Tíminn - 14.03.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.03.1957, Blaðsíða 11
T í MIN N, fimmtudaginn 14; marz 1957, 11 ALÞINGI Lárétt: 1. enskur rithöfundur. 6. eyða. 8. hlýju. 10. und. 12. skepnu. 13. kom auga á. 14. á húsi. 16. kven- mannsnafn. 17. fisku'r. 19. litlar. LóSrétt: 2. bókstafur. 3. á klæði. 4. tíndi. 5. kryddar. 7. fölar. 9. þreyta. 11. hæðar. 15. hundsnafn (þf.). 16. spúa. 18. sjór. Lausn á krossgátu nr. 311: LóSrétt: 1. + 19. Hamrafells. 6. róa. 8. afi. 10. fet. 12. L. R. 13. G. E. (Guðm. EU. 14. S.Í.S. 16. ugg. 17. kal. — LóSrétt: 2. Ari. 3. mó. 4. raf. 5. galsi. 7. stegg. 9. frí 11. egg. 15. ske. 16. ull. 18. al. SPYRJIO £ FT I R POKKUNUM MEO GRÆNU MERKJUNUM EreiðfirSingafélagiS heldur félagsvist og dans í Breið- firðingabúð í kvöld, fimmtudag, kl. .8,30. Boldklub. Munið félagsvistina föstudaginn 15. m. í Grófin í. Mætið sturidvíslega. Llstasafn rlklslns f Þjóðminjasafnshúslnu er oplB á sama tíma og Þj ó ðminj asafnlð. NáttúrugrlpasafnlUi Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14— 15 á þriðjvidögum og fimmtudögum LandsbókasafnlS: KL 10—12, 13—19 og 20—22 alla vlrka daga nema laug&rdaga kl. 10 —12 og 13—19. Þ|ó8mln|asafnl5 er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum og fimmtudögum og laugardögum kl. 1—8. er opið daglega frá 1,30—3,30. 5—7 e. h. Bókasafn Kópavogs. er opði þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8—10 e. h. og á sunnudögum kL ÞióðskialasafnlB: Á virkum dögum kL 10—12 og 14—19. Lestrarfélag kvenna Reykjavikur, Grundarstíg 10. — Bókaútlán: mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 4—6 og 8—9. — Nýir féiag- ar innritaðir á sama tíma. Dagskrá efri deildar Alþingis í dag kl. 1,30 miðdegis: 1. Lax- og silungsveiði. 2. Áfengislög. 3. Sala og útflutningur sjávaraf- urða. 4. Skattfrádráttur sjómanna. 5. Löggæzla á skemmtisamkomum og þjóðvegum. Dagskrá neðri deildar Alþingis í dag kl. 1,30 miðdegis: 1. Rikisborgararéttur. 2. Jafnvægi í byggð landsins. Dagskrá Rlklsútvarpslns fæst í Söluturninum við Arnarhól. Dálítill munur ÞESSI ER munurinn á speki og hamingju: Sá, sem telur sig ham- ingjusamastan, er það líka venju- lega. En sá, sem telur sig vitrast- an, er venjulega mesta fíflið. — Francis Bacon. % Myndin er frá Valencia, fólk í skrautlej SLYSAVARÐSTOFA RETKJAVÍKUR í nýju Heilsuvemdarstöðinni, er opin allan sólarhringiim. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. Simi Slysavarðstofunnar er 5030. Útvarpið í dag: 8.00 9.10 12.00 12.50 15.00 16.30 18.00 18.25 -10.30 19.00 19.10 19.40 20 00 20.30 •20.55 51.30 22.00 22.10 22.20 23.10 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. „Á frívaktinni". Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. Fornsögulestur fyrir börn. Veðurfregnir. Framburðarkennsla í dönsku, ensku og esperanío. Harmonikulög. Þingfréttir. — Tónleikar. Auglýsingar. Fréttir. íslenzkar hafrannsóknir; IX. erindi: Nýting fiskistofnanna (Jakob Jakobsson, fiskifr.). íslenzk tónlistarkynning: Lög eftir Skúla Halldórsson. „Synir trúboðanna"; V. Fréttir og veðurfregnir. Passíusálmur (22). Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur. Stjórnandi: Václav Smefá- cek (Hljóðr. á tónl. í Þjóðleik- húsinu 28. f. m.). Sinfónía nr. 3 í Es-dúr (Hetjusinfónían) eftir Beethoven. Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Leggjum land undir fót: Börn- in feta í spor frægra landkönn uða (Leiðsögumaður: Þorvarö- ur Örnólfsson kennari). APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl. 1—4. Sími 82270. VESTURBÆJAR APÓTEK er oplð kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. — Á sunnudögum er opið frá kl. 1-4. GARÐS APÓTEK Hólmgarði 34 er er opið frá kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 8-2006. HOLTS APÓTEK er oplð kl. 9—20. laugardaga kl. 9—16 og helgldaga kl. 13—716. Sími 81684. 12-4 föte&í.rne iáa. «ic Er ekki von að maður flýti sér, þegar maður er eltur? Flugfélag íslands h.f.: Gullfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 18.00 í dag frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow kl. 8,30 í fyrramálið. — Inn anlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar, Bíldudals, Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar og Vestmannaeyja. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren- sen ungfrú Þóra Magnúsdóttir og Ingvi Guöjónsson, vélvirkjanemi. Heimili þeirra er á Flókagötu 27. Ennfremur ungfrú Ólöf Magnús- dóttir og Þórarinn ívar Haraldsson, starfsm. hjá Esso. Heimili þeirra er á Sólvallagötu 16, Keflavík. BLÓMARÓS Á SPÁNI Fimmtudagur 14. marz Eutychius. 73. dagur ársins Tungl í suðri kl. 23,33. Ár- degisflæði kl. 3,56. Síðdegis- flæði kl. 16,17. io. fl 1 in * KEFLAVÍKUR APÓTEK opið bl. 9 —19, laugardaga kl. 9—16 og helgi daga 13—16. HAFNARFJARÐAR APÓTEK opið kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Skipadeild S. I.S.: Hvassafell er í Borgarnesi. Arnar- fell liggur í Reykjavík. Jökulfell lest ar á Austfjarðahöfnum. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell losar á Vest- fjarðahöfnum. Ilelgafell er í Reykja- vík. Hamrafell liggur í Hvalfirði. Skipaútgerð ríkisins: Þyrill er í Reykjavík. Skaftfelling- ur á að fara frá Reykjavík á morg- un til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Stykkishólms. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss fer frá Leith á há- degi í dag til Rvíkur. Goðafoss er væntanlegur í kvöld til Reykjavíkur frá Ventspils. Gullfoss er í Reykja- vík. Lagarfoss fer frá N. Y. í dag til Rvíkur. Reykjafoss er í Rvík. Tröllafoss er í N. Y. Tungufoss er í Reykjavík. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Framburðarkennsla í frönsku. 18.50 Létt lög. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál. 20.35 Kvöldvaka: a) Jónas Árnason rithöfundur flytur frásögu: í áföngum út á Tangaflok; — fyrsti hluti. b) Norðlenzkir kórar syngja (plötur). c) Vig- dís Kristjánsdóttir talar um m.vndvefnað. d) Raddir að vest an: Finnbogi Guðmundsson ræðir við Vestur-íslendinga. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (23). 22.20 Upplestur: Margrét Jónsdóttir skáldkona les frumort kvæði. 22.30 „Harmonikan“. 23.10 Dagskrárlok. Heilsufar í Reykjavík Farsóttir í Reykjavík vikuna 24. febr. til 2. marz 1957 samkvæmt skýrslum 15 (14) starfandi lækna: Hálsbólga ............. 38 (22) Kvefsótt .............. 47 66) Iðrakvef .............. 12 (20) Kveflungnabólga ....... 5(1) Skarlatssótt .......... 6(7) Hlaupabóla............. 15 (12) Sérsundtímar kvenna eru í Sundhöllinni mánud. og mið- vikud. kl. 9. e. h. Ókeypis kennsla. :: =ln DE-NNI DÆMALAUS!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.