Tíminn - 14.03.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.03.1957, Blaðsíða 12
▼eCurútlil Norðaustan gola eða kaldí, Skíjað. rimmtudagur 14. marz 1957. Hiti kl. 18: Reykjavík 1 st. Akureyri -f-1 st„ Kaupmannahöfn 8 st. London st. New York 18 st. Húseigendur í Reykjavík óánægðir með fyrirkomuiag brunatrygginga unsneíi í horð brann í fyrradag M:^na á tilboí Samvinnutrygginga um 47% iti- gjaltlalækkun og gróða bæjarsjóís á trygging- unurn — Fasteignaeigendafélagio ræbir um eftir- lit meb bitunarkostnab húsa Konan komin fram Eugu tókst að bjarga af innbúi sem var óvá- tryggt. Þrátt fyrir erfibar abstæbur tókst ab varna eidinum ab komast í útihús Stjórn Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur ræddi viS fréttamenn í gær um hitunarkostnað húsa, brunatrygginga- I fyrrakvöld lýsti logreglan í Reykjavík eftir konu nokkurri, 1 Guðnýju Pétursdóttur, sem þá i Bæriiin Hraunsnef í Norðurárdal brann til kaldra kola í hafði verið saknað i sólarhring. 1 fyrradag. r'ólk frá næstu bæjum og Samvinnuskólanum í Bif- Var hafin mikil leit og tóku j röst kom til aðstoðar við , . ,... m.a, fimmtiu skátar þátt í henni. mal og sitthvað fleira. I viðtalinu kom fram, að huseigend- Laust eftir miðjan dag í gær kom ur eru óánægðir með fyrirkomulag brunatrygginga, sem nú Guóný heim til síri heil á húfi. ríkir, og að þeim er í minni tilboð Samvinnutrygginga 1947 nnnnn ýv að lækka ’ðgjöíd um 47%. Það upplýstist að bærinn græðir ----------------------------------;-------------------■— ---- á fjórðu mdjón á ári á þessari tryggingarstarfsemi. Þá var I _•! f-'f 4S * • f\ 11 1 rætt um hitunarkostnað húsa, og vill stjórn félagsins eftir- Anraness symr uiillna hiio lit með hitnnarkostnaði og áuknar ráðstafanir til að lækka hann. hvað fyrirtækin treystust til að; gera þeim viðskiptamönnum sín- um til aðstoðar sem hart verða úti vegna mikils kyndingarkostn I Frá fréttaritara Tímans á Akranesi í gær. StalttASÆSTli ,..Leíkféla2 Atraness frumsýnir sjónleitinn Gullna WÍSMSSTi svörum félaganna kom það ma j eftir Davið Slefánsson á föstudagskvöldið í Bíóhöllinni undirlröst og bæjum í kring. Reynt var frarn að þau telja íbúðaeigendur ’ leikstjórn Lárusar Pálssonar. Gerir félagið sér vonir um að að ná innanstokksmunum út úr í byrjun febrúar birti F.R. fyrir spurnir til olíufélaganna og gáfu þau öll þrjú, Olíufélagið h.f., Olíu- félagið Skeljungur h.f. og Olíu- verzlun íslands h.f. greið svör. Þetta er hið helzta er þar kom fram: Hitunarkostnaðurinn. Tvö olíuielaganna a.m.k. hafa haldið spjaldskrá um olíukaup viSskiptamanna í Reykjavík og ‘geta þar fengið upplýsingar um hvað telja megi eðlilegan hitunarkostnað íbúða af ýms um stærðum. Þar eiga að vera tiitækar upplýsingar um olíu- lúttekt hvers viðskiptamanns i á undanförnum árum. I 2) Skv. athugunum allra fé \ l.'.ganna um hvað telja mættí i eðiilegan olíukostnað fyrir 1)0 fermetra íbúð á mánuði i hverjum að meðaltali yfir árið n-.iðað við olíuverð í byrjun febrúar, er meðalkostnaðurinn ; 2:)0—380 kr. á mánuði. 3) Öll félögin fullyrða að þau haíi í þjónustu sinni sér- fróða menn sem gefi upplýs- ingar og veiti tæknilega að- i stoð í sambandi við olíukynd- : ingartæki. Slíkar upplýsingar og aðstoð önnur en niðurseln- | ing og viðgerðir eru látnar í té i án endurgjalds. 4) Olíufélögin hafa umboð I hvert fyrir sinni tegund olíu- kyndingartækja og mælir hvert með sinni vöru. Hvað er liægt að gera til sparnaðar? í í'immta lagi var um það spurt ið uiidir stjórn Lánisar Pálssonar Fnimsýning verbur í Bíóhöllinni á íöstudaginn slökkvistarfið og tókst að varna því að eldur kæmist í útihús. Tjón bóndans, Hjartar Brynj- ólfssonar er mjög mikið þar sem allt innanstokks var óvá- ö'ýsgt. "■ ----- Um kl. 18 í fyrrakvöld varð fólk á bænum Hraunsnefi í Norðurár- dal vart við að kviknað var í hús- inu. Gerði bóndinn, Hjörtur Brynj- ólfsson fólki á næstu bæjum þeg- ar aðvart og komu menn á vett- vang að skammri stundu íiðinni. Húsið var úr timbri, járnklætt. Hvasst var af norðri og magnaðist j eldur svo skjótt að við ekkert varð ráðið. Nokkru síðar bar aS geta sparað bæði kyndingarkostn- • þessum leik verði vel tekið, enda hefir ekkert verið til spar- ^nsinu> en sökum þess hve eld- ... . 1 lirinn eÞiótt nóíCInt nlrlr að og stofnkostnað með því að! að að gera sýninguna sem bezt úr garði. koma upp sameiginlegum kynd- j Félagið var svo heppið að fá Lárus Pálsson, leikara, til þess að taka að sér leikstjórnina, en ingum í fjölbýlishúsum í stað þess að hver ibúð hafi sér hitun og með því að nota betur þá aðstoð sem félögin bjóða ef olíunotkun er óeðlileg. Þar sem kyndingarkostnaður olíukynntra húsa er að verða ískyggilega mikill skorar F.R. á húsaeigendur að þeir notfæri sér til hins ítrasta þá aðstoð sem fé- lögin bjóða fram enda eru dæmi tii þess að menn hafi orðið að greiða allt að helmingi hærra gjald en meðaltalið segir til um, þ.e. um 700 kr. á mánuði fyrir 100 fermetra. Þá hefur F.R. snúið (Framhald á 2. síðu). Kommúnistaleiðtogar handteknir í IVIadrid MADRID, 13. marz. — 6 mönnum hefur verið varpað í fangelsi í Madrid, sakaðir um að hafa unn- ið að því að endurvekja kommún istaflokk Spánar. Einn þeirra var dæmdur í 8 ára fangelsi, hinir í 3 ára hver. Menn þessir voru hand teknir í árslok 1955. BánaSarJíing mælir með samþykkt frumvarps um eyðingn refa og minka Langur fundur var á búnaðarþingi 1 gær og voru mörg mál rædd og tvær ályktanir gerðar. Það fer nú að líða að því að búnaðarþingi ljúki að þessu sinni, og mun það verða öðru hvoru megin við næstu helgi. Næsti fundur búnaðar- þings er í dag kl. 9,30 árdegis í Góðtemplarahúsinu. urinn magnaðist skjótt, náðist ekk- ert nema nokkrir pokar af fóður- mjöli og sængurfatnaður. Brann húsið til grunna á skammri stundu en mönnum tókst að varna því að eldurinn kæmist í útihús. Fyrri ályktunin, sem búnaðar- þing samþykkti í gær, var þess Ungverska byltingarafmælib í vændum: Stríðsvagnar og hermenn á hverju götniiorni h* Leppstjórnin lætur handtaka 8 presta Kalvínstruarmanna Búdapest—NTB, 13. marz: Enn Iiefir Kadarstjórnin aukið lögreglu vörðinn á götunum, en rússneskir hermenn standa margfaldan vörð við allar járnbrautarstöðvar. Bryn- varðar bifreiðar leppstjórnarinnar aka sífellt fram og aftur um alla Búdapest og hermenn vopnaðir vél byssuin þramina um göturnar. Hervörður er við allar brýr og helztu þjóðvegi fyrir utan Búda- pest og allar bifreiðar stöðvaðar og skoðaðar. Hervörður hefir ver- ið stóraukinn við rússneska sendi- ráðið og eru þar einnig brynvarð- ir hervagnar á verði. Spennan eykst nú stöðugt því að byltingarafmælið 15. marz er á riæstu grösum og leppstjórnin ótt- ast nýja uppreisn gegn kúguninni. Rauði herinn bíður átekta. Fullyrt er, að meginhluti rúss- neska hersins bíði reiðubúinn skammt fyrir utan borgina, ef þörf gerist að berja niður „fasista og gagnbyltingarmenn“. 8 prestar Kalvínstrúannanna voru liandteknir í vikunni og var þeim varpað í fangelsi. Er upp- reisnin stóð yfir var stofnaður söfnuður Kalvínstrúarmanna, en er kommúnistar náðu yfirhönd- inni var hann bannaður. eins og annar kristilegur félagsskapur. Kadar-stjórnin hefir lýst því yfir, að hún leyfi ekki félagsskapinn, þar sem liann sé runninn undan rifjum „gagnbyltingarmanua“. efnis, að búnaðarþing samþykkti að mæla með samþykkt frumvarps þess, sem stjórnskipuð nefnd hef- ir samið um eyðingu refa og minka en leggur til að því verði breytt á þann hátt, að embætti veiðistjóra verði látið heyra undir Búnaðarfélag íslands undir yfir- stjórn landbúnaðarráðuneytisins. F.nnfremur skorar þingið á stjórn B. í. að hlutast til um, að jafnan verði til í landinu hentug skot- vopn og önnur veiðitæki að dómi þeirra manna, sem þekkingu hafa á minka- og refaveiðum. Ennfrem- ur telur þingið eðlilegt, að verð- laun fyrir unnin hlaupadýr verði 400 kr. fyrir tófu, en 200 kr. fyrir mink. Þá samþykkti búnaðarþing á- lyktun þess efnis að skora á al- þingi það, sem nú situr að sam- þykkja frumvarp það um búfjár- rækt, sem fyrir alþingi liggur og samþykkt var á búnaðarþingi í fyrra. hann hefur mesta reynslu allra manna, erlendra sem innlendra, í því að búa Gullna hliðið á svið. Hefur hann haft stjórn leiksins á hendi þrisvar sinnum á íslenzku leiksviði og tvisvar erlendis. Æfingarnar hafa gengið vel, þrátt fyrir miklar annir Lárusar við leikstörf ‘ í Reykjavík. Með aðalhlutverkin í leiknum fara þess ) stokks var óvátryggt. ir: Þorleifur Bjarnason leikur Jón bónda; Sólrún Ingvarsdóttir leikur kerlinguna; Þorvaldur Þorvalds- son óvininn; Alfreð Einarsson Pétur postula og Ragnar Jóhannes son Pál postula. Lárus Árnason málarameistari hefir málað leik- tjöldin. Haraldur Adólfsson ann- ast gerfi. Þjóðleikhúsið hefur lán að búninga. Leiksviðsstjóri er Gísli Sigurðsson og ljósameistari Jóhannes Gunnarsson. GB. Að Hraunsnefi búa hjónin Her- dís Jónsdóttir og Hjörtur Brynj- ólfsson ásamt fimm ungum börn- um sínum. Hefir tjón þeirra orðið mjög mikið þar sem allt innan Hrifning á söng- skemmtun Þorsteies Hannessonar Erlendnr Einarsson kominn heim Erlendur Einarsson, forstjóri S. í. S., sem var fulltrúi íslenzku ríkisstjórnarinnar á hátíðahöldun- um á Gullströndinni, er landið fókk sjálfstæði og ríkið Ghana var stofnað kom heim í gær. Stóðu þessi hátíðahöld aðallega dagana 2.—6. marz. Hryssan kastaSi í frosti og fjúki Akureyri: Nýlega fann bóndinn á Hálsi í Saurbæjarhreppi hryssu nýkastaða við túnjaðarinn. Var þá 8 stiga frost og skafrenningur. Fol aidið var komið á spena og hið brattasta. Hryssa þessi hafði ekki komið í hús í vetur. Hún var frá Yztagerði í Saurbæjarhreppi, 4 vetra gömul. Þorsteinn Hann- esson, óperu- söngvari, hélt fyrri söng- skemmtun sína á vegum Tón- listarfélagsins í Austurbæjar- bíói í gærkvöldi. Húsfyrlir var og var söngvaranum ágætlega tekið. Bárust honum blóm og hann varð að syngja aukalög. Síðari söng- skemmtun Þorsteins að þessu sinni er í Austurbæjarbíói í kvöld. 1000 hafa þreytt lands gönguna á Akureyri Sá elzti 71 árs, sá yngsti 4 ára AKUREYRI í gær: Nú hafa um 1000 manns þreytt landsgönguna á skíðum hér í bæ. Er nú komin upp metingur í milli fyrirtækja og starfsmannahópa að ná sem hæstri þátttökuhlutfallstölu til að hreppa bikar, sem Jón M. Jóns son klæðskerameistari hefir gef- ið í sambandi við landsgönguna. Elztur og yngstur. Elzti þátttakandinn til þessa er Konráð Vilhjálmsson skáld, 71 árs. Gekk hann við sporreku að fornum sið og hafði tábönd á skíð- um sínum. Sóttist Honum gangan vel. Elzta kona, sem lokið hefir göngunni, er Margrét Sigurðar- dóttir, Fjólugötu 2, 63 ára gömul. Þá hafa 4 fjögra ára börn lokið göngunni. Ilorfur eru á, að þátt- taka á Akureyri verði mikil og al- menn áður en lýkur. Vasaútgáfa Gerplu í 13 þús. eintökum Skáldsagan Gerpla eftir Hall- dór Kiljan Laxness hefir, sem kunnugt er, verið gefin út í hand- hægri vasaútgáfu, sem aðeins er seld á tuttugu krónur. Þriðja prentun þessarar útgáfu er ný- komin út lijá Helgafelli, og hafa þá alls verið prentuð 13 þúsund eintök í þessari útgáfu. Bókia hefir selst mjög mikið, segir Ragnar Jónsson, útgefandi, ekki sízt úti um land. Mun þess eins dæmi, að íslenzk nútímaskáld- saga hafi selst í svo mörgum ein- tökuin í slíkri útgáfu, og virðist óhugi fólks fyrir sögunni fara sí- vaxaudi, __á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.