Tíminn - 16.03.1957, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.03.1957, Blaðsíða 10
10 T í M IN N, laugardaginn 16. marz 1957, ÞJÓDLEIKHÚSID Don Camillo og Peppone Sýning í kvöld kl. 20. 15. sýning. Næsta sýning þriðjudag kl. 20. Brosið dularfulla Sýning sunnudag kl. 20. Tehús ágústmánans Sýning miðvikudag kl. 20. 43. sýning. Fáar sýningar eftlr. Aðgöngumiðasalan opln írá kl 13,15 til 20. — Tekið á móti pönt unum. Sfml 8-2345, tvær linur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn Ingardag, annars seldar öðrum Leikféiag Kópavogs: Spanskflugan Sýningar í samkomuhúsinu í Sandgerði sunnudaginn 17. marz n. k. kl. 4 og kl. 8 e.h. Óseldir aðgöngumiðar verða seldir við innganginn frá kl. 1 á sunnudag. Austurbæjarbíó Slml 13M HafiiS gaf — KafiJS tók (Manina, la fille sans voiles) Mjög spennandi og viðburðarík, ný, frönsk kvikmynd. — Dansk- ur skýringártexti. — Aðalhlut- verkið leikur franska þokka gyðjan: Brigitte Bardof. Sýnd kl. 5 og 9. Sjómannadags- kabarettinn . Sýningar kl. 7 og 11,15. TRIPOLI-BÍÓ Slml 1182 Berfætta greifafrúin (The barfood Contessa) Frábær ný amerísk-ítölsk stór- mynd í litum. Humphrey Bogart Ava Gardner Sýnd kl. 5, 7 og 9. "tjárnarbíF Slml 6483 I „ • , np» Arasm a Iirpitz (Above us the waves) Brezk stórmynd gerð eftir sam- nefndri sögu, og fjallar um eina mestu hetjudáð síðustu heims- styrjaldar, er Bretar sökktu þýzka orrustuskipinu Tirpitz, þar sem það lá í Þrándheimsfirði. Aðalhkitverk: John Mills Donald Sinden John Gregson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Hafnarfjarðarbíó Slml 9249 Fannirnar i Kilimanjaro Spennandi, sérkennileg amerísk stórmynd í litum. Byggð á sam- nefndri sögu eftir Nóbelsverð- launaskáldið Ernst Hemingway. Aðalhlutverk: Gregory Peck Ava Gardner Susan Hayworth Sýnd kl. 7 og 9. leikfeiag: REYHJAyÍKDf^ — Síml 3191 — Tannhvöss tengdamamma Sýning sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7. í dag og eftir kl. 2 á morgun. — Síml 82075 — Frakkinn Ný, ítölsk stórmynd, sem fékk hæstu kvikmyndaverðlaunin í Cannes. Gerð eftir frægri og samnefndri skáldsögu Gcfgol’s. — Danskur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. STJÖRNUBÍÓ Rock Around The Clock Hin heimsfræga Rock dans- og söngvamynd, sem alls staðar hef- ir vakið heimsathygli, með Bill Haley konungi Rocksoins. Lögin i myndinni eru aðallega leikin af hljómsveit Bill ’Haleys ásamt fleir um frægum Rock hljómsveitum. Fjöldi laga eru leikin í myndinni ] m. a.: Rock Around the Clock Razzle Dazzle Rock a Beatin Boogie See you later Aligter The Great Prelender o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukasýnlng kl. 11 vegna mikillar aðsóknar. HAFNARBÍÓ Sfml 4444 5. vika. Eiginkona Iæknisins (Never say Goodbye) Hrífandi og efnismikil, ný, am rísk stórmynd í litum, bygg £ leikriti eftir Luigl Plrandello Vegna mikillar aðsóknar verður! þessi hrifandi mynd sýnd enn í! kvöld kl. 7 og 9. NæturveiÖar (Spy Hunt) Viðburðarík og spennandi amer- 'ísk kvikmynd. Howard Duff Marta Toren Bönnuð 14 ára. Sýnd kl. 5. GAMLA BÍÓ Sfml 1475 ðveroið og rosm (The Sword and the Flower) Skemmtileg og spennandi ensk- bandarísk kvikmynd í litum, er gerist á dögum Hinriks 8. Richard Todd, Glynis Johns. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BIO S(ml 1544 Saga Borgarættarinnar \ J Kvikmynd eftir sögu Gunnar í Gunnarssonar, tekin á íslandi á > ið 1919. Aðalhlutverkin leika ís [ íenzkir og danskir leikarar. Sýnd kl. 5 og 9. Næst síðasta sinn. BÆJARBÍÓ KAPNAEMBÍ’ Æsifréttir dagsins > Blaðamannamyndin fræga, sem I I alls staðar hefir vakið mikið um- > 1 tal þar sem hún hefir verið sýnd. \ Aðalhlutverk: Jack Hawktns ÍMyndin hefir ekki verið sýnd áð- ^ |ur hér á landi. Danskur skýring- |artextL Sýnd kl. 9. Rock, rock rock Amerísk rockmynd. Sýnd kl. 7. Gilitrutt íslenzk ævintýramynd. Sýnd kl. 3 og 5. -^tráliátíÉ SKAFTFELLINGAFÉLAGSINS /) í Reykjavík verður haldin að Hlégarði í Mosfellssveit, laugardaginn 23. þ. m. Skemmtiatriði: Einsöngur: Ólafur Jónsson Skemmtiþáttur: Karl Guðmundsson Á borðum verður íslenzkur matur. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, frá mánudegi til miðvikudags. — Ferðir verða frá B.S.f. kl. 8 á laugardag, stundvíslega. Stjórn og skemmtinefnd Konur utan Reykjavíkur Athugið að við tökum einnig : frá ykkur hverskonar vinnu í i sambandi við saumaskap, sem : krefst sérstakra véla og send- : um yður í póstkröfu. ísaum með vélum. Alls kon-: ar munstur og bókstafir í; kjóla, dragtir, sængurföt; o. fl. o. fí. Plisseringar í sólplisseruð pils i og bein pils. Sníðum einnig i pils og seljum úrval pils- j efna. Klæðum hnappa margar gerðir. Klæðum spennur og belti, kósar. Stórar smellur settar í úlpur og fleira. | Gerum hnappagöt. É Zig-Zag-saum f Húllsaum. 1 Leksaum (,,biselegg“). Seljum McCall-snið og fjöl- I breytt úrval efna. Mikið úrval af allskonar smá- É vöru til saumaskapar. | Drýgið tekjurnar! Saumið sjálfar! VOGUE | Skólavörðustíg 12. Sími 82481. ■muniuiiiiiuuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuimiimiuuiiiiuiiiiiu Gömlu dansarnir Hljómsveit Carls Billich. Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveitinni. í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðasala kl. 8. Sími 3355. ffliiniiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiimiiiiiimiimiiiiuimmuiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimimiiiimu!:5itmiiiiiiiiin | Deildarhjúkrunarkona | | Deildarhjúkrunarkona óskast að Bæjarspítala Reykja- I 1 víkur í Heilsuverndarstöðinni. 1 I Laun samkvæmt launasamþykkt Reykjavíkurbæjar. I | Umsóknarfrestur til 15. apríl. 1 | Upplýsingar frá yfirhjúkrunarkonunni. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur 1 (niiiiniiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiiiiiiiigiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiijjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiyi | KJÖRSKRÁ | | Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis, sem gildir fyrir i | tímabilið frá 14. marz 1957 til 15. marz 1958, liggur 1 I frammi á skriístofu félagsins að Skólavörðustíg 12, á 1 1 skrifstofutíma, til kl. 12 á hádegi 25. marz næstk. 1 Kærufrestur rennur út á sama tíma. i | Reykjavík, 14. marz 1957. 1 Kjörstjórnin = Niiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniim LiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiii Olíugeymar fyrir húsaupphitun fyrirliggjandi. | STÁLSMÍÐJAN HF. | Símar 6570 og 6571 1 liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiimiimiuiiuuiimiiiiinuiiminiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiminmniiin»H liLIIIIIIIIUIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIUIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIilllllHUIIHIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIim = = ( Forstööukonu | vantar að leikskólanum í Grænuborg frá 1. maí | I —1. okt. þ. á. | Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Laufás- i 1 vegi 36, fyrir 1. apríl n. k. 1 = Stjórn Sumargjafar = miiiuuimmminimnimmimiiiiimiiiimmiiiiiimiiiiiiminimmiiuinuiimiuiiuiimniiimuiiiiiimiimmuil Bezt að auglýsa í TLvlANLM - Auglýsingasími Tímans er 82523-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.