rb6 9. Dd3—e6 10. e4—exd 11. cxd—c4 12. Dc2 Landbúnaðarmá1 Tilbúinn áburður 20. —Rfxd5! 21. Rxd5 (Hótanir svarts eru engu síðri eftir 21. cxd5 —cxd5). 21. —Rxd5 22. exd5—| cxd5 23. Dxd5—b5! (Að sjálfsögðu vill svartur ekki skipta upp á hin- um góða biskup sinum fyrir óvirk- an hrók. —Bc6). 24. Bf3—e4! (Línuopnun í anda Morphys!) 25. Bxe4—Ha6 26. Db7—Hxe4H (Leik flétta í anda Anderssens). 27. Dxe4—bxc4 28. b4 (—bxc4 svarar svartur með Ha4). 28. —Bb2t 29. Kbl—d5 30. Dxd5 (Eða Df4 þá He6) 30. —Hd6! 31. De4 (Ekki 31. DxH vegna Bf5f). 31. —c3 32. Hcl —Bc6 33. Dc4—Db7 34. f3—Bb5 35. Df4—Bd3f 36. Hc2—Dd5 37. Hh2—Bc4 (Hér spyr Lundin þeirr- ar spurningar, hvort hinn stórfeng legi leikur 37. —Db3 (!!) hefði ekki ieitt til vinnings. T. d. 38. Dxd6—Dxa2t!! ásamt Bc4t og mát í næsta leik. Eða 38. axb3—a2t 39. Kxa2—Ha6t og mát í næsta leik. Að síðustu 38. Bcl—Bc4 39. Hxb2—Bd3t og vinnur. Fær leik- urinn virkilega staðizt? — Ekki man ég, hvort mér datt leikurinn í hug yfir borðinu, hins vegar hefði hann aldrei komið til greina vegna tímahraksins, sem ég þá var í). 38. Hxb2—axb2 39. Hxb2— Ddlt 40. Bcl—Bd3f og hvítur gafst upp. Nú langar mig til að birta hér ;JL m nm -i np ni i mm * ém i wm //tgv, '//M- 4- WM. m 0 i m m. HS 'm. ^ ^ B A ii M. Wk 3iÉ m. m » & ém. s mé sL érn vMM é&ÍM ÉHf S 12. —Rbxd5! 13. exd5—He8t 14. Kdl—Bf5 15. Df2—Rg4 16. Dgl— Bxc3 17. bxc3—Da5 18. Kd2—He3 19. Bb2—Hd3t 20. Kel—Hxc3 21. Bxc3—Dxc3t 22. Kfl—Bd3t mát. Svo fyrsta fórnin í skákinni við Wade er ef til vill ekki byggð á tilfinningunni einni saman heldur að nokkru leyti á reynslu. Að minnsta kosti hefur þessi fórnar möguleiki leynzt í huga mér, þótt ég myndi ekki eftir skákinni sjálfri. Einkennilegar hliðstæður. Lausnin á skákþrautinni í síðasta þætti. 1. Re8—Kg6 2. h5t—Hxh5 3. f5f—Hxf5 4. g4—Hf4 5. Bf5t— Hxf5 6. Rg7 og mát í næsta leik. Fr. Öl. Af öllum þeim þáttum, er aS meira eða minna leyti ráða uppskeru jarðargróð- ans„ eru jurtanæringarefnin í moldinni einn hinn mikil- vægasti. Og fyrir bændur og aðra ræktunarmenn hefir ein mitt þessi þáttur sérstöðu framar öðrum um það, að hægt er með góðum árangri að hagræða honum með því að bera á tilbúinn áburð. NOTKUN TILBÚINS ÁBURÐAR. Áburðarnotkun íslenzkra bænda getum við nokkuð ráðið af því, að s. 1. ár keyptu þeir tilbúinn áburð fyrir rúmar 40 millj. króna, eða um 115.000,00 kr. að meðaltali á dag. íslendingar nota einnig meira af köfnunarefni á hekt. að meðal tali en nokkur önnur þjóð í Evr- ópu (85.9 kg./ha), og af fosfórsýru nota aðeins Belgir og Hollending- ar meira magn að meðaltali á hektara en íslendingar. Þrátt fyrir þessa miklu áburðar- notkun eru jarðræktarfræðingar okkar sammála um, að frá sjónar- miði landbúnaðarins væri æskilegt að áburðarnotkunin yrði ennþá meiri. Það, sem mestu máli skipt- ir í þessu sambandi er þó, að það fé, sem varið er til áburðarkaupa, notist þannig, að bændur hafi á- bata af þeim kaupum. Það þarf nefnilega að borga fyrir áburðinn fyrr eða síðar, og þá verður upp- skeruaukinn að svara greiðslunni og helzt að skila bóndanum hagn- aði líka. Orðið er frjálst: Guomundur Einarsson. Eitrun fyrir refi og refaveiðar (Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi, skrifar grein í 13. tbl. Tím- ans um eitrun fyrir refi. Er það eftirtektarverð grein og á hann þakkir skilið fyrir að halda því máli vakandi. Guðm. dregur þar fram svo áþreifanleg dæmi þess, að bítir éti ekki eitrað æti, að hverjum ætti að vera það skiljan- legt, að slíka aðferð er með öllu þýðingarlaust að viðhafa til útrým- . ingar á bitdýrum. Af því að ég hef kynnzt dálítið háttum tófunn- ar, þar sem ég var samfleytt í rúm 5 ár við refaveiðar, langar mig til að bæta hér við nokkrum orðum. Það er ekki eingöngu gagnslaust að eitra fyrir bitdýr, heldur er það beinlínis til að hreinrækta þau og gera þau skæðari og fleiri. Því á eitri drepst mikið af meinlausum hrædýrum og þeim má ef til vill útrýma. En þá er það sem þessir skæðu og vitru bítir fara einvörð- ungu að setja saman heimili, og engin hætta er á því að afkom- endur slíkra hjúa verði neinir skynskiptingar eða úrkynjist á neinn hátt, og ekki upp á það komin að éta neinar krásir, sem bornar eru út um hagann. Sjaldan tveir bítir í sama greni En af því að þessi meinlausu dýr eru svo miklum mun fleiri, þá er það sjaldan sem bæði dýr- in eru bítir á sama greni, þó hef ég orðið var við það. En þegar þessir bítir fara að hreinræktast, þá munu bændur þurfa að gjalda þungan skatt af sauðfé sínu til þeirra. Eg set hér lítið dæmi af mörg- um, sem ég þekki: Árið 1895 voru tveir skæðir bítir á afréttarlönd- um Lundarreykjadalsmanna og Andkýlinga, sem ekki náðust, en makar þeirra voru skotnir og sömu leiðis yrðlingar. Um haustið var ákveðið að gera allsherjar eitrun- arherferð um afréttinn. Eitraður var hestskrokkur og honum dreift um afréttinn. Veturinn var snjóasamur og voru menn vongóðir um að varg- ar þessir myndu notfæra sér krás- ir þessar og væru þeir þar með úr sögunni. Drápu 40 lömb fyrir einum bónda | En um vorið sýndu fyrrnefndir ; vargar að þeir hefðu ekki verið ! upp á slíka matreiðslu komnir um • veturinn, því þá drápu þeir aðeins fyrir einum bónda, Árna Svein- björnssyni hreppstjóra á Oddsstöð- j um, 40 lömb og nokkra gemlinga, j fyrir utan það sem þeir drápu af öðrum bæjum. Ég hef góðar heimildir fyrir því að eitrunin var framkvæmd eftir settum reglum, því ég var einn sem vann að henni. Ég held að það væri ekki úr vegi, að ráðamenn okkar og yfir- völd tækju eitthvað til greina það, sem þaulvanir menn við refaveiðar hafa að segja um þetta mál af reynslu sinni. Þeir eru orðnir þó nokkuð margir, sem hafa látið álit sitt í ljósi um háttsemi og var- færni rei'a við eitur og aðrar hætt- ur, og þar tel ég Theodór Gunn- laugsson á Bjarmalandi fremstan okkar allra, sem hafa verið við refaveiðar, þar sem hann lýsir svo dásamlega öllu háttsemi refa í sinni ágætu bók Á refaslóðum og má hann heita sannur sérfræðing- ur í þeim málum og mun enginn íslendingur standa honum þar jafnfætis. Bitdýr aðeins unnin með skotvopnum Það hefir aldrei skeð, svo vitað sé, að bitdýr hafi verið unnin með öðru en skotvopnum. Og þau verða aldrei unnin nema með góðum áhöldum í höndum góðra skot- manna. Fyrir nokkru voru hækk- uð skotlaun fyrir hlaupatófur, þó ekki eins mikið og til var ætlazt. Ég hef orðið var við ósamræmi, sem er á skotlaunum fyrir hlaupa- tófur og grentófur, þar sem skot- laun fyrir þær eru mun minni. Það eitt er víst, að það örvar ekki þá, sem liggja á greni til betri og meiri afkasta. Mér hefir skilizt að það séu vetrartófur einar sem taldar eru j hlaupatófur og fást hærri skot- llaun fyrir. Þetta kann að vera ! misskilningur hjá mér. Ég hefi skotið marga hlaupatófuna um : grenstímann og það munu allir ^hafa gert sem stundað hafa grenja ; vinnslu. Mér skilst að þær séu í , þeim flokki sem kallaðar eru hlaupatófur. Ef svo er, fá þá grenjaskyttur hærri skotlaun fyrir þær? Þetta þarf að skilgreina, ann- ars verður deilt um þetta enda- laust. Nú ætla ég að skreppa aftur í tímann. Frá því ég man fyrst eftir og til ársins 1914 voru refaveiða- reglugerðir samdar á sýslufundum fyrir hverja sýslu landsins. Þær reglur sem bændur og refaskyttur áttu að fara eftir, og var þar tekið fram hvaða skotlaun og kaup skyttan ætti að hafa. Voru það þá kr. 3 í kaup fyrir sólarhring- inn og kr. 5 fyrir hvert unnið dýr. Gömlu mönnunum þótti borga sig að greiða tveim fimmtu hlut- um meira fyrir hverja unna tófu en sólarhringskaupið var. Töldu það örfa skyttuna til meiri sóknar við tófuna. Þetta kaup var sem svarar eins og hálfs dags kaupi; en kaup var þá almennt kr. 2, þeg- ar frítt var fæði, því skyttunni var ætlaður svefntími og fyrir þann tíma var ekki greitt. 25 kr. á tímann og 60 kr. fyrir unna tófu Nú er búið að snúa þessu við. Nú eru greiddar kr. 25 fyrir hvern tíma, sem skyttan er að heiman frá sér við grenjavinnslu og kr. 60 fyrir hverja unna tófu, nema þar sem hreppsnefndin hækkar þetta eitthvað. Þetta eru svo ómerkileg skot- laun, að ég held að mörg léleg I skytta gefist fljótt upp við að elta þær tófur sem mest er um vert að ná í, það eru bitvargarnir. Það ætti öllum að skiljast, að þarna er til lítils að vinna. Það væru j engar öfgar, þótt greiddar væru I kr. 400 fyrir hverja unna tófu og eitthvað væri dregið úr kaupinu. Þá myndu góðir veiðimenn leggja sig í framkróka og aðrir hafa í ALGENGUSTU ÁBURÐAREFNIN Þau gróðurnærandi efni. sem borin eru á með tilbúnum áburði eru, sem kunnugt er, köfnunar- efni (N), fosfórsýra (P^O.-,) og kalí (K.O). Þessi efni hafa mjög mismun- andi áhrif á gróðurinn og verður farið um það nokkrum orðum. Köfnunarefnið hefir mjög mikil áhrif á vöxt gróðursins. Af mikl- um köfnunarefnisáburði fær hann fyrst og fremst fagran, dökkgræn- an lit og ríkulegan blaðvöxt, en að lyktum fæst að jafnaði góður og viss uppskeruauki, svo fremi að önnur áburðarefni séu aðgengileg í moldinni í tilsvarandi mæli. Ekki þarf grasleysi að vera á næsta leiti þó að tilbúinn köfnunarefnisá- burður sé ekki ávallt notaður, því venjulegt bú hefir ráð á ýmsum öðrum tegundum N-áburðar. Hins- vegar má yfirleitt fullyrða, að fá- ir bændur eigi svo mikið köfnun- arefni í búfjáráburði eða í jarð- vegi sínum, að þeir geti fengið góða uppskeru, nema með því að nota tilbúinn áburð. Fosfórsýra hefir sjaldan eins augljós áhrif á gróðurmn e;ns og köfnunarefnið. Aðalgildi fosfór- sýrunnar er í því, að hún flýtir fyrir blómgun og aldinmyndun og einnig er hún nauðsynleg fvr>r rót arvöxtinn. Fosfórsýran hefir líka sérstakt gildi fyrir ýmsar jurtir, t. d. rótarávexti, á bernskuskeiði þeirra. Sé fosfórsýra ekki borin á í lengri tíma, hefir það fyrr eða síðar hörmuleg áhrif á unpsker- una. í venjulegum búrekstri er yf- irleitt enginn varaforði af fosfór- sýru fyrir hendi og langvarandi svelti á þessu áburðarefni leiðir örugglega til sprettuleysis, þegar komið er niður fyrir víst takmark. Að bera hins vegar á mikið magn af fosfórsýru, langt umfram nauð syn, er áburðarnotkun, sem rent- ar sig illa. Á það skal bent, að kröfurnar til fosfórsýrumagnsins í moldinni vaxa, þegar við aukum uopskeruna með köfnunarefnis- áburði. Reglan fyrir notkun fosfórsýru- áburðar á að vera, að borið sé á af fosfórsýru rösklega það magn, sem flutt er burt af henni í seld- um afurðum. Kalíið hefir að vissu leyti sér- stöðu meðal hinna þriggja aðalá- burðarefna. Notkun þess er að nokkru bundin við vissar jarðvegs- og gróðurtegundir. Yfirleitt þarf líklega að bera tilbúinn kalíáburð á framræsta mýrajörð. Belgjurtir og rótarávextir þurfa líka oftast að fá góðan kalíáburð. IIVERNIG BORGAR ÁBURÐURINN SIG? Það, sem bændur hafa svo mest- an áhuga fyrir, er hve mikils vaxt- arauka má vænta, eftir að þessi, áburðarefni hafa verið borin á, og hvernig verðmæti uppskeruaukans svarar áburðarkostnaðinum. Til- raunastöðvar okkar hafa lagt og leggja mikla vinnu í að svara þeirri spurningu, en það er langt frá að henni sé fullsvarað enn. Hér er eigi rúm til að ræða um bað nú. en gefst væntanlega færi á að gera innan skamms. Að lokum vil ég nota tækifærið og leiðrétta missögn er var í Tím- rauninni lítið að gera á gren, því I anum í fyrradag. Þar stóð í frétt, þeir ná ekki skæðustu dýrunum. að próf. Bondorff hefði sagt í fyr- Því verður þeim mönnum, sem ráða í þessum málum, að skiljast, að mikið verður að leggja til höf- uðs bitvörgum þessum, svo árang- ur eigi að nást. Það er á allra vit- orði, að útgerðarfélag og útgerð- armenn skera ekki við neglur sér aflaverðlaun til góðra fiskimanna. irlestri, að hann teldi köfnunarefn isnotkun íslendinga of mikla, þar eð hún væri 98% af heildaráburð- arnotkun þeirra. Hið rétta er, að prófessorinn sagði, að sér virtist vera notað of lítið af fosfórsýru og kalí í hlutfalli við köfnunar- efnið hér á íslandi, og mundi það Og er l)a') gert af því að þá er j misræmi geta orðið afdrifaríkt og meiri aflavon á skipið. Alveg er 1 5farnaðar það sama með refaskytturnar. Fái | Björn Guðmundsson, forstjóri Á- þær hærri skotlaun þá er það j burðarsölunnar, gaf mér þær upp- livatning fyrir þær til dáða, að lýgfngar, að hlutföllin milli allra sýna þá list sem þeir búa yfir. fslendingar hafa alltaf verið hneigðir til að vinna sér til fjár og frama og eru það alveg eins í (Framhald á 8. síðu) áburðartegunda á s. 1. ári hefðu verið, miðað við brúttómagn, um 60% af köfnunarefni og 20% af hvoru, fosfóráburði og kalí. J. J. D.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.