Tíminn - 08.03.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.03.1957, Blaðsíða 11
TÍMINN, föstudaginn 8. marz 1957, 11 Arthur Schnabel leikur á pí- anó tvö impromptus op. 142 eftir Schubert. d) Covent Gard næstu viku. Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútva 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregmr. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Framburðarkennsla 1 frönsku. 18.50 Létt lög. 19.10 Þingfréttir. — Tónieikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál. 20.35 Kvöldvaka: a) Páll Bergþórs- son veðurfræðingur talar um veðrið í febrúar o. fl. b) Laug- arvatnskórinn syngur; Þórður Kristleifsson stjórnar. c) Hall- grímur Jónasson kennari flyt- ur frásögn og stökur: Á fjöil- um. d) Kjartan Bergmann skjalavörður flytur frásögu- þátt af Fjalla-Bensa. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (17). 22.20 Upplestur: Hugrún les frum- ort kvæði. 22.30 Tónleikar: Björn R. Einarsson kynnir djasslög. 23.-10 Dagskrárlok. Útvarpið í dag. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.50 Óskalög sjúklinga. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. Endurtekið efni. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18:25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna „Steini í Ásdal“ eflir Jón Björnsson. 18.55 Tónleikar (plötur): a) Adagio. fyrir strengjasveit eftir Samú-1 úel Barber. b) George Maran I syngur fræga ástarsöngva. c) Hjúkrunarkonur og neraar Gestir okkar frá Suður-Afríku og Noregi halda samkomu í kvöld kl. 8,30 í hjúkrunarkvennaskólanum. — Verið velkomnar. Kristilegt félag hjúkrunarkvenna en hljómsveitin leikur þætti úr balletttónverkum. ^iUglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit: „Höfuðsmaðurinn frá Kópenick“ eftir Carl Zuck- meyer. Leikstjóri: I. Waage. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (18). 22.20 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Tehíís ágústmánans í 40. sinn Föstudagur 8. marz Beata. 67. dagur ársins. Tungl suðri kl. 17,54. Árdegisflæði ki. 9,13. Síðdegisflæði kl. 21,47. SLYSAVARÐSTOFA RETKJAVÍKUR 1 nýju HeilsuverndarstöSinni, er opin ailan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Beykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. Slmi Slysavarðstofunnar er 6030. APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl. 1—4. Sími 82270. Lárétt: 1. mannsnafn, 6. íláta, 13. hreppi, 14. nafn á sveit, 16. í fljóti, 17. mannsnafn, 19. bjartur. LóSrétt: 2. og 5Í* kaupstaður (þf), 3. verk á akri, 4. á hempu, 7. reiði, 9. „Að . . . skal á stemma", 11. temja sér, 15. hljóður, 16. gróðurhólmi, 18. . . . lykt. í kvöld er 40. sýning í Þjóðleikhús- inu á Tehús Ágústmánans, en þessi gamanleikur hefir átt óvenju mikl- um vinsæidum sS fagna hér á landi eins og alls staðar annars staðar, vestan hafs og austan. Um 22 þús- Sig.d.) und manns hafa þegar séð leikinn. Myndin er af Lárusi Pálssyni í einu aðalhlutverkinu, Sakini túlkur á á eynni Okinava. Lausn á krossgátu nr. 307: Lárétt: 1.+9. Fjallfossi. 6. afi. 8. menni. 10. mar. 12. mó. 13. ný. 14. urt. 16. unn 17. vaf. Lóðrétt: 2. jag. 3. af. 4. lim. 5. runnur. 7. krýna. 9. nór. 11. ann. 15. tvo. 16. ups. 18. A. S. (Aðalbjörg Leiðrétting í viðtali við Guðlaug Rósinkranz þjóðleikhússtjóra í blaðinu á mið- vikudaginn slæddist inn meinleg | villa. í kafla þeim sem merktur var Fjölbreytt ieikritaskrá stóð: Það hef ir nú sýnt um 80 leikrit og sjónleiki. Þetta átti vitaskuld að vera leikrit og söngleiki. Leiðréttist þetta hér með. Happdrætti Happdrætti Háskóla Islands. Athygli skal vakin á auglýsingu happdrættisins í biaðinu í dag. Sér- staklega skal bent á, að nú verður dregið 11. þ. m. og síðan 10. hvers mánaðar, enda þótt í janúar og febr úar hafi dráttardagur verði annar. Kvenfélag óháða safnaðarins. Skemmtikvöld í Silfurtunglinu n. k. þriðjudagskvöld. Ávarp, gaman- vísur, bögglauppboð og dans. Kabarett á laugardagskvöld Sýpingar eru nú að hefjast á kabaretf Sjómannadagsins og verður hann frumsýndur í Austurbæjarbíói klukkan átta á laugardagskvuldið. Önnur sýning verður seinna sama kvöldið. Aðeinst tvær barnasýningar verða h'aldnar, klukkan þrjú núna á sunnudaginn og á sama tíma nssta sunnu- dag, en anxiars verða t«ær sýningar á hverjum degi klukkan 7 og 11,15 e. h, Myndin er af einu atriði úr kabarettinum. Rangæingafélagið í Reykjavík heldur skemmtifund í Skátaheimil- inu við Snorrabraut i kvöld kl. 8,30 síðdegis. Til skemmtunar verður: Guðni Þórðarson segir frá Araba- löndum og sýnir kvikmynd. Gaman- leikur ásamt Rock and Roll sýningu. Dans, Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveitinni. Fjölmennið. Stjórnin. '*—;--------- — ~ \ DENNI DÆMALAUSI Ríkisskip. Hekla, Herðubreið og Skjaldbreið eru í Reykjavík. Þyrill fór frá Karls hamn í gær áleiðis ti lReykjavíkur. Skaftfellingur á að fara frá Reykja- vik í dag tii Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Stykkishólmi, fer þaðan í dag til Vestmannaeyja. Arn- ALÞINGI Dagskrá: efri deildar Alþingis föstudaginn 8. marz kl. 1,30. 1. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. 2. Lækkun tekjuskatts af lágtekjum 3. Félagsheimili. 4. Menntun kennara. Dagskrá neðri deildar Alþingis föstudaginn 8. marz kl. 1,30. 1. Sala og útflutningur sjávaraf- urða. .2 Skattfrádráttur sjómanna 3. Skólakostnaður. 4. Sveitarstjórnarlög. Barnaspítalasjóður Hringsins. Minningargjöf um Daníel Ólafsson frá K. D. kr. 500,00. Gjöf frá G. B. kr. 500,00. Áheit: NN 100 krónur, M. J. 100, NN 100, Skúli 100, NN 10, H. G. 100. — Kærara þakkir. arfell er í Reykjavík. Jökulfell losar á Austfjörðum. Dísarfell fór framhjá Gíbraltar 3. þ. m. á leið til Reykja- víkur. Litlafell er í Reykjavík. Helga- fell er á Raufarhöfn, fer þaðan til Húsavíkur og Akureyrar. Hamrafell er í Hvalfirði. Hf. Eimskipafélag ísiands, Dettifoss, Gullíoss, Reylcjafoss og Tungufoss eru í Reykjavík. Brúar- foss fór frá Thorshavn 6. til Reykja- víkur. Fjallfoss fer frá Antverpen 7. til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Ventspils 8. til Reykjavíkur. Lag- arfoss kom til N. Y. 2. fer þaðan til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til N. Y. 2. fer þaðan til Reykjavíkur. Flugfélag íslands hf. Sólfaxi fer til Glasgow kl. 8,30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja- vikur kl. 19,45 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30 í fyrramálið. — í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Fagur hólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Á morgun til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, fsa- fjarðar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. Loftleiðir hf. Leigufiugvél er væntanleg í fyrra- málið milli kl. 6—8 frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 9 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Hekla er væntanleg annaö kvöld milli kl. 18—20 frá Ósló, Stafangri og Glasgow, flugvélin held ur áfram eftir skamma viðdvöl áleið is til New York. Málverkasýning Suður-Afríkumaðurinn Johann Eng ela hefir sýningu á málverkum sín- um í húsi KFUM við Amtmannsstíg. Verður hún opin á laugardag kl. 10 —7, sunnudag kl. 4—7 og mánudag kl. 10—7. Aðgangur ókeypis. Leiírétting í sambandi við frásögn af foreldra fundi í Laugarnesskólanum í blaðinu í gær hefir Fræðslumálaskrifstofan beðið um að eftirfarandi væri tekið fram: Við gagnfræðastigið eru 260 fastir kennarar og auk þess allmarg ir stundakennarar. Af hinum föstu kennurum eru þeir 40 sem ekki full nægja reglum um menntun kennara. Kúgi einhver aðra með valdi, lúta þeir honum ekki í hjarta sínu, heid- ur af því, að þá skortir afl til þess að standa gegn honum. Sigri einhver aðra með andleguni yfirburðum, «r þeim það ljúft, og þeár lúta honuM í einlægni. —Menchis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.