Tíminn - 30.03.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.03.1957, Blaðsíða 7
TÍMINN, laugardaginn 30. marz 1957. 2 Á síðastliðnu hausti var far in bændaför til Sovétríkj- anna. Á undanförnum árum hafa margar sendinefndir héðan verið boðnar þangað austur, en bændanefnd ekki fyrr en nú. MÍR stóð fyrir þessari för og bauð formaður félagsins, Kristinn E. Andrés- son, Búnaðarfélagi íslands að nefna tvo menn til farar- innar. Félagið þekktist boð- ið og valdi okkur Harald Árnason, verkfæraráðunaut og forstjóra Vélasjóðs til þessa ferðalags. Af hálfu MÍR fóru i hessa ferð þeir Ásmundur Sigurðsson, fyrr- verandi alþingismaður og bóndi að Reyðará í Lóni og var hann for- maður fararinnar, Kristófer Gríms- son, héraðsráðunautur Búnaðar- sambands Kjalarnesþings og Þórar- inn Haraldsson, bóndi, Laufási í Kelduhverfi. Þess var óskað af útvarpsfræðslu nefnd Búnaðarfélags íslands, að ég segði eitthvað frá þessari ferð. Af mörgu er að taka frá svo löngu ferðalagi, en ég hef valið að segja frá heimsókn okkar á samyrkjubú í Ukrainu og frá öðru nálægt Moskvu og verður þó þessi frásögn ekki tæmandi í 25—30 mínútna erindi. f Ukrainu Við ökum heim að samyrkjubúi. í Ukrainu, um 20 km. fyrir vestan Kharkov. Þessi borg var oft nefnd í fréttum frá síðasta stríði. Stórir hlutar hennar voru lagðir í rústir. Segja má að þess sjáist lítt merki nú. Hvort tveggja er, að borgin hefir verið mjög mikið byggð upp aftur og svo hitt, að þar sem enn er óbyggt, hefir rústunum verið breytt í hina fegurstu skrúðgarða. Má segja að vel hefir verið unnið að því að breiða yfir viðurstyggð eyðileggingarinnar. En við erum að aka í hlað á samyrkjubúi. Það, sem fyrst vekur athygli okkar er, að við aðalveginn inn í þorpið eru geysistór innrömmuð spjöld með myndum af afreksmönnum búsins, þ. e. þeim mönnum, sem í gamla daga voru kallaðir tveggja manna makar hér heima. Þykir það hin mesta virðing að komast á þessi epjöld, og sjálfsagt það hæsta, sem þetta fólk getur átt von á að kom- ast þessa heims. Moidin svarta Við stígum út úr gljáfægðum bif- reiðunum og stöndum nú í fyrsta sinn á hinni svörtu, frægu ukra- insku mold, sem talin er ein frjó- samasta mold veraldarinnar. Það eru skúraleiðingar og moldin er blaut og það er eins og við göng- um í límgraut, moldin hleðst á skóna, fæturnir þyngjast, hvernig endar þetta? Okkur er boðið inn f skrifstofu bústjórans og við reyn- um að skilja eftir fyrir utan dyrn- ar eins mikið og við getum af þess- ari svörtu, frjósömu og frægu mold. Stofan er ekki vistleg en gegnir sjálfsagt hlutverki sínu. Úti er hvorki he>tt né kalt en inni er kaldara að okkur finnst. Kannske hefir blái liturinn á stofunni sín áhrif. Rússar mála litið. Það er hrein undantekning, ef hús á sveita býli er málað að utan. En ef þeir mála, þá mála þeir blátt. Og þessi blái litur er svo kaldur, að hann minnir helzt á kólgubláann vetrar- himinn. Mér varð að orði, að það mætti heita undarlegt, hve lítið gengi rauði liturinn hefði hjá þess ari „rauðu þjóð“, en blái liturinn virtist aftur vera þjóðarlitur. En gleymum nú ekki húsbóndanum á þessu stóra búi, bústjóranum sjálf- um. Þetta er maður á sextugsaldri eftir útliti að dæma, góður meðal- maður á hæð, þrekvaxinn og sterk- legur. Hann bauð okkur velkomna og hélt síðan stutt erindi um rekst- ur búsins og tilhögun alla, en á eftir máttum við spyrja eins og okkur lysti. Landsfærð, bústofn Landstærð þessa bús er 1174 ha. Af því er akuryrkjuland 736 ha., Á samyrkjubúí í Ukrainu, þar er mannafli nægur og vinnuafl ódýrt Fjósakonur að starfi allan sólarhringinn, mann- afli en ekki gir'ðing gætir búsmala Erindi Þorst. Sigurðssonar á Vatns- Ieysu í útvarpinu í fyrrakvöld eða tæpir % hlutar. Hinn hluti kr. 23.750.00 en meðalkonan skilar landsins er beitiland, aldingarður, 250 vinnueiningum eins og áður er berjaland og svo auðvitað undir sagt og fær hún þá 4.250 rúblur, húsum og götum þorpsins, en öll sem í ísl. krónum verður kr. 17.467 sveitabyggð í Rússlandi er í þorp- 00. Auk þessa fær svo bóndinn 1,3 um og hefir svo verið frá alda kg. af korni á dag, 2% kg. græn- öðli. Á þessu búi vinna alls 530 meti og 500 grömm af gróffóðri. manns, þar með taldar allar hús- Hver bóndi fær svo % úr ha. til freyjur búsins, sem vinnufærar eigin nota, hefir þar garðholu, eru, en bændur eru 460 og mætti ræktar þar aðallega kartöflur, og ætla að mörgum íslenzkum bónda svo fóður handa einni kú, svo þætti lítið olnbogarúm. Ekki eru langt sem það nær, eða svíni, en þetta allt heimilisfeður, því að all- helmingur bændanna á þessu búi ir 18 ára og eldri, konur og karlar, á eina kú hver sem séreign, en geta gerzt bændur í þessu félags- hinn helmingur þeirra á sitt svín- búi, ef fólk óskar þess. Bústofn er ið hver. Afurðir af þessari einka- 163 kýr, eða rúmlega % úr kú á eign má selja á opnum markaði, bónda, 30 geitur, 500 hænsn og 100 svo og það, sem bændur og konur hestar, sem notaðir eru til léttari fá í verðlaun. Framleiðslu búsins dráttar. Meðal ársnyt kúnna árið er hins vegar ráðstafað samkvæínt 1955 var 3310 kg. með 3,8% fitu. reglum, sem rikið setur. T. d. er Á þeim 11 mánuðum, sem liðnir grænmetisframleiðslunni skipt í voru af skýrsluárinu 1956, en 4 hluta. 25% fer til ríkisins á verði skýrsluárið byrjar 1. október, var er það ákveður, önnur 25% eru meðalnytin orðin 3500 kg. Allt seld í verzlunum ríkisins á nokkru gengur eftir áætlun. Áætlunin er hærra verði, þriðju fara til við- samin og samþykkt, og sjá, allt halds ræktuninni og síðasti hlut- verður eins og ákveðið var, rétt inn skiptist milli bændanna sjálfra. eins og þegar guð sagði forðum 17% af heildartekjum búsins fer daga: „Verði Ijós og þá varð ljós“. til viðhalds þess og aukningar og Ræktun búsins er skipt í 5 deildir. reksturs barnaheimilis, b. e. þeim Tvær sjá um akuryrkjuna, 2 um hluta, sem daggjöld frá aðstand- grænmetisræktunina og ein sér um endum barnanna hrökkva ekki til. aldinræktunina. Sjötta deildin sér 2% fara til sjúkrahjálpar og elli- um búpeninginn. Brúttótekjur bús- launa, en styrkur til þeirra, sem , , , ins voru árið 1955 5 milljón 603 örkumlast á búinu fer eftir því hve svln,a*\us og ckkl 0 lk ^V1 sem ger' Þorsteinn Sigurðsson á Vatns leysu fíutti mjög fróðlegt út- varpserindi á kvöldvöku bænda í fyrrakvöld og hefir góðfúslega leyft Tímanum að birta það. Hér birtist fyrri hluti erindisins, heimsókn á samyrkjubú í Ukrainu, seinni híufinn f jallaði um samyrkju- bú í grennd við Moskvu og um verðiag. eru. Það leyndi sér ekki, að ekki þurfti að spara mannsaflið. Pen- ingshús voru þokkaleg bæði fjós og þús. rúblur. i lengi viðkomandi er búinn að f ' vinna þar og hve duglegur hann hefir verið. ist á Norðurlöndum. sýnt. En mannaflinn er nógur og ekki ýkja dýr. Það vakti athygli okkar, hve flórar í fjósunum voru mjóir ca. 40 sentimetrar og undr- uðumst hvernig væri hægt að halda kúnum svo hreinum sem raun var á, því að þær voru ágæt- lega hirtar. Það kom þá á daginn, að nokkrar konur viku aldrei úr fjósinu allan sólarhringinn. Hvenær sem kýr lagði af sér kom ein þessara ágætu kvenna með fjósskófluna og fjarlægði sam- stundis það, sem með þurfti til þess að allt væri hreint og þokka- legt. Slík fjósaverk eru sjálfsagt til fyrirmyndar en mér varð hugs- að heim. Hve margar konur myndu fást til að vinna þessi verk á voru landi fyrir sama kaup á nótt sem degi? Og hvað myndu verkalýðs- samtökin hér segja um slíkt? Myndu þau ekki kalla það auð- valdsþrælkun? En þarna virtist ekki möglað. Og við hvern var að mögla? Annað dæmi sáum við, sem augljóslega benti til þess, að ekki þyrfti að spara mannsaflið. Það var á ríkisbúi í Ukrainu. Þar voru 5 kúakyn, sem sögð voru hreinræktuð, en ekki þurfti lærð- an mann til að sjá, að svo var ekki, enda kom það á daginn, að verið var að rækta upp þessi kyn og hreinsa þau, ef svo mætti að orði komast. Fólk á þönum Þarna er kúm gefið inni að mestu leyti allt árið, en eru samt látnar út 2 tíma á dag til að viðra sig og fá sæmilega hreyfingu. Þeim var beitt á mjög víðáltumik- ið tún og hvert kyn haft út af fyr- ir sig. Ef þið haldið að kynin hafi verið í aðgreindum girðingarhólf- um, þá segi ég ykkur satt, að því fór fjarri. Nei, hverju kyni fylgdu nokkrir menn, konur og karlar, sem stóðu i kringum hópana, einn meira að segja ríðandi, eins og collegar hans í Ameríku og fór mikinn, enda þurfti mikils við, því að þarna voru 700 kýr í 5 hópum, en 1500 nautgripir eru alls á bú- Vinnulaun Öll vinnulaun eru reiknuð í R . ... vinnueiningum. Við spurðum ®lar usm hvernig vinnueigingar hvers og1 Ibúðarhús eru einkaeign bænd- eins væru fundnar, þar sem fólkið anna- Þau eru nær undantekninga- ynni saman í hópum, án þess að kulst /ra 42 49 ferm- einlyft og hægt væri að greina vinnu hvers an kjallara. Að norðanverðu á einstaks manns. Við höfum eftir- mndinu bar mest á bjálkahúsum, litsmenn, svaraði bústjórinn, sem en siiður í t'krainu eru flest byggð jj líta eftir því hvernig fólkið vinn- ur mursteini, enda eru múrsteina-' En tækni við hirðinguna er þó: inu. Hvar sem er á Norðurlöndum víða meiri þar, en við sáum í Rúss-1 myndi rafmagnaður vírstrengur landi og þarf þó ekki að efa, að hafa verið látinn gegna hlutverki við sáum það bezta, eins og alls alls þess fólks, sem var á þönum staðar gerist, þar sem gestum er í kringum kýrnar. verksmiðjur í sambandi við sum stærri samyrkjubúin. Þegar unga fólkið giftir sig og fer að búa og bæði hjónin eru frá sama búinu, þá leggur búið þeim til allt efni í húsið ásamt flutningi og smið, m. ö. o. kemur húsinu upp að mestu leyti og lánar allt vaxtalaust með ur. En okkur láðist að spyrja um, hvort fólkið fengi þá nokkurs kon- ár einkunnir fyrir vinnu sína, sem vinnueiningarnar væru svo reikn- aðar eftir. Helzt lítur út fyrir það, en um þetta skal þó ekkert full- yrt. Þegar áætlun er samin fyrir rekstur búsins, er gert ráð fyrir, .... að til nauðsynlegustu ræktunar- luinum afborgunum á nokkrum ar- starfa og búpeningshirðingar þurfi um’ en ekkl var okkl,r sagt, hve hver karlmaður að skila 200 vinnu afborgunarfresturinn væri langur. einingum á ári, en hver kona 160 vinnueiningum. Það sem umfram velastoovar af vinnu er, og það er alltaf mikið, samyrkjubúanna fer til þess að gera vinnuna full- Búin eiga venjulega eitthvað af komnari svo afrakstur búsins auk- léttari vélum og verkfærum, en ist og til viðhalds allra hluta. Með- öll þyngri vélavinna er unnin af al ársvinna karla er talin vera 340 vélastöðvunum, sem ríkið á og rek- vinnueiningar en kvenna 250 vinnu Ur. (Því skal skotið hér inn i að einingar. Vinnuvikan er 46 stundir. slíkar vélastöðvar eru reknar á Mismunur á vinnuafköstum Norðurlöndum og víðar). Þessar karla og kvenna er talinn stafa af vélastöðvar eru að sjálfsögðu mis- færri vinnustundum kvenna á vetr- jafnlega stórar, enda ætlað mis- um, en auk þess væri því ekki að stór verkefni. Sumar sjá 10—12 neita, að konur hefðu ekki þrek samyrkjubúum fyrir vélakosti og til sð skila jafnmikilli vinnu og vinnu, aðrar aðeins 1—2 búum. karlar almennt séð. Hins vegar Þegar líður að vorstörfum eða upp væru sumar konur frábærir vinnu- skeru, hringir forstöðumaður bús- forkar. Okkur var sagt frá einni, jns til viðkomandi vélastöðvar og sem skilaði 800 vinnueiningum yf- biður um ákveðinn vélakost og ir árið og bar úr býtum fyrir það vinnu. Allt er unnið í ákvæðis- 16.342 rúblur í peningum, en það vinnu, þar sem annars staðar, og samsvarar kr. 67.165.00. En þar1 greiðsla fyrir þessa vinnu fer öll með er ekki öll sagan sögð, því að fram í fríðu. Fyrir að plægja akra, svo fékk hún geysihá verðlaun í herfa, sá og uppskera, tekur véla- fríðu, sem námu 642 kg. hveiti, stöðin 13% af uppskerunni og er 40 kg. sólblómafræ (verðmætt),: þá miðað við 2000 kg. korns af ha. 400 kg. af óþresktum maís, 1200 pyrir sams konar vinnu á kartöflu- kg. kartöflum, 1842 kg. grænmeti, ökrum tekur stöðin 4% af upp- og 1619 kg. mjólk. Hún hefir því skerunni, ef hún er 13 tn. af ha. ekki verið í vandræðum að snúa Vélastöðvarnar plægja 98% af öllu Nýjar kvöldvökur“ á Aknreyri J komnar út í nýjum búningi \ Þorsteinn M. Jónsson hefir látiíí af ritstiórn cg útgáfu ritsms eftir 28 ár, Jónas Rafnar og Gísíi Jónsson taka vi<S Nýjar kvöldvökur, 1. hefti þessa árgangs eru nýkomnar út. Kvöldvökurnar eru eitt af elztu tímaritum, sem nú eru gefin út hér á landi; verða fimmtugar á þessu ári. Á síðastliðnu ári urðu eigenda- og ritstjóraskipti. Þorsteinn M. Jónsson, sem gefið hafði blaðið út í 28 ár, seldi það Kvöldvökuútgáfunni á Akureyri, en ritstjórar eru nú Jónas Rafnar, fyrrv. yfirlæknir, og Gísli Jónsson, menntaskólakennari. Framkvæmdastjóri ritsins er | lenda togarans I 4 mílna ísl. land- Kristján Jónsson, bæjarfógetafull-i helgi. Pálmi Einarsson, landnáms- trúi. Blaðið mun verða í svipuðum I stjóri, svarar spurningunni: Hvað sér við konan sú. Hlutur meðalmannsins Önnur skilaði 596 vinnueining- um og fékk fyrir þessa vinnu sína 9.822 rúblur eða kr. 40.368.00 og verðlaun í fríðu í hlutfalli við þetta. En hver er svo hlutur meðal- mannsins? Hann er 340 vinnuein- ingar, sem gera 5.780 rúblur eða landi samyrkjubúanna. Ódýr mannafli Okkur var sagt, að venjulega næmi vélavinna á samyrkjubúum 75—80% af vinnu búsins og ætti þá allur sá mikli mannskapur, sem á búunum vinnur, ekki að þurfa að leggja mjög hart að sér til að Ijúka þessum 20—25%, sem eftir sniðum og áður en hefir fengið nýja kápusíðu, sem frú Alice Sig- urðsson hefir teiknað. Enn sem fyrr er höfuðtilgangur ritsins að flytja þjóðlegan fróðleik og góðar og skemmtilegar sögur, en fjölbreytni í eínisvali er nú meiri en áður. Efni nýja heftisins. Af efni hins nýja heftis vekur mesta athygli upphaf að endur- minningum og hugleiðingum Ólafs Tryggvas. að Hamraborgum við Akureyri, en hann er víðkunnur orðinn af fyrir dulskyggni og lækn ingar. Framhald þessarar greinar mun birtast í síðari heftum þessa árgangs og næstu árgöngum. Þá er kvæðasyrpa eftir Hjört Gísla- son, verkamann á Akureyri, og þáttur af Þorsteini Þ. Þorsteinssyni rithöfundi eftir Björn R. Árnason, fræðimann á Grund í Svarfaðardal. Enn er að telja fróðlega grein um töku togarans York City í íslenzkri landhelgi. Greinin er skrifuð af Kristjáni Jónssyni og er hin merk- asta heimild um töku fyrsta er- kostar að reisa nýbýli? Og er það upphaf að fræðslu og spurninga- þætti ritsins. Þá er vísnaþáttur og nýir þættir, svo sem Syrpa og skák þáttur undir stjórn Júlíusar Boga- sonar og bridgeþáttur undir stjóm Halldórs Helgasonar. Þá er þess að geta, að í heftinu byrja tvær nýjar framhaldssögur, sem verða mjög spennandi. Önnur nefnist Klaustr- ið í Sendomir og er eftir hinn. kunna þýzka skáldsagnahöfund Franz von Grillparzer, þýdd af Friðriki Þorvaldssyni og Gísla Jóns syni en hin nefnist Brown hinn þrautseigi eftir brezka rithöfund- inn C. S. Forester. Þá lýkur í þessu hefti sögunni Pitcairneyjan. Verð árgangsins. Heftið er prýtt nokkrum mynd- um og er prentað á góðan pappír. Það er 48 lesmálssíður og kostar í lausasölu 15 krónur, en verð ár- gangsins, sem verður 176 síður, er 50 krónur. Ritið er prentað í Prent- smiðju Björns Jónssonar, og er frágangur hinn smekklegasti. _J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.