Tíminn - 30.03.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.03.1957, Blaðsíða 9
TÍMINN, Iaugardaginn 30. marz 195?. 77 ings ,en Joe vill áreiðanlega ekki fara til sálfræðings. Ég veit það fyrirfram og ég get ekki sagt að ég sé að áfellast hann fyrir það. Þú mátt heldur ekki hafa of miklar áhyggjur af honum. Áfall eins -og þetta er erfitt, og þeim mun eldri sem maður inn er því lengur er hann að ná sér. Þú hefur sjálfur tek- ið eftir því að sumt gam- alt fólk virðist munu halda allt út, þá kemur eitthvað smávæg(ilegt fyrir og það reynist vera upphafið að endinum. Það snýr öllu við, kemur öllu á óreiðu. Það kem- ur bókstaflega aldrei fyrir að gamalt fóik nái sér aftur eft- ir slíka útreið. Nú er Joe að vísu ekkert gamalmenni, en hann er þó orðinn fjörutíu og átta ára gamall. McHenry: Já, það er satt. English: Við höfum þó að minnsta kosti komið lionum á fætur aftur, og vel getur verið að hann sé aðeins svona lengi að ná sér til fulls. Samt verð ég að kannast við að ég býst ekki við fullkomnum bata. Ef hann hrasaði eða ofreyndi sig — ja, það yrði ekki gott. Ég get ekki leyft honum að aka bíl fyrr en eft ir heilt ár að minnsta kosti. Ekki að koma á hestbak oft- ar, að minnsta kosti ekki fyrst um sinn, og helzt kysi ég að hann hætti því alveg. En hvað skapsmunum hans viðkemur held ég að það eina sem að sé, sé að hann sakni dóttur sinnar. McHenry: Já, það hefur mér einmitt dottið í hug líka, Billy. English: Ég held það ekki, ég viss um það. En hann verður að venja sig við þetta. Ég hef aldrei átt dóttur þó ég hefði gjarnan viljað það. Og ég get vel skilið að faðir skuli vera fasttengdur dótt ur sinni. Ég finn sjálfur hvað mér þykir vænt um Caroline, og þó er ég ekki nema gam- all bjáni í hennar augum. McHenry: Ég held að Caro line finnist það ekki. Enelish: Þú getur alveg snarað bér öll huer,marorð. Ég voit meira en þú heldur. En við erum sammála um Joe. Hg.nn saknar Ann. En við getum bara ekki farið til okkar góða vinar og sagt hon um að hann eigi að senda eftir dóttur sinni. McHenry: Nei, það getum við ekki. English: Að svo miklu leyti sem aðrir sáu féll þér og föð ur þínum ágætleea hvorum við annan ,en það er samt heldur óvanalegt. Oftast eru það faðir og dóttir sem eiga bezt saman, og það á ekki sízt við um Joe og Ann. En þegar maður hefur komið jafnindælli stúlku og Ann í heiminn getur maður verið viss um að missa hana einn góöan veðurdag. Og það er ekki ómögulegt að þetta reyn | — Því má hann vera feg ist vera Joe fyrir beztu þegar Jinn. til lengdar lætur. j — En hvað heitiö þér. Ég McHenry: Við skulum vona Þai"f a® S6ta sagt honum það. það. Við skulum að minnsta kosti vona að það verði til einhvers góðs. Charley Bongiorno. — Hvernig er það stafað? — Ég skal skrifa það fyrir yður. Viljið þér kannski fá Unga fólkið í Gibbsville jsimanúmerið mitt líka? Búið iðkaöi það að fara í hópum Þer hér nálægt ? á baðströndina eða út í skóg með nesti eða í einhvern Já. Gerið þér svo vel, hér er skemmtigarð til að dansa. nafnf®; Vonandi getið þér les- Eftir heimsstyrjöldina komu skriftina. Langar yður í allar þekktustu hljómsveitir í drykk? nágrenni Gibbsville á hljóm ! Bjóðið þér? leikaferðum sínum og aðrar I er meÖ fleiri sem voru að vinna sér vasapela, sagði Bongiorno. frægð eins og t. d. hljómsveit Allt 1 lagl>. sa§'01 Ann- Charley Frehofer sem hafði ^ið k°mum i hæinu. Nei ann leikið inn á eina eða tvær ars> vl® biðum heidur við dyrn plötur. Það var sumarið sem ar- Sweet and Lovely sem Frehof En svíkið mig nú ekki er lék var orðin landplága og .Hljómsveitin tók að leika allir sem eitthvað eyra höfðujnýtl: laS> °S dansherra Ann fyrir tónlist og áhuga á mál- sagði: inu gátu heyrt að píanóleik i ast alls elíkl a® arinn í hljómsveitinni stóðjÞessu- miklu framar en vanalegt var. | — Vertu nú ekki að reigja Joby Chapin keypti plötuna ,Þig; Þn hefur ekki dropa með og lék hana hvað eftir ann- j°S ég er að deyja úr þorsta. ag I — Eg ætla að minsta kosti — Þessi náungi er fínn, jelclíl a® drekka frá þessum sagði Joby. — Hvað héitir hann? spurði Ann. — Ég skrifaði þeim og naunga. — En hvað það er leiðin legt. — lívað gengur eiginlega spurði en hef ekki fengið,Þér? Að fara að fiska eft svar ennþá lr svona figúru úr einhverri Hann er góður. Ég get, ekki fengið nóg hljómsveit. — Fígúra? Hann kemur vel af að hlusta á þessa sóló.!fram, °g ég held að hann vinni Hlustaðu nú. j sér meira inn en þú gerir Ann hafði heyrt plötuna jÞégar Þú verður orðinn þií- syo oft, að þegar dálitlum hóp j tuSur-. var hóað saman til að fara | — Eg get mlnsfa kosti og hlusta á Frehofer sagði fullvissað þig um að ég mun hún bróður sínum frá því. |ekki vinna fyrir þeim á þenn — Ég get alveg látið það an _ vera að biðja um að fá að j —• Areiðanlega ekki. Þú get fara með; ég fæ það hvort ur elílíl elnu slnnl sPilað sem er ekki. En geturðu ekki reynt að komast að því hvað þessi píanóleikari heitir. — Ég skal gera það, sagði Ann. í danssalnum gekk Ann að < hljómsveitarpallinum og þeg ar laginu var lokið spurði hún saxófónleikarann hvað píanó leikarinn héti. — Charley, hvað heitirðu eiginlega? hrópaði hann. — Hvað ég heiti? O, láttu ekki svona. — Ég meina það; það er hér stúlka að spyrja um það. Gamla Nóa með einum fingri. — Eigum við ekki að fara út í bílinn? — Nei. — Alls ekki? — Nei, aljs ekki. — Þá verð ég að biðja þig að hafa mig afsakaðan. Þú getur farið heim með ein- hverjum öðrum. Til dæmis þessum helvítis spilara. Það kemur mér ekki við. — Blessaður, væni, sagði hún. Síðan fór hann sína leið, og hún varð að bíða heilan stund Píanóleikarinn kom út á arfjórðung þar til Bongiorno pallbrúnina og hallaði sér fram:. — Hvers vegna viljið þér vita hvað ég heiti? Eruð þér með handtökuskipun á mig? — Fyrst og fremst vil ég fá að vita hvort þér lékuð Sweet and Lovely inn á plöt- una? — Sekur. Urðuð þér kannski hrifin? — Já, en ég er ekki að spyrja fyrir sjálfa mig. Bróðir minn spilar ágætlega á píanó. Hann er bara fimmtán gra, en ágætur píanóleikari samt, og hann varð mjög hrifinn af yður. kom. — Hvar er vinur yðar? — Hef ekki hugmynd um það. — Fór hann í fýlu út af mér? — Já, en þér skuluð ekki gera yður rellu út af því. — Allt í lagi ,þá skulum við ná í einhvern gosdrykk og smakka svo á þessu. Eruð þér með bíl? -— Nei, en þér? — Nei, sagði hann. En hvernig ætlið þér að komast heim ef vinur yðar hefur stungið af? 9 ILiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimitiHtn | Gamlar bækur á góðu verði | §j Við viljum gefa fróðleiksfúsum lesendum kost á að eignast §§ = neðantaldar bækur meðan þær eru enn fáanlegar á gömlu, góðu §j § verði. Afsláttur frá neðangreindu verði verður ekki gefinn, §§ s en nemi pöntun kr. 300,00 eða þar yfir verða bækurnar sendar s §j kaupanda burðargjaldsfrítt. = S Jón Sigurðsson, hið merka verk Páls Eggerts Ólasonar, 1.—5. S = bindi. Ób. kr. 100.00. Á þrotum. E § Menn og menntir, eftir sama, 3. og 4. bindi. Kr. 60.00. Síðustu = eintökin í örkum. Ath.: f 4. bindi er hið merka rithöfundataL §É = Almanök Þjóðvinafélagsins 1920—1940 ób. kr. 100,00. f§ j§ Rímnasafn, 1. og 2. Átta rímur eftir þjóðkunn rímnaskáld m. a. = j§ Sig. Breiðfjörð 592 bls. ób. kr. 40,00. j§ Riddarasögur. Fjórar skemmtilegar sögur 317 bls. ób. kr. 20,00. |j E Saga alþýðufræðslunnar á íslandi, stórfróðleg bók e. Gunnar E 1 M. Magnúss. ób. 320 bls. kr. 25,00. E = Gyðjan og uxinn, e. Kristmann Guðmundsson, ib. 220 bls. §j | kr. 25,00. | j§ Hinn bersyndugi, hin forðum umdeilda skáldsaga Jóns Björns- |f | sonar, ritstj., ób. 304 bls. kr. 15,00. Í Skipið sekkur, leikrit e. Indriða Einarsson ób. 200 bls. kr. 10,00 §§ = Jón Arason, leikrit e. Matth. Jochumsson ób. 228 bls. kr. 10,00. i s Sex Þjóðsögur, skráðar af Birni R. Stefánssyni ób. 132 bls. kr. §j i 10,00. | Í Tónlistin, sígild bók um tónlist og tónskáld þýdd af Guðm. Finn 1 s bogasyni, ób. 190 bls. kr. 15,00. E Í Darvinskenningin, þýdd af dr. Helga Pjeturss ób. 84 bls. kr. 5,00 j§ 1 Germanía e. Tactius, þýdd af Páli Sveinssyni 88 bls. ób. kr. 5,00. § I Um framfarir íslands, verðlaunaritgerð Einars Ásmundssonar 1 Í í Nesi, útg. 1871 ób. 82 bls. kr. 25.00. § Fernir forníslenzkir rímnaflokkar, útg. af Finni Jónssyni. 60 3 § bls. ób. kr. 15,00. §s Í Ljóðmæli e. Ben. Þ. Gröndal. ób. 288 bls. kr. 10,00. 3 Um frelsið, e. J. Stuart Mill, þýdd af Jóni ÓJafssyni ritstj. útg. 3 | 1886, 240 bls. kr. 15,00. 3 Í f Norðurveg e. Vilhjálm Stefánsson ób. 224 bls. kr. 20,00. Í Mannfræði e. R. R. Merritt, þýdd af Guðm. Finnbogasyni, ób. j§ | 192 bls. kr. 10,00. §j Ljóðmál, kvæði eftir Richard Beck, ób. 100 bls. kr. 10,00. 3 | Býflugur, e. M. Materlinck, þýdd af Boga Ólafssyni, ób. 222 § 3 bls. kr. 10,00. § Af sumum ofantöldum bókum eru nú aðeins fáein eintök. 1 = Verða þau afgreidd til þeirra er fyrst senda pantanir. Klippið j§ Í auglýsinguna úr blaðinu og merkið með x við þær bækur, sem § H þér óskið að eignast. = — iiiiiiiiiiÉiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii E Undirrit.... óskar að fá þær bækur, sem merkt er við 3 í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. i Í Nafn.................................................................... 3 = Heimili ................................................................ = — IIIIIIHIIIJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||,|„||,|||,||„ Ódýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. iHuiutiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitTniTTniiuiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimli imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Þeir, sem hafa á hendi vörzlu opinberra sjóða 1 og enn hafa eigi sent oss reikning fyrir árið 1956, j eru vinsamlegast beðnir um að senda oss þá sem § allra fyrst. s | Eftirlitsmenn opinberra sjóða. 1 c/o Alþingi, Reykjavík. imiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiii Jarðarför eiginmanns míns Guðmundar P. Kolka fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn I. apríl næstkomandl kl. 2. Blóm og kransar eru afþakkaðir en í þess stað er minnt á minn- ingarspjcld Héraðshælis Austur-Húnvetninga. Ingibjörg J. Kolka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.