Tíminn - 23.03.1957, Blaðsíða 7
T í MIN N, laugardaginn 23. marz 1357.
7
vif
dr.
Rætt
þátt
atvinnii'eilíar hásksíans
f f • 1 ert komið fram við notkun hor-
aisscm mn eiEii mónanna, er bendi til þess, að þeir
hafi skaðleg áhrif á heilsu og þrif
inn í siarfsemi BnnaSardeildar
— Á nndanförnum árum hefir það kemur fyrir eða fullunnir
Búnaðardeiid Atvinnudeildar Há- þurrkuðu ástandi.
skólans gert nokkrar tilraunir Fjórða, hvort
með, hvernig auka megi frjó- hefði nokkur skaðleg áhrif á ærn
semi áa. Það er eitt mikilvæg- ar eða afkvæmi þeirra.
asta atriðið í fjárbúskap þeirra,; er .allmikil reynsla fengin í
sem foðra fe > el og eru natmr þessu efm eftir þriggja ára ti!
fjarhirðar, að fá sem allra flest- raunjr Síðast liðinn vetur voru
ar ærnar tvilembdar. Fjarbænd- 486 ær j hormónatilraunum á 11
ur hafa lengi vitað, að hægt er iStööum. Dælt var gonadotrop hor-
| món í 242 þeirra og eignuðust þær
1414 lömb, en 244 voru hafðar til
j samanburðar og eignuðust þær
aðeins 281 lamb eða 133 lömbum
að auka nokVuð frjósemi ánna
með miklu eldi rétt fyrir og um
fengitímann.
Það er dr. Halldór Pálsson deild-
arstjóri Búnaðardeildarinnar
©g formaður Tilraunaráðs búfjár-
ræktar, seni greinip frá þessu í
viðtali við búnaðarþátt Tímans, er
blaðið bað hann að segja eitthvað
frá frjósemistilraunum á sauðfé.
— Tilfauiiir, sem gerðar hafa
verið á- ' fjórræktarbúi Búnaðar-
deildarinnar að Hesti í Borgar-
firði, hélt dr. Halldór áfram, hafa
sýnt að auka má hundraðshluta
tvílembdrái áa um 30—35 með
miklu fengitímaeldi, en sumar ær
verða þó aldrei tvílembdar þrátt
fyrir slíkt eldi.
Frjósemistilraunir meff
gonadotrophormón.
— Hvað er að xrétta af hormóna-
tilraununum?
— Fyrir 4 árum var byrjað á
smátilraun á He=ti með að reyna
að auka frjósemi áa með gonado-
trop hormón. Hormón þessi finnst
í blóðvatni fylxullra hryssna og er
blóðvatnið ýmist notað eins og það
kemur fyrir eoa hormónarnir eru
unnir úr því og geymdir í þurru
ástandi, unz þeir eru notaðir. í
þessari tilraun að Hesti voru 40
aer. í 20 þeirra var dælt 750 al-
þjóðaeiningum af gonadotrop hor-
món, en hinar 20 voru hafðar til og reyndar að því að vera alltaf
samanburðar. Árangurinn var góð-1 einlembdar, áður en þær voru
ixr. Hormónaa>rnar eignuðust 411 teknar í tilraunirnar, jafnvel þrátt
lamb, en samar.burðarærnar aðeins , fyrir endurtekið fengitímaeldi í
24 lömb' En því miður áttu of sumum tilfellum. Er því augljós
margar hormónaærnar meira en 2 árangur af notkun hormónanna.
Beztur árangur hefir fengizt,
þegar notaðar eru 500 einingar.
Þá hafa fæðst til jafnaðar 17
lömb eftir hverjar 10 ær en ein
af hverjum 12 að meðaitali orð-
ið marglembd. 750 einingar er of
stór skammtur. Að vísu fæðast
þá fleiri lömb, en um 3 af hverj-
um 10 ám eru þá marglembdar.
250 einingar hafa Jítil scm eng-
in áhrif á frjósemina. Þá hefir
sýnt sig, að hægt er að nota
hormónana ár eftir ár í sömu
ær með svipuðum árangri. Einn-
ig hefir komið í ljós, að árangur-
inn er líkur, hvort sem hormón-
arnir eru notaðir í óunnu hryssu-
blóðvatni eða í þurrkuðu ástandi.
i:;gu blóðvatns, hvort rem hað or-
i sákaði dauða hennar eða ekki.
i Nú í vetur eru tilraunir þessar
, framkvæmdar á fleiri ám og hjá
íleiri aðilum en áður. Má vonast
I eítir því, að innan skamms geti
hormónagjöfin þejr hændur, sem vilja notfæra sór
þe«sa aofero, td þe«s aff auka frjó- (
semi ánna, gert það án þess að
þurfa að gera beinar tilraiinir í
því sambandi eins og hingað til.
Þá spurði blaðið, hvort ekki væri
enn unnið að tilraunum með að
fita lömb á ræktuðu landi.
Fitun sláturiamha á fóðurkáli
og ræktuðu íandi.
Búnaðardeildin hefir á undan-
lömb.
Að fenginni þessari reynslu á-
kvað Tilraunaxað búfjárræktar, er
skipuleggur í.IIar búfjárræktartil-
raunir. sem kostaðar eru af ríkis-
fé, að gtrðar skyldu tilraunir á
nokkrum Stoðúin, en þó í smáum
jstíl fyrstu árin, til þess að rann-
eaka eftirtalin fjögur atriði í sam-
bandi við nótkun gonadotrop hor-
móna til frjósemisaukningar á
ám;
Fyrst, hve síóran skammt heppi-
legast væri að nota, til þess að fá
sem flestar ærnar tvílembdar, en
fáar marglembdar.
Anhað, hvort hormónarnir hefðu
jafnmikil áhrú', ef þeir væru not-
aðir ár eftir ár í sömu ær. j
Þriðja, hyort einhver munur — Ilafa hormónarnir engin
væri á árangri, ef notaðir væru
hormónar í hryssublóðvatni eins og
Ávöxtur hormónanna. — Þessar veturgömlu gimbrar á Hesti í Borgarfirði
eru alsystur, dætur Nökkva og Dúfu, nr. 20.
færra en hormónaærnar. Flestar förnum árum gert nokkrar tilraun-
tilraunaærnar voru vel fullorðnar jr meg ag fita rýr lömb á ræktuðu
landi að haustinu fyrir slátrun.
i; .
G o
® K)
W) U ©
:0 rH
5- T?
•g ‘Z3 «3
•O cd
E h
;0 e -cs
skaðlcg áhrif á ærnar?
— Nei, undanfarin ár hefir ekk-
Dr. Haildór Páisson
Flestar þessar tilraunir hafa verið
gerðar þannig, að lömb hafa verið
sett á há eða nýrækt nokkru fyrir
eða um réttir og þau höfð þar
ýmist móðurlaus eða með móður
þriggja til fimm vikna tíma. Ann-
ar jafnvænn lambahópur hefir
gengið með mæðrum sínum í út-
haga sama tíma, en þriðja hópi
jafnvænna lamba hefir í flestum
tilraununum verið slátrað, er til-
raunin hófst, til þess að ganga úr
skugga um, hvernig lömbin reynd
ust til frálags, er hver tilraun
byrjaði. Árangur þessara túnbeit-
ar-tilrauna hefir í flestum tilfell-
um verið svipaður. Lömbin, sem á
bánni hafa gengið, hafa lagt sig
með um 1 kg þyngra falli en þau
sem höfð voru til samanburðar á
óræktuðu landi.
Fóðurkálið er frábær beitarjurt.
Síðast liðið haust var tilraun
gerð á Hesti með að beita lömb-
um á fóðurkál fyrir slátrun. Til-
raunin hófst 16. september. í
henni voru 3 jafnir flokkar af
lömbum, 20 í hverjum. Lömbin í
einum flokknum gengu með mæðr
unum í úthaga til 9. okt., er þeim
var slátrað. Lömbin í öðrum flokkn
um gengu móðurlaus á káli sama
tíma, þ. e. frá 16. sept. til 9. okt.
Þessi lömb höfðu líka aðgang að
framræstri mýri með kálinu. Lömb
unum í þriðja flokknum var slátr-
að er tilraunin hófst, og lögðu sig
þá með 15,04 kg. falli.
Eftirfarandi tafla sýnir helztu
niðurstöður tilraunanna:
Lömb á fóðurkáli.
ú œ> 2
s S ú
á B ?
~ ci
< E 5
Tala lamba ........... 20
Þungi á fæti, kg 16/9 37,20
Þungi á fæti, kg 28/9 38,72
Þungi á fæti, kg 9/10 38,30
Frll, kg .............. 15,86
Kjötprósenía .......... 41,46
Gæra, kg ............... 3,02
Mör, kg................. 1,02
Afurðatala alls, kg;
Kjöt-j-mör+gæra .. 19,90
Gæðamat falla, I. fl. % 85
— II. fl. % 15
Niðurstöður tilraunarinnar eru
athyglisverðar. Tilraunin sýnir
m.a. að kálið er frábær fóður-
jurt að haustinu, þegar öíl venju
leg fóðurgrös eru tekin að sölna.
Lömbin, sem gengu á kálinu
(B-fZokkur) bættu 2,7 kg. við
fallþunga sinn til jafnaðar á 23
daga tilraunaskeiði, en viðbótin
í söluhæfum afurðum, kjöti, mör
og gæru, nam 3,5 kg. að meðal-
tali á þessu tímabili. Vaxtar-
liraði lambanna á kálinu reynd-
ist um það bil tvöfalt meiri en
á túni undanfarin ár. Vaxtar-
hraði káZlambanna móðurlausra
á tilraunaskciðinu var svipaður
og á diikum með mæðrum sinum
um hásumar i góðu fjall-lendi.
I þessari tilraun náðu öll kál-
lömbin 1. gæðaflokki, en 15% af
A-flokks og 25% af C-fZokkslömb
unum lentu í II. gæðaflokki.
Þetta eru mun glæsilegri niður
stöður en fengizt hafa í tilraun-
um, sem gerðar hafa verið með
að beita lömbum á há eða ný-
túD •
C S
. h °
C ^ tH
S g s
E-CO ^
:0 ^0
.. xfl ‘CU
S3 3 “
3 I or
úh ‘O C5
M E I
20
«o
U CJ3
C t>
•Q th
M K>
E 2
S ío
Mismunur flokka
A—C B—C B—A
3 1
g 3
•n* o
u <2
20
37,32 37,25 -f- 0,05 0,07 0,12
39,27 - - __ ... - ,
17,74 15,04 0,82 2,70 1,88
45,12 40,35 1,11 4,77 3,66
3,44 2,85 0,17 0,59 0,42
1,19 0,98 0,04 0,21 0,17
22,37 18,87 1,03 3,50 2,47
100 75 10 25 15
0 25 —10 - -25 - 15
rækt að haustinu, og gefa fyrir-
heit um mikla möguleika til þess
að auka og bæta afurðir sauð-
fjár í landléttum sveitum.
Vilji menn afla sér nánari vitn-
eskju um þessa tilraun, skal þeim
bent á grein um hana, eftir dr.
Halldór Pálsson í 4.—5. tbl.
FREYS þ. á.
Lambám beitt sumarlangt
á ræktarland.
— Hvað um tilraunir til að
beita sauðfé á ræktað land?
— Nokkuð hefir verið rætt og
ritað um, hvort hægt mundi vera
og hagkvæmt að framleiða dilka-
kjöt hér á landi með því að beita
ám með lömbum á ræktað land
allt sumarið. Þetta hefur Búnaðar
deildin og Tilraunaráð búfjárrækt
ar tekið til rannsóknar. í sumar,
sem leið, voru sex tvílemdar ær
hafðar frjálsar á 12 hektara túni
á Hesti frá sauðburði til hausts,
en aðrar 6 tvílemdar ær, svipaðar
(Framhald á 8. 6Íðu).
Merkar frjésemistilrannir
og Eotknn ræktaðs lands
a sar,-
ifé
*3i*!$* (
Á víðavangi
SiðferStð í málfiutningi
íhaldsins ^
Alþýðublaðið ræðir í gær i
forustugrein um skrif Mbl. varð-
andi húsnæðismálin. Það segir
m.
„Morgunblaðið heldur áfram
að ræða húsnæðismálin og reyn-
ir að verja úrræðaleysi SjálfstæV
isflokksins með fráleitum gagn-
ásökunum. Það kennir fyrrver-
andi ráðherrum Framsóknar-
flokksins um framkvæmdaleysið.
Málflutningurinn er með öðrum
orðum þessi: Ráðherrar Sjálf-
stæðisflokksins höfðu brennandi
áhuga á því að leysa húsnæðis-
vandræðin og gerðu allt, sem
hugsanlegt var í því skyni, en
viðleitni þeirra strandaði á Stein-
grími Steinþórssyni og Eysteini
Jónssyni. Hvað segja nú stað-
reyndirnar í þessu efni?
Það er rétt, að Steingrímur
Steinþórsson var félagsmálaráð-
herra á þessum tíma, og bygginga
málin heyrðu þess vegna undir
ráðuneyti lians. Hann hafði þvi
forustuna um smáíbúðadeildina
og veðlánalterfið, en í framhaldl
af því vann ríkisstjórnin öll að
lánsútvegunum. Féð, sem smá-
íbúðadeildin fékk, var að veru-
legu leyti rekstrarafgangur ríkis-
sjóðs, svo að þar hljóp Eysteinn
Jónsson undir bagga sem fjár-
málaráðherra. Það sem gert var,
virðist því nefndum Framsóknar-
mönnum að þakka. Ráðherrar
Sjálfstæðisflokksins reyndust
hins vegar ekki á neinn hátt
vaxnir þeim vanda, sem þeir tók-
ust á hendur. En Morgunblaðið
hefir óvart endaskipti á stað-
reyndunum. Því finnst mikið til
xim framtak þeirra, sem engtt
áorkuðu, en vanþakkar þeim, er
gerðu það, sem gert var. Slíkt
og þvílíkt er siðferðið í mál-
flutningi ihaldsins“.
MinnisvarSirm um húsnæðis-
máiastefnu íhaldsins
Alþýðublaðið segir ennfremur:
„Annars er furðulegt, að Morg-
pxnblaðið skuli treystast til að
ræða húsnæðismálin. Allir vita,
hver er þáttur Sjálfstæðisflokks-
ins í því efni. Hann hefir beitt
sér fyrir því, að efnafólkið byggi
óhóflegar lúxusíbúðir á sama
tíma og almenningur býr við til-
finnanleg húsnæðisvandræði.
Gleggsta táknið um þetta er
Morgunblaðshöllin. Hún er óbrot-
gjarn minnisvarði um stefnu
Sjálfstæðisflokksins í húsnæðis-
málunum. Morgunblaðinu líkar
hann auðvitað vel. En almenn-
ingur í landinu hefir orðið að
sætta sig við svikin loforð og
skýjaborgir kosningaáróðursins.
Fólkinu er sannarlega lítið skjól
í þvílíkum húsakynnum. Og nú
er vinstrx ríkisstjórnarinnar að
Ieysa verkefnið, sem Sjálfstæðis-
flokkurinn missti úr höndum
sér“.
Lánin til Helga Eyjólfsscnar
er lærdómsrík vísbending 1
Hér í blaðinu hefir nýlega ver-
ið skýrt frá því, að samkvæmt
lögunum um veðlánakerfið, sem
gengu í gildi 1955, hafi bankar
og sparisjóðir fengið vald til að
ráðstafa sjálfir þeirri fjárupp-
hæð, sem þeir leggja til kerfisins.
Þetta vald sitt hafi Sparisjóður
Reykjavíkur, sem er undir yfir-
stjórn Bjarna Benediktssonar,
notað þannig, að af 49 siikum
lánum, sem hann hefir veitt, hafa
24 farið til eins einasta manns,
Helga Eyjólfssonar, sem er mjög
mikilsvirtur í innsta hring Sjálf-
stæðisflokksins.
Menn geta vel af þessu lært,
hvernig lánastarfsemin i landinu
myndi verða, ef Sjálfstæðismenn
hefðu aðstöðn einir til að hafa
hana með höndum. Því lánsfé,
sem færi til íbúðabygginga»
myndi þá t. d. fyrst og fremst
vera varið til að koma húsnæðina
í hendur fárra auðkónga, sem
síðan fengju að vera einráðir um
leigukjörin. j