Tíminn - 30.03.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.03.1957, Blaðsíða 5
T í MIN N, laugardaginn 30. marz 1957. Greinaflokkur Páls Zóphóníassonar Mýrasýsla - búskapur fyrr og nú TÚNIN hafa stækkað og töðu fallið aukizt, og hefir hvort um sig margfaldazt sem hér segir: í Hvítársíðuhreppi hafa túnin 3,4 faldazt, en taðan 3,3 faldazt I Þverárhlíð hafa túnin 3.4 faldazt, en taðan 3,8 faldazt í Norðurárdal hafa túnin 2.4 faldazt, en taðan 3,9 faldazt I Stafholtstungum hafa túnin 2.5 faldazt, en taðan 3,5 faldazt I Borgarhreppi hafa túnin 2,2 faldazt, en taðan 3,0 faldazt í Álfatneshreppi hafa túnin 1,8 faldazt, en taðan 4,5 faldazt í Hraunhreppi hafa túnin 2,1 faldazt, en taðan 4,0 faldazt Hætt er við að töðuaukinn í Álftaness- og Hraunhrepp og raunar líka í Borgarhreppi, stafi ekki aðeins af auknu hey- magni af hektara í túni, held- ur líka af því, að bændur á byggðu jörðunum noti til slátt- ar tún eyðijarða, og við það komi fram taða af fleiri hektör- um en túnum byggðu jarðanna. En þó svo sé, sýna tölurnar, að jafnframt stækkun túnanna hef ir rækt túnanna batnað og þó misjafnt . Eins og í Borgarfjarðarsýslu eru nokkrar góðar engjajarðir í sumum hreppum sýslunnar, svo sem Stafholtstungum og Borgarhreppi, svo og í Norður- árdal, þótt langt sé sótt á þær þar víða. í HREPPUM sýslunar vinna flestir vinnufærir menn að bú- skapnum. í Stafholtstungum eru þó nokkur býli, þar sem bændurnir hafa tekjur sínar frá ylrækt, og þó þær jarðir séu taldar í tölu byggðra jarða, eru þær ekki teknar með, þeg- ar reiknað er út hver sé hey- skapur og áhöfn á meðaljörð. Sé gengið út frá því, að álíka margt fólk hlutfallslega sé ó- vinnufært nú og var kringum 1920, má gera sér nokkra hug- mynd um afkastaaukningu fólksins við heyskapinn í hin- um einstöku hreppum sýslunn- ar. Eftirfarandi tölur sýna það nokkuð: Smetanakvartettinn frá Prag er vænf anlegur hingað til lands bráðlega v" Honum hefir veritJ forkunnarvel tekití í Bandaríkjunum aS undanförnu Þar voru á fóðri 1955—56 12 nautgripir, 514 fjár og 20 hross. Þverárhlíð. Eins og á Hvítár- síðu hafa bændur í Þverárhtið bæði góða aðstöðu til fjötgunar sauðfjár og nautgripa með vax- andi heyskap. Sumarhagar eru góðir og afrétt ágæt. Mest hefir tún á Helgavatni stækkað. Það hefir tífaldazt. Þar voru á fóðri 34 nautgripir, 512 kindur og 5 hross veturinn 1955—‘56: Norðurárdalur. Bændur í sveitinni hafa góða aðstöðu til stækkunar búa sinna, þótt tæp- lega verði hún talin eins góð og í Hvítársiðu og Þverárhlíð. Kemur þar til, að til muna er snjóþyngra og illveðrasamara í Norðurárdal en öðrum sveitum sýslunnar. Tvö tún í dalnum hafa ekkert stækkað síðan þau voru mæld 1920. Stærst bú er í Hvammi. Þar voru 19 nautgrip- ir, 407 fjár og 4 hross á fóðri 1955—’56. Túnið þar gefur af sér 1200 hesta, en eitthvað af þeirri töðu mun vera af áborn- um bökkum, sem aldrei hafa verið mældir sem túnauki. Nú eru 4 hross í Hvammi. Engjar liggja langt frá bæ, og voru áð- ur hafði 10—20 hestar undir band, þegar flutt var af engj- unum, enda náðust heim tvær ferðir á dag með löngum vinnu- degi. Nú er allt flutt á bíl, og reiðingur ekki lagður á hest við heimflutninginn. Og hér hefir hrossunum verið fækkað, en ekki höfð áfram sem skraut í högunum. Stafholtstungur eiga góðan afrétt eins og hinir upphrepp- ar sýslunnar, og hafa góða möguleika bæði til að stækka túnin — auka töðufallið — og þar með fjölga kúm og sauðfé eftir því sem fóðrið, sem aflað er á heimilinu, eykst. Stærst bú er í Hjarðarholti. Þar fást yfir 1000 hestar af töðu. 1955 —’56 voru þar 22 nautgripir, 294 kindur og 71 hross. í Staf- holtstungum og Norðurárdal eru góðar engjar, og þar mun haldast og á að haldast út- engjaheyskapur, sem á svo til U alveg að hverfa í Hvítársíðu og 3 a 3 D, 3 M iP C1 Þverárhlíð. CtJ d 34 CC « CD £ • ° Borgarhreppur. f Borgar- n tn >» 01 *-» _ w -C 2 hreppi var lítið meðaltún, og 01 o rC W 7T CS 01 r3 ‘3 rfi os T—1 enn verður það að teljast lítið Oi t—( S1 s a u 3 £ .h g « eftir borgfirzkum kröfum. í ffl 31 »—1 lO tí JS O hreppnum er gott beitiland fyr ir sauðfé að vetrinum ,en held Hvítárs.hr. 563 761 69 133 ur lélegt afréttarland. Sauðfé Þverárhlíð 418 591 62 103 hefir verið talið heldur rýrt í Norðurárd. 409 741 56 122 hreppnum, en mikil vetrarbeit Stafh.t.hr. 473 692 58 119 og ónóg vorhirðing eiga sinn Borgarhr. 385 459 49 80 þátt í því. Af einstaka jörðum Álftaneshr. 268 410 39 74 í hreppnum hefir Eyrarholt Hraunhr. 214 322 29 60 breytzt mest. Það er orðið að tveim jörðum. Um 1920 var það SAMANBURÐUR á milli ein jörð með 7 ha túni. Nú er hreppa verður varla gerður full komlega réttur, þó þessu sé hér slegið fram, því hlutfallið milli barna og vinnandi fólks í hrepp unum getur verið, og er vafa- laust misjafnt, og getur líka verið allt annað nú en var 1920. Tafla þessi er eingöngu gerð til að menn sjá en gleggra af- kastaaukningu sveitafólksins, og gerð hér í Mýrasýslu, af því að hér er um hreina sveita- hreppa að ræða yfir alla sýsl- una. Um einstaka hreppa má segja þetta: Hvítársíða hefir ágæta að- stöðu, bæði til nautgripa- og sauðfjárbúskapar. Gott hag- lendi fyrir nautgripi að sumr- inu og ágætis afrett fyrir sauð- fé. Stærst bú er á Gilsbakka. tún beggja Eystriholtanna 37,6 ha og hefir því fimmfaldast og líkt hefir líka áhöfnin gert. — Vera má að samgönguleysi um upphluta hreppsins, eða réttara ekki nógu gott vegasamband hafi að einhverju leyti verið orsök þess, að liægara hefir mið að hér í framfaraátt en ofar í sýslunni. Álftaneshreppur. Meðaltúnið í Álftaneshreppi hefir ekki tvö faldast, og hefir stækkað minnst af meðaltúnum hrepp- anna í sýslunni. Á mörgum jörðum í sýslunni eru túnrækt arskilyrði líka slæm, þar sem tún verður ekki stækkað nema fyrst fari fram rækileg fram- ræsla. Þar til skurðgröfurnar komu til sögunnar var því erf- Það hefir nú verið endanlega ákveðið að Smetana-kvartett- itt mjög að auka túnin á meiri: jnn frá Prag, sem verið hefir á hljómleikaferð um Bandarík- in, komi við á íslandi á heimleiðinni og haldi hér tvenna tón- leika. Eftirfarandi viðtal við tónlistarmennina eftir tékkneska hlaðamanninn hr. Premysl Tvarch birtist fyrir skömmu í blað- inu Rude Pravo í Prag. Það fjallar um ferð kvartettsins um Bandaríkin og fyrirætlanir hans í náinni framtíð. hluta jarðanna. Þetta, ásamt slæmum samgöngum um hrepp inn, sem er strjálbyggður, hefir gert sitt til að hægar hefir mið að en æskilegt hefir verið. Á Smiðjuhóli hefir töðufall sjö- faldast, og mun sú jörð hafa tekið mestum stakkaskiptum. Um það leyti, sem ferðalag í Hraunhreppi var meðaltún- Smetana-kvartettsins um Bandarík-1 D rfsflr (j* T fkfí'ííQifiífíi ið minnst 1920, og það er það in var hálfnað, lagði ég fyrir tón- l^Ui llCflUíl" listarmennina nokkrar spurningar um dvöl þeirra og tónleika hér vestanhafs „Hvernig finnst ykkur að banda- rískir áheyrendur hafi tekið íón- enn. Eins og í Álftaheshreppi verða vart gerðar túnbætur í Hraunhreppi nema víðtæk og, gagnger uppþurrkun fari fram á landinu fyrst, og hefir þetta gert það að verkum, að áður | leikum ykkar“? en skurðgröfurnar komu til sög ^ „Það er erfitt að svara þessari unnar gekk túnaukingin hægt.' spurningu, en okkur íinnst viðtök- Jarðir í Álftaness •—og Hraun- j urnar góðar. Ýmsum tónlistar- hreppi voru oft hagsamar fyr-' mönnum finnst koma okkar hingað ir sauðfé, og mátti komast af (viðburður. Hér í Bandaríkjunum með litla heimagjöf á mörgum ríkir hörð samkeppni — hingað vetrum. Það var því talið, að. koma beztu kvartettar heimsins — hafa mætti margt fé á litlum1 en tónlistarmenn, sem við höfum heyjum í þessum hreppum báð-' hitt, telja kvartett okkar einn af um. En afleiðing þessarar bú- þrem beztu. En hvað um það, þér mennskuaðferðar var sú, að voruð sjálfur viðstaddur tónleik- dilkar úr vesturhreppunum eða Mýrunum voru taldir lang rýr- astir í sýslunni. Hjálpaðist þar til að sumarland fyrir sauðfé er ana gær. Columbia-háskólanum í irláta þau skepnum, sem meiri og trygg- ari arð gefa. Þrátt fyrir aukin heyskap í Já, ég var þar, og þar gafst á að líta. Listamennirnir voru kallað- lélegt mjög. Samgöngur hafa \ ir fram hvað eftir annað, og lófa- verið og eru enn ónógar, og'takinu linnti ekki fyrr en þeir geta ekki allir bæir þessara bættu verki eftir Mozart við verk- tveggja hreppa sent frá sér | in eftir Schubert, Smetana og mjólk daglega. Það var því ekk ' Dvorak. ert undarlegt þótt þeir drægj-j „Hvernig er varið flutningi tékk ust aftur úr upphreppnunum í'neskrar tónlistar, og þá sérstak- umótastarfinu. Nú eru hins veg lega kvartettverka eftir tékknesk ar að skapast skilyrði til breyt. tónskáld hér í Bandaríkjunum“? inga. Vegir eru að koma, ogl „Okkur finnst áhuginn á tékk- vantar þó tilfinnanlega enn. neskri tónlist mikill og möguleik- Landrými er meira í hreppun- arnir góðir fyrir tónlistarmenn um vestan Norðurár en hinum, | okkar. Hvar sem við fórum var við- og með skurðgröfum á eftir að t kvæðið: Sendið þetta á plötum. gjörbreyta landinu. Fúamýrarn-1 Okkur kom á óvart, hve áhugi er ar í Hraun- og Álftaneshreppi, I hér mikill á að fá tékkneska tón- sem mörg kind hefir setið föst j bst á plötum, sem tékkneskir íón- í að vorinu, eiga eftir að verða' listarmenn hafa leikið inn á“. að grösugu valllendi. Það verð | -Hvað marga tónleika haldið þið ur þá ekki beitt að. 1 þessari íerð“? vetrinum, en beitilandið í heild | »Við höldum alls milli 30 og 40 margfaldast að beitarþoli. Og j tónleika í Bandaríkjunum og hrossum fækkar, þau rótnaga Kanada. Á heimleiðinni leikum vio þá ekki jaðrana kringum klapp á Islandi. Við hlökkum til að koma arholtin, eins og nú, heldur eft- Þangað“. . til beitar öðrum I »°g svo íarið í>lð heml ? „Já, en þar verður aðeins um j stutta hvíld að ræða, því að svo tekur við hljómleikaferðalag um öllum hreppum sýslunnar mun fvróPU og að því loknu annað íil ar litlu, hvað meira hey er til Astraliu Indonesm og Nyja-Sja- , , ’ -or a- . lands. Vio verðum 1 Prag meoan a haustnottum mioao vio fjolda ,, irvKr7 i A r., . , r,* _ w vortonlistarhatiðm 1957 stendur yf fjanns, sem a foðrum er og sem aður var, og i sumum hreppum en fdesember<i er ann minm. „Nú, í desember, þá ættuð þið skilið að fá hvíld". „f janúar 1958 leggjum við af , stað til Ítalíu, þaðan förum við til miðað se við yeturmn 1..19- 20 Englands, Vestur-Þýzkalands, Suð- þegar fóðurbætisgjof i syslunm j ur.Afríku> Sovétríkjanna, Japans varð óvenjuleg, er hul1 m,1Rni 'og Indlands. Við erum nýbúnir að nú. Þetta kemur bæoi af pvi, ao : un(jirrita samning um hljómleika- heyfóðrið er ónógt, og þo fyrst £erg til Bandaríkjanna árið 1959. og fremst af því að menn gefa f þó nokkrum bandarískum borg- fóðurbæti til að geta fullnotað: um er þegar búið að biðja okkur starfsgetu bújárins, en víða um j ag fjyfja ákveðin verk, þegar við sýsluna eru nú skepnur, sem i komum þangað næst“. geta breytt til meira fóðri í af- pag er engUm efa undirorpið, að urðir, en þær geta tekið til sin • Bandaríkjanænn eru reiðubúnir að í eins fyrirferðarmiklu foðri og knýta menningartengsl við allar heyfóðrið er nú. ]þjóðir, einnig Tékkóslóvakíu og Allir í Mýrasýslu verzla við önnur sósíalistisk ríki. verzlanir í Borgarnesi, og þang að flytja þeir sína mjólk dag- lega, sem hafa aðstöðu til þess vegna vegasambandsins um hér aðið, en þó er því miður mjög áfátt í vesturhreppunum, og stendur það bændum þar fyrir þrifum. í vesturhreppunum voru og eru nokkrar hlunninda jarðir — æðardúnstekja og kópa — en helaur eru þau tal in hafa gengið saman hin síð- FÓÐURBÆTISNOTKUN er margfalt minni. Jafnvel þótt Þegar Loftleiðir opnuðu skrif- stofu sína í London mánr.daginn 21. janúar s.l., var ákvcðið að efna til happdrættis um frí flug- för frá Bretlandi til New York, auk nokkurra daga viðdvalar í Ameríku og íslandi, í boði Loft- leiða. Sendiherra íslands í Bret- landi, dr. Kristinn Guðmundsson, dró miða með 6 nfnum úr öskj- unni, þar sem komið hafði veríð fyrir miðum með nöfnum taplega 1400 ferðaskrifstofa í Bretlandi, Skotlandi og írlandi. Auk þeirra, sem vinninga fengu, var ákveðið að bjóða í íörina full- trúa ferðaskrif.ttofunnar, sem sendi fyrsta farmiðann mcð Loft- leiðum eftir að flugleiðin til Skot- lands var opnuð á ný í haust og ennfremur blaðamanni frá tímarit inu Travel Trade Gazette, sem eiijk um fjallar um ferðamannamál. í happdrættinu unnu eigendur tveggja ferðaskrifstofa í Skollandi og fjögurra í Englandi. Þessir boðsgestir Loftleiða komu hingað s. 1. laugardagskvöld á leið inni vestur yfir haf. Þeir eru vænt anlegir hingað n.k. laugardags- morgun. Tímann munu þcir nota til þess að skoða sig um í höfuð- staðnum og nágrenni hans. Hægt að koma yið hestum við fSuteinga Frá fréttaritara Tímans í Fljótum. Mikill snjór er hér í Fljótum og er það ekki óvenjulegt hér um slóðir. Nokkur þægindi eru að því að nú er orðið hægt að kcmast ferða sinna með hesta og sleða, ið að fara á skíðum og ílytja nauð en fram til þessa hafa menn orS- synjar á sjálfum sér. Fólk er byrjað að talca þátt í Landsgöngunni og er gengið á fjórum stöðum í hverjum hrepp til að auðvelda þátttöku barna, kvenna og gamalmenna. Þátttaka er mikil enda er fólkið vant skíð- um og á því gott með að ganga hina tilskildu vegalengd. Fyrir rúmri viku var farið á sjó héðan frá Haganesvík og afl- aðist vel á færi. Bregst eiginlega aldrei fiskur á Fljótamiðum, þeg- ar róið er. Hafa nokkrir róðrar verið farnir undanfarna \etur og alltaf aflast vel á miðunum. S.E. ari ár, og má segja, að selveiði sé horfin. Kann fækkun fólks í sveitinni, og því minni natni í hirðingu varplanda, að valda einhverju um rýrnun þeirra. — Margar jarðir í sveitinni eiga veiðirétt í lax- og silungsám, en allar eru þær ár leigðar til stangaveiði og fást bændur ekki við veiðarnar frá búskapn um, heldur fá arð veiðinnar í leigunni beint heim til sín, sér að fyrirhafnarlausu. Og oftast er hann til muna meiri en hægt er að selja veiðina fyrir enda er alls staðar, eða ofast nær, seld ur aðgangur að skemrníunuin, og fáar skemmtanir sagðar betri en að glíma við laxana i ánum. BYGGÐAR JARÐIR MEÐAL JÖRÐ 1920 MEÐAL JÖRÐ 1955 '* Tún, heyskapur, meSaláhöfn ÍBÚAR ALLS Tún, heyskapur, meðaláh. undtr SEGJA MÁ, að upphreppam Hreppur: 1920 1955 Tún TaSa Úth. Nautg. SauSf. Hross 1920 1955 Tún Taða Úth Nautg. Sauðf. Hross 5 ha fún ir fjórir séu svipað á vegi st.add ha hestar hestar tala tala tala 1955 1955 1955 1956 1956 1956 tala % ir á framfarabrautinni í búnað 1. Ilvítársíðuhrcppur 16 17 6,7 223 340 5,1 125 16,0 131 97 15.9 743 18 9,8 210 11,4 0 0 inum og hrepparnir í Borgar- 2. Þverárhlíðarhr. 17 16 4,2 141 277 4,9 102 16,0 114 92 14,2 541 50 9,7 201 11.5 1 6 fjarðarsýslunni en að vestur- 3. Norðurárdalur 21 18 4,5 128 281 4,5 82 9,5 154 109 10,7 506 235 9,8 203 8,0 3 3 hrepparnir hafi dregizt nokkuð 4. Stafholtst.hr. 36 36 4,1 135 338 4,9 115 13,4 290 210 10,6 484 208 11,3 144 11,3 5 14 aftur úr, og liggja til þess skilj 5. Borgarhreppur 39 38 3,7 118 267 5,2 100 11,0 307 218 8,1 364 95 7,1 142 6,8 9 24 anlegar ástæður, sem nú ætti 6. Álftaneshr. 29 26 3,6 86 182 4,1 119 11,5 215 143 8.6 389 21 7,9 142 10,6 7 27 að vera auðgert að ryðja úr 7. Hraunhreppur 39 33 3,1 82 132 3,2 101 12,8 308 176 6,5 321 11 6,5 150 12,5 12 36 vegi, og er vegleysið þar fyrstl Alls 197 184 4,0 121 249 4,5 106 10,1 1590 1045 9,9 447 94 8,7 161 10,2 37 20 þröskuldurinn. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.