Tíminn - 16.03.1957, Blaðsíða 5
TÍMINN; latigardagian 16. niarz 195T.
Orðið er frjálst
Hinrik ívarsson
Ábendingar og tillögur um ref aveiðar
Eg hefi verið að vonast eftir að
sjá í blöðunum andsvör við grein-
um Theodórs Gunnlaugssonar frá
Bjarmalandi, sem blrtist í Tíman-
um seinni partinn í sumar, og hétu
„Eyðingar refa og Aíþingismenn-
irnir“. Greinarnar voru, sem að
Fyrst og fremst á að taka um-|að lesa gaumgæfilega grein Theo-
sjou reíaeyotngar úr höndum odd-Jdórs Gunnlaugssonar frá Bjarma-
vita og fela hana sýslumönnum, | landi í Tímanum 18. ág. 1958, og
sem að sjálfsögðu eru undir dóms
málaráðherra. Þetta miðar að því
a.ð koma umsjón þessara mála á
færri hendur en nú er. og þeim
líkum iætur, prýðilega skrifaðar, | bezt trúandi til að starfa að þessu
byggðar á reynslu og þekkinguián nókkurrar hlutdrægni. Sýslu-
gagnmerks manns, sem lifað hefirjmenn í hverr’ s<’slu v’ta mjög vel
alla sína ævi í návist við refi, um slynga veiðimenn og vana, hver
fylgst með Tfnaðarháttum þeirra j í sínu utrd^mi. sem þeir ráða til
og veitt ógrynni a-f þeim, bæði við i starfa og hafa nána samvinnu við.
greni og eins á vetrum. Eins og j Það heftr oft verið svo, að þegar
mörgum er kunn'ugt, gaf hann út.greni hafa fundizt af einhverjum
bók tim refaveiðar, lifnaðarhætti j byssulausum manni, að hann hefir
refsins ásamt nokkrum dásamleg-! ráfað aftur og fram meðan einhver
um frásögnum af viðureign sinni j hefir farið ti.l oddvita viðkomandi
við refi. | hrepps t:l að ná í mann sem með
í fyrrnefndum greinum gagn-j byssu kann að fara, að vinna grer,-
rýndi hann harðlega bæði lög, sem j ið, þót't hann hafi ekki haft hið
sett hafa verið utn eyðing refa, og minnsta vit á tófum og atferli
svo einnig tómlæti og skilnings-; þeirra. og hefir því margt farið i
leysi þingmanna um þetta mál. Eg; handaskolum, en þetta er hinn
hefi sett fyrir mig menn, sem i mesti háski. því oft eru fyrstu
kaupa og lesa tnikið af blöðum, I tækifærin bezt og ef tortryggni
að gera mér aðvart ef eitthvað | skolla er vakin fyrir alvöru með
fæddist út af bsirri stétt, sem and-1 ógætilegu ráfi eða miður heppileg
svar gæti heitið, og sjálfur fvlg-|um tiltektum, getur farið svo að
ist óg glöggt með þeim blöðum, | hann verði næstum óvinnandi. —
sem ég næ til, en allt hefir þetta j Þessvegna skulu ávallt tvær örugg
reynzt árangurslaúst, og sýnir það
betur en allt annað hið óumræði-
lega tómlæti og lítilsvirðingu sem
hægt er að sýna jafn nauðsynlegu
máli og gagngerð skipulagning
refaveiði er. Eg hef haldið því
fram, að meginþorri manna sé svo
gerður, að þau málefni, sem ekki
snerta bakvasa þeirra persónulega
láti þeir sér í Léttu rúmi liggja.
Það er nú svo kom.íð að bændur og
búandlið á sárafáa menn á Alþingi
úr sinni stétt. Þeir eru flestir iir
kaupstöðum, stillt upp eftir vali
miðstjórnar flokkanna og sendir
út um land allt til að berjast í
kosningum fyrir sinn flokk, og fer
þá oft svo í hita hernaðarins að
ýmis máiefni hafa beðið hnekki,
þó raupað sé af pólitískum ávinn-
ingi.
ar skyttur með góðar byssur leita
grenja og sé að minnsta kosti ann
ar vanur að eiga við tófur. Séu
skytturnar ókunnugar landinu sem
leiðtað er á, þarf þriðji maður sem
kunnugur er og þekkir grenin að
leiðbeina skotmönnum. Víðast hag-
ar þannig tU, að tveir menn valdir
og æfðir nægja hverri sýslu, en
hvor þeirra hafi svo völ á góðri
skyttu með sér, sem fari að öllu
eftir tilsögn aðalmanns. Annars
fer þetta mikið eftir staðháttum.
Kaup þessara manna ætti ekki að
vera lægra en kaup fagmanna,
segjum trésmiða, og auk þess verð
laun á hvert dýr og yrðling sem
þeir afmá t. d. kr. 300,00 á full-
orðið dýr en kr. 150,00 á yrðling.
Þetta verður að borgast vel á
sama tíma sem góð skot kosta frá
Nú undanfarið hefir talsvert ver kr. 62,00 upp í 84,00 hver 25
ið skrifað í blöðin um aðferðir við f stykki, og byssur sem má treysta
eyðing refa, og eru allir sem um; og eru úrvals vopn, kosta 2—3000
það hafa ritað á einu máli að for- krónur. Sérstaklega mæli ég með
dæma eitrun, og færa ýmis rök Brauning og Remington hríðskota
máli sínu til stuðnings, og vil ég byssum (Wingmaster). Einnig
sérstaklega benda á greinar Guð-, Husquarna og Kongsberg byssum,
mundar Þorsteinssonar frá Lundi j þær geta verið meistaraáhöld, en
og fleiri ágætis manna, þraut-1 þjena fæstum af þeim skotum sem
reyndra og gjörhugulla. Hverju flutt eru inn, bezt fara þær með
sætir að ekki ein einasta grein hef dönsk og sænsk skot. Þörfin er
ir komið frá herbúðum eitrunar- mikil að vel takist til, og sem
manna, sem virðast þó hafa verið! stytztur tfeai fari í að vinna hvert
í meirihluta, það sýna hin herfi-' greni. ?9fia ætti fastan taxta fvrir
legu lög um eitrun í afrétti og i; refaveiðar og sama kaup sé borgað
heimahögum, og nú síðast hin sam j um land allt.
heitir hún „Nokkrar ábendingar
um refabyssur“. Þar segir í loka-
orðum: „Að lokum þetta: Ekkert
veitir refaskyttu meiri ró, meira
öryggi, meira áræði og meira
traust en að hafa í höndunum
byssu, sem hún þekkir eins og fing
urna á sér og veit hvað hægt er
að bjóða henni“. Þannig hljóðar
hans pistill, og það er víst, um
það, að hann veit hvað hann er
að segja. En það er kunnugra en
frá þurfi að segja, að margar verzl-
anir hafa á boðstólum alls konar
ruslaskjóður, sem heita byssur og
líta ekki sem verst út að vísu, og
þó að hittist á sæmilegar byssur
innan um fjöldann, er óverjandi,
að hið opinbera hlutist ekki til um
að fáanleg séu þekkt merki, sem
hlotið hafa almannalof. Um á-
bvrgðarleysi í innflutningi skota
vil ég segja þetta: Fyrir nokkrum
árum fluttust inn belgískar byssur,
Brauning, 5 skota, sjálfvirkar.
flestallar úrvals áhöld, en fyrir
löngu síðan hefir verið nær ómögu
legt að fá belgísk skot, sem þærl
fara þó bezt með (Legia). Eg á
eina af þessum byssum, og reynsla |
mín er sú, að það séu hin ömur-j
legustu rasshandarhögg á refi, að
nota þau spönsku og tékknesku
skot, sem flutt hafa verið inn, og
hún hefir ekki skipt þeim auto-
matiskt, en með Legia skotum
belgiskum, hefi ég oft skotið refi
á 30—35 föðmum, ekki þar með
sagt að hún gæti ekki meira, en
mér finnst það óvarlegt að skjóta
á lengra færi.
Um skoðun mína á eitrun fyrir
refi, hefi ég áður drepið á í blaða-
greinum og endurtek það ekki
hér. Reynið að gera ykkur ljóst,
bændur og búalið, sem eigið sauð
fé, hver vá er fyrir dyrum ef ekki
er unnið að þessum málum á sem
skipulegastan hátt og allur nánas-
arháttur fjarlægður, ,og á þessu
sviði ber okkur áreiðanlega að lifa
og starfa í þekkingu, en ekki ein-
faldri trú á það„ að nokrar eitr-
aðar rjúpur, eða annað, leysi allan
vandann, það er hinn háskalegasti
misskilningur. Sýslumaður Gull-
bringu- og Kjósarsýslu hefir nú
þegar tryggt sér vana menn, sem
hann á vísa, ef kvartað er við hann
um ágang refa og áberandi tilveru
þeirra í hreppum sýslunnar.
Hinrik ívarsson.
frá Merkinesi.
Nýlega birtist í bridgeriti hið
skemmtilega spil, sem hér fer á
eftir og spurningin er. Er game-
sögn í þessu spili, sem norður-
suður geta unnið gegn hvaða vörn
sem er? Lesendur ættu fyrst að
reyna að ráöa þessa þraut aður
en skýringarnar eru lesnar. Spilið
er þannig.
dómsríkt að sjá meistarana eigast
við. Spilið er þannig:
4 2
G 9
8 6 5
D G 10 9
10 8
5 3
Á 10 7
8 5 2
Á K 6 4 3
4 D 10 8 7
V K D G
♦ 76
* D G 9 7
Á K 6 4 2
9 3
Á K 4 3
5 2
D 8
9 5
D (5 5
Á K D
A 10 6 4 3 2
8 7 ■
A 10 9 2
6
A K 9 5
V K 6 2
♦ K 7 6
9 8 * G 10 7 3
A
V
♦
*
G 7
Á D G
8 4 3
5 4
10 4 3
Sagnir:
Austur Suður Vestur Norður
Silodor Lightner Goren Zedtwitz
þass 3 V pa-js pass
pass
Goren spilaði út laufa K, og
skipti síðan yfir í hjarta. Austur
lét lítið og suður fékk slaginn.
Suður getur nú ekki trompað tap
Þegar litið er á spilin sést fljótt j slag sinn í laufi án þess að gefa
að 3 grönd, fjórir spaðar, fimm
tíglar og fimm lauf eru óvinn-
andi. Aðeins FJÖGUR HJÖRTU
(liturinn, sem fæst spil eru í)
standa gegn hvaða vörn sem er.
Það er alveg sama hverju er spil
að út. Sagnhafinn fær á Á K i
þremur litum, hjarta Á, trompar
tvisvar spaða með 10 og 7, og
trompar lauf með hjarta níunni,
og þetta gera nákvæmlega 10
upp alla von um að vinna spilið
—. hann myndi þá tapa einum slag
á spaða ,einum á lauf, tveimur á
tígul og einum á hjarta. Suður
spilaði því spaða 7 og lét 10 frá
blindum.
5 Austur tók slaginn á K, og lét
þegar óvaldaðan tígul K sinn.
Hann sá hættuna, sem fólst í
öðru úrspili. Suður myndi þá
gera spaðann góðan, gefa einn
slagi. Margt einkennilegt getur i slag á tromp, og tígul ásinn væri
ræmda eitrun í „Landnámi Ing-
ólfs“. Halda þessir menn að það
Verði fjáreigendur, eða aðrir,
varir við refaslóðir á vetrum í
séu tóm fífl sem gagnrýna eitrun-; heimahögum, ættu þeir að' til-
arlögin og verkanir eiturs á tófu- kynna það til sýslumanns strax, og
stofninum, eða treysta þeir sér gerói hann þá ráðstafanir til að
ekki til að hrekja rök okkar, sem reynt væri að fella dýrin með skot
erum andvígir eitruninni, og áiít- um, eða í fótboga. Það er sterkur
um bana beggja handa vopn í hern leikur í taflinu við refinn að elta
aðinum gegn refnum, eða"fer þeim hann uppi eftir slóð sinni ó ný
svo, sem einum velmetnum með- snæfi, og þegar menn fá æfingu
lim í Fjáreigendafélagi Reykjavík-
ur, er ég vildi segja honum írá
ummælum John A. Hunters. höf-
undar bókarinnar „Veiðimannalíf“,
komið fyrir í bridge, en hvernig
á að ná þessari sögn.
Svar við því var líka í ritinu.
Með nýtízku sagnaðferðum og
smá misskilningi milli félaga get
ur sögnin náðst. Það er að segja
að norður opnar á óvenju veikri
grandsögn og suður kemur með
Texas-afbrigði. Þ. e.
Norður
1 grand
pass
Suður
4V
Fjögur hjörtu suðurs er sem
sagt Texas-afbrigðið, þar sem norð
ur er beðinn að segja fjóra spaða,
sem suður hugsar sér sem loka
sögn. Og pass norður sýnir einfald
lega, að hann hefir gleymt afbrigð
inu augnablik. Líklegt er, að þetta
komi mörgum íslenzkum bridge
spilurum spánskt fyrir sjónir, en
ekki öllum. Margir nota hér veika
grandsögn, en færri eru sem nota
Texas-afbrigðið — en það er þó
einnig notað hér af nokkrum
bridgespilurum.
* V ♦ *
Næsta spil er frá amerísku
meistarakeppninni 1945, og er lær
þá enn innkoma í blindan. Tígul
K varð því að fórna til þess að
eyðileggja innkomuna.
Auðvitað tók suður ekki á Á,
og austur spilaði því aftur tígli.
Suður tók ekki enn á Ásinn, því
ekki var öll von úti. Hann átti nú
tvo fríslagi í tígli og tvær inn-
komur. Hann hafði nú efni á því
að svína hjarta ,og gat síðan
fleygt af sér laufinu.
En Goren í vestur var ekki á
því að láta þetta rætast. Þegar
hann fékk slaginn á tígul G, kom
hann með lokahöggið á sagnhafa
með þvi að spila laufa Á. Eftir
það er ekki hægt að vinna sögnina.
Blindur verður að trompa og þar
með er hjarta kóngur öruggur
slagur.
Firmakeppni
38. ársþing Þjóðrækn-
isfélagsins í Winnipeg
þessu veit óg, að fáar aðíerðir
eru áhrifaríkari, samanber frásögn
meistarans Theodórs Gunnlaugs-
sonar frá Bjarmalandi, bæði í bók
þar sem hann ræðir um reynslu sinni A refadóðum og í Tímanum
sína á fánýti eiíurs í baráttunni núna eftir áramótin.
við hýenur og bavíana í Afríku,
þá var svar hans stutt og laggott:
„Við hlustum ekki á svona nokkuð*
Þannig voru þau rök. Við, andstæð
ingar eitrunar uin land allt, erum
tilbúnir að rökræða við þá, sem
með eitrun halda á hvaða vett-
vangi sem er, éf þeir.leynast ekki
og fara huldu höfði með áróður
sinn í skjóli nöfekurra eiturpostula
á Alþingi, sem auðvelt eiga með
að koma málum sínum fram,
vegna tómlætis og skeytingarleys-
is flestra þingmanna.
Við erum fjölmargir, sem höld-
um því fram, að breyta þurfi mjög
Rætt um stoínun sameiginlegs félagsheimilis"
íslendinga í borginni
Hið 38. ársþing Þjcðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi
var haldið í Winnipeg 18.—20. febrúar við góða aðsókn, eink-
Eg vil um leið vekja athygli nni voru samkomurnar í sambandi við þingið prýðisvel sóttar.
ungra manna, sem áhuga hafa fyr
ir ve'ðum, að koma sér í samband Margar deildir felagsins attu; Valdimars J. Eylands, er baðst
vlð vanar' refaskyttur og koma fulltrúa á þinginu, og var þeirra | undan endurkosningu. Ritari var
með þeim í veiðför þegar ástæður lengst að kominn fulltrúi deildar-1 kosinn prófessor Haraldur Bessa-
eru hag-’t.æðár. tungl -liós og nv- arinnar „Ströndin“ í Vancouver, j son í stað frú Ingibjargar Jónsson,
snævi. Það gæti verið góð upplyft- séra Eiríkur Brynjólfsson, sóknar-jer einnig baðst undan endurkosn-
incr qp um ieið lærdómsríkt, sem prestur Isiendinga þar z borg. í ms j ingu, en vara-ritari "Walter J. Lin-
þeir gætu siðar fært sér í nyt, og
fá vel borgað ef heppnin er með.
Ólíkt finnst mér það myndarlegra
en að þeytast út og suður fyrir
nolckra rjúpnarassa, máske í for-
(Framhald af 4. síðu.)
h.f., Olíuverzl. íslands h.f., Heildv.
Eggert Kristjánsson h.f., Verzl. O.
Ellingsen h.f., Samvinnutrygging-
ar, Heildverzl. Garðar Gíslason h.f.,
Þórarinn & Bjarni, gullsm.v., Off-
settprent, Johnson & Kaaber,
Gefjun — Iðunn, klæðaverzl., Flug
félag íslands h.f„ Þjóðviljinn, Al-
þýðublaðið, Dagbl. Vísir, Morgun-
blaðið, Málning h.f., Prentsmiðjan
Edda, Raftækjaverzl. íslands, ísa-
foldarprentsmiðja, Herrabúðin,
Heildverzl. Hekla, Ræsir h.f., Krist-
ján Kristjánsson Fordumboðið, ■—•
Sælgætisgerðin Víkingur, Efnalaug
in Glæsir, Kiddabúð, Bókaverzlun.
Sigfúsar Eymundssonar.
Þingið fjallaði um þau málin,
sem löngu eru orðin fastir liðir á
starfrskrá féla-gsins, svo sem
boði, en efcki vil ég hvetja okkar fræðslumál, útbreiðslumál, sam-
ágætu markskyttur til þess, sem I vinnumál við fsland og útgáfumál.
ír aðrir fulltrúar og þinggestir j dal, dómari, hafði prófessor Finn-
einnig langt að komnir. bogi Guðmundsson skipað þann
sess, er hann hvarf heim til Is-
lands. Aðrir embættismenn félags-
ins, sem allir voru endurkosnir
eru þessir: Vara-forseti, séra Phil-
ip M. Pétursson, féhirðir, Grettir
vartir eru að liggja við hægindi Einnig var rætt um nauðsyn sam- L. Jóhannsson ræðismaður, vara-
um skipulag reftveiða í landinulmeð alls konar umbúnað á bvs-u eiginlegs heimilis fyrir íslenzk fé-jféhirðir frú Hólmfríður Daníels-
frá því sem nú er, og þótt ég bú-|og handlegg (vinstri). í þessum til; lagssamtök í Wmnepeg^og var^það son, fjármálaritari, Guðmann^Levy
ist við að tillögum mínum um þetta fellum þarf oft að hugsa fljótt og ' ““ ‘ " ' L~J " ’’ *
mál verði sýnt álíka tómlæti og' enn fljótar að skjóta, — dýr sem
syni biskupinum yfir Islandi, Arna
G. Eylands, stjórnarráðsfulltrúa,
formanni Þjóðrækisfélagsins á ís-
landi, Steindóri Steindórssyni, yfir
kennara á Akureyri og ríkisháskól
anum í Norður-Dakota, er Riehard
Beck flutti.
Ræðumenn á kvöldsamkomum
þingsins voru þeir séra Ólafur
Skúlason, sóknarprestur íslend-
inga í N.-Dakota, á Frónsmótinu,
William Benediekson, sambands-
þingmaður frá Ottawa, á samkomu
Icelandic Canadian Club, og Björn
Sigurbjörnsson og prófessor Hai>
aldur Bessason á lokasamkomu
þingsins.
r.
'Viógerdir á
HEIMIUSTÆKJUM
greinum Theodórs á Bjarmalandi,
og margra fleiri, að ógleymdum
Vinnubrögðum Alþingis, er það
skar niður tillögur Búnaðarþings
um 300,00 króna verðlaun fyrir
Skotið dýr niður í krónur 180.00.
ef til vill hleypur með 35—40 km um málum.
hraða á klukkustund og stekkur
sitt á hvað eins og veifað hendi,
og það sem meira er, skotið má
ekki geiga.
Annars vil ég benda mönnum á,
nvái sett í milliþinganefnd til frek j vara-fjármálaritari, Olafur Halls-
ari athugunar ásamt ýmsum öðr-;son, skjalavörður, Ragnar Stefáns
son.
RICHARD BECK
kosinn forseti félagsins.
Forseti félagsins var kosinn dr.
KVEÐJUR
frá ísiandi
Kveðjur bárust þinginu meðal
Richard Beck prófessor í stað dr. annars frá dr. Asmundi Guðmunds